Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Í BEINNI
Besta-deild karla
Stjarnan
LL 1
0
Valur
Valur
1
1
Þór/KA
Elín Metta Jensen '19 1-0
1-1 Margrét Árnadóttir '47 , víti
21.06.2021  -  18:00
Origo völlurinn
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Ekta ömurlega íslenskt - rok og rigning
Dómari: Sigurður Óli Þórleifsson
Maður leiksins: Arna Sif Ásgrímsdóttir
Byrjunarlið:
12. Sandra Sigurðardóttir (m)
3. Arna Eiríksdóttir
4. Sigríður Lára Garðarsdóttir ('74)
6. Mist Edvardsdóttir
7. Elísa Viðarsdóttir
8. Ásdís Karen Halldórsdóttir
9. Ída Marín Hermannsdóttir
10. Elín Metta Jensen
14. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen ('63)
18. Málfríður Anna Eiríksdóttir (f)
22. Dóra María Lárusdóttir

Varamenn:
1. Fanney Inga Birkisdóttir (m)
15. Bergdís Fanney Einarsdóttir
16. Mary Alice Vignola ('63)
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
23. Fanndís Friðriksdóttir ('74)
37. Jana Sól Valdimarsdóttir
77. Clarissa Larisey

Liðsstjórn:
Pétur Pétursson (Þ)
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir (Þ)
Eiður Benedikt Eiríksson (Þ)
Ásta Árnadóttir
Jóhann Emil Elíasson
María Hjaltalín
Kjartan Sturluson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
1-1 jafntefli niðurstaðan hér í kvöld.
ÉG minni á skýrslu og viðtöl sem koma inn seinna í kvöld
92. mín
Inn:Rakel Sjöfn Stefánsdóttir (Þór/KA) Út:Margrét Árnadóttir (Þór/KA)
90. mín
Þremur mínútum bætt við
87. mín
Gestirnir vinna hornspyrnu. Valsarar hreinsa strax í burtu.
80. mín
Inn:Ísfold Marý Sigtryggsdóttir (Þór/KA) Út:Karen María Sigurgeirsdóttir (Þór/KA)
76. mín
Ágætis tækifæri hjá Þór/KA. Colleen fær boltann rétt fyrir framan teig hægra megin og á skot rétt yfir markið.
74. mín
Inn:Fanndís Friðriksdóttir (Valur) Út:Sigríður Lára Garðarsdóttir (Valur)
72. mín
Nú vinnur Mary Alice horn fyrir Valsara. Fáum við mark hér?
Svarið er aftur nei
70. mín
Elín sækir hér hornspyrnu fyrir Valsara. Fáum við mark?
Svarið er nei.
69. mín
Inn:Colleen Kennedy (Þór/KA) Út:Hulda Ósk Jónsdóttir (Þór/KA)
65. mín
Gestirnir fá hornspyrnu eftir skrautlegt útspil Söndru
63. mín
Inn:Mary Alice Vignola (Valur) Út:Sólveig Jóhannesdóttir Larsen (Valur)
Fyrsta skipting leiksins
57. mín
Flott sókn hjá Völsurum. Elín á flottan bolta inn fyrir á Ásdísi en hún er bara alltof lengi að þessu og Sif nær að hreinsa
49. mín
Jöfnunarmark Þór/KA opnar leikinn vonandi - ég vil fá aðeins meira en þær buðu upp á í fyrri
47. mín Mark úr víti!
Margrét Árnadóttir (Þór/KA)
Margrét klárar örugglega
46. mín
ÞÓR/KA AÐ FÁ VÍTASPYRNU HÉR STRAX Í BYRJUN SEINNI
Fór í höndina á Örnu Eiríks og dómarinn metur það sem svo að höndin hafi verið í óeðlilegri stöðu.
46. mín
Leikur hafinn
45. mín
Hálfleikur
Það er kominn hálfleikur. Afskaplega rólegur fyrri hálfleikur að baki, Valsarar hafa stjórnað leiknum en gestirnir aðeins byrjaðar að færa sig framar á völlinn undir lokin.
Valur leiðir með einu marki, mark sem Elín Metta skoraði eftir arfaslaka sendingu til baka.
44. mín
Ég ætla ekki að ljúga að ykkur kæru lesendur en þessi leikur er alveg afskaplega leiðinlegur. Það er mjög lítið að gerast, landsleikjahléið situr kannski í þeim
42. mín
Þór/KA tvisvar búnar að komast í ágætis stöðu en taka þá afleita ákvörðun - vantar aðeins yfirsýn yfir völlinn hjá þeim.
37. mín
Gestirnir búnir að halda boltanum hér aðeins, sóknin endar með skoti frá Karen Maríu en Sandra grípur boltann auðveldlega
30. mín
Aftur fá heimakonur hornspyrnu. Sólveig snerti hann rétt áður augljóslega með hendi en Sigurður dómari dæmdi ekkert.
Ída náði skallanum eftir hornið en boltinn fór hátt yfir markið
28. mín
Valsarar fá hér sína aðra hornspyrnu í leiknum.

Upp úr horninu fá þær annað horn. Gestirnir ná að hreinsa það í burtu.
25. mín
Karen María reynir hér skot en Sandra grípur auðveldlega.
19. mín MARK!
Elín Metta Jensen (Valur)
HEIMAKONUR KOMNAR YFIR OG ELÍN SKORAR Í ÞRIÐJA LEIKNUM Í RÖÐ!
Miðjumaður Þór/KA ætlar að senda til baka en sendingin er afskaplega slök og Elín nær boltanum eftir að Hulda nær ekki til knattarins. Þá er Elín ein á móti markmanni og hún klárar bara svoleiðis færi.
19. mín
Elín Metta reynir hér skot en það er vel framhjá markinu
15. mín
Elín Metta vinnur hornspyrnu. Fín spyrna og Arna nær skallanum en gestirnir hreinsa
8. mín
Gestirnir fá hér horn eftir ágætis tilraun, Sandra rétt náði að blaka boltann yfir eftir skalla Karenar.
Valsarar hreinsa hornið strax í burtu
4. mín
Sísí á fyrsta skot leiksins. Það er alls ekki gott og fer hátt yfir markið - en um að gera að nýta vindinn og skjóta
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið af stað! Þór/Ka byrjar með boltann og þær sækja í átt að gömlu keiluhöllinni
Fyrir leik
Þá eru liðin á leið inná völlinn. Þetta er alveg að hefjast - allir að drífa sig á völlinn, veðrið er ekkert svo slæmt í stúkunni
Fyrir leik
Pétur Pétursson heldur sig við sama byrjunarlið og í síðasta leik sem var stórsigur gegn Tindastól.

Andri Hjörvar Albertsson gerir 4 breytingar á sínu liði frá tapinu gegn Þrótturum.
Fyrir leik
Elín Metta virðist vera að komast á skrið eftir hljóðláta byrjun. Hún skoraði eitt mark í tapinu gegn Breiðablik og setti tvö í sigrinum gegn Tindastóli. Það er náttúrulega bara veisla fyrir Val, já og deildina sjálfa, ef hún er komin í gang.
Fyrir leik
Þór/KA er í 8. sæti deildarinnar með 6 stig, einu stigi meira en Fylkir sem er í fallsæti.

Þór/KA hefur tapað fjórum leikjum af síðustu fimm. Töpin komu gegn Selfossi, Breiðablik, Stjörnunni og Þrótti. Þarna inni á milli unnu þær mikilvægan sigur gegn "nágrönnum" sínum í Tindastól.
Fyrir leik
Valsliðið hefur lítið heillað hingað til á tímabilinu en þær sitja nú samt í 2. sæti deildarinnar með 13 stig úr 6 leikjum.

Þær töpuðu eftirminnilega 3-7 gegn Breiðablik í ótrúlegum leik 27. maí en komu vel til baka í næsta leik gegn Tindastól þann 5. júní. Þar unnu Valsstelpur 0-5 stórsigur.

Nú er bara að bíða og sjá hvernig þær koma til leiks eftir landsleikjahlé.
Fyrir leik
Góðan og blessaðan daginn kæru lesendur og verið hjartanlega velkomin í þessa beinu textalýsingu frá leik Vals og Þór/KA í 7. umferð Pepsi-Max deildar kvenna.
Leikurinn hefst klukkan 18:00 og fer fram á Origo vellinum.
Byrjunarlið:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
Saga Líf Sigurðardóttir
Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir
9. Karen María Sigurgeirsdóttir ('80)
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir (f)
14. Margrét Árnadóttir ('92)
16. Jakobína Hjörvarsdóttir
17. María Catharina Ólafsd. Gros
22. Hulda Ósk Jónsdóttir ('69)
22. Hulda Karen Ingvarsdóttir
24. Hulda Björg Hannesdóttir

Varamenn:
25. Sara Mjöll Jóhannsdóttir (m)
10. Sandra Nabweteme
12. Miranda Smith
13. Colleen Kennedy ('69)
18. Rakel Sjöfn Stefánsdóttir ('92)
20. Arna Kristinsdóttir
26. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir ('80)

Liðsstjórn:
Andri Hjörvar Albertsson (Þ)
Bojana Besic
Haraldur Ingólfsson
Rebekka Friðriksdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: