Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
Selfoss
1
4
Þróttur R.
Brenna Lovera '13 1-0
1-1 Lorena Yvonne Baumann '52
1-2 Kate Cousins '63
1-3 Shaelan Grace Murison Brown '75
1-4 Guðrún Gyða Haralz '85
25.06.2021  -  19:15
JÁVERK-völlurinn
Mjólkurbikar kvenna
Aðstæður: Mikill vindur og grenjandi rigning
Dómari: Guðmundur Páll Friðbertsson
Áhorfendur: 84
Maður leiksins: Katherine Cousins.
Byrjunarlið:
13. Guðný Geirsdóttir (m)
6. Bergrós Ásgeirsdóttir
9. Eva Núra Abrahamsdóttir ('88)
10. Barbára Sól Gísladóttir
15. Unnur Dóra Bergsdóttir (f) ('80)
19. Eva Lind Elíasdóttir ('45)
22. Brenna Lovera ('20)
23. Emma Kay Checker
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
26. Hólmfríður Magnúsdóttir
27. Caity Heap ('80)

Varamenn:
1. Benedicte Iversen Haland (m)
6. Brynja Líf Jónsdóttir ('88)
7. Anna María Friðgeirsdóttir
8. Katrín Ágústsdóttir ('20)
11. Anna María Bergþórsdóttir ('80)
18. Magdalena Anna Reimus ('45)
21. Þóra Jónsdóttir ('80)

Liðsstjórn:
Alfreð Elías Jóhannsson (Þ)
Erna Guðjónsdóttir
Elías Örn Einarsson
Svandís Bára Pálsdóttir
Hafdís Jóna Guðmundsdóttir
Óttar Guðlaugsson
Ragnheiður Lóa Stefánsdóttir

Gul spjöld:
Unnur Dóra Bergsdóttir ('50)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
89. mín
Inn:Lea Björt Kristjánsdóttir (Þróttur R.) Út:Shaelan Grace Murison Brown (Þróttur R.)
89. mín
Inn:Guðrún Ólafía Þorsteinsdóttir (Þróttur R.) Út:Ólöf Sigríður Kristinsdóttir (Þróttur R.)
89. mín
Inn:Sigmundína Sara Þorgrímsdóttir (Þróttur R.) Út:Jelena Tinna Kujundzic (Þróttur R.)
88. mín
Inn:Brynja Líf Jónsdóttir (Selfoss) Út:Eva Núra Abrahamsdóttir (Selfoss)
87. mín
Skot langt úti og Eva setur boltann langt yfir.
86. mín
Inn:Ísabella Anna Húbertsdóttir (Þróttur R.) Út:Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (Þróttur R.)
85. mín MARK!
Guðrún Gyða Haralz (Þróttur R.)
Emma var undan pressu og Guðrún hyrðir boltann og skorar.
84. mín
Þróttarar alveg brjálðir að það sé stoppað yifir höfuð höggi stuðnings menn þeirra þurfa aðeins að skoða reglubókina betur.
80. mín
Inn:Þóra Jónsdóttir (Selfoss) Út:Unnur Dóra Bergsdóttir (Selfoss)
80. mín
Inn:Anna María Bergþórsdóttir (Selfoss) Út:Caity Heap (Selfoss)
79. mín
Aukaspyrna hjá hornfánanum sem Caity setur beint útaf.
77. mín
Aukaspyrna hjá hliðarlínunni sem Barbára tekur en hann kemst ekki lenegra en fyrti maður.
75. mín MARK!
Shaelan Grace Murison Brown (Þróttur R.)
Stoðsending: Kate Cousins
Ekki alveg viss hver skoraði en flott sókn Þróttar endar í marki.
73. mín
Inn:Guðrún Gyða Haralz (Þróttur R.) Út:Linda Líf Boama (Þróttur R.)
71. mín
Annað horn sem Caity tekur á miðjan teginn en aftur skallar Katherine frá.
67. mín
Horn sem Caity setur á miðjan teginn og eftir smá klafs setur Barbára hann rétt framhjá.
63. mín MARK!
Kate Cousins (Þróttur R.)
Fyrirgjöf og Selfoss skallar út í teginn og skot í fyrsta.
63. mín
Góður bolti inná teginn en Ól0f setur boltann framhjá.
60. mín
Fríða með góðan sprett upp kantinn og snýr á hægri og með flott skot en Íris ver vel.
59. mín
Shaelan með skot utan af velli sem fer langt yfir.
55. mín
Magdalena með góðan bolta inn fyrir en Lorena gerir vel og tæklar boltan í Fríðu og í markspyrnu.
53. mín
Caity með hornið á miðjan teginn sem Þróttur hreinsar í burtu.
52. mín MARK!
Lorena Yvonne Baumann (Þróttur R.)
Stoðsending: Kate Cousins
Skot langt utan af velli eftir stutt horn og Lorena setur hann bient uppí skeytinn.
51. mín
Lorena með fyrir gjöf sem Guðný missir útaf.
50. mín Gult spjald: Unnur Dóra Bergsdóttir (Selfoss)
Sein í brotið og fær verðskuldað gult.
46. mín
Selfoss byrjar af miklum krafti þar sem Fríða setur hann inní boxið en Katrín brýtur á Írisi.
45. mín
Leikur hafinn
Selfoss byrjar seinni hálfleikinn.
45. mín
Inn:Magdalena Anna Reimus (Selfoss) Út:Eva Lind Elíasdóttir (Selfoss)
45. mín
Hálfleikur
Hálfleikur.
44. mín
Katrín setur Hólmfríði í gegn en hún er of lengi að þessu og Íris ver.
43. mín
Hólmfríður með skot sem Íris ver.
42. mín
Horn sem Andrea tekur og setur hann í miðjan teginn og Emma fær hann í bakið og guðný grípur hann.
40. mín
Skyndisókn Katrín er komin ein í gegn og setur hann í stöngina óheppin.
39. mín
Lorena með flotta sendingu fyrir og Þróttur vill hendi en fá ekkert.
36. mín
Aukaspyrna utan af velli sem Caity tekur en endar í höndum Írisar í markinu.
34. mín
Shaelan renir skot fyrir utan teig en skotið er langt framhjá.
33. mín
Hólmfríður reynir skot langt utan af velli en drífur ekki yfir markmannin.
32. mín
Shaelan með góðan bolta fyrir en þær ná ekki til boltanns.
30. mín
Fínt færi sem endar í engu.
27. mín
Eva Núar með skot í varnarmann og endar í öruggum höndum Írisar.
24. mín
Ólöf tæp að sleppa í gegn en Bergrós gerir vel.
24. mín Gult spjald: Shaelan Grace Murison Brown (Þróttur R.)
Gott btor fyrir Þrótt sem stöðvar sókn.
23. mín
Khaterine með aukaspyrnu við hliðarlínunu og Eva Lind hreinsar.
22. mín
Katherine með horn Selfoss hreinsar.
21. mín
Skot frá Lorena sem fer í varnarmann og útí horn.
20. mín
Inn:Katrín Ágústsdóttir (Selfoss) Út:Brenna Lovera (Selfoss)
Brenna eitthvað að kveinka sér og fer útaf.
19. mín
Andrea með fínan bolta á nær en Selfoss hreynsar.
18. mín
Horn Þróttur.
17. mín
Klafs inní teig sem Íris handsamar á endanum.
17. mín
Hólmfríður með flugbarut en setur skotið í varnarmann.
15. mín
Horn Þróttar er stutt og lemgra niður og langur inní sem Emma hreinsar frá.
13. mín MARK!
Brenna Lovera (Selfoss)
Stoðsending: Emma Kay Checker
Varnarmenn Þróttar missir boltann í gegnum sig og Brenna nýtir sér mistök þierra.
10. mín
Eva Núra með sendingu á fjær sem Hólmfríður tekur niður en Íris handsamar þetta.
7. mín
Linda Líf er við það að sleppa í gegn en Guðný með gott úthlaup.
6. mín
Eva Núra með skot sem fer beint í varnarmann.
5. mín
Selfoss byrjar undan vindi.
3. mín
Hörku færi en Þróttur missir boltan frá sér.
1. mín
Leikur hafinn
Þróttur byrjar með boltann og sækir í suður.
Fyrir leik
Selfoss vann KR 0-3 og fóru þægilega áfram í 8 liða úrslit.
Fyrir leik
Þróttur fór örugglega áfram gegn Fjarðab/Hetti/Lekini með 1-7 sigri í 16 liða úrslitum.
Fyrir leik
Þróttur fór ekki alveg jafn vel af stað og gerði 3 jafntefli í röð en tapaði 4-3 gegn Selfossi og vann síðan Stjörnuna og Þór/KA en tapaði 2-4 gegn Fylki.
Fyrir leik
Selfoss fór vel af stað og vann 4 leiki í röð en gerði síðan jafntefli við Fylki og tapaði síðan 2 í röð gegn ÍBV og Breiðablik.
Fyrir leik
Eins og staðan er núna þá er Selfoss í 3. sæti en Þróttur í 5. sæti deidarinnar.
Fyrir leik
Verið velkomin á Jáverk-völlinn í 8 liða úrslit Mjólkurbikar kvenna.
Byrjunarlið:
1. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
Shaelan Grace Murison Brown ('89)
2. Sóley María Steinarsdóttir
5. Jelena Tinna Kujundzic ('89)
7. Andrea Rut Bjarnadóttir
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f) ('86)
10. Kate Cousins
13. Linda Líf Boama ('73)
21. Lorena Yvonne Baumann
29. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir ('89)
44. Shea Moyer
- Meðalaldur 9 ár

Varamenn:
2. Sigmundína Sara Þorgrímsdóttir ('89)
4. Hildur Egilsdóttir
11. Lea Björt Kristjánsdóttir ('89)
14. Guðrún Ólafía Þorsteinsdóttir ('89)
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir ('86)
19. Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir
25. Guðrún Gyða Haralz ('73)
- Meðalaldur 25 ár

Liðsstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Egill Atlason
Jamie Paul Brassington
Edda Garðarsdóttir
Henry Albert Szmydt

Gul spjöld:
Shaelan Grace Murison Brown ('24)

Rauð spjöld: