Samsungvöllurinn
miđvikudagur 26. maí 2021  kl. 19:15
Pepsi-Max deild kvenna
Dómari: Elías Ingi Árnason
Mađur leiksins: Katherine Amanda Cousins
Stjarnan 1 - 5 Ţróttur R.
0-1 Ólöf Sigríđur Kristinsdóttir ('16)
0-2 Katherine Amanda Cousins ('35, víti)
0-3 Katherine Amanda Cousins ('52)
0-4 Lea Björt Kristjánsdóttir ('61)
0-5 Shaelan Grace Murison Brown ('74)
1-5 Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir ('85)
Byrjunarlið:
1. Chante Sherese Sandiford (m)
5. Hanna Sól Einarsdóttir ('46)
6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir ('75)
8. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir
10. Anna María Baldursdóttir (f)
11. Betsy Doon Hassett
16. Sćdís Rún Heiđarsdóttir
17. María Sól Jakobsdóttir ('65)
21. Heiđa Ragney Viđarsdóttir
22. Elín Helga Ingadóttir
23. Gyđa Kristín Gunnarsdóttir

Varamenn:
12. Birta Guđlaugsdóttir (m)
2. Sóley Guđmundsdóttir
7. Aníta Ýr Ţorvaldsdóttir
15. Alma Mathiesen ('65)
19. Birna Jóhannsdóttir ('75)
30. Katrín Ásbjörnsdóttir
31. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir ('46)

Liðstjórn:
Kristján Guđmundsson (Ţ)
Andri Freyr Hafsteinsson
Rajko Stanisic
Hilmar Ţór Hilmarsson

Gul spjöld:
Sćdís Rún Heiđarsdóttir ('49)
María Sól Jakobsdóttir ('58)

Rauð spjöld:
@MistRunarsdotti Mist Rúnarsdóttir
93. mín Leik lokiđ!
Ţvílíkur leikur!

Ţróttarar vinna sinn fyrsta sigur í deildinni í sumar og sá var sannfćrandi. Frábćr frammistađa hjá röndótta liđinu sem stóđ af sér ţunga pressu Stjörnunnar í byrjun leiks og sneri leiknum sér í hag.

Ég ţakka fyrir mig í bili. Minni á viđtöl og skýrslu síđar í kvöld.


Eyða Breyta
91. mín
Ţriđja hornspyrna Ţróttar í leiknum og hún er stórhćttuleg. Chante rétt nćr ađ blaka boltanum yfir undir pressu.

Ţróttarar fá ţó ekki fjórđa horn heldur fćr Stjarnan markspyrnu.
Eyða Breyta
88. mín
Stjörnukonur reyna ađ bíta frá sér á lokamínútunum. Heiđa Ragney var ađ reyna langskot en ţađ var ekki hćttulegt.

Ţróttarar ađeins ađ gefa eftir ţennan eldmóđ sem hefur einkennt ţćr í seinni hálfleiknum.
Eyða Breyta
85. mín MARK! Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir (Stjarnan), Stođsending: Gyđa Kristín Gunnarsdóttir
Hildigunnur klórar í bakkann.

Ţróttaravörnin galopnađist og Hildigunnur skorar af markteig eftir undirbúning Birnu og sendingu Gyđu Kristínar.
Eyða Breyta
84. mín
Eđa hvađ?

Fínasta skottilraun frá Ölmu. Hún lćtur vađa utan teigs en setur boltann rétt yfir Ţróttarmarkiđ!
Eyða Breyta
83. mín
Áfram sćkja Ţróttarar. Ná ţćr ađ finna sjötta markiđ?

Ţađ er algjör uppgjöf í Stjörnuliđinu.
Eyða Breyta
82. mín
Andrea Rut ber boltann upp miđjuna og fćr pláss til ađ munda skotfótinn. Hún gerir ţađ en setur boltann í fangiđ á Chante.

Ţróttarar međ öll völd í seinni hálfleiknum.
Eyða Breyta
78. mín
FĆRI!

Stjarnan fćr sitt fyrsta fćri í seinni hálfleik. Boltinn dettur fyrir Ölmu á fjćr en hún skýtur beint á Írisi Dögg.
Eyða Breyta
77. mín Hildur Egilsdóttir (Ţróttur R.) Shea Moyer (Ţróttur R.)
Fimmta og síđasta skipting gestanna.
Eyða Breyta
75. mín Birna Jóhannsdóttir (Stjarnan) Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir (Stjarnan)
Birna er ekki í öfundsverđu hlutverki ađ koma inn í ţessari stöđu en vonandi nćr hún ađ vekja liđsfélagana.
Eyða Breyta
74. mín MARK! Shaelan Grace Murison Brown (Ţróttur R.)
ŢRÓTTARAR ELSKA AĐ SKORA FIMM MÖRK Á SAMSUNG-VELLINUM

Shaelan opnar markareikning sinn fyrir Ţrótt ţegar hún klárar gullfallega framhjá Chante.
Eyða Breyta
72. mín Guđrún Gyđa Haralz (Ţróttur R.) Linda Líf Boama (Ţróttur R.)
Ferskir fćtur inn hjá Ţrótturum.
Eyða Breyta
72. mín Ísabella Anna Húbertsdóttir (Ţróttur R.) Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (Ţróttur R.)
Ferskir fćtur inn hjá Ţrótturum.
Eyða Breyta
65. mín Alma Mathiesen (Stjarnan) María Sól Jakobsdóttir (Stjarnan)
Áhugaverđ skipting. Ađ mínu mati hefur María Sól veriđ besti leikmađur Stjörnunnar í leiknum. Mjög góđ í fyrri hálfleik og međ lífsmarki í ţeim síđari. Hún er engu síđur ađ fara útaf og inná í hennar stađ kemur hin hćfileikaríka Alma Mathiesen.
Eyða Breyta
65. mín
,,Ţađ er eitt liđ á vellinum" syngja kampakátir Köttarar í stúkunni og ţađ er hárrétt hjá ţeim.

Stjörnukonur eiga ekki breik og ljóst ađ taktíska breytingin sem gerđ var á heimaliđinu í hálfleik er misheppnuđ.
Eyða Breyta
61. mín MARK! Lea Björt Kristjánsdóttir (Ţróttur R.), Stođsending: Álfhildur Rósa Kjartansdóttir
LEA SKORAR MEĐ FYRSTU SNERTINGU!

Ţróttarar eru búnar ađ fá tvö horn og eru búnar ađ skora úr ţeim báđum!

Í ţetta skiptiđ er ţađ varamađurinn Lea Björt sem skorar međ sinni fyrstu snertingu í leiknum eftir barning í teignum!

Mér sýndist ţađ vera Álfhildur fyrirliđi sem var síđust í boltanum áđur en Lea skilađi honum í netiđ.
Eyða Breyta
60. mín Lea Björt Kristjánsdóttir (Ţróttur R.) Elísabet Freyja Ţorvaldsdóttir (Ţróttur R.)
Tvöföld skipting hjá Ţrótturum.

Olla búin ađ vera frábćr í kvöld og fćr hvíld. Elísabet Freyja er einnig búin ađ vera mjög góđ en hefur veriđ ađ glíma viđ meiđsli.
Eyða Breyta
60. mín Shaelan Grace Murison Brown (Ţróttur R.) Ólöf Sigríđur Kristinsdóttir (Ţróttur R.)
Tvöföld skipting hjá Ţrótturum.

Olla búin ađ vera frábćr í kvöld og fćr hvíld. Elísabet Freyja er einnig búin ađ vera mjög góđ en hefur veriđ ađ glíma viđ meiđsli.
Eyða Breyta
58. mín Gult spjald: María Sól Jakobsdóttir (Stjarnan)
Vel dćmt hjá Elíasi Inga. María Sól braut á Lorena en Ţróttarar héldu boltanum og leikurinn gekk. Ţađ leiđ dágóđur tími ţar leikurinn stöđvađist en brotiđ var geymt en ekki gleymt og Elías sýndi Maríu Sól gult.
Eyða Breyta
55. mín
Stjarnan fćr aukaspyrnu. Sóley lyftir fćtinum alltof hátt og brýtur á Hildugunni einhverjum 8 metrum utan teigs.

Sćdís Rún tekur spyrnuna og lćtur vađa á markiđ. Á frábćrt skot en boltinn svífur rétt yfir samskeytin!
Eyða Breyta
52. mín MARK! Katherine Amanda Cousins (Ţróttur R.), Stođsending: Andrea Rut Bjarnadóttir
MAAAAARK!

Ţróttarar komast í 3-0 međ marki eftir hornspyrnu Andreu Rutar.

Hver önnur en Katie Cousins skallar boltann í netiđ???

Hún er búin ađ vera algjörlega frábćr hér í kvöld og er lang ákveđnust í teignum!

155 cm af pjúra gćđum takk fyrir og túkall!
Eyða Breyta
52. mín
Ţróttarar eru grimmari í upphafi seinni hálfleiks. Vinna nú horn eftir sjaldséđ mistök Önnu Maríu, fyrirliđa Stjörnunnar.
Eyða Breyta
49. mín Gult spjald: Sćdís Rún Heiđarsdóttir (Stjarnan)
Bakvörđurinn ungi ćtlar ekki ađ missa Ólöfu Sigríđi framhjá sér og hangir heiđarlega í treyjunni hennar. Fćr eđlilega gult fyrir vikiđ.

Ţróttarar fá aukaspyrnu úti á miđjum velli hćgra megin. Cousins setur boltann inná teig en gestirnir skalla val framhjá. Engin hćtta.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Seinni hálfleikur er farinn af stađ.
Eyða Breyta
46. mín Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir (Stjarnan) Hanna Sól Einarsdóttir (Stjarnan)
Ein skipting hjá Stjörnunni og Kristján Guđmunds fer um leiđ í ţriggja manna línu međ vćngbakverđi. Hin unga Hanna Sól fer útaf í sínum fyrsta byrjunarliđsleik í Maxinu og Hildigunnur Ýr kemur inn í stađinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ef viđ skođum aftur leik liđanna frá ţví í fyrra ţá leiddu Ţróttarar 4-2 í hálfleik í leik sem endađi 5-5. Ţađ er ţví nćgt svigrúm fyrir allskonar uppákomur og mörk í seinni hálfleik.

Sjáum hvađ setur. Elías Ingi flautar fjöriđ aftur í gang um 20:15.

Ţangađ til sendum viđ baráttukveđjur í kalda stúkuna og hvetjum fólk til ađ öskra í sig hita í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţróttarar fara inn í hálfleikinn í góđri stöđu. Gestirnir leiđa međ tveimur mörkum eftir ađ hafa unniđ sig vel inn í leikinn.

Heimaliđiđ byrjađi af krafti og virtist líklegra til ađ skora áđur en Ţróttarar skoruđu bćđi sín mörk.

Ţróttarar eru hinsvegar búnar ađ gera vel. Unnu sig út úr ţungri pressu heimaliđsins og hafa náđ góđum takti í sinn leik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Og aftur stórhćtta viđ Stjörnumarkiđ!

Ég náđi satt ađ segja ekki ađdragandanum en boltinn endađi á fjćrstönginni ţar sem Shea Moyer gerđi sig líklega!

Boltinn virtist fara af varnarmanni og aftur fyrir. Ţróttarar fá í ţađ minnsta hornspyrnu sem ekkert verđur úr og Elías Ingi flautar til leikhlés.
Eyða Breyta
44. mín
DAUUUĐAFĆRI!

Mér sýnist ţađ vera Katie Cousins sem sendir Ólöfu Sigríđi í gegn!

Hún er eldfljót og nćr ađ koma sér framhjá Chante. Á bara eftir ađ renna boltanum í markiđ en fćriđ er orđiđ ţröngt og hún setur hann í STÖNGINA!

Algjört dauđafćri!
Eyða Breyta
40. mín
Stjörnukonur eru eđlilega svolítiđ vankađar eftir ađ hafa lent tveimur mörkum undir. Ţćr voru búnar ađ vera ađ hóta jöfnunarmarki ţegar vítaspyrnan var dćmd.

Ţróttarar eru hinsvegar ađ spila vel úr sínum spilum. Eru ađ nýta tćkifćrin sín og ţađ er ţađ sem telur.
Eyða Breyta
35. mín Mark - víti Katherine Amanda Cousins (Ţróttur R.), Stođsending: Ólöf Sigríđur Kristinsdóttir
Svellköld Katie Cousins fer á punktinn og setur boltann í hćgra markmannshorniđ, alveg viđ stöngina.

Öruggt.
Eyða Breyta
34. mín
Víti!

Klaufalegt hjá Hönnu Sól. Hún brýtur á Ólöfu Sigríđi úti viđ hćgra vítateigshorniđ.
Eyða Breyta
31. mín
Aftur stórhćttuleg sókn hjá Stjörnunni. Fyrirgjöf Elínar Helgu flýgur yfir Írisi Dögg og dettur viđ fjćrstöngina. Ţar er Úlfa í baráttunni en nćr ekki ađ stýra boltanum á markiđ.
Eyða Breyta
28. mín
Geggjuđ sending hjá Ingibjörgu Lúcíu. Lyftir boltanum laglega inn fyrir varnarlínu Ţróttar og á Úlfu sem kemst í fínan séns inn í teig en lćtur Írisi verja frá sér.

Ţađ er ađ lifna aftur yfir heimaliđinu!
Eyða Breyta
27. mín
BJARGAĐ Á LÍNU!

Markaskorarinn Ólöf Sigríđur bjargar á marklínu eftir hornspyrnu Stjörnunnar!
Eyða Breyta
26. mín
Hćttulegt!

María Sól á flott hlaup upp hćgra megin og kemur boltanum inná teig. Ţar er Gyđa Kristín alltof lengi ađ athafna sig og varnarmađur Ţróttar nćr ađ koma sér fyrir skot hennar.

Boltinn hrekkur út og Ingibjörg Lúcía neglir í varnarmann og yfir!
Eyða Breyta
24. mín
Gyđa vinnur horn fyrir Stjörnuna. Hún tekur spyrnuna sjálf og setur hćttulegan bolta inná teig. Lćgsta manneskja vallarins, Katie Cousins, skallar frá.

Boltinn hrekkur ţá út til Ingibjargar Lúcíu sem reynir skot en ţađ fer í ţéttan varnarmúrinn og hćttan líđur hjá.
Eyða Breyta
21. mín
Liđ Ţróttar:

Íris Dögg

Elísabet - Sóley - Jelena - Lorena

Álfhildur

Shea - Andrea Rut

Katherine

Linda Líf - Ólöf Sigríđur
Eyða Breyta
20. mín
Byrjunarliđ Stjörnunnar:

Chante

María Sól - Anna María - Hanna Sól - Sćdís

Betsy - Heiđa Ragney

Elín Helga - Ingibjörg Lúcía - Gyđa Sól

Úlfa Dís
Eyða Breyta
18. mín
Ţađ var einstefna fyrstu 10 mínútur leiksins en Ţróttarar hafa veriđ ađ vinna sig inn í leikinn síđustu mínútur.

Gríđarlega sterkt fyrir ţćr ađ skora strax í sinni annari alvöru sókn.

Hvernig bregđast Stjörnukonur viđ ţessu?
Eyða Breyta
16. mín MARK! Ólöf Sigríđur Kristinsdóttir (Ţróttur R.), Stođsending: Andrea Rut Bjarnadóttir
MAAAARK!

Ólöf Sigríđur er ađ koma Ţrótti yfir eftir glćsilegan undirbúning Andreu Rutar.

Andrea komst upp vinstra megin og setti svo boltann fyrir markiđ ţar sem Ólöf Sigríđur var mćtt eins og gammur til ađ koma boltanum í netiđ.

Virkilega falleg sókn hjá gestunum!
Eyða Breyta
12. mín
Ţróttarar eru ađ vinna sig ađeins framar á völlinn.

Katie Cousins vinnur aukaspyrnu af sirka 25 metra fćri fyrir Ţrótt eftir laglega takta međ boltann.

Cousins tekur spyrnuna sjálf og lćtur vađa. Boltinn ţó hátt yfir!
Eyða Breyta
9. mín
Stjarnan vinnur ţrjár hornspyrnur í röđ en nćr ekki ađ gera sér mat úr ţeim. Ţróttarar leika međ vindinn í fangiđ og gengur illa ađ hreinsa boltann fram völlinn.
Eyða Breyta
8. mín
Ţađ er bara eitt liđ á vellinum ţessar fyrstu mínútur. Ţróttarar elta og gengur ekkert ađ halda í boltann ţegar hann vinnst. Virkilega kröftug pressa hjá heimaliđinu.
Eyða Breyta
4. mín
Stjörnukonur byrja ţetta af krafti og pressa Ţróttara hátt. Voru aftur ađ koma sér inná teig en Ţrótturum tókst ađ hreinsa.

Stuttu síđar sýnist mér ţađ svo vera Betsy sem á langskot ađ marki, beint á Írisi.
Eyða Breyta
2. mín
Stjörnuliđiđ á fyrsta marktćkifćri leiksins!

Ţćr ná ađ spila sig inná vítateig Ţróttara. Ţar tekur Úlfa Dís viđ boltanum og fćr nćgan tíma til ađ leggja hann fyrir sig og skjóta. Ţví miđur fyrir hana og Stjörnuna er skotiđ ekkert spes og endar í fanginu á Írisi Dögg.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er byrjađur. Heimakonur byrja.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ styttist í veisluna. Liđin eru ađ ljúka viđ upphitun og á leiđ inn í klefa í lokaundirbúning.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár og ţau má sjá hér til hliđar.

Kristján Guđmundsson gerir ţrjár breytingar frá sigurleiknum gegn Ţór/KA. Ţćr Hanna Sól, Elín Helga og Ingibjörg Lúcía koma inn í liđiđ. Ţćr Birna Jóhanns og Hildigunnur Ýr fara á bekkinn en bakvörđurinn Arna Dís Arnţórsdóttir er fjarri góđu gamni í kvöld.

Ţróttarar gera eina breytingu á byrjunarliđi sínu frá síđustu umferđ. Hin knáa Shea Moyer kemur inn í liđiđ fyrir framherjann međ langa nafniđ, Shaelan Grace Murison Brown, sem sest á bekkinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ verđur mjög spennandi ađ sjá hvađ gerist hér í kvöld en ţegar liđin mćttust á ţessum velli í deildinni í fyrra varđ úr rosalegur fótboltaleikur.

Lokatölur urđu 5-5 og segja ţćr allt sem segja ţarf um líflegheitin sem bođiđ var uppá.

Ég kvarta ekki ef viđ fáum brot af ţeim hasar hér á eftir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn er sá eini sem spilađur er í Pepsi Max deildinni í kvöld og markar upphafiđ á 5. umferđ sem lýkur međ fjórum leikjum á morgun.

Fyrir leik munar stigi á liđunum. Stjarnan situr í 5. sćti međ 4 stig. Liđiđ vann sterkan útisigur á Ţór/KA í síđustu umferđ en hafđi fyrir ţađ tapađ tveimur leikjum og gert eitt jafntefli.

Ţróttarar sitja í 6. sćti međ 3 stig. Liđiđ gerđi jafntefli í ţremur fyrstu leikjum sínum en tapađi 3-4 fyrir toppliđi Selfoss í síđustu umferđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heil og sćl!

Veriđ hjartanlega velkomin í beina textalýsingu frá leik Stjörnunnar og Ţróttar.

Dómarinn röggsami, Elías Ingi Árnason, mun flauta til leiks í Garđabćnum á slaginu 19:15 og hér verđur greint frá öllu ţví helsta.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
0. Ólöf Sigríđur Kristinsdóttir ('60)
0. Katherine Amanda Cousins
5. Jelena Tinna Kujundzic
7. Andrea Rut Bjarnadóttir
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f) ('72)
13. Linda Líf Boama ('72)
19. Elísabet Freyja Ţorvaldsdóttir ('60)
22. Sóley María Steinarsdóttir
23. Lorena Yvonne Baumann
44. Shea Moyer ('77)

Varamenn:
2. Sigmundína Sara Ţorgrímsdóttir
4. Hildur Egilsdóttir ('77)
9. Guđrún Gyđa Haralz ('72)
12. Ásdís Atladóttir
14. Guđrún Ólafía Ţorsteinsdóttir
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir ('72)
17. Lea Björt Kristjánsdóttir ('60)

Liðstjórn:
Nik Anthony Chamberlain (Ţ)
Egill Atlason
Jamie Paul Brassington
Shaelan Grace Murison Brown
Henry Albert Szmydt

Gul spjöld:

Rauð spjöld: