Olísvöllurinn
sunnudagur 30. maí 2021  kl. 13:00
Lengjudeild karla
Aðstæður: Rignir hressilega, rennblautur völlur
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Vestri 2 - 3 Grindavík
0-1 Sigurður Bjartur Hallsson ('3, víti)
0-2 Sigurður Bjartur Hallsson ('61, víti)
1-2 Nicolaj Madsen ('69)
1-3 Diego Garcia ('73, sjálfsmark)
2-3 Vladimir Tufegdzic ('76)
Byrjunarlið:
23. Diego Garcia (m)
5. Chechu Meneses
8. Daníel Agnar Ásgeirsson
9. Pétur Bjarnason
11. Nicolaj Madsen
13. Celso Raposo
20. Kundai Benyu
22. Elmar Atli Garðarsson (f)
25. Aurelien Norest
55. Diogo Coelho
77. Sergine Fall

Varamenn:
30. Brenton Muhammad (m)
7. Vladimir Tufegdzic
15. Guðmundur Arnar Svavarsson
17. Luke Rae
21. Viktor Júlíusson

Liðstjórn:
Tómas Emil Guðmundsson
Bjarki Stefánsson
Friðrik Rúnar Ásgeirsson
Heiðar Birnir Torleifsson (Þ)

Gul spjöld:
Elmar Atli Garðarsson ('40)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Fótbolti.net
98. mín Leik lokið!
Afskaplega góð ferð Grindvíkinga á Ísafjörð! Sjálfsmark markvarðar Vestra reynist sigurmark leiksins!
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
96. mín
Leikurinn kominn sex mínútur framyfir.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
91. mín
Leikurinn stopp vegna aðhlynningar. Ljóst að það verður drjúgur uppbótartími í þessum leik.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
90. mín
Luke Rae með fyrirgjöf en Aron Dagur handsamar boltann. Erum að sigla inn í uppbótartíma.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
89. mín
Vestramenn fá hornspyrnu. Grindvíkingar allir fyrir aftan bolta og reyna að halda þetta út.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
85. mín
Celso Raposo með fyrirgjöf sem Aron Dagur gerir vel í að handsama.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
83. mín
Josip Zeba fékk höfuðhögg og liggur eftir á vellinum. Þarf aðhlynningu og leikurinn stopp.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
82. mín
Hættuleg hornspyrna Vestra en Grindvíkingar ná að koma boltanum í burtu.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
81. mín Þröstur Mikael Jónasson (Grindavík) Tiago Fernandes (Grindavík)
Vestramenn eiga hornspyrnu.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
80. mín
Tíu mínútur eftir af leiknum og þar sem spennan er mikil ætlum við að gefa í næsta gír í þessari lýsingu á lokasprettinum.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
76. mín MARK! Vladimir Tufegdzic (Vestri)
Túfa kom af bekknum og skorar gegn sínu fyrrum félagi. Stangaði boltann inn.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
73. mín SJÁLFSMARK! Diego Garcia (Vestri)
Aron Jóhannsson með fyrirgjöf sem markvörður Vestra missir inn. Skelfileg mistök.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
69. mín MARK! Nicolaj Madsen (Vestri)
Aukaspyrna inn í teiginn, boltinn fellur á þann danska sem skorar. Við erum með leik!
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
61. mín Mark - víti Sigurður Bjartur Hallsson (Grindavík)
Aftur fær Grindavík víti og aftur skorar Sigurður Bjartur af vítapunktinum. Diego Garcia markvörður var í boltanum.

Vítaspyrnan var dæmd á Nicolaj Madsen.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
53. mín
Öflug byrjun heimamanna á seinni hálfleik. Eru að spila vel á þessum kafla en vantar herslumuninn.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
46. mín
Seinni hálfleikurinn er farinn af stað - Þetta er fyrsti leikurinn á Olísvellinum á Ísafirði þetta árið. Vorlitirnir áberandi á vellinum.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
45. mín Hálfleikur
Grindavík yfir í hálfleik en það er spennandi seinni hálfleikur framundan.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
45. mín
Fyrirgjöf og Pétur Bjarnason skallar rétt framhjá. Náði ekki að stýra boltanum á markið.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
41. mín
Tiago með slaka aukaspyrnu, skýtur beint í varnarvegginn.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
40. mín Gult spjald: Elmar Atli Garðarsson (Vestri)
Grindavík fær aukaspyrnu á mjög góðum stað.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
36. mín
Oddur Ingi, sem er hjá Grindavík á lánssamningi frá KR, í flottu færi en skaut framhjá.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
21. mín
Vestri með sláarskot. Aurelien Norest nálægt því að jafna fyrir heimamenn.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
12. mín
ÍBV - Víkingur Ólafsvík verður 17:00
Leikur ÍBV og Víkings frá Ólafsvík átti upprunalega að vera spilaður í gær.

Leikurinn fór ekki fram í gær en var settur á klukkan 14:00 í dag. Í kjölfarið var honum svo frestað til klukkan 17:00 sem er leiktími sem miðað er við þessa stundina.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
3. mín Mark - víti Sigurður Bjartur Hallsson (Grindavík)
Grindavík fékk víti strax í upphafi leiks. Diego Garcia, markvörður Vestra, dæmdur brotlegur og Sigurður Bjartur skorar af öryggi af vítapunktinum.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
1. mín
Leikurinn er farinn af stað. Grindavík er í eldgosabúningnum.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Ekki er ítarleg textalýsing frá þessum leik þar sem því miður er ekki viðunandi fjölmiðlaaðstaða í boði við völlinn.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Þegar þessi lið mættust í fyrra þá endaði leikur þeirra hérna fyrir vestan 2-3 fyrir Grindvíkingum þar sem þeir Sigurður Grétar leikmaður Íbv skoraði fyrsta mark vestra og Rafael Mendez það seinna mörk Grindvíkinga skoruðu þeir Stefán ingi núverandi leikmaður Íbv það fyrsta, Gunnar þorsteinsson það annað og Alexander Veiga kláraði leikinn á 87 mínutu
Eyða Breyta
Jón Guðni Pétursson
Fyrir leik
Fyrir leik þá situr lið vestra í 4 sæti með 6 af mögulegum 9 stigum og Grindvíkingar þeir eru í 10 sæti með 3 af mögulegum 9 stigum
Eyða Breyta
Jón Guðni Pétursson
Fyrir leik
Góðan dag gott fólk verið velkomin á beina textalýingu á leik Vestra og Grindavíkur frá olívellinu á Ísafirði.
Eyða Breyta
Jón Guðni Pétursson
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
2. Ólafur Guðmundsson
4. Walid Abdelali
7. Sindri Björnsson
8. Tiago Fernandes ('81)
9. Josip Zeba
12. Oddur Ingi Bjarnason
23. Aron Jóhannsson
26. Sigurjón Rúnarsson (f)
33. Sigurður Bjartur Hallsson
36. Laurens Symons

Varamenn:
13. Maciej Majewski (m)
5. Nemanja Latinovic
6. Viktor Guðberg Hauksson
16. Þröstur Mikael Jónasson ('81)
17. Símon Logi Thasaphong

Liðstjórn:
Benóný Þórhallsson
Vladimir Vuckovic
Sigurbjörn Örn Hreiðarsson (Þ)
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Jón Júlíus Karlsson
Freyr Jónsson
Mirza Hasecic

Gul spjöld:

Rauð spjöld: