Würth völlurinn
fimmtudagur 24. júní 2021  kl. 19:15
Mjólkurbikar karla
Ađstćđur: Blankalogn, ágćtis hiti og blautt gervigras!
Dómari: Ţórđur Már Gylfason
Mađur leiksins: Ţórđur Gunnar Hafţórsson (Fylkir)
Fylkir 7 - 0 Úlfarnir
1-0 Ţórđur Gunnar Hafţórsson ('5)
2-0 Birkir Eyţórsson ('22)
3-0 Ţórđur Gunnar Hafţórsson ('26)
4-0 Ţórđur Gunnar Hafţórsson ('37)
5-0 Ţórđur Gunnar Hafţórsson ('60)
6-0 Djair Parfitt-Williams ('73)
7-0 Djair Parfitt-Williams ('79)
Byrjunarlið:
12. Ólafur Kristófer Helgason (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
5. Orri Sveinn Stefánsson ('46)
6. Torfi Tímoteus Gunnarsson
10. Orri Hrafn Kjartansson ('65)
14. Ţórđur Gunnar Hafţórsson
17. Birkir Eyţórsson
20. Hallur Húni Ţorsteinsson
21. Daníel Steinar Kjartansson
22. Dagur Dan Ţórhallsson ('65)
77. Óskar Borgţórsson ('65)

Varamenn:
1. Aron Snćr Friđriksson (m)
4. Arnór Gauti Jónsson ('65)
8. Ragnar Bragi Sveinsson
9. Jordan Brown ('65)
11. Djair Parfitt-Williams ('65)
15. Axel Máni Guđbjörnsson ('46)
28. Helgi Valur Daníelsson

Liðstjórn:
Björn Metúsalem Ađalsteinsson
Ólafur Ingvar Guđfinnsson
Ólafur Ingi Stígsson (Ţ)
Halldór Steinsson
Atli Sveinn Ţórarinsson (Ţ)
Ágúst Aron Gunnarsson
Hilmir Kristjánsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@baddi11 Baldvin Már Borgarsson
90. mín Leik lokiđ!
Doddi Gylfa bćtir ekki sekúndu viđ!

7-0 sigur stađreynd og Fylkir verđur í hattinum.

Viđtöl og skýrsla á leiđinni.
Eyða Breyta
88. mín
Fylkismenn leita hér af áttunda markinu, spurning hvort ţađ komi...
Eyða Breyta
86. mín Baldvin Freyr Björgvinsson (Úlfarnir) Halldór Bjarki Brynjarsson (Úlfarnir)

Eyða Breyta
86. mín Jón Haukur Bjarnason (Úlfarnir) Ásgeir Eyţórsson (Úlfarnir)

Eyða Breyta
80. mín Daníel Ţór Bjarkason (Úlfarnir) Hilmar Ţór Sólbergsson (Úlfarnir)

Eyða Breyta
80. mín Jón Árnason (Úlfarnir) Sigurđur Ţráinn Geirsson (Úlfarnir)

Eyða Breyta
80. mín Steinar Haraldsson (Úlfarnir) Baldvin Freyr Ásmundsson (Úlfarnir)

Eyða Breyta
79. mín MARK! Djair Parfitt-Williams (Fylkir)
Ţeir bćta bara viđ...

Boltinn kemur fyrir, Kale missir boltann fyrir fćtur Djair sem ađ setur boltann í autt markiđ.
Eyða Breyta
75. mín
Fylkismenn fá hér hornspyrnu sem Arnór Gauti neglir fyrir, Torfi nćr skallanum en skallar í annan Fylkismann og ţađan fer boltinn í hendurnar á Kale.
Eyða Breyta
73. mín MARK! Djair Parfitt-Williams (Fylkir), Stođsending: Ţórđur Gunnar Hafţórsson
Hann skorar ţá bara í nćstu tilraun!

Ţórđur Gunnar gerir hrikalega vel viđ endalínuna, sólar einn Úlf og setur boltann fast fyrir markiđ ţar sem Djair mćtir og setur hann yfir línuna.
Eyða Breyta
72. mín
Ussss Djair í dauđafćri!

Birkir lyfti boltanum huggulega út til vinstri á Arnór Gauta sem setti boltann fyrir markiđ á Djair sem kixar boltann framhjá!

Ţarna átti hann ađ skora...
Eyða Breyta
65. mín Djair Parfitt-Williams (Fylkir) Orri Hrafn Kjartansson (Fylkir)
Fylkismenn henda í ţrefalda, ţađ á greinilega keyra yfir ţennan leik!
Eyða Breyta
65. mín Jordan Brown (Fylkir) Óskar Borgţórsson (Fylkir)

Eyða Breyta
65. mín Arnór Gauti Jónsson (Fylkir) Dagur Dan Ţórhallsson (Fylkir)

Eyða Breyta
65. mín
Ţórđur var ađ setja sitt fimmta mark eftir sendingu frá Degi en flaggađur rangur!
Eyða Breyta
60. mín MARK! Ţórđur Gunnar Hafţórsson (Fylkir), Stođsending: Óskar Borgţórsson
Ferna!

Ţvílíkur leikur hjá Ţórđi...

Ţetta var einfalt, Óskar međ sendingu inn á teiginn langt utan af kanti og Ţórđur fyrstur á boltann og setur hann á nćr.
Eyða Breyta
53. mín
Hinumegin kemst Orri í fína stöđu og tekur skotiđ í varnarmann og í horn.

Uppúr horninu spila Orri og Dagur stutt, boltinn út á Óskar sem tekur skotiđ en framhjá fer boltinn.
Eyða Breyta
53. mín
Úlfarnir fá fćri!

Langur bolti á Hilmar, Torfi dettur um sjálfan sig og Hilmar nćr skoti en Ólafur ver.

Hefđi veriđ skemmtilegt fyrir hann ađ skora ţarna.
Eyða Breyta
52. mín
Dagur međ spyrnuna en gestirnir skalla frá, Óskar reynir svo skotiđ en beint á Kale.
Eyða Breyta
51. mín
Fylkir međ aukaspyrnu úti vinstra megin.

Dagur lyftir boltanum inn á teiginn og Birkir nćr skallanum en Kale ver í horn!
Eyða Breyta
50. mín
Fylkismenn spila vel upp hćgra megin, Ţórđur leggur boltann út í teig ţar sem Dagur fćr hann og sendir hann lengra á Hall sem kemur á ferđinni og hamrar boltanum út í sundlaug sýndist mér.
Eyða Breyta
46. mín
Fariđ af stađ aftur!
Eyða Breyta
46. mín Axel Máni Guđbjörnsson (Fylkir) Orri Sveinn Stefánsson (Fylkir)
Fyrirliđi dagsins út og enn einn guttinn inn hjá Fylki í hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Doddi Gylfa flautar fyrri hálfleikinn af.

Ţetta hefur bara veriđ einstefna, Úlfarnir fá varla ađ prófa boltann.
Eyða Breyta
39. mín Gult spjald: Ásgeir Eyţórsson (Úlfarnir)
Ásgeir Eyţórs fyrstur í svörtu bókina fyrir brot á Daníel.
Eyða Breyta
37. mín MARK! Ţórđur Gunnar Hafţórsson (Fylkir), Stođsending: Unnar Steinn Ingvarsson
Ţrennan er klár!

Unnar Steinn vinnur baráttu fyrir framan teig Úlfanna ţar sem boltinn hrekkur fyrir fćtur Ţórđar sem hamrar boltann í fyrsta og Kale í boltanum en ver boltann í hliđarnetiđ, fast skot og flott mark.
Eyða Breyta
32. mín
Usss - gćđi!

Orri Hrafn fćr boltann stutt, sólar tvo Úlfa sem mćta honum, fer inn á teiginn og setur boltann í stöngina fjćr, hefđi veriđ gullfallegt mark.
Eyða Breyta
31. mín
Ţórđur Gunnar međ boltann inná teignum í kjörstöđu til ađ fullkomna ţrennuna en Úlfur gerir vel í ađ loka á hann og koma boltanum í horn.
Eyða Breyta
28. mín
Siggi Ţráinn klókur, sćkir eitt brot á miđjunni til ţess ađ geta lyft Úlfunum upp völlinn og létt ađeins á ţessum sóknarţunga Fylkismanna.

Svokallađur breather.
Eyða Breyta
26. mín MARK! Ţórđur Gunnar Hafţórsson (Fylkir), Stođsending: Dagur Dan Ţórhallsson
Ţetta er svo einfalt og svo vel klárađ!

Dagur Dan međ smá rispu ađ vörn Úlfanna, rennir boltanum svo á bakviđ í hlaup hjá Ţórđi sem chippar huggulega yfir Kale og í stöngina og inn!
Eyða Breyta
22. mín MARK! Birkir Eyţórsson (Fylkir), Stođsending: Orri Hrafn Kjartansson
Geggjađ mark!

Orri Hrafn kemur boltanum á Birki fyrir framan teiginn sem leggur hann fyrir sig og hamrar boltann upp í samskeytinn!

Ţetta er brekka fyrir hina íslensku Úlfa.
Eyða Breyta
19. mín
Daníel Steinar tekur fínan sprett upp hćgra megin og hendir í skemmtilegan klobba á Ásgeir Eyţórs en Siggi Ţráinn kemur í veg fyrir ađ Daníel nái boltanum aftur og fullkomni niđurlćginguna.
Eyða Breyta
16. mín
Fylkismenn fá ađra hornspyrnu sem Dagur og Orri Hrafn taka stutt en ekkert verđur úr ţví.
Eyða Breyta
12. mín
Fyrsta hornspyrna leiksins lítur dagsins ljós og hana eiga Fylkismenn.

Dagur Dan sendir fyrir og Birkir Eyţórs skallar en Úlfarnir hreinsa.
Eyða Breyta
10. mín
Dagur Dan tekur smá rispu upp völlinn og sólar tvo áđur en hann lćtur vađa af 30 metrunum en boltinn framhjá.
Eyða Breyta
8. mín
Fylkismenn koma sér ađ vítateig hinna íslensku Úlfa og Orri sendir boltann fyrir á hinn lágvaxna Ţórđ Gunnar sem vinnur skallann en setur hann rétt framhjá.
Eyða Breyta
5. mín MARK! Ţórđur Gunnar Hafţórsson (Fylkir), Stođsending: Óskar Borgţórsson
Fyrsta fćriđ og fyrsta markiđ!

Óskar Borgţórs fćr boltann úti hćgra megin, fer illa međ Ásgeir Eyţórs og hamrar boltanum fyrir markiđ ţar sem Ţórđur mćtir og kemur honum inn.
Eyða Breyta
3. mín
Fylkismenn eru bara ađ senda boltann fram og til baka á međan ađ Úlfarnir fćra og fćra alveg hćgri vinstri og ekkert gerist.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ!

Hilmar Sólbergs tekur fyrstu snertingu leiksins.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru ađ labba til vallar.

Orri Sveinn vinnur uppkastiđ viđ Arnór og velur vallarhelminginn nćr klefunum, hinir íslensku Úlfar munu ţví byrja međ boltann og sćkja í átt ađ sundlauginni.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Ţjálfari hinna íslensku Úlfa er ţessi mikli refur, Lalli Gre!

Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ hefur átt sér stađ skipting hjá KSÍ!

Siggi Ţrastar er hvergi sjáanlegur, en hér er mćttur Doddi Gylfa, og mun hann sjá um ađ flauta ţennan leik.

Óli Njáll, Jónas Geirs og Óli eftirlitsmađur eru ţó allir á sínum stađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru komin inn hér til hliđar!

Fylkismenn eru klárlega ađ gefa guttum mínútur, Ásgeir seđlabankastjóri Eyţórsson fćr tildćmis ekki ađ mćta nafna sínum úr hinum íslensku Úlfum.

Kale er í markinu hjá Úlfunum, alvöru nafn!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Siggi Ţrastar fćr ţađ verkefni ađ flauta hér í kvöld.

Óli Njáll og Jónas Geirs verđa honum svo til ađstođar.

Ólafur Ingi Guđmundsson verđur međ penna og blokk á lofti í stúkunni ađ taka út ţeirra störf.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ eru toppađstćđur í dag, lítill ef einhver vindur, ţokkalega hlýtt ţó ađ sólin skíni ekki og ég veit ađ Fylkismenn munu vökva rennislétta og góđa gervigrasiđ sitt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Efsta deild vs neđsta deild!

Ţetta er svo sannarlega áhugaverđ viđureign, fyrir ţćr sakir ađ Fylkir spilar í Pepsi Max deildinni en Úlfarnir í 4. deildinni.

Fylkismenn eru um miđja deild en Úlfarnir eru í neđri hluta síns riđils.

Svona ef allt er eđlilegt ćtti ţetta ađ vera auđveldur leikur fyrir Fylki, en fótbolti er auđvitađ ekkert eđlileg íţrótt!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn gott fólk og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik Fylkis og hinna íslensku Úlfa!
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Ingvar Ţór Kale (m)
2. Baldvin Freyr Ásmundsson ('80)
3. Ásgeir Eyţórsson ('86)
6. Hermann Björn Harđarson
8. Halldór Bjarki Brynjarsson ('86)
9. Hilmar Ţór Sólbergsson ('80)
10. Arnór Siggeirsson (f)
11. Birgir Bent Ţorvaldsson
15. Tómas Atli Björnsson
20. Sigurđur Ţráinn Geirsson ('80)
21. Trausti Freyr Birgisson

Varamenn:
12. Halldór Sigurđsson (m)
4. Jón Haukur Bjarnason ('86)
13. Steinar Haraldsson ('80)
18. Jón Árnason ('80)
19. Friđrik Örn Bjarkason
22. Daníel Ţór Bjarkason ('80)
23. Baldvin Freyr Björgvinsson ('86)

Liðstjórn:
Ómar Örn Ómarsson
Bjarki Már Sigurđsson
Dađi Arnarsson
Lárus Rúnar Grétarsson (Ţ)

Gul spjöld:
Ásgeir Eyţórsson ('39)

Rauð spjöld: