SaltPay-völlurinn
ţriđjudagur 22. júní 2021  kl. 18:00
Mjólkurbikar karla
Ađstćđur: 14°, sólskin og smá gola
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Mađur leiksins: Ásgeir Marinó Baldvinsson
Ţór 2 - 1 Grindavík
1-0 Jakob Snćr Árnason ('4)
2-0 Alvaro Montejo ('59)
2-1 Mirza Hasecic ('77)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
28. Auđunn Ingi Valtýsson (m)
0. Sigurđur Marinó Kristjánsson
0. Orri Sigurjónsson ('55)
0. Sölvi Sverrisson ('75)
3. Birgir Ómar Hlynsson
6. Ólafur Aron Pétursson
8. Ásgeir Marinó Baldvinsson
14. Jakob Snćr Árnason ('75)
15. Petar Planic
18. Vignir Snćr Stefánsson
30. Bjarki Ţór Viđarsson ('85)

Varamenn:
1. Dađi Freyr Arnarsson (m)
4. Hermann Helgi Rúnarsson ('85)
9. Jóhann Helgi Hannesson ('75)
11. Elvar Baldvinsson
15. Guđni Sigţórsson
17. Fannar Dađi Malmquist Gíslason ('75)
24. Alvaro Montejo ('55)

Liðstjórn:
Sveinn Elías Jónsson (Ţ)
Orri Freyr Hjaltalín (Ţ)
Sveinn Leó Bogason
Perry John James Mclachlan
Jón Stefán Jónsson (Ţ)
Liban Abdulahi
Miguel Mateo Castrillo

Gul spjöld:
Ólafur Aron Pétursson ('28)
Petar Planic ('49)
Birgir Ómar Hlynsson ('77)

Rauð spjöld:
@ Jóhann Þór Hólmgrímsson
94. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ! Grindvíkingar reyndu hvađ ţeir gátu en allt kom fyrir ekki! 2-1 sigur Ţórs og eru ţeir ţví í pottinum fyrir 16-liđa úrslitin í Mjólkurbikarnum.
Eyða Breyta
93. mín
Löng sending fram. Zeba nćr ađ skalla boltann en Auđunn á ekki í vandrćđum međ ađ grípa boltann.
Eyða Breyta
91. mín
Ekki búiđ ađ tilkynna uppbótartíma!
Eyða Breyta
89. mín
Grindvíkingar ćtla ná í mark! Laurens međ skot en Ţórsarar ná ađ skalla boltann frá inn í markteig!
Eyða Breyta
87. mín
Sigurđur Bjartur međ rosalegt skot! Snýr boltanum í átt ađ fjarhorninu en boltinn fer rétt framhjá!
Eyða Breyta
85. mín Hermann Helgi Rúnarsson (Ţór ) Bjarki Ţór Viđarsson (Ţór )

Eyða Breyta
83. mín
Ţađ er einstefna ađ marki Ţórs ţessa stundina! Zeba er fremsti mađur.
Eyða Breyta
78. mín
Ólafur Aron međ aukaspyrnu rétt fyrir utan teig, skýtur boltanum međfram jörđinni. Hann skoppar rétt fyrir framan Maciej sem á í smá vandrćđum en nćr völdum á boltanum í annarri tilraun.
Eyða Breyta
78. mín Gult spjald: Sindri Björnsson (Grindavík)

Eyða Breyta
77. mín MARK! Mirza Hasecic (Grindavík)
Mirza minnkar muninn fyrir Grindavík! Fáum viđ dramatík í lokin!!??
Eyða Breyta
77. mín Gult spjald: Birgir Ómar Hlynsson (Ţór )

Eyða Breyta
75. mín Fannar Dađi Malmquist Gíslason (Ţór ) Sölvi Sverrisson (Ţór )

Eyða Breyta
75. mín Jóhann Helgi Hannesson (Ţór ) Jakob Snćr Árnason (Ţór )

Eyða Breyta
72. mín Sindri Björnsson (Grindavík) Ţröstur Mikael Jónasson (Grindavík)

Eyða Breyta
66. mín
Ólafur međ sendingu innfyrir á Ásgeir sem reynir skotiđ en bjargađ í horn. Ekkert varđ úr hornspyrnunni.
Eyða Breyta
63. mín
Hornspyrna hjá Grindvíkingum. Fyrirgjöf og Sigurjón međ skalla í stöngina.
Eyða Breyta
62. mín Sigurđur Bjartur Hallsson (Grindavík) Marinó Axel Helgason (Grindavík)
Ţreföld skipting
Eyða Breyta
62. mín Tiago Fernandes (Grindavík) Freyr Jónsson (Grindavík)
Ţreföld skipting
Eyða Breyta
62. mín Viktor Guđberg Hauksson (Grindavík) Dion Acoff (Grindavík)
Ţreföld skipting
Eyða Breyta
59. mín MARK! Alvaro Montejo (Ţór )
HEIMAMENN KOMNIR Í 2-0!

Sölvi sleppur einn í gegn en Maciej ver boltann út. Alvaro kemur međ seinni skipunum og nćr til boltans og skorar!
Eyða Breyta
58. mín Gult spjald: Marinó Axel Helgason (Grindavík)

Eyða Breyta
55. mín Alvaro Montejo (Ţór ) Orri Sigurjónsson (Ţór )
Alvaro kemur hér inná í sínum síđasta heimaleik fyrir Ţór. Hann heldur til síns heima til Spánar eftir nćsta deildarleik gegn Fram um helgina.
Eyða Breyta
55. mín
Walid međ slaka sendingu beint á Ţórsara, ţeir bruna fram en ná ekki ađ nýta tćkifćriđ.
Eyða Breyta
49. mín Gult spjald: Petar Planic (Ţór )

Eyða Breyta
46. mín Walid Abdelali (Grindavík) Ólafur Guđmundsson (Grindavík)
Grindvíkingar gerđu eina breytingu á sínu liđi í hálfleik.
Eyða Breyta
46. mín
Síđari hálfleikur er farinn af stađ.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
45+1
Ţađ er kominn hálfleikur. Ansi tíđindalítill leikur hingađ til.
Eyða Breyta
45. mín
Grindvíkingar fá hornspyrnu. Sendinginn inn á markteig og Auđunn lendir í smá vandrćđum en Ţórsarar ná ađ hreinsa frá ađ lokum.
Eyða Breyta
42. mín
Sigurđur Marinó međ sendingu fyrir eftir ađ hornspyrna flaug yfir allan teiginn. Birgir nćr til boltanns en hann á slakt skot sem fer bara ađ hornfánanum og Grindvíkingar ná tökum á boltanum.
Eyða Breyta
39. mín
Ţetta er einn lokađur leikur. Liđin komast ekkert nálćgt markinu.
Eyða Breyta
33. mín
Grindvíkingar fá hornspyrnu. Bjarki Ţór og Vignir fara báđir upp í skallaboltann og ná ađ hreinsa frá en skella saman og Vignir liggur eftir. Hann stendur nokkuđ fljótt upp aftur og heldur leik áfram.
Eyða Breyta
28. mín Gult spjald: Ólafur Aron Pétursson (Ţór )
Stöđvar skyndisókn Grindvíkinga.
Eyða Breyta
25. mín Gult spjald: Freyr Jónsson (Grindavík)
gult spjald fyrir hörku tćklingu
Eyða Breyta
24. mín
Ţessi leikur fer ansi rólega af stađ.
Eyða Breyta
19. mín
Ţórsarar koma boltanum í burtu.
Eyða Breyta
19. mín
Grindavík fćr horn
Eyða Breyta
11. mín
Grindvíkingar fengu aukaspyrnu, kemur sending fyrir og Auđunn í marki Ţórs fer í glórulaust úthlauđ en hann var međ heppnina međ sér ţar sem vörn Ţórs náđi ađ skalla boltann frá.
Eyða Breyta
4. mín MARK! Jakob Snćr Árnason (Ţór )
Frábćr sprettur upp allan hćgri vćnginn hjá Ásgeiri Marinó. sendir boltann međfram jörđinni fyrir markiđ ţar sem Jakob er mćttur og setur boltann yfir línuna á opiđ markiđ. 1-0 fyrir heimamenn!
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er farinn af stađ. Ţórsarar byrja međ boltann. Sćkja í átt ađ Boganum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindvíkingar gera hvorki fleiri né fćrri en átta breytingar á sínu liđi frá 3-1 sigri liđsins gegn Gróttu í Lengjudeildinni á föstudaginn. Maciej Majewski er í markinu í stađ Arons Dags Birnusonar. Dion Acoff, Freyr Jónsson, Ţröstur Mikael Jónasson, Símon Logi Thasaphong, Mirza Hasecic, Marinó Axel Helgason og Laurens Symons koma allir inn í liđiđ.

Walid Abdelali, Viktor Guđberg Hauksson, Sindri Björnsson, Tiago Fernandes og Sigurđur Bjartur Hallsson setjast á bekkinn. Oddur Ingi Bjarnason og Aron Jóhannsson eru ekki í hópnum í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn. Ţór gerir fimm breytingar á sínu liđi frá 0-1 tapinu gegn Kórdrengjum á föstudaginn í Lengjudeildinni. Auđunn Ingi Valtýsson kemur í markiđ, Birgir Ómar Hlynsson, Jakob Snćr Árnason, Ásgeir Marinó Baldvinsson og Sölvi Sverrisson koma einnig inn.

Dađi Freyr Arnarsson, Elvar Baldvinsson, Jóhann Helgi Hannesson, Fannar Dađi Malquist Gíslason og Alvaro Montejo setjast allir á bekkinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţór sigrađi Magna í síđustu umferđ bikarsins međ ţremur mörkum gegn engu. Sölvi Sverrisson, Fannar Dađi Malmquist Einarsson og Ađalgeir Axelsson skoruđu mörkin.

Grindavík sigrađi Hvíta riddarann í síđustu umferđ einnig međ ţremur mörkum gegn engu. Tiago Manuel Silva Fernandes, Josip Zeba og Sigurđur Bjartur Hallsson skoruđu mörkin.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ var áriđ 2011 sem liđin áttust síđast viđ í bikarnum. Ţađ var hér á Ţórsvelli og heimamenn sigruđu á dramatískan hátt. Stađan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma en Ţórsarar skoruđu á 120. mínútu og tryggđu sér 2-1 sigur. Ţess má til gamans geta ađ Orri Freyr Hjaltalín núverandi ţjálfari Ţórs var fyrirliđi Grindavíkur í ţessum leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn gott fólk og velkomin í textalýsingu á Lengjudeildarslag Ţórs og Grindavíkur í 32-liđa úrslitum Mjólkurbikars karla.

Leikurinn er á Salt-Pay vellinum á Akureyri og hefst kl 18:00. Leikurinn er einnig í beinni útsendingu á Stöđ2Sport4.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
13. Maciej Majewski (m)
2. Ólafur Guđmundsson ('46)
9. Josip Zeba
10. Dion Acoff ('62)
15. Freyr Jónsson ('62)
16. Ţröstur Mikael Jónasson ('72)
17. Símon Logi Thasaphong
19. Mirza Hasecic
21. Marinó Axel Helgason ('62)
26. Sigurjón Rúnarsson (f)
36. Laurens Symons

Varamenn:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
4. Walid Abdelali ('46)
6. Viktor Guđberg Hauksson ('62)
7. Sindri Björnsson ('72)
8. Tiago Fernandes ('62)
20. Luka Sapina
33. Sigurđur Bjartur Hallsson ('62)

Liðstjórn:
Benóný Ţórhallsson
Hjörtur Waltersson
Vladimir Vuckovic
Sigurbjörn Örn Hreiđarsson (Ţ)
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Jón Júlíus Karlsson

Gul spjöld:
Freyr Jónsson ('25)
Marinó Axel Helgason ('58)
Sindri Björnsson ('78)

Rauð spjöld: