Framvöllur
miđvikudagur 16. júní 2021  kl. 18:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Gervigrasiđ rennislétt, smá vinur á annađ markiđ
Dómari: Arnar Ţór Stefánsson
Mađur leiksins: Ţórir Guđjónsson
Fram 5 - 1 Ţróttur R.
1-0 Kyle McLagan ('15)
1-1 Róbert Hauksson ('28)
2-1 Ţórir Guđjónsson ('30)
3-1 Guđmundur Magnússon ('40)
4-1 Guđmundur Magnússon ('45)
5-1 Ţórir Guđjónsson ('51)
5-1 Sam Ford ('65, misnotađ víti)
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
0. Fred Saraiva ('72)
3. Kyle McLagan
5. Haraldur Einar Ásgrímsson
8. Aron Ţórđur Albertsson ('81)
9. Ţórir Guđjónsson
17. Alex Freyr Elísson
19. Indriđi Áki Ţorláksson
20. Tryggvi Snćr Geirsson ('46)
29. Gunnar Gunnarsson ('72)
77. Guđmundur Magnússon ('72)

Varamenn:
12. Stefán Ţór Hannesson (m)
6. Danny Guthrie ('46)
14. Hlynur Atli Magnússon ('72)
22. Óskar Jónsson ('72)
23. Már Ćgisson ('81)
26. Aron Kári Ađalsteinsson
30. Aron Snćr Ingason ('72)

Liðstjórn:
Marteinn Örn Halldórsson
Jón Sveinsson (Ţ)
Ađalsteinn Ađalsteinsson (Ţ)
Sverrir Ólafur Benónýsson
Hilmar Ţór Arnarson
Magnús Ţorsteinsson
Gunnlaugur Ţór Guđmundsson

Gul spjöld:
Már Ćgisson ('83)

Rauð spjöld:
@unnarjo Unnar Jóhannsson
92. mín Leik lokiđ!
Arnar flautar til leiksloka. Sannfćrandi Framsigur. Viđtöl og skýrsla á leiđinni
Eyða Breyta
92. mín
Aukaspyrna sem Framarar fá úti vinstra megin. Gutrie međ skotiđ beint á Lalic
Eyða Breyta
90. mín
Komnar 90 min á klukkuna. Stuđningsmenn Framara standa upp fyrir sínum mönnum, skiljanlega, búnir ađ vera frábćrir í kvöld
Eyða Breyta
89. mín
Róbert Hauksson búinn ađ vera sprćkur hjá Ţrótturum, einn af fáum sem hafa veriđ sprćkir í liđi Ţróttar
Eyða Breyta
88. mín
Fram fćr horn
Eyða Breyta
85. mín Ólafur Fjalar Freysson (Ţróttur R.) Kairo Edwards-John (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
85. mín Gult spjald: Andi Hoti (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
84. mín
Samstuđ inn í teig Ţróttar. Ólafur Íshólm kveinkar sér, en allt komiđ af stađ aftur
Eyða Breyta
83. mín Gult spjald: Már Ćgisson (Fram)
Brot inn í miđjuboga
Eyða Breyta
81. mín Aron Ingi Kristinsson (Ţróttur R.) Dađi Bergsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
81. mín Hinrik Harđarson (Ţróttur R.) Eiríkur Ţorsteinsson Blöndal (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
81. mín Már Ćgisson (Fram) Aron Ţórđur Albertsson (Fram)

Eyða Breyta
80. mín
Guthrie međ skot rétt yfir markiđ, fín tilraun
Eyða Breyta
79. mín
Ţórir međ skot fyrir utan teig en Ţróttarar komast fyrir, innkast
Eyða Breyta
78. mín
Ţađ er lítiđ ađ gerast hér í Safamýrinni. Bćđi liđ nokkuđ róleg
Eyða Breyta
73. mín
Franko Lalic í veseni í markinu, hann slćr boltann í horn. Hefđi átt ađ grípa ţennan. Horniđ fer yfir pakkann og útaf
Eyða Breyta
72. mín Óskar Jónsson (Fram) Guđmundur Magnússon (Fram)

Eyða Breyta
72. mín Hlynur Atli Magnússon (Fram) Gunnar Gunnarsson (Fram)
Fyrsti leikur Hlyns í sumar eftir meiđsli
Eyða Breyta
72. mín Aron Snćr Ingason (Fram) Fred Saraiva (Fram)

Eyða Breyta
71. mín
Ford í ágćtis fćri en Framarar komast fyrir, horn
Eyða Breyta
70. mín
Skallinn frá Andi úr teignum en Ólafur ver vel
Eyða Breyta
66. mín Andi Hoti (Ţróttur R.) Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
66. mín Gunnlaugur Hlynur Birgisson (Ţróttur R.) Baldur Hannes Stefánsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
65. mín Misnotađ víti Sam Ford (Ţróttur R.)
Skotiđ ágćtt niđri vinstra megin. Ólafur ver frábćrlega
Eyða Breyta
64. mín
ŢRÓTTUR FĆR VÍTI, brotiđ á Róberti
Eyða Breyta
63. mín
Alex flaggađur rangstćđur. Framarar halda áfram ađ halda boltanum innan síns liđs
Eyða Breyta
61. mín
Rauđi barónninn, Garđar Örn spáir 6-2 úr ţessu. Spurning hvort hann hafi rétt fyrir sér
Eyða Breyta
60. mín
Gummi Magg međ sendinguna afturfyrir endamörk. Framarar liggja í sókn
Eyða Breyta
58. mín
Indriđi skorar en flaggađur ranstćđur. Vel klárađ og góđ sending, sýndist ţetta vera réttur dómur
Eyða Breyta
57. mín
Framarar í stúkunni farnir ađ telja sendingar, ţeir halda boltanum vel innan liđs
Eyða Breyta
54. mín
Fred međ skot fyrir utan teig, fast en yfir. Framarar eru líklegir ađ bćta viđ mörkum hérna. Allir varamenn Ţróttar farnir ađ hita upp
Eyða Breyta
54. mín
Alex Freyr međ skot fyrir utan teig en ţessi var mjöööög langt yfir
Eyða Breyta
51. mín MARK! Ţórir Guđjónsson (Fram), Stođsending: Fred Saraiva
Ţađ er allt inni!!
Ţórir međ skot úr teignum, í varnarmann og inn
Eyða Breyta
49. mín
Skot frá Kairo fyrir utan teig, skotiđ laust og framhjá
Eyða Breyta
48. mín
Útspark frá marki Ţróttar, ţetta byrjar rólega hér í síđari hálfleik
Eyða Breyta
46. mín Danny Guthrie (Fram) Tryggvi Snćr Geirsson (Fram)
Sjáum hvađ Guthrie gerir á ţessum 45 min
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Allt komiđ af stađ, Valtýr Björn öskrar sína menn áfram í hátalarakerfinu
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţróttarar taka miđjuna eftir markiđ og Arnar flautar til hálfleiks.
Fáum okkur kaffi
Eyða Breyta
45. mín MARK! Guđmundur Magnússon (Fram), Stođsending: Haraldur Einar Ásgrímsson
Föst sending niđri frá vinsti, Gummi Magg stýrir honum í netiđ. Hvađ er ađ gerast!
Eyða Breyta
44. mín
Tryggvi Snćr vinnur horn fyrir Fram
Eyða Breyta
44. mín
Ţađ er ágćtis rok í bakiđ á Ţrótturum,Framarar halda áfram ađ syngja í stúkunni
Eyða Breyta
43. mín
Fred dćmdur rangstćđur, held ađ ţetta sé fyrsta rangstađan í dag
Eyða Breyta
41. mín
Öll ţrjú mörk Fram hafa komiđ eftir föst leikatriđi, ţađ eru svakaleg gćđi í ţessu Framliđi
Eyða Breyta
40. mín MARK! Guđmundur Magnússon (Fram), Stođsending: Fred Saraiva
Hornspyrnan frábćr frá Fred, Gummi Magg stangar hann í netiđ.
Eyða Breyta
40. mín
Framarar fá horn frá vinstri, Inn međ boltann heyrist í stúkunni
Eyða Breyta
39. mín
Frábćr tćkling hjá Alberti hérna viđ blađamannastúkuna, ţessi var fullorđins, vinnur boltann af Kairo
Eyða Breyta
38. mín
Kairo brýtur á Alex, Garđar Örn segir ađ ţetta hafi veriđ vođalega lítiđ, hann hefur vit á dómgćslunni
Eyða Breyta
35. mín
Fred ađ gera sig líklegan í teig Ţróttar, Ţróttarar koma boltanum í horn sem Fred tekur. Önnur hornspyrna. Ţróttarar koma boltanum í burtu, ţarna munađi ekki miklu ađ Ţórir kćmist í gott fćri
Eyða Breyta
34. mín
Dađi Bergsson međ ţrumuskot fyrir utan teig en Ólafur ver, Framarar taka frákastiđ og ţruma boltanum í burtu, fín tilraun
Eyða Breyta
34. mín
Ţróttarar fá ađra hornspyrnu, núna frá hćgri
Eyða Breyta
32. mín
Kairo vinnur enn eina hornspyrnu Ţróttara. Ţórir skallar í burtu
Eyða Breyta
31. mín
Ţađ er nóg ađ gerast hérna! Ţróttarar fá horn. Ekkert verđur úr horninu, markspyrna
Eyða Breyta
30. mín MARK! Ţórir Guđjónsson (Fram)
Beint úr aukaspyrnu, Franko var í boltanum en boltinn fer í stöng og inn. Fyrsta mark Ţóris í sumar, hann heldur áfram ađ skora á móti Ţrótti
Eyða Breyta
28. mín MARK! Róbert Hauksson (Ţróttur R.), Stođsending: Kairo Edwards-John
Kairo međ horniđ, endar á enninu á Róberti, Ólafur nálćgt ţví ađ verja en inn fer boltinn. Allt jafnt aftur
Eyða Breyta
25. mín
Kraftur í Alex hérna hćgra megin, sendingin fín en boltinn afturfyrir endamörk
Eyða Breyta
21. mín
Tryggvi Snćr međ skot eđa fyrirgjöf en boltinn fer afturfyrir. Ţetta var sérstakt hjá Tryggva
Eyða Breyta
20. mín
Skot frá Fred fyrir utan teig en í varnarmann. Flottur sprettur hjá Alexi upp hćgri kantinn
Eyða Breyta
18. mín
Frekar rólegt eftir markiđ. Framarar hafa brotiđ nokkrum sinnum á Kairo
Eyða Breyta
15. mín MARK! Kyle McLagan (Fram), Stođsending: Haraldur Einar Ásgrímsson
Haraldur međ aukaspyrnuna beint á hausinn á Kyle sem skallar í markiđ
Eyða Breyta
14. mín
Ţróttarar eru ađ byrja mjög vel, kraftur í ţeim. Framarar í stúkunni eru duglegir ađ hvetja sitt liđ, til fyrirmyndar
Eyða Breyta
12. mín
Hafţór međ skallann eftir horniđ en Ólafur ver í markinu
Eyða Breyta
11. mín
Róbert Hauksson byrjar vel, brunar upp völlinn frá miđjunni og fćr hornspyrnu
Eyða Breyta
10. mín
Framarar fá horn frá vinstri
Fred tekur hana
Endar međ skoti frá Ţóri úr teignum
Önnur hornspyrna
Eyða Breyta
9. mín
Darrađadans í Ţróttarateignum, Tryggvi Snćr og Alex ađ gera sig líklega en ná ekki skoti á markiđ.
Eyða Breyta
8. mín
Vilhjálmur međ skalla úr teignum en boltinn yfir.
Eyða Breyta
7. mín
Kairo međ aukaspyrnuna en Indriđi skallar frá
Eyða Breyta
6. mín
Kairo fćr aukaspyrnu á miđjum vallarhelmingi Fram. Guđmundur Magnússon liggur eftir á vallarhelmingi Ţróttar en jafnar sig
Eyða Breyta
4. mín
Hornspyrnan beint afturfyrir markiđ.
Eyða Breyta
3. mín
DAUĐAFĆRI!
RÓBERT HAUKSSON SLAPP EINN Í GEGN,Ólafur ver í horn
Ţvílíka fćriđ
Eyða Breyta
2. mín
Framarar meira međ boltann,
Frábćr stemmning hjá Framörum í stúkunni, til fyrirmyndar!
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Allt fariđ af stađ hér í Safamýrinni.
Dađi Bergsson vann hlutkestiđ og Ţróttarar vilja byrja međ vindinn í bakiđ í átt ađ Kringlunni, smá blástur, ekki mikiđ ţó.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Lofsöngur Fram eftir "rauđa barórinn" ţvílíkt lag!
Ţetta var BOBA
Valtýr Björn er vallarţulur, hann er međ allt upp á 10 eins og honum einum er lagiđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin á fullu í upphitun.
FramTV fólkiđ ađ undirbúa sig undir útsendingu.
Framarar ćtla ađ frumflytja nýtt stuđningsmannalag rétt fyrir leik. Garđar Örn Hinriksson fyrrum dómari samdi ţađ. Ţađ verđur fróđlegt ađ hlusta á ţađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin er mćtt hér til hliđar.
Framarar gera eina breytingu frá sigrinum á móti Selfossi, Guđmundur Magnússon kemur inn í liđiđ fyrir Albert Hafsteinsson sem er ekki í hóp í kvöld

Ţróttarar gera eina breytingu á sínu liđi frá tapinu viđ Grindavík í síđustu umferđ. Róbert Hauksson kemur inn í liđi fyrir Lárus Björnsson sem sest á bekkinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin mćttust tvisvar sinnum á síđustu leiktíđ.
Fyrri leikur liđanna fór 2-2 í Laugardalnum.
Síđari leikurinn fór 1-0 fyrir Fram í Safamýrinni.
Ţórir Guđjónsson skorađi í báđum leikjunum, ţađ er spurning hvort ađ hann komist á blađ hér í kvöld
Eyða Breyta
Fyrir leik
Framarar hafa fariđ vel af stađ í deildinni og hafa unniđ alla sína leiki. Sitja í efsta sćtinu međ 18 stig.
Ţróttarar eru í 10.sćtinu međ 4 stig.
Fáum viđ óvćnt úrslit í kvöld eđa halda Framarar áfram ađ vinna sína leiki sannfćrandi?
Eyða Breyta
Fyrir leik
Velkomin í Safamýrina!
Heimamenn í Fram taka á móti Ţrótti R í fyrsta leik 7.umferđar Lengjudeildarinnar
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Franko Lalic (m)
3. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson ('66)
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
5. Atli Geir Gunnarsson
7. Dađi Bergsson (f) ('81)
9. Sam Ford
11. Kairo Edwards-John ('85)
17. Baldur Hannes Stefánsson ('66)
19. Eiríkur Ţorsteinsson Blöndal ('81)
21. Róbert Hauksson
33. Hafţór Pétursson

Varamenn:
12. Albert Elí Vigfússon (m)
8. Sam Hewson
14. Lárus Björnsson
15. Gunnlaugur Hlynur Birgisson ('66)
20. Andi Hoti ('66)
26. Ólafur Fjalar Freysson ('85)
28. Aron Ingi Kristinsson ('81)
29. Hinrik Harđarson ('81)

Liðstjórn:
Jens Elvar Sćvarsson
Jamie Paul Brassington
Egill Atlason
Guđlaugur Baldursson (Ţ)
Henry Albert Szmydt
Guđni Jónsson

Gul spjöld:
Andi Hoti ('85)

Rauð spjöld: