Vivaldivöllurinn
sunnudagur 06. júní 2021  kl. 14:00
Lengjudeild kvenna
Ađstćđur: Blautt og logn, fínasti hiti
Dómari: Árni Snćr Magnússon
Mađur leiksins: Ragna Guđrún Guđmundsdóttir
Grótta 1 - 3 Afturelding
0-1 Guđrún Elísabet Björgvinsdóttir ('8)
0-2 Sofie Dall Henriksen ('13)
0-3 Ragna Guđrún Guđmundsdóttir ('62)
1-3 Patricia Dúa Thompson ('89)
Byrjunarlið:
12. Maggie Ann Smither (m)
4. Sara Dögg Ásţórsdóttir ('66)
5. Rakel Lóa Brynjarsdóttir
9. Tinna Jónsdóttir (f)
10. Bjargey Sigurborg Ólafsson
11. Eydís Lilja Eysteinsdóttir ('79)
14. Nína Kolbrún Gylfadóttir ('79)
19. Signý Ylfa Sigurđardóttir
20. Sigrún Ösp Ađalgeirsdóttir ('58)
21. Diljá Mjöll Aronsdóttir
25. Lilja Lív Margrétardóttir ('79)

Varamenn:
2. Lilja Davíđsdóttir Scheving ('66)
6. Helga Rakel Fjalarsdóttir ('79)
7. Jórunn María Ţorsteinsdóttir
16. Elín Helga Guđmundsdóttir ('79)
17. Patricia Dúa Thompson ('79)
24. Lovísa Davíđsdóttir Scheving
29. María Lovísa Jónasdóttir ('58)

Liðstjórn:
Gísli Ţór Einarsson
Jón Birgir Kristjánsson
Björn Valdimarsson
Pétur Rögnvaldsson (Ţ)
Magnús Örn Helgason (Ţ)
Edda Björg Eiríksdóttir

Gul spjöld:
Sigrún Ösp Ađalgeirsdóttir ('51)

Rauð spjöld:
@hafthorbg47 Hafþór Bjarki Guðmundsson
94. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ hér á Vivaldivellinum í 170 Seltjarnarnes.

Afturelding taka öll 3 stigin og halda sér á toppnum eina umferđ í viđbót.

Skýrsla og viđtöl fylgja innan skamms.
Eyða Breyta
94. mín
Helga Rakel grátlega nálćgt ţví ađ minnka muninn í seinasta sparki leiksins en Eva ver mjög vel.
Eyða Breyta
92. mín
Dómari bćtir 4 mínútum viđ. Mjög lítiđ eftir og held ađ ţađ sé hćgt ađ útiloka endurkomu Gróttu í dag.
Eyða Breyta
91. mín
María Lovísa skorar nćstum en Eva ver vel í horn.

Afturelding hreinsar í innkast.
Eyða Breyta
89. mín MARK! Patricia Dúa Thompson (Grótta), Stođsending: Helga Rakel Fjalarsdóttir
PATRICIA MINNKAR MUNINN!

Helga fćr boltann hćgra megin í teignum og leggur flottan bolta fyrir en Eva rétt kemst í hann en missir hann frá sér og ţar er Patricia til ađ taka frákastiđ.

Fyrri skrif sögđu ađ Eydís Lilja hafi skorađ en ţađ er svolítiđ mikilvćgt ađ leikmenn séu inná vellinum til ađ skora mark.

1-3!
Eyða Breyta
88. mín
Bjargey á skot sem fer í lćri Oliviu og síđan í hendina hennar. Árni dćmir ekkert og Gróttuliđiđ mjög ósatt.
Eyða Breyta
85. mín
Bjargey brýtur á Söru Lissy. Ragna tekur, gćti orđiđ hćttulegt.

Maggie fćr á sig ţađ sem mađur kallar ćfingabolta frá Rögnu. Grípur ţennan auđveldlega.
Eyða Breyta
83. mín
Jade vinnur hornspyrnu fyrir Aftureldingu.

Boltinn skoppar út á Elfu Sif sem skýtur út í Bakkagarđ. Boltasćkirnir fljótir ađ bregđast viđ og hlaupa beinustu leiđ ađ ná í ţennan.
Eyða Breyta
82. mín Anna Kolbrún Ólafsdóttir (Afturelding) Elena Brynjarsdóttir (Afturelding)
Bćđi liđin búin međ sínar skiptingar í dag.
Eyða Breyta
79. mín Patricia Dúa Thompson (Grótta) Lilja Lív Margrétardóttir (Grótta)
Ţreföld skipting hjá Gróttu
Eyða Breyta
79. mín Elín Helga Guđmundsdóttir (Grótta) Eydís Lilja Eysteinsdóttir (Grótta)
Ţreföld skipting hjá Gróttu
Eyða Breyta
79. mín Helga Rakel Fjalarsdóttir (Grótta) Nína Kolbrún Gylfadóttir (Grótta)
Ţreföld skipting hjá Gróttu
Eyða Breyta
76. mín
Tinna skýtur í Signý Láru og hornspyrna fyrir Gróttu.

Boltinn skoppar út á Rakel Lóu sem laumar boltanum á fjćrstöngina, enginn nćr ađ pota í ţetta og boltinn lekur framhjá stönginni.
Eyða Breyta
74. mín Elfa Sif Hlynsdóttir (Afturelding) Anna Hedda Björnsdóttir Haaker (Afturelding)

Eyða Breyta
74. mín Kristín Ţóra Birgisdóttir (Afturelding) Sofie Dall Henriksen (Afturelding)

Eyða Breyta
73. mín
Tinna kemst í gegn en Eva mćtir vel tekur ţennan auđveldlega.
Eyða Breyta
70. mín
Ragna međ annađ skot úr svipuđu fćri og markiđ áđan. Maggie blakar ţennan yfir en horspyrnan verđur ađ engu.
Eyða Breyta
69. mín
Sofie á góđa stungusendingu á Önnu sem kemst í gegn en frábćr vörn frá Lilju Davíđs.
Eyða Breyta
66. mín Jade Arianna Gentile (Afturelding) Guđrún Elísabet Björgvinsdóttir (Afturelding)
Guđrún búinn ađ vera haltrandi í smá tíma, fćr núna hvíldina sína.
Eyða Breyta
66. mín Lilja Davíđsdóttir Scheving (Grótta) Sara Dögg Ásţórsdóttir (Grótta)

Eyða Breyta
62. mín MARK! Ragna Guđrún Guđmundsdóttir (Afturelding)
VÁÁÁÁÁÁ RAGNA!!!

HVÍLÍKT MARK! Ragna pikkar boltann upp á miđjunni og lćtur bara vađa af um ţađ bil 25 metra fćri. Bananabolti sem fer eins mikiđ í samskeytin og ţađ gerist. Ótrúlegt mark!

0-3!
Eyða Breyta
59. mín
Brot dćmt á eitthvađ á einhverja í Gróttu, sá ekkert hvađ gerđist en áfram gakk.
Eyða Breyta
58. mín María Lovísa Jónasdóttir (Grótta) Sigrún Ösp Ađalgeirsdóttir (Grótta)
Sigrún á gulu og kemur haltrandi útaf. Sóknarsinnuđ skipting hjá Gróttuteyminu.
Eyða Breyta
57. mín
María Lovísa gerir sig tilbúna á varamannabekk Gróttu. Ţćr ćtla ađ ná sér í mark.
Eyða Breyta
55. mín
Sara Dögg liggur eftir samstuđ. Dómarinn stoppar leikinn.

Allt í lagi međ Söru sem betur fer.
Eyða Breyta
53. mín
Aukaspyrna fyrir Gróttu á góđum stađ.

Skotiđ hátt yfir.
Eyða Breyta
52. mín
Signý Lára vinnur boltann af Eydísi og hreinsar í horn.

Fyrirgjöfin ekki upp á marga fiska og Afturelding hreinsar frá.
Eyða Breyta
51. mín Gult spjald: Sigrún Ösp Ađalgeirsdóttir (Grótta)
Stimplar Sofie sem var ađ sleppa ein í gegn.
Eyða Breyta
46. mín
Nína reynir hátt skot á Evu sem handsamar ţennan bolta mjög öruggt.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Síđari hálfleikur er farinn af stađ.

Afturelding byrjuđu fyrri hálfleik áđan sem ţýđir ađ sjálfsögđu ađ Grótta hefur ţann síđari.

Engar breytingar gerđar hjá hvoru liđi.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Stađan í hinum lekjum dagsins er svona:

Augnablik 1-2 Víkingur R.
Haukar 0-0 HK

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ég var ađ fá ţađ í eyrađ ađ Edda Björg leikmađur Gróttu er ekki í hóp í dag ţví hún beinbrotnađi í fćtinum á dögunum.

Viđ óskum henni góđs bata.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Dómarinn bćtir engu viđ.

Afturelding leiđir 0-2 í hálfleik.
Eyða Breyta
42. mín
Leikmenn eru farnir ađ pirrast á hvor öđrum, harkan komin í leikinn. Tiltal komiđ frá dómara á milli Söru Daggar og Sofie.
Eyða Breyta
37. mín
Signý á skot í Sigrúnu Gunndísi. Hornspyrna.

Brot dćmt á Tinnu fyrir ađ styđja sig viđ Oliviu í skallabaráttunni.
Eyða Breyta
36. mín
Signý virkilega fljót upp hćgri kant Gróttu og kemur međ fastan bolta fyrir en ţó ađeins of fastur fyrir Bjargey sem náđi boltanum á endanum en ţarf ađ skjóta aftur fyrir sig og boltinn framhjá.
Eyða Breyta
34. mín
Tinna á skot frá vinstri horni teigsins en Eva á auđvelt međ ađ grípa ţennan.
Eyða Breyta
33. mín
Eydís á skot rétt framhjá eftir flottan undirbúning Gróttukvenna.

Óheppnar ţarna.
Eyða Breyta
32. mín
Sigrún missir boltann í vörn Gróttu og Guđrún pikkar hann upp og reynir mjög bjartsýnt skot frá um ţađ bil 35 metrum sem lekur framhjá.

Ţađ má nú reyna á ţetta.
Eyða Breyta
30. mín
Lilja Lív á skot međ vinstri af hćgri kantinum en skotiđ rétt yfir markiđ.
Eyða Breyta
28. mín
Tinna reynir ađ komast á ferđina en góđ vörn Söru Lissy kemur í veg fyrir ţađ.
Eyða Breyta
25. mín
Boltinn skoppar út og endar í annari hornspyrnu. Eva nćr ađ blaka boltann yfir slánna.

Boltinn skoppar mikiđ í teignum og endar fyrir utan hann hjá Bjargey sem á skotiđ rétt framhjá stönginni. Grótta byrjađar ađ sćkja í sig veđriđ.
Eyða Breyta
25. mín
Tinna sparkar boltanum í Sesselju og aftur fyrir. Hornspyrna.
Eyða Breyta
22. mín
Signý og Nína međ skot sem varnarmenn Aftureldingar koma sér fyrir tvisvar. Virkilega góđur varnarleikur Mosfellinga hingađ til.
Eyða Breyta
18. mín
Rakel á skot utan teigs en ţennan ţarf ađ sćkja út á golfvöll.
Eyða Breyta
18. mín
Afturelding međ algjöra yfirhönd ţessar fyrstu mínútur. Ragna getur ekki misst boltann, Anna Hedda hefur ekki hćtt ađ hlaupa. Fullt control hjá ţeim í ţessum leik hingađ til.
Eyða Breyta
13. mín MARK! Sofie Dall Henriksen (Afturelding), Stođsending: Ragna Guđrún Guđmundsdóttir
ŢĆR SKORA AFTUR!!

Ragna er á eldi ţessar fyrstu mínútur, önnur stođsending og ekkert mjög ólík ţeirri fyrstu. Nú fer sendingin á Sofie sem leikur á Sigrúnu og klárar vel í nćrhorniđ.

13 mínútur liđnar, 0-2!
Eyða Breyta
12. mín
Ragna pikkar boltann aftur upp á miđjunni og nćr ađ hrista Nínu af sér og reynir svipađan bolta og áđan yfir vörn Gróttukvenna en gengur ekki í ţetta skiptiđ.
Eyða Breyta
8. mín MARK! Guđrún Elísabet Björgvinsdóttir (Afturelding), Stođsending: Ragna Guđrún Guđmundsdóttir
ŢVÍLÍK STOĐSENDING!!

Ragna fćr boltann á vinstri kantinum og kemur međ algjöran draumabolta yfir á hinn kantinn fullkomnlega í hlaupaleiđ Guđrúnar sem lćtur Maggie verja fyrsta skotiđ sitt en hún nćr frákastinu og leggur hann í opiđ markiđ.

0-1!
Eyða Breyta
7. mín
Signý skýtur í ţvögunni í teignum en vel variđ hjá Evu í markinu.
Eyða Breyta
6. mín
Tinna Jóns á gott skot fyrir utan teig eftir góđan undirbúning Bjargeyjar en skotiđ framhjá.
Eyða Breyta
3. mín
Lilja Lív á góđa stungusendingu á Eydísi sem reynir stórt touch framhjá Sigrúnu Gunndísi en hún nćr ađ stíga hana út og boltinn aftur fyrir.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn hafinn!

Afturelding hefja leik í austurátt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga út á völl til ađ hefja leikinn.

Mötley Crüe undir er ţau labba inná. Geggjuđ stemning!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Restin af leikmönnum liđanna ganga út í upphitun.

Allir virđast vel peppađir í ţennan leik sem betur fer. Er sjálfur óeđlilega spenntur fyrir ţessu og býst viđ algjörri veislu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Maggie Smither er fyrst leikmanna út á völl, hendir í eina vel bandaríska upphitun ţannig ég býst viđ ađ ţađ verđi prime Hope Solo frammistađa hjá henni í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er byrjađ ađ bćta í rigninguna á Nesinu en ţetta er ţađ sem flestir myndu kalla fullkomiđ fótboltaveđur. Ţetta verđur vonandi líka fullkominn fótboltaleikur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn

Afturelding gerir fjórar breytingar á liđi sínu frá bikarleiknum gegn Grindavík. Sesselja Líf, Sofie Henriksen, Elena Brynjarsdóttir og Anna Hedda Haaker koma allar inn. Út fyrir ţćr fara Taylor Bennett, Elfa Sif, Lilja Vigdís og Anna Kolbrún. Sesselja Líf Valgeirsdóttir tekur bandiđ í dag.

Heimakonur gera ađeins eina breytingu frá jafnteflinu gegn Víkingi, Tinna Jónsdóttir kemur inn í byrjunarliđiđ fyrir Maríu Lovísu Jónasdóttur. Tinna Jóns tekur bandiđ hjá heimakonunm í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ađrir leikir í dag

Augnablik - Víkingur R.
Haukar - HK
ÍA - FH

Haukar - HK verđur einnig í textalýsingu hjá okkur og sér liđsfélagi spámanns okkar Sigríđur Dröfn Auđunsdóttir um ađ textalýsa ţeim leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Spáin

Ég fór í leiđangur út á Seltjarnarnes og bankađi uppá hjá fyrrum leikmanni Gróttu og núverandi leikmanni ÍR. Anja Ísis Brown samţykkti tilbođ mitt uppá Vit-Hit og 500kr fyrir ađ spá fyrir ţessum leik. Ţetta hafđi hún ađ segja.

,,Bikarleikurinn var mjög jafn en Gróttustelpur vilja hefnd og munu ţví koma sterkar inn í ţennan leik. Bćđi liđin munu skora og ţetta verđur ćsispennandi leikur en ţetta endar í 2-1 sigri Gróttu. Eydís og María međ mörk Gróttu."Eyða Breyta
Fyrir leik
Afturelding

Afturelding syngur WE'RE TOP OF THE LEAGUE heima í Mosó ţessa dagana og villja halda ţví gangandi eftir umferđina. Seinasti deildarleikur ţeirra var 3-1 heimasigur á Haukum og eru "in high spirits" komandi inn í ţennan leik.Eyða Breyta
Fyrir leik
Grótta

Grótta situr í 3. sćti Lengjuldeildarinnar eftir 4 leiki. Ţćr koma inn í ţenna leik á 1-1 útivallarjafntefli í Fossvoginum en ţćr vilja vćntanlega koma starkar til baka og taka 3 stig á heimavelli í dag, einnig eftir bikartapiđ gegn Aftureldingu ţannig ţađ er hefnd í loftinu á Seltjarnarnesi.Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómarinn

Dómari leiksins er Árni snćr Magnússon og međ honum verđa Helgi Edvard Gunnarsson og hinn bráđskemmtilegi Nils Helgi Nilsson.


Nils, til vinstri.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Deildin í dag

Lengjudeild kvenna hefur fariđ skemmtilega af stađ, nokkur liđ sem hafa komiđ mikiđ á óvart á bćđi góđan og slćman hátt.

Á toppi deildarinnar sitja Aftureldingarstelpur međ 10 stig úr 4 leikjum á međan heimamenn í Gróttu eru í ţví 3. úr jafnmmörgum leikjum. Ţarna á milli eru erkifjendur Gróttu, KR sem sitja ţví í 2. sćti og myndu Grótta elska ţađ ađ fara upp fyrir ţćr í deildinni.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin

Liđin mćttust seinast í Mjólkurbikarnum á ţessu tímabili ţar sem Afturelding unnu í vítaspyrnukeppni í ćsisspennandi 2-2 jafntefli eftir farmlengingu. Gróttustelpum vantađi markmann í ţann leik en var Diljá Mjöll Aronsdóttir í marki ţeirra í leiknum, í dag verđur sú bandaríska Maggie Smithers á milli stangana.


Maggie Smithers

Eyða Breyta
Fyrir leik
Völlurinn

Leikurinn er spilađur á Vivaldivellinum á Seltjarnarnesi og hafa Gróttustelpur spilađ 2 heimaleiki hingađ til og unniđ ţá báđa. Magnús Örn Helgason og Pétur Rögnvaldsson ţjálfarar Gróttu munu vilja halda ţessari sigurgöngu áfram gegn sterku liđi Aftureldingar.Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn gott fólk og veriđ velkomin í beina textalýsingu fótbolta.net á leik Gróttu og Aftureldingar í 5. umferđ Lengjudeildar kvenna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Eva Ýr Helgadóttir (m)
2. Sesselja Líf Valgeirsdóttir (f)
4. Sofie Dall Henriksen ('74)
8. Sara Lissy Chontosh
10. Elena Brynjarsdóttir ('82)
14. Anna Hedda Björnsdóttir Haaker ('74)
18. Ragna Guđrún Guđmundsdóttir
21. Sigrún Gunndís Harđardóttir
22. Olivia Marie Sheppard
23. Guđrún Elísabet Björgvinsdóttir ('66)
26. Signý Lára Bjarnadóttir

Varamenn:
1. Ruth Ţórđar Ţórđardóttir (m)
3. Jade Arianna Gentile ('66)
5. Andrea Katrín Ólafsdóttir
7. Kristín Ţóra Birgisdóttir ('74)
11. Elfa Sif Hlynsdóttir ('74)
13. Lilja Vigdís Davíđsdóttir
27. Anna Kolbrún Ólafsdóttir ('82)

Liðstjórn:
Halla Margrét Hinriksdóttir
Svandís Ösp Long
Alexander Aron Davorsson (Ţ)
Sigurbjartur Sigurjónsson
Ingólfur Orri Gústafsson
Bjarki Már Sverrisson (Ţ)
Sćvar Örn Ingólfsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: