Man City ræðir um möguleg kaup á Ait-Nouri - Adarabioyo eftirsóttur - Newcastle vill Sesko
Tindastóll
0
5
Valur
0-1 Elín Metta Jensen '35
0-2 Ída Marín Hermannsdóttir '67
0-3 Elín Metta Jensen '86
0-4 Ásdís Karen Halldórsdóttir '90
0-5 Clarissa Larisey '93
05.06.2021  -  16:00
Sauðárkróksvöllur
Pepsi-Max deild kvenna
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Maður leiksins: Elín Metta Jensen- Valur
Byrjunarlið:
1. Amber Kristin Michel (m)
Kristrún María Magnúsdóttir ('88)
2. Dominiqe Evangeline Bond-Flasza ('88)
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Jacqueline Altschuld ('88)
11. Aldís María Jóhannsdóttir
17. Hugrún Pálsdóttir
18. Hallgerður Kristjánsdóttir
25. Murielle Tiernan ('55)
26. Sylvía Birgisdóttir ('69)

Varamenn:
12. Margrét Rún Stefánsdóttir (m)
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir
14. Lara Margrét Jónsdóttir ('88)
21. Krista Sól Nielsen ('69)
23. Magnea Petra Rúnarsdóttir ('55)

Liðsstjórn:
Óskar Smári Haraldsson (Þ)
Konráð Freyr Sigurðsson (Þ)
Guðni Þór Einarsson (Þ)
Sveinn Sverrisson
Atli Jónasson
Guðrún Jenný Ágústsdóttir
Birna María Sigurðardóttir
Bergljót Ásta Pétursdóttir
Anna Margrét Hörpudóttir

Gul spjöld:
Atli Jónasson ('80)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Leik lokið hér á króknum 0-5 fyrir Val.
93. mín MARK!
Clarissa Larisey (Valur)
Þær eru ekki hætta Valsstúlkur frábært mark hjá Clarissu.
90. mín MARK!
Ásdís Karen Halldórsdóttir (Valur)
Flott mark hjá Ásdísi rennur boltanum framhjá Amber í markinu.
88. mín
Inn:Anna Margrét Hörpudóttir (Tindastóll ) Út:Dominiqe Evangeline Bond-Flasza (Tindastóll )
Þreföld skipting hjá Tindastól.
88. mín
Inn:Lara Margrét Jónsdóttir (Tindastóll ) Út:Jacqueline Altschuld (Tindastóll )
Þreföld skipting hjá Tindastól.
88. mín
Inn:Birna María Sigurðardóttir (Tindastóll ) Út:Kristrún María Magnúsdóttir (Tindastóll )
Þreföld skipting hjá Tindastól.
86. mín MARK!
Elín Metta Jensen (Valur)
Stoðsending: Fanndís Friðriksdóttir
Valur er að sigla þessu í höfn Elín fær stungusendingu frá Fanndísi og Elín leggur hann í hornið 0-3 fyrir Val
83. mín
Jackie tekur aukaspyrnuna og setur hann yfir Söndru í markinu en boltinn fer í þverslánna.
82. mín Gult spjald: Mary Alice Vignola (Valur)
Eftir brot á Hugrúnu.
82. mín
Hugrún pálsdóttir nær að þýska aukaspyrnu á hættulegum stað
80. mín Gult spjald: Atli Jónasson (Tindastóll )
Gult á bekkinn hjá Tindastól
76. mín
Inn:Fanndís Friðriksdóttir (Valur) Út:Elísa Viðarsdóttir (Valur)
Elísa fer meidd af velli og inn á kemur Fanndís
69. mín
Inn:Krista Sól Nielsen (Tindastóll ) Út:Sylvía Birgisdóttir (Tindastóll )
67. mín MARK!
Ída Marín Hermannsdóttir (Valur)
Stoðsending: Ásdís Karen Halldórsdóttir
Flott mark hjá Valskonum Ásdís Karen geysist upp kantinn gefur hann fyrir í svæði milli markmanns og varnarinnar þar er Ída mætt og rennur boltanum yfir línuna. 0-2
62. mín
Inn:Mary Alice Vignola (Valur) Út:Sólveig Jóhannesdóttir Larsen (Valur)
59. mín
Þvílík sókn hjá Val byrjar þannig að Elín Metta á skot í stöng en sóknin ekki búinn því Ída nær frákastinu en skot hennar fer rétt yfir.
55. mín
Inn:Magnea Petra Rúnarsdóttir (Tindastóll ) Út:Murielle Tiernan (Tindastóll )
Áhyggjuefni fyrir Tindastól að Mur nær ekki að halda leik áfram vegna meiðsla.
48. mín
Fyrsta færi seinni hálfleiks það á Mist eftir hornspyrnu en boltinn fer langt yfir markið.
46. mín
Leikur hafinn
Seinni hálfleikur hafinn engar skiptingar hjá báðum liðum.
45. mín
Hálfleikur
Fæ það hér staðfest að þetta er víst ökklinn en ekki höfuðmeiðsli sem er nú skárra en spurning hvort að þjálfarar Tindastóls taki hana útaf í hálfleik.
45. mín
Hálfleikur
Hún er staðinn upp en í þann mund flautar dómari leiksins til hálfleiks staðan 0-1 fyrir Val í hálfleik
43. mín
Murielle liggur í grasinu og heldur um höfuð sér eftir samstuð við Mist spurning hvort að Mur ná að halda leik áfram.
38. mín
Þetta mun vera langur og strangur dagur hjá Amber í markinu og vörn Tindastóls, Valsstúlkur miklu sterkari og gera sig líklega að bæta við fleirum mörkum.
35. mín MARK!
Elín Metta Jensen (Valur)
Stoðsending: Ásdís Karen Halldórsdóttir
Frábært mark hjá Elínu Mettu sem geysist upp kantinn og keyrir á vörn Tindastóls og hamrar síðan knettinum í bláhornið þar sem Amber er varnarlaus.
30. mín
Smá fróðleiks moli en það er skemmtilegt að segja frà því að hann Pétur Péturs þjálfari Vals lék með Tindastól á árunum 92-93 sem spilandi þjálfari þannig að Pétur er að mæta sínum gamla félagi ef svo má segja.
26. mín
Hún heldur leik áfram það eru jákvæðar fréttir.
25. mín
Elín Metta liggur í grasinu eftir samstuð við Hallgerði vonandi nær hún að halda leik áfram.
23. mín
Hornspyrna hjá Val boltinn kemur fyrir boltinn endar hjá Mist sem nær föstu skoti á markið sem Amber ver glæsilega.
17. mín
Þvílíkur sprettur hjá Mur kemst frammhjá Örnu og gefur hann fyrir í svæði en Mist nær að renna sér fyrir í boltann og setja hann í hornspyrnu.
13. mín
Fyrsta færið hjá Tindastól, Hugrún geysist upp kantinn gefur hann fyrir þar er Murielle nálægt að komast í boltann en Sandra nær að komast undan í boltann og handsamar knöttinn.
10. mín
Valsstúlkur búnar að eiga þrjú skot í upphafi leiks en öll beint á Amber.
8. mín
Fyrsta hornspyrna leiksins það er í eign gestanna en boltanum er skallað í burtu.
5. mín
Mikið jafnræði með liðunum fyrstu mínúturnar en Valskonur fá að leika meira með boltann meðan Tindastóll beitir skyndisóknum.
1. mín
Leikur hafinn
Þá er allt tilbúið fyrir norðan og Valskonur byrja með knöttinn.
Fyrir leik
Leikmenn ganga inn á völlinn ásamt dómurum við mikinn fögnuð áhorfenda.
Fyrir leik
Skemmtilegt að segja frá því að nú er verið að víga nýja stúku hér á KS vellinum.
Fyrir leik
Þá er það veðurspáin en hún er geggjuð hérna á króknum 16 stiga hiti og logn.
Fyrir leik
Þetta verður í fyrsta sinn sem Tindastóll og Valur mætast hjá kvennaliðum en heimakonur eru nýliðar í Pepsi Max-deildinni þetta árið.
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Leikurinn er í 6. umferð Pepsi Max-deildar kvenna svo eftir hann verður þriðjungur mótsins búinn.

Valur er eftir 5 leiki í 3. sæti deildarinnar með 10 stig eftir þrjá sigra, eitt jafntefli og eitt tap. Þær töpuðu síðasta leik gegn Breiðabliki stórt, 7-3.

Tindastóll er í 7. sætinu með fjögur stig en á einn leik til góða gegn Fylki sem fer fram á fimmtudagskvöldið. Liðið tapaði 1 - 2 heima gegn Þór/KA í síðustu umferð.
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Góðan daginn og verið velkomin í beina textalýsingu frá leik Tindastóls og Vals í Pepsi Max-deild kvenna.

Leikurinn hefst klukkan 16:00 á Sauðárkróksvelli.
Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
12. Sandra Sigurðardóttir (m)
3. Arna Eiríksdóttir
4. Sigríður Lára Garðarsdóttir
6. Mist Edvardsdóttir
7. Elísa Viðarsdóttir ('76)
8. Ásdís Karen Halldórsdóttir
9. Ída Marín Hermannsdóttir
10. Elín Metta Jensen
14. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen ('62)
18. Málfríður Anna Eiríksdóttir (f)
22. Dóra María Lárusdóttir

Varamenn:
1. Fanney Inga Birkisdóttir (m)
11. Anna Rakel Pétursdóttir
15. Bergdís Fanney Einarsdóttir
16. Mary Alice Vignola ('62)
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
23. Fanndís Friðriksdóttir ('76)
77. Clarissa Larisey

Liðsstjórn:
Pétur Pétursson (Þ)
Eiður Benedikt Eiríksson (Þ)
Ásta Árnadóttir
Jóhann Emil Elíasson
María Hjaltalín
Kjartan Sturluson

Gul spjöld:
Mary Alice Vignola ('82)

Rauð spjöld: