Hásteinsvöllur
laugardagur 05. júní 2021  kl. 14:00
Pepsi-Max deild kvenna
Dómari: Sigurður Óli Þórleifsson
Maður leiksins: Þóra Björg Stefánsdóttir (ÍBV)
ÍBV 2 - 1 Selfoss
0-1 Brenna Lovera ('2)
1-1 Þóra Björg Stefánsdóttir ('37)
2-1 Delaney Baie Pridham ('62)
Byrjunarlið:
1. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
5. Antoinette Jewel Williams
7. Þóra Björg Stefánsdóttir
8. Delaney Baie Pridham
9. Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz
10. Clara Sigurðardóttir
14. Olga Sevcova
17. Viktorija Zaicikova ('79)
20. Liana Hinds
23. Hanna Kallmaier (f)
37. Kristina Erman

Varamenn:
40. Hrafnhildur Hjaltalín (m)
2. Ragna Sara Magnúsdóttir
4. Jóhanna Helga Sigurðardóttir
6. Thelma Sól Óðinsdóttir
11. Berta Sigursteinsdóttir ('79)
22. Lana Osinina
24. Helena Jónsdóttir

Liðstjórn:
Sigríður Sæland Óðinsdóttir
Júlíana Sveinsdóttir
Sonja Ruiz Martinez
Andri Ólafsson (Þ)
Eliza Spruntule
Birkir Hlynsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Eyþór Daði Kjartansson
90. mín Leik lokið!
ÍBV með risa stóran sigur!!

Fyrsta tap Selfoss á tímabilinu.
Eyða Breyta
90. mín
Selfoss fær horn en skalli framhjá.
Eyða Breyta
88. mín
Hólmfríður með skot yfir markið.
Eyða Breyta
84. mín
ÍBV fær aukaspyrnu í fyrirgjafastöðu.

Þóra með góðan bolta inn í teiginn en Kristina setur boltann framhjá.
Eyða Breyta
83. mín Brynja Líf Jónsdóttir (Selfoss) Anna María Friðgeirsdóttir (Selfoss)

Eyða Breyta
83. mín Magdalena Anna Reimus (Selfoss) Unnur Dóra Bergsdóttir (Selfoss)

Eyða Breyta
80. mín
Þóra Björg með geggjaða takta og kemur boltanum á Kristinu sem á skot sem Benedicte ver.
Eyða Breyta
79. mín Berta Sigursteinsdóttir (ÍBV) Viktorija Zaicikova (ÍBV)

Eyða Breyta
79. mín
ÍBV í góðri sókn.

DB Pridham á skot sem Benedicte ver og Viktorija fylgir eftir en skot hennar framhjá.
Eyða Breyta
75. mín
Brenna með skot fyrir utan en Auður örugg í markinu.
Eyða Breyta
74. mín
Selfoss fær annað horn.

Boltinn fer framhjá eftir skot fyrir utan.
Eyða Breyta
73. mín
Hólmfríður með skot langt fyrir utan en yfir markið.
Eyða Breyta
71. mín
Selfoss fá horn.

Ekkert kemur upp úr því.
Eyða Breyta
69. mín
ÍBV fær horn.
Eyða Breyta
63. mín Katrín Ágústsdóttir (Selfoss) Þóra Jónsdóttir (Selfoss)

Eyða Breyta
62. mín MARK! Delaney Baie Pridham (ÍBV), Stoðsending: Þóra Björg Stefánsdóttir
Þóra vinnur boltann við teig andstæðingana og potar honum á DB Pridham sem setur hann í markið.

Vindurinn feikir boltanum og Benedicte reiknar ekki með því.
Eyða Breyta
54. mín
ÍBV í fínni sókn en Clara setur boltann lengst yfir.
Eyða Breyta
47. mín
Selfoss fær horn.

Selfoss fær annað horn.

ÍBV nær að hreinsa.
Eyða Breyta
46. mín
Nú er það Selfoss sem sækir með vindinn í bakið.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur

Eyða Breyta
44. mín
ÍBV fær horn.

ÍBV fær annað horn.

Olga á skot langt yfir markið.
Eyða Breyta
37. mín MARK! Þóra Björg Stefánsdóttir (ÍBV)
ROSALEGT MARK!!!!

Vinnur boltann ofarlega á vellinum fer á vinstri löppina og neglir boltanum í skeitina og inn
Eyða Breyta
33. mín
Hanna Kallmaier með skot fyrir utan en beint á markið fór það.
Eyða Breyta
29. mín
Anna María með hreinsun beint upp í loft inn í teig og Viktorija setur boltann yfir.
Eyða Breyta
27. mín
Þóra Björg aftur með skot en framhjá í þetta skiptið.
Eyða Breyta
25. mín
Þóra Björg með fast skot rétt yfir markið.
Eyða Breyta
23. mín
ÍBV fær horn en ekkert kemur upp úr því.
Eyða Breyta
18. mín
ÍBV fær horn.

Skalli langt framhjá.
Eyða Breyta
15. mín
Lítið að gerast síðustu mínútur.
Eyða Breyta
10. mín
Darraðadans í teig Selfoss sem endar með skoti frá Hönnu Kallmaier beint á markið. Emma Checker liggur eftir eftir samstuð.
Eyða Breyta
8. mín
Olga sloppin í gegn eftir geggjaða sendingu frá Þóru en Bergrós nær að komast inn í sendingu frá Olgu.
Eyða Breyta
2. mín MARK! Brenna Lovera (Selfoss)
Barbára með fyrirgjöf á fjær sem ÍBV nær ekki að hreinsa og Brenna Lovera klárar framhjá Auði.
Eyða Breyta
1. mín
ÍBV byrjar með vindinn í bakið.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Það er Selfoss sem byrja með boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veðrið í Eyjum er ekkert spes þessa stundina, völlurinn rennandi blautur og það blæs hressilega á annað markið.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Brenna Lovera leikmaður Selfoss og Delaney Baie Pridham leikmaður ÍBV eru markahæstu leikmenn deildarinnar með 5 mörk í 5 leikjum.

Brenna Lovera er fyrrum leikmaður ÍBV en hún spilaði 9 leiki með liðinu sumarið 2019 og skoraði í þeim 6 mörk.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Selfoss eru taplausar á toppi deildarinnar eftir 5 umferðir. Eina jafnteflið sem liðið hefur gert kom í síðustu umferð en þar gerðu þær 0-0 jafntefli eftir að hafa verið manni færri meiri hlutan af leiknum.

ÍBV eru með 6 stig eftir 5 umferðir en þær unnu Keflavík 1-2 í síðustu umferð.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góðan daginn og verið velkomin í beina textalýsingu frá leik ÍBV-Selfoss í Pepsí-max deild kvenna. Leikurinn fer auðvitað fram á Hásteinsvelli.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Benedicte Iversen Haland
6. Bergrós Ásgeirsdóttir
7. Anna María Friðgeirsdóttir (f) ('83)
10. Barbára Sól Gísladóttir
15. Unnur Dóra Bergsdóttir ('83)
21. Þóra Jónsdóttir ('63)
22. Brenna Lovera
23. Emma Kay Checker
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
26. Hólmfríður Magnúsdóttir
27. Caity Heap

Varamenn:
2. Brynja Líf Jónsdóttir ('83)
3. Emilía Torfadóttir
8. Katrín Ágústsdóttir ('63)
9. Eva Núra Abrahamsdóttir
17. Íris Embla Gissurardóttir
18. Magdalena Anna Reimus ('83)
19. Eva Lind Elíasdóttir

Liðstjórn:
Erna Guðjónsdóttir
Elías Örn Einarsson
Svandís Bára Pálsdóttir
Hafdís Jóna Guðmundsdóttir
Alfreð Elías Jóhannsson (Þ)
Óttar Guðlaugsson
Ragnheiður Lóa Stefánsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: