Eimskipsvöllurinn
fimmtudagur 10. júní 2021  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Blautt gervigras, hćgur vindur og súld
Dómari: Kristinn Friđrik Hrafnsson
Mađur leiksins: Oddur Ingi Bjarnason
Ţróttur R. 2 - 3 Grindavík
0-1 Sigurđur Bjartur Hallsson ('23)
1-1 Dađi Bergsson ('37)
1-2 Oddur Ingi Bjarnason ('54)
1-3 Laurens Symons ('74)
2-3 Sam Ford ('93, víti)
Byrjunarlið:
1. Franko Lalic (m)
3. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
5. Atli Geir Gunnarsson ('78)
7. Dađi Bergsson (f) ('85)
9. Sam Ford
11. Kairo Edwards-John ('78)
14. Lárus Björnsson ('63)
17. Baldur Hannes Stefánsson
19. Eiríkur Ţorsteinsson Blöndal
33. Hafţór Pétursson

Varamenn:
12. Albert Elí Vigfússon (m)
8. Sam Hewson
15. Gunnlaugur Hlynur Birgisson
21. Róbert Hauksson ('63)
24. Guđmundur Axel Hilmarsson
26. Ólafur Fjalar Freysson ('78)
28. Aron Ingi Kristinsson ('78)
29. Hinrik Harđarson ('85)

Liðstjórn:
Jens Elvar Sćvarsson
Valgeir Einarsson Mantyla
Jamie Paul Brassington
Guđlaugur Baldursson (Ţ)
Henry Albert Szmydt
Trausti Eiríksson

Gul spjöld:
Atli Geir Gunnarsson ('30)
Hafţór Pétursson ('57)

Rauð spjöld:
@unnarjo Unnar Jóhannsson
94. mín Leik lokiđ!
Sanngjarn sigur Grindvíkinga. Viđtöl og skýrsla á leiđinni
Eyða Breyta
93. mín Mark - víti Sam Ford (Ţróttur R.)
Setti hann hćgra megin, Aron var í boltanum en ekki nóg
Eyða Breyta
92. mín
VÍTI! brotiđ á Hinrik
Eyða Breyta
91. mín
Dauđafćri hjá Laurens, Acoff međ frábćra sendingu en skotiđ fer yfir markiđ. Einn á móti Franko ţarna
Eyða Breyta
90. mín
Komnar 90 min. Ţróttarar fá horn
Eyða Breyta
89. mín
Enn ein hornspyrna Grindvíkinga í ţessum leik
Eyða Breyta
87. mín
Föst fyrirgjöf frá Viktori en boltinn fer afturfyrir. Ţróttarar velja Franko Lalic mann leiksins hjá sér
Eyða Breyta
85. mín Hinrik Harđarson (Ţróttur R.) Dađi Bergsson (Ţróttur R.)
Hinrik ađ spila sinn fyrsta leik í deild
Eyða Breyta
83. mín
Ţessar aukaspyrnur frá Ford hafa veriđ slakar, aftur beint í vegginn
Eyða Breyta
83. mín Gult spjald: Josip Zeba (Grindavík)
Vesen á honum í varnarveggnum
Eyða Breyta
82. mín Dion Acoff (Grindavík) Sigurđur Bjartur Hallsson (Grindavík)
Kemur inná á móti sínum gömlu félögum, nćr hann ađ setja mark sitt á ţetta
Eyða Breyta
81. mín Gult spjald: Sigurjón Rúnarsson (Grindavík)
Brýtur á Ford rétt fyrir utan teig. Veit ekki alveg međ ţetta
Eyða Breyta
79. mín
Oddur Ingi búinn ađ vera flottur í kvöld, Hreinn nćr góđri tćklingu
Eyða Breyta
78. mín Aron Ingi Kristinsson (Ţróttur R.) Kairo Edwards-John (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
78. mín Ólafur Fjalar Freysson (Ţróttur R.) Atli Geir Gunnarsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
77. mín
Brotiđ á Hafţóri í teig Ţróttar, hann heldur um höfuđ sitt
Eyða Breyta
75. mín
Grindvíkingar fá hornspyrnu, ţađ er kraftur í ţeim ţessar mínúturnar. Dađi skallar boltann frá
Eyða Breyta
74. mín MARK! Laurens Symons (Grindavík)
Skot úr teignum í fjćrhorniđ. Ţetta verđur erfitt fyrir heimamenn núna
Eyða Breyta
72. mín
Sigurđur Bjartur međ fyrirgjöf, ţarna munađi litlu ađ Oddur kćmi stóru tá í boltann
Eyða Breyta
70. mín
Hreinn kemur boltanum í horn, Grindvíkingar ekki búnir ađ nýta ţćr hér í kvöld. Sindri međ spyrnuna en Ţróttarar koma boltanum í burtu
Eyða Breyta
68. mín Laurens Symons (Grindavík) Aron Jóhannsson (Grindavík)
Aron meiddur
Eyða Breyta
67. mín
Grindvíkingar koma boltanum útaf. Aron Jóhannsson meiddur og virđist ţurfa fara útaf
Eyða Breyta
65. mín
Hrađinn í Kairo er ađ valda Grindvíkingum usla.
Eftir aukaspyrnu fćr Ford skotséns en skotiđ framhjá
Eyða Breyta
63. mín Róbert Hauksson (Ţróttur R.) Lárus Björnsson (Ţróttur R.)
Ferskir fćtur, nćr Róbert ađ setja mark sitt á leikinn?
Eyða Breyta
62. mín
Aftur vitlaust innkast hjá Ólafi!
Eyða Breyta
60. mín
Grindvíkingar fá hornspyrnu. Ekkert verđur úr henni
Eyða Breyta
57. mín Gult spjald: Hafţór Pétursson (Ţróttur R.)
Tćklar Odd Inga á miđjum vallarhelmingi Ţróttar
Eyða Breyta
56. mín
Kairo međ sendingu fyrir markiđ en fer afturfyrir endamörk.
Grindvíkingar farnir ađ pressa meira á öftustu línu Ţróttar
Eyða Breyta
54. mín MARK! Oddur Ingi Bjarnason (Grindavík)
Sending frá vinstri, Oddur gerir frábćrlega, skallar boltann í stöng og inn. Óverjandi fyrir Franko
Eyða Breyta
53. mín
Sindri Björnsson međ skot vel fyrir utan teig, í varnarmann og aftur fá gestirnir horn. Franko kýlir í burtu
Eyða Breyta
52. mín
Sigurđur Bjartur fer illa međ Hrein, Hafţór kemur boltanum í horn. Frćgi darrađadansinn en Ţróttarar koma boltanum í burtu
Eyða Breyta
51. mín
Dauđafćri hjá Grindavík!! Aukaspyrnan inn í teig Ţróttara en skotiđ rétt framhjá. Ţarna munađi litlu. Grindvíkingar líklegri
Eyða Breyta
50. mín
Kairo međ fínan sprett upp vinstri kantinn, skotiđ er dapurt og fer langt framhjá. Tilraunin fín
Eyða Breyta
49. mín
Aron Jó í frábćru fćri en varslan frá Franko VÁ!! ţessi varsla
Eyða Breyta
48. mín
Sam Ford međ aukaspyrnu beint í vegginn, frákastiđ tekur hann sjálfur en skotiđ framhjá
Eyða Breyta
47. mín
Barátta hér í byrjun seinni. Dađi og Sindri í tćklingu en báđir standa upp. Ţróttarar fá svo aukaspyrnu 3 metra fyrir aftan D-boga.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Allt komiđ af stađ hér í Laugardalnum. Lifi Ţróttur öskrađ hér
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Allt jafnt í hálfleik. Fáum okkur kaffi. Allt til fyrirmyndar hérna hjá Ţrótturum í blađamannastúkunni.
Eyða Breyta
45. mín
Ţróttarar fá sitt fyrsta horn ţegar klukkan slćr 45 min. Ekkert verđur úr horninu
Eyða Breyta
44. mín
Sigurđur Bjartur nálćgt ţví ađ sleppa í gegn en fellur viđ og ekkert verđur úr ţessu. Stutt í hálfleik
Eyða Breyta
44. mín
Villi einhverjum vandrćđum međ ađ reima, ţetta hefst ađ lokum. Áfram gakk
Eyða Breyta
41. mín
Brotiđ á Vilhjálmi á miđjum vallarhelmingi Grindavíkur, Aron Dagur missir boltann og Ţróttarar fá DAUĐAFĆRI!!!!
HAFŢÓR SKÝTUR FRAMHJÁ FYRIR OPNU MARKI. Ţarna voru Grindvíkingar stálheppnir
Eyða Breyta
40. mín
Ţróttarar voru búnir ađ hóta ţessu marki. Var kraftur í ţeim síđustu mínútur fyrir markiđ. Ţeir halda kraftinum áfram eftir markiđ
Eyða Breyta
37. mín MARK! Dađi Bergsson (Ţróttur R.), Stođsending: Lárus Björnsson
Frábćrlega gert hjá Lárusi, kemst upp kantinn hćgra megin og međ góđa sendingu á Dađa sem klárar á fjćr
Eyða Breyta
37. mín
Smá kraftur í Ţrótturum núna, vantar smá gćđi á síđasta ţriđjungi
Eyða Breyta
35. mín
Baldur Hannes međ skot úr D-boganum en Aron ver vel! Fyrsta skot Ţróttara
Eyða Breyta
34. mín
Lifnar stúkan viđ, heyrist í Ţrótturum. Vel gert
Eyða Breyta
31. mín
Heimamenn eru hćttulegir í skyndisóknum en ţeir hafa ekki náđ ađ láta reyna á Aron í marki Grindavíkur
Eyða Breyta
30. mín Gult spjald: Atli Geir Gunnarsson (Ţróttur R.)
Fer međ olnbogann í Josip Zeba
Eyða Breyta
29. mín
Skot frá Sindra í varnarmann og rétt framhjá!
Horn. Ekkert verđur úr horninu
Eyða Breyta
28. mín
Ţróttarar í skyndisókn en endar á ţví ađ Kairo er flaggađur ranstćđur, ţetta var möguleiki hjá heimamönnum
Eyða Breyta
27. mín
Grindavík sćkja mikiđ upp hćgra megin í gegnum Odd. Endar á ţví ađ ţeir fá horn. Tekiđ stutt. Eftir darrađadans ná Grindvíkingar skoti sem Franko ver vel
Eyða Breyta
25. mín
Grindvíkingar halda vel í boltann ţessa stundina og lítiđ ađ gerast. Eins og ađ horfa á skákmót eins og lýsandi ŢróttarTV orđar vel
Eyða Breyta
23. mín MARK! Sigurđur Bjartur Hallsson (Grindavík), Stođsending: Viktor Guđberg Hauksson
Oddur Ingi keyrđi upp kantinn, overlap frá Viktori, Sigurđur Bjartur einn á markteig, gat ekki annađ en skorađ. Flott mark
Eyða Breyta
21. mín Gult spjald: Oddur Ingi Bjarnason (Grindavík)
Fer of seint í Eirík á vallarhelmingi Ţróttar. Rétt
Eyða Breyta
20. mín
Brotiđ á Dađa úti vinstra megin. Ekkert verđur úr spyrnunni
Hreinn Ingi ţarf ađ fara útaf vegna blóđs á hendi og treyju, Ţróttarar ţví fćrri

Eyða Breyta
17. mín
Grindvíkingar einnig í 4-3-3
Aron Dagur
Ólafur - Josip- Sigurjón-Viktor
Walid-Sindri
Tiago-Aron Jó-Oddur Ingi
Sigurđur Bjartur
Eyða Breyta
16. mín
Vitlaust innkast hjá Ólafi hér. Jahérna
Eyða Breyta
14. mín
Grindavík fćr aukaspyrnu á miđjum vallarhelmingi Ţróttara, Tiago međ spyrnuna, Ţróttara koma boltanum í horn. Ekkert verđur úr ţví
Eyða Breyta
14. mín
Kairo kemst inn í teig Grindavíkur en frábćr vörn hjá Sigurjóni fyrirliđa, flottur varnarleikur
Eyða Breyta
12. mín
Ţróttarar í 4-3-3
Franko
Atli - Hreinn - Hafţór - Eiríkur
Vilhjálmur - Baldur
Lárus-Dađi-Kairo
Sam Ford
Eyða Breyta
11. mín
Brotiđ á Aroni Jó á miđjum vallarhelmingi Grindvíkinga. Dćmir seint en líklega réttur dómur
Eyða Breyta
9. mín
Grindvíkingar líklegri. Komu hratt á Ţróttara sem endar á skalla frá Sigurđi en skallinn yfir markiđ
Eyða Breyta
7. mín
Aron Jó međ horniđ en beint afturfyrir endamörk
Eyða Breyta
7. mín
Grindvíkingar fá fyrsta horn leiksins frá hćgri, taka ţađ stutt. Darrađadans í teignum. Annađ horn núna frá vinstri
Eyða Breyta
5. mín
Skot fyrir utan teig frá Tiago en beint á Franko í Ţróttaramarkinu
Eyða Breyta
4. mín
Ţróttarar byrja ađ krafti. Grindvíkingar ađ komast betur inn í ţetta
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er kominn af stađ. Grindavík sćkir í átt ađ bílaplaninu og Ţróttarar í átt ađ Skautahöllinni
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga inn á völlinn.
Ţróttarar í sínum röndóttu hvítu/rauđu búningum
Grindvíkingar í varabúningunum sínum, gráu eldfjalla. Flottir búningar ţar.

Eyða Breyta
Fyrir leik
10 min í leik.
Liđin komin inn ađ hlusta á síđasta peppiđ fyrir leik.
Fámennt í stúkunni eins og er, ţađ á eflaust eftir ađ bćtast eitthvađ viđ. Ţađ var talsvert meiri erill hinum megin viđ götuna í dag í Jensen sprautunni í Laugardalshöll.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómarar leiksins búnir ađ ljúka sinni upphitun.
Kristinn Friđrik Hrafnsson er međ flatuna, Gunnar Helgason og Bergur Dađi Ágústsson eru međ flöggin.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn hér til hliđar.
Ţróttarar eru međ sömu 11 sem byrja og í síđasta leik. Bekkurinn er einnig sá sami
Hjá Grindvíkingum eru einnig sömu 11 sem byrja og í síđasta leik. Dion Acoff kemur hinsvegar á bekknum frá síđasta leik. Hann spilađi einmitt međ Ţrótti árin 2015-2016 og aftur í fyrra.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Hálftími í leik hér í Laugardalnum.
Smá úđi, blautt gervigras
Ţróttaraplatan ómar í hátölurunum
Allt eins og ţađ á ađ vera
Eyða Breyta
Fyrir leik
Adam Ćgir Pálsson leikmađur Víkings R var spámađur fotbolta.net fyrir ţessa umferđ Lengjudeildarinnar. Hann spáđi 0-5 sigri Grindvíkinga. Ţađ er spurning hvort ađ hann hafi rétt fyrir sér ţar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţróttarar gerđu 2-2 jafntefli viđ Gróttu í síđasta leik ţar sem Samuel Ford skorađi bćđi mörk Ţróttara.
Grindvíkingar unnu Selfoss 1-0 ţar sem Aron Jóhannsson skorađi mark ţeirra.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Velkomin í beina textalýsingu frá leik Ţróttar og Grindavíkur í 6.umferđ Lengjudeildarinnar.
Grindavík er fyrir leikinn í 3.sćti međ 9 stig
Ţróttur er í 10.sćtinu međ 4 stig
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
0. Oddur Ingi Bjarnason
2. Ólafur Guđmundsson
4. Walid Abdelali
6. Viktor Guđberg Hauksson
7. Sindri Björnsson
8. Tiago Fernandes
9. Josip Zeba
23. Aron Jóhannsson ('68)
26. Sigurjón Rúnarsson (f)
33. Sigurđur Bjartur Hallsson ('82)

Varamenn:
13. Maciej Majewski (m)
3. Jósef Kristinn Jósefsson
5. Nemanja Latinovic
10. Dion Acoff ('82)
15. Freyr Jónsson
16. Ţröstur Mikael Jónasson
17. Símon Logi Thasaphong
19. Mirza Hasecic
21. Marinó Axel Helgason
36. Laurens Symons ('68)

Liðstjórn:
Benóný Ţórhallsson
Vladimir Vuckovic
Sigurbjörn Örn Hreiđarsson (Ţ)
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson

Gul spjöld:
Oddur Ingi Bjarnason ('21)
Sigurjón Rúnarsson ('81)
Josip Zeba ('83)

Rauð spjöld: