Hásteinsvöllur
sunnudagur 30. maí 2021  kl. 17:00
Lengjudeild karla
Aðstæður: Athugið að ekki er um fulla textalýsingu að ræða heldur koma hér öll mörk og helstu atriði.
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
ÍBV 2 - 0 Víkingur Ó.
1-0 Sigurður Grétar Benónýsson ('10)
2-0 Sito ('57)
Byrjunarlið:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
3. Felix Örn Friðriksson
4. Nökkvi Már Nökkvason
8. Telmo Castanheira
9. Sito ('79)
10. Guðjón Pétur Lýðsson
16. Tómas Bent Magnússon ('79)
19. Gonzalo Zamorano
20. Sigurður Grétar Benónýsson ('72)
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson (f)
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson ('46)

Varamenn:
1. Jón Kristinn Elíasson (m)
2. Sigurður Arnar Magnússon ('46)
6. Jón Jökull Hjaltason ('79)
7. Guðjón Ernir Hrafnkelsson
11. Breki Ómarsson
22. Atli Hrafn Andrason ('72)

Liðstjórn:
Jón Ingason
Ian David Jeffs
Björgvin Eyjólfsson
Eyþór Orri Ómarsson
Helgi Sigurðsson (Þ)
Þorsteinn Magnússon

Gul spjöld:
Tómas Bent Magnússon ('28)
Sigurður Arnar Magnússon ('50)
Jón Jökull Hjaltason ('87)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Fótbolti.net
90. mín Leik lokið!
Búið. Heimamenn fara í 6 stig en ólsarar eru enn án stiga.
Eyða Breyta
87. mín Gult spjald: Jón Jökull Hjaltason (ÍBV)

Eyða Breyta
79. mín Eyþór Orri Ómarsson (ÍBV) Sito (ÍBV)

Eyða Breyta
79. mín Jón Jökull Hjaltason (ÍBV) Tómas Bent Magnússon (ÍBV)

Eyða Breyta
75. mín Mikael Hrafn Helgason (Víkingur Ó.) Marteinn Theodórsson (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
72. mín Atli Hrafn Andrason (ÍBV) Sigurður Grétar Benónýsson (ÍBV)

Eyða Breyta
58. mín Guðfinnur Þór Leósson (Víkingur Ó.) Bjarni Þór Hafstein (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
58. mín Kareem Isiaka (Víkingur Ó.) Ingibergur Kort Sigurðsson (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
57. mín MARK! Sito (ÍBV)
Góð sókn. Gonzalo sendir á Sito sem klárar vel
Eyða Breyta
53. mín Gult spjald: Marteinn Theodórsson (Víkingur Ó.)
Brýtur af sér á vítateigslínunni. Hélt þetta væri víti.. ekkert gerist í aukaspyrnunni
Eyða Breyta
50. mín Gult spjald: Sigurður Arnar Magnússon (ÍBV)

Eyða Breyta
46. mín Sigurður Arnar Magnússon (ÍBV) Óskar Elías Zoega Óskarsson (ÍBV)
Eyjamenn skipta
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur farinn af stað
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur

Eyða Breyta
40. mín Gult spjald: Ingibergur Kort Sigurðsson (Víkingur Ó.)
Of seinn í Guðjón Pétur
Eyða Breyta
28. mín Gult spjald: Tómas Bent Magnússon (ÍBV)
Brýtur á Bjarti
Eyða Breyta
22. mín
Eyjamenn nær því að bæta við en gestirnir að jafna. Hafa meðal annars átt skot í slá
Eyða Breyta
17. mín Gult spjald: Bessi Jóhannsson (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
10. mín MARK! Sigurður Grétar Benónýsson (ÍBV)
Heimamenn komnir yfir. Löng sending innn fyrir. Marvin telur skógarhlaup úr markinu en Sigurður er á undan í boltann, sólar Marvin og rennir boltanumní autt markið
Eyða Breyta
9. mín
Heimamenn sterkari á upphafsmínútunum og átt hættulegar fyrirgjafir
Eyða Breyta
3. mín
Gonzalo fer niður í teignum og vill fá víti en fær ekki..

Á sama tíma er Bjartur Bjarmi leikmaður Víkings sestur í grasið og þarf aðhlynningu
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Þetta er farið af stað. Gestirnir byrja
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gonzalo Zamorano Leon mætir í dag sínum gömlu félögum en hann skipti úr Víkingi Ó í ÍBV í vetur
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru komin inn.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
12:10
Leiknum hefur nú verið frestað til 17:00.
Eyða Breyta
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Liðin hafa ekki átt neina draumabyrjun í fyrstu þremur umferðunum og ljóst að barist verður um mikilvæg stig á Hásteinsvelli í dag. ÍBV tapaði fyrstu tveimur leikjunum gegn Grindavík og Fram og burstaði svo Aftureldingu 1-5 í þriðju umferðinni.

Víkingar hafa tapað öllum sínum leikjum, gegn Fram, Aftureldingu og Kórdrengjum og hafa fengið á sig 12 mörk það sem af er.
Eyða Breyta
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Leikurinn átti upphaflega að fara fram í gær en sökum ölduhæðar var siglt til Þorlákshafnar fyrri partinn í gær og því var ákveðið að fresta leiknum á föstudaginn.

Víkingar og dómarar leiksins komu sér svo yfir til Vestmannaeyja í gærkvöldi og því ljóst að leikurinn mun fara fram í dag.
Eyða Breyta
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Góðan daginn og verið velkomin í beina textalýsingu frá viðureign ÍBV og Víkings Ólafsvík í Lengjudeild karla.

Athugið að ekki er um fulla textalýsingu að ræða heldur koma hér öll mörk og helstu atriði.

Leikurinn hefst klukkan 14:00 á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum.
Eyða Breyta
Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
1. Marvin Darri Steinarsson (m)
2. Alex Bergmann Arnarsson
4. Hlynur Sævar Jónsson
6. James Dale (f)
9. Þorleifur Úlfarsson
10. Bjarni Þór Hafstein ('58)
11. Harley Willard
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
19. Marteinn Theodórsson ('75)
21. Bessi Jóhannsson
28. Ingibergur Kort Sigurðsson ('58)

Varamenn:
12. Konráð Ragnarsson (m)
8. Guðfinnur Þór Leósson ('58)
14. Kareem Isiaka ('58)
17. Brynjar Vilhjálmsson
20. Vitor Vieira Thomas
22. Mikael Hrafn Helgason ('75)
24. Anel Crnac

Liðstjórn:
Brynjar Kristmundsson
Antonio Maria Ferrao Grave
Kristján Björn Ríkharðsson
Þorsteinn Haukur Harðarson
Gunnar Einarsson (Þ)

Gul spjöld:
Bessi Jóhannsson ('17)
Ingibergur Kort Sigurðsson ('40)
Marteinn Theodórsson ('53)

Rauð spjöld: