SaltPay-völlurinn
föstudagur 28. maí 2021  kl. 18:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Smá gola og skýjađ en 17°
Dómari: Sveinn Arnarsson
Áhorfendur: 243
Mađur leiksins: Alvaro Montejo
Ţór 2 - 1 Afturelding
1-0 Alvaro Montejo ('37)
2-0 Fannar Dađi Malmquist Gíslason ('53)
2-1 Aron Elí Sćvarsson ('67)
Ísak Atli Kristjánsson, Afturelding ('87)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Dađi Freyr Arnarsson (m)
3. Birgir Ómar Hlynsson
6. Ólafur Aron Pétursson
7. Orri Sigurjónsson (f) ('77)
14. Jakob Snćr Árnason ('69)
17. Fannar Dađi Malmquist Gíslason ('77)
21. Elmar Ţór Jónsson
22. Liban Abdulahi
24. Alvaro Montejo
29. Sölvi Sverrisson ('69)
30. Bjarki Ţór Viđarsson

Varamenn:
28. Auđunn Ingi Valtýsson (m)
4. Hermann Helgi Rúnarsson ('77)
8. Nikola Kristinn Stojanovic
9. Jóhann Helgi Hannesson ('69)
10. Sigurđur Marinó Kristjánsson
15. Guđni Sigţórsson ('69)
16. Bjarni Guđjón Brynjólfsson ('77)
26. Ásgeir Marinó Baldvinsson

Liðstjórn:
Sveinn Elías Jónsson (Ţ)
Orri Freyr Hjaltalín (Ţ)
Óđinn Svan Óđinsson
Elín Rós Jónasdóttir
Perry John James Mclachlan
Jón Stefán Jónsson (Ţ)

Gul spjöld:
Ólafur Aron Pétursson ('72)
Bjarni Guđjón Brynjólfsson ('90)

Rauð spjöld:
@ Jóhann Þór Hólmgrímsson
94. mín Leik lokiđ!
Leiknum lokiđ međ 2-1 sigri Ţórs
Eyða Breyta
94. mín
Afturelding međ alla frammi. Alvaro var ađ sleppa í gegn en Sveinn dćmir hendi á hann.
Eyða Breyta
91. mín
Liban međ sprett frá miđju, kominn í góđa stöđu en setur boltann vel yfir
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Bjarni Guđjón Brynjólfsson (Ţór )

Eyða Breyta
87. mín Rautt spjald: Ísak Atli Kristjánsson (Afturelding)
Afturelding vilja fá víti. Sveinn gerir ekkert í ţví og leikurinn heldur áfram en svo flautar hann og dćmir rautt á Ísak Atla fyrir kjaft!
Eyða Breyta
86. mín
Birgir og Hermann Helgi tala ekki saman og fara báđir uppí skallabolta en Kristófer Óskar nýtir sér ţađ. Virđist vera kominn einn í gegn en ţá er Birgir mćttur og nćr boltanum af Kristófer.
Eyða Breyta
85. mín Jökull Jörvar Ţórhallsson (Afturelding) Kristján Atli Marteinsson (Afturelding)

Eyða Breyta
83. mín
Jóhann Helgi skallar boltan innfyrir á Guđna en hann setur boltan framhjá úr góđu fćri
Eyða Breyta
83. mín Gult spjald: Kristófer Óskar Óskarsson (Afturelding)

Eyða Breyta
77. mín Bjarni Guđjón Brynjólfsson (Ţór ) Fannar Dađi Malmquist Gíslason (Ţór )

Eyða Breyta
77. mín Hermann Helgi Rúnarsson (Ţór ) Orri Sigurjónsson (Ţór )

Eyða Breyta
75. mín
Frábćr sprettur hjá Kára Stein, kemst í góđa stöđu inní teig Ţórs en í stađ ţess ađ skjóta sendir hann boltann fyrir á Kristófer en Birgir bjargar fyrir Ţór.
Eyða Breyta
72. mín Gult spjald: Ólafur Aron Pétursson (Ţór )

Eyða Breyta
71. mín
Aukaspyrna frá vinstri, smá klafs í teignum, boltinn endar hjá Ísaki Atla sem stendur rétt fyrir utan teig. Hann ákveđur ađ reyna vippa yfir Dađa en boltinn endar í slánni og yfir.
Eyða Breyta
69. mín Guđni Sigţórsson (Ţór ) Jakob Snćr Árnason (Ţór )

Eyða Breyta
69. mín Jóhann Helgi Hannesson (Ţór ) Sölvi Sverrisson (Ţór )

Eyða Breyta
67. mín MARK! Aron Elí Sćvarsson (Afturelding)
Skalli í slánna eftir hornspyrnuna, boltinn ratar á Aron sem kemur boltanum inn í opiđ markiđ
Eyða Breyta
66. mín
Góđ sókn Aftureldingar endar í hornspyrnu
Eyða Breyta
63. mín Valgeir Árni Svansson (Afturelding) Elmar Kári Enesson Cogic (Afturelding)

Eyða Breyta
60. mín
Fannar međ lúmskt skot sem Tanis ver vel
Eyða Breyta
55. mín
Aukaspyrna frá hćgri hjá Aftureldingu, sending fyrir á Aron Elí sem smellir boltanum í slánna af stuttu fćri!
Eyða Breyta
53. mín MARK! Fannar Dađi Malmquist Gíslason (Ţór ), Stođsending: Alvaro Montejo
Orri vann boltann á miđjunni, sendir boltann á Alvaro sem sendir Fannar einn í gegn og hann rennir boltanum framhjá Tanis! 2-0
Eyða Breyta
48. mín
Alvaro međ góđa sendingu á Fannar sem hittir boltann mjög illa.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţór fćr hornspyrnu sem Tanis kýlir í burtu og Sveinn dómari flautar til hálfleiks. 1-0 heimamönnum í vil í hálfleik.
Eyða Breyta
43. mín
Lítiđ um hćttuleg fćri ţessa stundina. Ţór fengiđ tvćr hornspyrnur sem ţeir hafa ekki nýtt vel.
Eyða Breyta
37. mín MARK! Alvaro Montejo (Ţór )
MAAAAARK!

Alvaro skorar úr vítinu! 1-0 fyrir Ţór
Eyða Breyta
36. mín
VÍTI!

Ţórsarar fá víti! Brotiđ á Sölva, glórulaus ákvörđun ađ brjóta ţarna.
Eyða Breyta
31. mín
Tvćr hornspyrnur frá Ţór. Fyrri spyrnan fór beint í slánna en Tanis blakar honum svo útaf. Seinni spyrnan er skölluđ í burtu beint á Liban sem sendir út á kant á Ólaf sem missir boltann útaf
Eyða Breyta
24. mín
Alvaro međ sendingu af hćgri sem Jakob reyndi ađ klippa í markiđ en boltinn of hár fyrir hann. Boltinn berst yfir á Sölva sem á skot yfir markiđ
Eyða Breyta
17. mín
Afturlending sofnađi á verđinum, Alvaro fékk boltann innfyrir og framlengdi boltann á Jakob sem var kominn alveg upp ađ Tanis Marcellan sem ver boltann í horn.
Eyða Breyta
12. mín
Ţađ bćtti heldur betur í vindinn ţegar leikurinn hófst. Ţór međ vindinn í bakiđ.
Eyða Breyta
8. mín
Ólafur Aron međ flottan sprett, á laust skot fyrir utan teig sem er variđ í horn.
Eyða Breyta
7. mín
Alvaro Montejo spólar sig í gegnum vörn Aftureldingar en á skot yfir markiđ.
Eyða Breyta
5. mín
Smá klafs inn í teig en Afturelding koma boltanum rétt út úr teignum og brjóta svo á sér rétt fyrir utan. Liban tók spyrnuna hátt yfir.
Eyða Breyta
4. mín
Ţór fćr hornspyrnu
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Gestirnir hefja leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár!

Orri Freyr Hjaltalín ţjálfari Ţórs gerir tvćr breytingar á sínu liđi en Hermann Helgi Rúnarsson og Guđni Sigţórsson detta út frá tapinu gegn Fram og Orri Sigurjónssonog Sölvi Sverrisson koma inn í liđiđ.

Magnús Már Einarsson ţjálfari Aftureldingar gerir ţrjár breytingar á sínu liđi frá tapinu gegn ÍBV. Oliver Bjarkason, Jökull Ţórhallsson og Valgeir Árni Svansson víkja fyrir Pedro Vinas, Kára Stein Hlífarssyni og Oskar Wasilewski.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn verđur í beinni útsendingu hér Kostar litlar 1000 kr.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Steinţór Már Auđunsson, Stubbur, markvörđur KA spáir í fjórđu umferđ lengjudeildarinnar. Hann spáir miklum hasar og mörgum mörkum í ţessum leik.

Ţór 4 - 3 Afturelding (Í kvöld, 18:00)
Ţór vinnur ţennan leik ţar sem KA mennirnir Ólafur Aron Pétursson og Bjarki Ţór Viđarsson skora sitthvort markiđ og Jóhann Helgi eitt, ţjálfarar Ţórs fá báđir gult spjald fyrir tuđ. Kristófer Óskar Óskarsson, vinur hans Andra Friđriks, skorar tvö fyrir Aftureldingu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţór vann leikinn gegn Aftureldingu í Mosfellsbć á síđustu leiktíđ 3-2. En hér á Akureyri endađi leikurinn međ 1-1 jafntefli. Alvaro Montejo jafnađi fyrir heimamenn í uppbótartíma en Jason Dađi Svanţórsson hafđi komiđ Aftureldingu yfir. Jason Dađi er nú leikmađur Breiđabliks.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţór er í áttunda sćti međ ţrjú stig.

Leikir
7/5/21 - Grótta 4-3 Ţór
13/5/21 - Ţór 4-1 Grótta
21/5/21 - Fram 4-1 Ţór

Leikmenn Ţórs hafa skipt mörkunum vel á milli sín en ţeirra ađal markaskorari Alvaro Montejo á enn eftir ađ komast á blađ.

Markahćstir
Ólafur Aron Pétursson 2 mörk
Bjarki Ţór Viđarsson, Bjarni Guđjón Brynjólfsson, Fannar Dađi Malmquist Gíslason, Guđni Sigţórsson, Liban Abdulahi og Jakob Snćr Árnason međ 1 mark hver

Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn er í fjórđu umferđ en eftir fyrstu ţrjár umferđirnar er Afturelding í sjötta sćti međ fjögur stig.

Leikir
8/5/21 - Afturelding 1-1 Kórdrengir
14/5/21 - Víkingur Ó 1-5 Afturelding
21/5/21 - Afturelding 0-5 ÍBV

Markahćstir
Kristófer Óskar Óskarsson 4
Patrekur Orri Gunnarsson 1
Valgeir Árni Svansson 1
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ kćru lesendur og velkomnir í textalýsingu á leik Ţórs og Aftureldingar í Lengjudeildinni. Leikiđ er á heimavelli Ţórs, sem hefur fengiđ nýtt nafn, SaltPay-Völlurinn.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Tanis Marcellán (m)
3. Ísak Atli Kristjánsson
6. Aron Elí Sćvarsson (f)
7. Hafliđi Sigurđarson
8. Kristján Atli Marteinsson ('85)
10. Kári Steinn Hlífarsson
21. Elmar Kári Enesson Cogic ('63)
22. Pedro Vazquez
23. Oskar Wasilewski
25. Georg Bjarnason
32. Kristófer Óskar Óskarsson

Varamenn:
12. Sindri Ţór Sigţórsson (m)
5. Oliver Beck Bjarkason
9. Arnór Gauti Ragnarsson
14. Jökull Jörvar Ţórhallsson ('85)
19. Gylfi Hólm Erlendsson
20. Ísak Pétur Bjarkason Clausen
28. Valgeir Árni Svansson ('63)
34. Patrekur Orri Guđjónsson

Liðstjórn:
Magnús Már Einarsson (Ţ)
Enes Cogic
Alberto Serran Polo
Sesselja Sigurđardóttir

Gul spjöld:
Kristófer Óskar Óskarsson ('83)

Rauð spjöld:
Ísak Atli Kristjánsson ('87)