Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
Selfoss
0
4
Fram
0-1 Fred Saraiva '11
0-2 Fred Saraiva '30
0-3 Albert Hafsteinsson '50
0-4 Guðmundur Magnússon '69 , víti
10.06.2021  -  19:15
JÁVERK-völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Fínt veður
Dómari: Elías Ingi Árnason
Áhorfendur: 300
Maður leiksins: Fredrico Saravia.
Byrjunarlið:
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson
Gunnar Geir Gunnlaugsson
3. Þormar Elvarsson ('55)
6. Danijel Majkic
8. Ingvi Rafn Óskarsson
9. Hrvoje Tokic ('84)
10. Gary Martin
13. Emir Dokara
21. Aron Einarsson ('55)
22. Adam Örn Sveinbjörnsson
24. Kenan Turudija ('72)

Varamenn:
4. Jökull Hermannsson
7. Aron Darri Auðunsson ('55)
17. Valdimar Jóhannsson ('72)
23. Þór Llorens Þórðarson ('55)
45. Þorlákur Breki Þ. Baxter

Liðsstjórn:
Dean Martin (Þ)
Arnar Helgi Magnússon
Óskar Valberg Arilíusson
Þorgils Gunnarsson
Atli Rafn Guðbjartsson
Guðjón Björgvin Þorvarðarson
Einar Már Óskarsson
Oliver Helgi Gíslason

Gul spjöld:
Kenan Turudija ('20)
Þór Llorens Þórðarson ('63)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
90. mín
Fallegur bolti frá Aroni Darra og Gary setur hann rétt framhjá.
89. mín
Ólafur tekur sér tíma í að sparka boltanum fram.
87. mín
Flottur sprettur hjá Má en enginn mættur að skólfa boltann inn.
84. mín
Inn:Atli Rafn Guðbjartsson (Selfoss) Út:Hrvoje Tokic (Selfoss)
Núna kemur Aron inn.
82. mín
Már með flottan bolta en Selfoss kemur honum í burtu.
82. mín
Fram fær horn.
79. mín
Inn:Alexander Már Þorláksson (Fram) Út:Fred Saraiva (Fram)
5 breyting Fram
77. mín
Hors sem Þór tekur beint á miðjan teiginn en Fram kemur honum í burtu og Már fær frábært tækifæri hinumeginn en setur hann framhjá.
75. mín
Flott sókn hjá Selfoss en skot Þorsteinns endar framhjá.
73. mín
Indriði með skot í slánna og lítið að frétta hjá vörn Selfoss.
72. mín
Inn:Valdimar Jóhannsson (Selfoss) Út:Kenan Turudija (Selfoss)
Kenan ekki búinn að vera góður.
71. mín Gult spjald: Aron Kári Aðalsteinsson (Fram)
Alltof seinn í boltann.
69. mín Mark úr víti!
Guðmundur Magnússon (Fram)
Örrugt víti og sendir Gunnar í vitlaust horn.
68. mín
VÍTI!
Fram fær verðskuldað víti.
64. mín
Inn:Már Ægisson (Fram) Út:Þórir Guðjónsson (Fram)
Önnur tvöföld skipting hjá Fram.
64. mín
Inn:Danny Guthrie (Fram) Út:Albert Hafsteinsson (Fram)
Önnur tvöföld skipting hjá Fram.
63. mín
Boltinn inná teiginn en Selfoss skallar frá.
63. mín Gult spjald: Þór Llorens Þórðarson (Selfoss)
Gefur aukaspyrnu alveg uppvið horn fánan.
60. mín
Skemmtilegir taktar hjá Haraldi og setur boltann inná teiginn en skallinn er beint á Gunnar.
58. mín
Inn:Guðmundur Magnússon (Fram) Út:Aron Þórður Albertsson (Fram)
Tvöföld skipting hjá Fram.
58. mín
Inn:Aron Kári Aðalsteinsson (Fram) Út:Tryggvi Snær Geirsson (Fram)
Tvöföld skipting hjá Fram.
57. mín
Þór setur boltann á miðjan teiginn en Fram kemur honum í burtu.
57. mín
Horn sem Selfoss fær.
55. mín
Inn:Þór Llorens Þórðarson (Selfoss) Út:Aron Einarsson (Selfoss)
55. mín
Inn:Aron Darri Auðunsson (Selfoss) Út:Þormar Elvarsson (Selfoss)
Tvöföld skipting hjá Selfoss.

Atli Rafn sem kom inná en ekki Aron Darri.
52. mín
Stutt horn sem Farm kemur í innkast.
50. mín MARK!
Albert Hafsteinsson (Fram)
Sending inná Albert sem virðist rangstæður en markið stendur.
49. mín
Gary hleypur upp kantinn og setur boltann nálægt markmanninum og Fram dansar með boltann á línunni en nær að setja hann í burtu.
47. mín
Albert með horn á Kyle sem setur hátt yfir markið eins og sannur varnarmaður.
45. mín
Leikur hafinn
Leikurin er aftur kominn afstað.
45. mín
Hálfleikur
45. mín
Selfoss fær aukasðpyrnu og Þorsteinn setur boltann á miðjan teiginn en Fram skallar hann í burtu.
42. mín
Hættulegur bolti í gegn en Albert nær ekki til boltans og Tryggvi fylgir eftir en Gunnnar handsamar boltann.
42. mín
Ekkert kemur úr horninu.
41. mín
Þorsteinn með spyrnuna beint í vegginn og boltinn í horn.
40. mín
Aukaspyrna á stórhættulegum stað fyrir Selfoss
36. mín
Mjög soft brot á miðjum vellinum og Tokic lætur Elías heyra það.
34. mín
Aron setur boltann fyrir og markmaðurinn missir af honum en Ingvi hittir boltan illa og Fram bjargar á línu og Adam fær gott færi úr horninu en hittir ekki á markið.
32. mín
Tokic með fyrsta skot Selfoss á markið.
30. mín MARK!
Fred Saraiva (Fram)
Langur bolti inná teiginn og Gunnar fer í hann og ætti að fá aukaspyrnu en dómarinn er ekki á sama plani og Fred setur hannn í autt markið.
27. mín
Danijel með skot lang utan af velli en setur hann langt framhjá.
25. mín
Kenan er með ágætt skot en stur hann framhjá.
24. mín
Ekki mikið að gerast en það heyrist vel í stuðnings mönnun beggja liða.
20. mín Gult spjald: Kenan Turudija (Selfoss)
Kenan allt of seinn í boltann og fær verðskuldað gult spjald.
18. mín
Fram lætur heyra vel í sér í stúkunni.
15. mín
Horn fyrir Fram sem Albert tekur og setur hann á nær en Selfoss setur hann í burtu.
11. mín MARK!
Fred Saraiva (Fram)
Frábært mark hjá Fred, með klippu í bláhornið.
8. mín
Horn sem Fram fær og Albert tekur en Framarar flikka honum yfir
8. mín
Gunnar rennur og setur hann í Fram en fær hann aftur til sín.
7. mín
Þorsteinn með boltann á fjær og Adam fær hann í sig og eftri smá klafs setur Danijel hann framhjá.
6. mín
Aukaspyrna á fínum stað út við hliðarlínuna.
5. mín
Haraldur með fínan bolta á fjærstöngina en enginn Framari þar.
4. mín
Adam setur boltan fyrir en hann er of nálægt markmanninum.
1. mín
Leikur hafinn
Selfoss byrjar með boltann og sækir í suður.
Fyrir leik
Liðin eru að labba inná völlinn.
Fyrir leik
Það er óvænt að Stefán er ekki í hóp en Gunnar Geir leysir hann af.
Fyrir leik
Margir mættir hjá Fram enda gengur mjög vel hjá þeim.
Fyrir leik
Það er stemning hjá Fram.
Fyrir leik
Fram er með óbreytt byrjunarlið frá 4-0 sigrinum gegn Vestra.
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Stefán Þór Ágústsson markvörður er ekki í leikmannahópi Selfyssinga en hann hefur fengið talsverða gagnrýni fyrir mörg mistök í upphafi móts. Í markinu er Gunnar Geir Gunnlaugsson varamarkvörður og fyrrum leikmaður Kórdrengja.

Gary artin og Hrvoje Tokic eru á sínum stað í byrjunarliðinu.
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Velkomin á Jáverk-Völlinn.
Selfoss tekur á móti toppliði Fram í 6. umferð Lengjudeildar karla.

Selfyssingar eru í ellefta sæti deildarinnar en Framarar eru hinsvegar á toppnum með fullt hús, 15 stig eftir fimm umferðir.
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Kyle McLagan
5. Haraldur Einar Ásgrímsson
6. Gunnar Gunnarsson
6. Tryggvi Snær Geirsson ('58)
8. Aron Þórður Albertsson ('58)
8. Albert Hafsteinsson ('64)
9. Þórir Guðjónsson ('64)
10. Fred Saraiva ('79)
21. Indriði Áki Þorláksson
71. Alex Freyr Elísson

Varamenn:
12. Stefán Þór Hannesson (m)
6. Danny Guthrie ('64)
7. Guðmundur Magnússon ('58)
22. Óskar Jónsson
23. Már Ægisson ('64)
26. Aron Kári Aðalsteinsson ('58)
33. Alexander Már Þorláksson ('79)

Liðsstjórn:
Jón Sveinsson (Þ)
Marteinn Örn Halldórsson
Aðalsteinn Aðalsteinsson
Sverrir Ólafur Benónýsson
Hilmar Þór Arnarson
Magnús Þorsteinsson
Gunnlaugur Þór Guðmundsson

Gul spjöld:
Aron Kári Aðalsteinsson ('71)

Rauð spjöld: