Origo völlurinn
miđvikudagur 16. júní 2021  kl. 20:15
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Mađur leiksins: Birkir Heimisson
Valur 3 - 1 Breiđablik
1-0 Sebastian Hedlund ('25)
2-0 Patrick Pedersen ('42)
3-0 Guđmundur Andri Tryggvason ('65)
3-1 Árni Vilhjálmsson ('77, víti)
Byrjunarlið:
1. Hannes Ţór Halldórsson (m)
2. Birkir Már Sćvarsson
3. Johannes Vall
5. Birkir Heimisson
6. Sebastian Hedlund
7. Haukur Páll Sigurđsson ('77)
9. Patrick Pedersen ('77)
10. Kristinn Freyr Sigurđsson ('85)
13. Rasmus Christiansen (f)
14. Guđmundur Andri Tryggvason ('70)
33. Almarr Ormarsson ('85)

Varamenn:
25. Sveinn Sigurđur Jóhannesson (m)
4. Christian Köhler ('77)
8. Arnór Smárason ('85)
11. Sigurđur Egill Lárusson ('70)
15. Sverrir Páll Hjaltested ('77)
20. Orri Sigurđur Ómarsson ('85)
21. Magnus Egilsson

Liðstjórn:
Halldór Eyţórsson
Einar Óli Ţorvarđarson
Jóhann Emil Elíasson
Heimir Guđjónsson (Ţ)
Eiríkur K Ţorvarđsson
Srdjan Tufegdzic
Haraldur Árni Hróđmarsson

Gul spjöld:
Kristinn Freyr Sigurđsson ('26)
Haukur Páll Sigurđsson ('30)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
94. mín Leik lokiđ!
Öruggur sigur Vals stađreynd. Höfđu einfaldlega ekki svörin gegn skipulögđum leik Vals sem refsuđu ţeim grimmilega.

Viđtöl og skýrla vćntanleg.
Eyða Breyta
93. mín
Arnór sćkir aukaspyrnu fyrir Val. Ţeir taka sér sinn tíma.
Eyða Breyta
92. mín
Gísli reynir ađ skrúfa hann framhá Hannesi í fjćrhorniđ úr teignum. Trúin var lítil og boltinn vel framhjá.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Gísli Eyjólfsson (Breiđablik)
Brýtur á Sigurđi Agli.
Eyða Breyta
89. mín Finnur Orri Margeirsson (Breiđablik) Oliver Sigurjónsson (Breiđablik)
Oliver algjörlega búinn á ţví.
Eyða Breyta
85. mín Orri Sigurđur Ómarsson (Valur) Kristinn Freyr Sigurđsson (Valur)

Eyða Breyta
85. mín Arnór Smárason (Valur) Almarr Ormarsson (Valur)

Eyða Breyta
80. mín
Andri Rafn sćkir horn.
Eyða Breyta
79. mín
Frábćrt spil hjá Blikum og Árni setur boltann í netiđ en flaggiđ á loft. Heft sett allt í uppnám hefđi ţađ stađiđ!
Eyða Breyta
77. mín Sverrir Páll Hjaltested (Valur) Patrick Pedersen (Valur)

Eyða Breyta
77. mín Christian Köhler (Valur) Haukur Páll Sigurđsson (Valur)

Eyða Breyta
77. mín Mark - víti Árni Vilhjálmsson (Breiđablik), Stođsending: Andri Rafn Yeoman
Cool as a cucumber. Sendir Hannes á stađ og rúllar boltanum í ţví sem nćst mitt markiđ.

Eiga Blikar líf?
Eyða Breyta
76. mín
Blikar fá víti

Brotiđ á Andra í teignum!
Eyða Breyta
75. mín
Blikar fá horn. Tíminn byrjađur ađ hlaupa frá ţeim og ţađ hratt.
Eyða Breyta
73. mín Andri Rafn Yeoman (Breiđablik) Alexander Helgi Sigurđarson (Breiđablik)
Nćr Andri ađ hleypa lífi í ţetta fyrir Blika?
Eyða Breyta
72. mín
Viktor Karl međ skot en tveir Blikar flćkjast fyrir hver öđrum er ţeir freista ţess ađ reka tćrnar í boltann sem endar í öruggum höndum Hannesar.
Eyða Breyta
70. mín Sigurđur Egill Lárusson (Valur) Guđmundur Andri Tryggvason (Valur)
Guđmundur Andri kemur ađ velli međ mark í farteskinu.
Eyða Breyta
68. mín
Boltanum spyrnt beint inn í pakkann, af Blika og afturfyrir horn.
Eyða Breyta
67. mín Gult spjald: Davíđ Ingvarsson (Breiđablik)
Brot í fyrirgjafarstöđu fyrir Val.
Eyða Breyta
65. mín MARK! Guđmundur Andri Tryggvason (Valur), Stođsending: Birkir Heimisson
Guđmundur Andri Tryggvason er mćttur!

Birkir Heimisson međ skot utan af velli sem smellur í stönginni, Galdri eins og gammur í teignum hirđir frákastiđ og setur boltann í tómt markiđ. Horfir lengi á línuvörđinn á eftir til ađ vera alveg viss um ađ hann ćtli ekki ađ taka mómentiđ af honum.
Eyða Breyta
64. mín
Höskuldur međ fínt skot međ jörđinni eftir undirbúning Viktors Karls en Hannes vel á verđi, Blikar međ innkast..
Eyða Breyta
61. mín
Árni Vill međ sturlađa móttöku er hann tekur boltann međ sér međ hćlnum upp hćgri vćnginn. Missir boltann of langt frá sér er hann keyrir inn á teiginn og nćr ekki góđu skoti og setur boltann framhjá.
Eyða Breyta
60. mín Jason Dađi Svanţórsson (Breiđablik) Kristinn Steindórsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
59. mín
Blikar ađ undirbúa skiptingu. Jason Dađi ađ gera sig kláran.
Eyða Breyta
57. mín
Blikar ađ stjórna leiknum og Valsmenn fá afskaplega fáar snertingar á boltann. En ţeir eru ţrátt fyrir ţađ ekki ađ skapa sér neitt.
Eyða Breyta
51. mín
Hćtta í teig gestanna en Kristinn Freyr nćr ekki góđu skoti og Blikar hreinsa. Anton virkađi samt ekki sannfćrandi í markinu ţarna en komst upp međ ţađ.
Eyða Breyta
48. mín
Gísli Eyjólfs međ skotiđ frá vítateig vinstra meginn. Framhjá fer boltinn.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn

Blikarnir hefja hér leik í síđari hálfleik tveimur mörkum undir. Ţeir hafa átt ćvintýralega endurkomu hér áđur líkt og fram kom í molum fyrir leik. Tekst ţeim slíkt hiđ sama í kvöld?
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Blikar ganga svekktir af velli inn í hálfleikinn. Hafa líklega veriđ betri ađilinn ađ mestu í leiknum en eru ţrátt fyrir ţađ tveimur mörkum undir. Valsmenn refsađ ţeim grimmilega fyrir mistök sín og leiđa.
Eyða Breyta
45. mín
Hannes Ţór Halldórsson!

Aukaspyrna tekinn inn á teig Vals ţar sem Höskuldur rís hćst af öllum mönnum og nćr föstum skalla sem Hannes gerir frábćrlega í ađ blaka yfir slánna og í horn.
Eyða Breyta
42. mín MARK! Patrick Pedersen (Valur), Stođsending: Almarr Ormarsson
Valsmenn refsa!

Almarr skallar boltann niđur í teignum sem dettur fyrir fćtur Pedersen sem tekur nokkrar snertingar í teignum og leggur boltann í netiđ međ viđkomu í Antoni.
Eyða Breyta
42. mín
Kristinn Freyr dansar inn á teig Blika en nýtir ekki einhverja tvo ef ekki ţrjá fína skotsénsa og missir ađ endingu boltann.
Eyða Breyta
38. mín
Darrađadans í teignum eftir horniđ. Hannes missir af boltanum og Alexander fćr boltann í markteignum en nćr ekki góđu skoti og boltinn af Hauki Pál og afturfyrir.

Svona sénsa verđa Blikar ađ nýta. Veriđ betri úti á velli en ţađ telur bara ekkert.
Eyða Breyta
38. mín
Blikar fá horn.
Eyða Breyta
36. mín
Gísli í dauđafćri!!!

Langur bolti inn á teig sem Viktor Karl skallar fyrir fćtur Gísla sem nćr fínu skoti óvaldađur í teignum en boltinn hárfínt framhjá markinu.

Átti ađ gera betur ţarna.
Eyða Breyta
33. mín
Galdri međ stórkostleg tilţrif og setur varnarmenn á hćlanna. Blikar ná ţó ađ bjarga í horn međ herkjum.
Eyða Breyta
30. mín Gult spjald: Haukur Páll Sigurđsson (Valur)
Brýtur á Gísla um 40 metra frá marki.
Eyða Breyta
29. mín
Árni Vill tíar boltann upp fyrir Kristinn Steindórs í teignum en hann hittir boltann afleitlega og setur hann langt framhjá.
Eyða Breyta
27. mín
Damir í fćri eftir hornspyrnu Blika en hittir ekki rammann.
Eyða Breyta
26. mín Gult spjald: Kristinn Freyr Sigurđsson (Valur)
Fyrir brot á miđjum vellinum
Eyða Breyta
25. mín MARK! Sebastian Hedlund (Valur), Stođsending: Birkir Heimisson
Valsmenn eru komnir yfir!!!!

Frábćr og föst hornspyrna Birkis inn á markteiginn ţar sem Hedlund mćtir og stangar boltann af varnarmanni og inn.

Ţetta mark gćti skráđst sem sjálfsmark ţó. Set ţađ í dóm markanefndar Fantasy.

Uppfćrt. Skrái markiđ sem sjálfsmark á Damir en bíđ endanlegrar niđurstöđu.

Uppfćrt aftur. KSÍ skráir markiđ á Sebastian og viđ höldum okkur viđ ţađ
Eyða Breyta
25. mín
Valsmenn fá horn eftir fyrirgjöf Almarss.
Eyða Breyta
24. mín
Blikarnir tćta vörn Vals í sig međ fínu spili en flaggiđ á loft. Tćpt var ţađ ţó
Eyða Breyta
21. mín
Alexander Helgi brýtur á Pedersen á miđjum vellinum og fćr smá tiltal frá Ívari.

Hćgst heldur á leiknum og liđin mjög ţétt.
Eyða Breyta
15. mín
Boltinn skoppar milli manna í teignum en endar ađ lokum í höndum Antons.
Eyða Breyta
14. mín
Damir í kapphlaupi viđ Pedersen og gefur heimamönnum horn.
Eyða Breyta
13. mín
Blikar bruna og upp og Kristinn Steindórs međ rosalega stórt svćđi til ađ hlaupa í. Nćr skotinu viđ vítateig en hallar sér aftur og skotiđ vel yfir markiđ.

Er ađ lifna vel yfir ţessu.
Eyða Breyta
12. mín
Birkir Heimisson mundar skotfótinn rétt viđ vítateigslínuna. Boltinn af varnarmanni og rétt framhjá. Hornspyrna Vals sem ekkert verđur úr.
Eyða Breyta
11. mín
Laglegt spil hjá Blikum úti hćgra meginn. Höskuldur međ góđan ţríhyrning og hlaup inn í teiginn en Rasmus međ góđa tćklingu og bćgir hćttunni frá.
Eyða Breyta
10. mín
Stöđubarátta og meiri stöđubarátta einkenna ţessar fyrstu 10 mínútur. Blikarnir ţó veriđ hársbreidd ferskari ađ mér finnst en hvorugt liđ náđ ađ skapa sér nokkuđ.
Eyða Breyta
6. mín
Kópacabana eru mćttir á Origo og láta vel í heyra. Svo mjög ađ blađamannastúkan nötrar ţegar hvađ mest er. Vel gert!!!!
Eyða Breyta
3. mín
Vall međ fyrirgjöf frá vinstri en Anton Ari grípur hana nćsta auđveldlega. Blikar sćkja hratt en Viktor Karl í svćđinu úti til hćgri missir boltann undir skóinn sinn eftir sendingu frá Gísla og boltinn afturfyrir.
Eyða Breyta
2. mín
Langur bolti fram á Árna sem er í fínu hlaupi en leggur boltann fyrir sig međ hendinni og dćmdur brotlegur.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ. Ţađ eru Valsmenn sem hefja hér leik. Vonumst ađ sjálfsögđu eftir góđum leik og nóg af mörkum. Kvennaliđ liđanna settu 10 mörk samtals á ţessum velli fyrir skömmu og annađ eins vćri geggjađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fékk ţađ stađfest frá Davíđ Atla ađ hann hafi aldrei veriđ ađ byrja ţennan leik svo um innsláttarvillu hefur veriđ ađ rćđa. Gaman ađ ţví.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fólk fariđ ađ tínast í stúkuna hér á Origo enda ađeins um 10 mínútur í leik. Liđin hafa gengiđ til búningsherbergja til loka undirbúnings og allt til reiđu ađ hefja ţessa veislu sem framundan er.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Breyting á skýrslu
19:35
Davíđ Örn Atlason byrjar ekki hjá Blikum. Var í liđinu fyrir örfáum mínútum síđan en nú er búiđ ađ taka hann út og Davíđ Ingvarsson kominn í stađinn. Ćtla ađ skjóta á ađ ţetta sé innsláttarvilla ađ uppruna. Leikmenn nr 24 og 25 sem báđir heita Davíđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er einnig athyglisvert ađ sjá ađ Thomas Mikkelsen er hvergi sjáanlegur í liđiđ Blika. Hann hefur veriđ ađ glíma viđ meiđsli en kom inná sem varamađur gegn Fylki um síđastliđna helgi en er fjarverandi í kvöld. Náđi tali af öđlingnum er hann fékk sér sćti hér í stúkunni á Origo en hann varđ fyrir ţví óláni ađ snúa sig á ökkla á ćfingu í gćr og er ţví ekki međ.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Valsmenn gera ţrjár breytingar á liđi sínu frá tapinu gegn Stjörnunni. Christian Kohler,Sigurđur Egill Lárusson og Kaj Leo detta út fyrir ţá Birki Heimisson, Guđmund Andra Tryggvason og Almarr Ormarsson.

Blikar gera tvćr breytingar frá sigrinum á Fylki. Davíđ Ingvarsson og Jason Dađi Svanţórsson eru ekki í hóp í kvöld. Davíđ Örn Atlason byrjar í fyrsta sinn hjá Blikum og ţá kemur Oliver Sigurjónsson sömuleiđis inn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri viđureignir

Alls hafa liđin leikiđ 32 leiki innbyrđis í efstu deild frá aldamótum. Tölfrćđi er ţar ađeins á bandi Breiđbliks sem unniđ hefur 14 sinnum, 8 leikjum hefur lokiđ međ jafntefli en Valur unniđ alls 10 sinnum. Markatalan er svo 44-33 Blikum í vil.

Hollywood-handrit ađ hćtti Breiđabliks

Ţann 8.ágúst 2012 mćttust ţessi liđ ađ Hlíđarenda í einum rosalegasta fótboltaleik ársins hér á Íslandi. Eftir tíđindalítinn fyrsta hálftíma ţar sem Blikar voru ţó íviđ sterkari kom Kolbeinn Kárason Val í 1-0 á 34.mínútu leiksins og stóđu leikar ţannig í hálfleik. Á 65.mínútu syrti svo enn frekar í álin fyrir gestina úr Kópavogi ţegar Magnús Ţórisson benti á vítapunktinn og rak Ingvar Ţór Kale markvörđ Breiđabliks út af fyrir brot á Matthíasi Guđmundssyni, úr vítaspyrnunni skorađi Rúnar Már Sigurjónsson og brekkan brött fyrir Blika. Kristinn Jónsson minnkađi munin í 2-1 fimm mínútum síđar en á 75.mínútu gerđu flestir ráđ fyrir ţví ađ Kolbeinn Kárason vćri ađ slökkva í allri von fyrir Blika er hann kom Val í 3-1 og sagđi Elvar Geir Magnússon í lýsingu sinni fyrir Fótbolta.net Kolbeinn innsiglar sigur Vals međ laglegum skall! Rúnar Már Sigurjónsson átti fyrirgjöfina. Vel gert hjá honum.
Blikar voru ţví alls ekki sammála og minnkuđu munin í 3-2 á 84 mínútu međ marki Ţórđar Steinars Hreiđarssonar og ađeins mínútu síđar jafnađi varamađurinn Olgeir Sigurgeirsson metin. Međbyrinn allur međ ţeim grćnu á lokakafla leiksins sem ţeir nýttu sér til hins ítrasta á 91.mínútu er Elvar setti inn eftirfarandi fćrslu. ÉG TRÚI ŢESSU EKKI!! BLIKAR MEĐ SITT FJÓRĐA MARK EINUM FĆRRI! ŢVÍLÍK ENDURKOMA! Eftir vandrćđagang í teignum lá boltinn í netinu eftir skot frá Everson! skrifađi Elvar eftir ađ Ben Everson fullkomnađi endurkomu Blika međ marki sínu á 91.mínútu leiksins. Niđurstađan ţví 4-3 sigur Breiđabliks eftir hreint út sagt magnađan fótboltaleik.

Textalýsingu og Skýrslu Elvars frá leiknum má finna HÉR

Óli Kristjáns: Menn fá ađ sjúga karamelluna
Ingvar Kale: Ósáttur viđ dýfuna og dómarann
Ţórđur Steinar: Spilađi báđa kanta, bakverđi og miđju
Kristján Guđmunds: Brjálađir yfir ţessum varnarleikEyða Breyta
Fyrir leik
Tríóiđ

Flautuleikurinn í kvöld er í höndum Ívars Orra Kristjánssonar. Honum til ađstođar eru ţeir Birkir Sigurđarson og Gylfi Már Sigurđsson. Einar Ingi Jóhansson er varadómari og Halldór Breiđfjörđ Jóhannsson sér svo um ađ hafa eftirlit međ dómurum og framkvćmd leiksins.

Viđ snögga yfirferđ sýnist mér ađ Ívar hafi dćmt 6 leiki ţađ sem af er í deildinni. Gefiđ 25 gul spjöld í leikjunum 6 og dćmt 3 vítaspyrnur. Ekkert rautt spjald hefur fariđ á loft í leikjum Ívars ţađ sem af er en ég ćtla ţó ekki ađ sverja ţađ enda upplýsingar mínar ekki fullkomnar.Eyða Breyta
Fyrir leik
Evrópa

Talandi um Evrópu ţá var ljóst nú á dögunum hverjir mótherjar liđanna verđa í Evrópukeppnum ţetta áriđ.

Ţađ má međ sanni segja ađ Valsmenn hafi ekki dottiđ í lukkupottinn međ mótherja er ţeir drógust gegn Króatísku meisturunum Dinamo Zagreb sem slógu međal annars út Tottenham í Evrópudeildinni á nýliđnu tímabili.

Blikar eru ögn lukkulegri međ sinn mótherja en ţeir halda til Stórhertogadćmisins Lúxemborg og mćta ţar liđi Racing FC Union Lëtzebuerg.Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikjaniđurröđun

Djúpt sokknir sem skođa umferđarröđ Pepsi Max deildarinnar á vefsvćđi KSÍ hafa eflaust rekiđ augun í ađ leikur kvöldsins er hluti af 12.umferđ deildarinnar sem og leikur FH og Stjörnunar sem hefst á sama tíma. Ástćđa ţessa er ađ sjálfsögđu ţáttaka liđanna í Evrópukeppni en ađrir leikir umferđinnar fara fram ţann 11.júlí nćstkomandi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gott kvöld kćru lesendur og veriđ hjartanlega velkomin í beina textalýsingu Fótbolta.net frá Origovellinum ţar sem fram fer stórleikur Vals og Breiđabliks.Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson ('89)
4. Damir Muminovic
6. Alexander Helgi Sigurđarson ('73)
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
10. Árni Vilhjálmsson
11. Gísli Eyjólfsson
20. Kristinn Steindórsson ('60)
21. Viktor Örn Margeirsson
25. Davíđ Ingvarsson

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
13. Anton Logi Lúđvíksson
14. Jason Dađi Svanţórsson ('60)
18. Finnur Orri Margeirsson ('89)
19. Sölvi Snćr Guđbjargarson
30. Andri Rafn Yeoman ('73)
31. Benedikt V. Warén

Liðstjórn:
Ólafur Pétursson
Aron Már Björnsson
Sćrún Jónsdóttir
Óskar Hrafn Ţorvaldsson (Ţ)
Halldór Árnason (Ţ)
Alex Tristan Gunnţórsson

Gul spjöld:
Davíđ Ingvarsson ('67)
Gísli Eyjólfsson ('90)

Rauð spjöld: