Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
Þróttur R.
1
3
Afturelding
0-1 Kristófer Óskar Óskarsson '15
0-2 Kári Steinn Hlífarsson '29
Kairo Edwards-John '55 1-2
1-3 Arnór Gauti Ragnarsson '59
26.06.2021  -  14:00
Eimskipsvöllurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Gervigrasið gott, sól og blíða
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: Um 100
Maður leiksins: Aron Elí Sævarsson
Byrjunarlið:
1. Franko Lalic (m)
2. Eiríkur Þorsteinsson Blöndal
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f) ('46)
7. Daði Bergsson (f)
8. Baldur Hannes Stefánsson
9. Sam Ford ('30)
11. Kairo Edwards-John
20. Andi Hoti ('46)
21. Róbert Hauksson ('79)
23. Guðmundur Friðriksson ('84)
33. Hafþór Pétursson

Varamenn:
12. Albert Elí Vigfússon (m)
3. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson ('46)
5. Atli Geir Gunnarsson
6. Sam Hewson
9. Hinrik Harðarson ('79)
14. Lárus Björnsson ('30)
15. Gunnlaugur Hlynur Birgisson ('46)
28. Aron Ingi Kristinsson ('84)

Liðsstjórn:
Guðlaugur Baldursson (Þ)
Baldvin Már Baldvinsson
Jamie Paul Brassington
Páll Steinar Sigurbjörnsson
Henry Albert Szmydt

Gul spjöld:
Guðmundur Friðriksson ('19)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Sannfærandi sigur gestanna. Skýrsla og viðtöl á leiðinni
90. mín
Komnar 90 min á klukkuna, búnar að vera margar skiptingar. Ívar bætir eflaust 3-4 min við þetta
90. mín
Pedro með skot úr teignum en Franko ver í markinu
89. mín
Þróttarar velja Kairo mann leiksins. Hann er kominn aftur inn á eftir aðhlynningu
86. mín
Kairo við það að sleppa í gegn en virðist meiddur og fer sjálfur útaf. Þróttarar búnir með skiptingarnar og verða því færri.
Hann ætlar þó að reyna að koma inná aftur sýnist mér
85. mín
Hinrik með skalla úr teignum en yfir markið, kraftur í þessum strák
84. mín
Inn:Aron Ingi Kristinsson (Þróttur R.) Út:Guðmundur Friðriksson (Þróttur R.)
83. mín
Kairo með sendingu á Hinrik inn í teig en gestirnir koma boltanum í horn. Afturelding kemur boltanum í burtu
82. mín
Daði Bergsson í færi í markteignum eftir góða sendingu frá Eiríki en skotið framhjá
81. mín
Kairo með sendinguna fyrir en beint á Jóhann í markinu
80. mín
Þróttarar fá horn frá vinstri
79. mín
COVID er búið syngur stuðningsmannasveit Aftureldingar, held að það geti allir fagnað því hérna á vellinum
79. mín
Inn:Hinrik Harðarson (Þróttur R.) Út:Róbert Hauksson (Þróttur R.)
Róbert með krampa fyrir utan völl, búinn að hlaupa mikið. Verður fróðlegt að sjá Hinrik síðustu mínúturnar
78. mín
Kairo enn og aftur flaggaður ranstæður
74. mín
Valgeir kemst upp að endamörkum en Guðmundur kemur boltanum í horn sem gestirnir eiga frá hægri. Ekkert verður úr horninu
73. mín
Smá bras á Jóhanni, pressa frá Kairo og Jóhann kemur boltanum í innkast
71. mín
Þróttur fær horn, Lárus vinnur hana. Skallinn frá Róberti yfir og framhjá, ágætis færi
67. mín
Inn:Ísak Atli Kristjánsson (Afturelding) Út:Kári Steinn Hlífarsson (Afturelding)
Kemur inn á miðjuna fyrir Kára
65. mín
Kairo dæmdu rangstæður, annað skipti á stuttum tíma þar sem hann er með alla línuna fyrir framan sig, klaufalegt
64. mín Gult spjald: Arnór Gauti Ragnarsson (Afturelding)
Of seinn í návígið
61. mín
Fín sókn hjá Þrótti, sending fyrir frá Eiríki en gestirnir skalla í burtu
59. mín MARK!
Arnór Gauti Ragnarsson (Afturelding)
Þvílík innkoma!
Há sending inn í teig, Arnór skallar hann yfir Franko í markinu, vá hvað þetta var vel gert
57. mín
Inn:Arnór Gauti Ragnarsson (Afturelding) Út:Kristófer Óskar Óskarsson (Afturelding)
Kristófer eitthvað tæpur. Verður gaman að sjá hvernig Arnór kemur inn í þetta
56. mín
Pedro með skot úr teignum en rétt framhjá, flott sókn hjá gestunum
55. mín MARK!
Kairo Edwards-John (Þróttur R.)
Stoðsending: Lárus Björnsson
Flott spil hjá heimamönnum, Lárus gerði vel, góð sending fyrir markið og Kairo gat ekki annað en skorað í autt markið. Þetta er allt opið
54. mín
Pedro með fínan sprett, skot hans vel fyrir utan teig fer yfir markið. Franko var með þetta á hreinu í markinu
50. mín
Jökull Jörvar liggur og þarf aðstoð sjúkraþjálfara. Kemur aftur ferskur inná
49. mín
Fínn kraftur í Þrótturum í byrjun seinni hálfleiks. Lárus Björns að ógna, en vantar aðeins uppá. Betra hjá heimamönnum
46. mín
Inn:Gunnlaugur Hlynur Birgisson (Þróttur R.) Út:Andi Hoti (Þróttur R.)
Laugi gerir tvær breytingar í hálfleik
46. mín
Inn:Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson (Þróttur R.) Út:Hreinn Ingi Örnólfsson (Þróttur R.)
46. mín
Leikur hafinn
45. mín
Hálfleikur
Ívar Orri flautar til hálfleiks. Sanngjörn staða. Tökum okkur smá pásu
44. mín
Brotið á Róberti fyrir utan vítateig hægra megin. Tækifæri fyrir Þróttara. Kairo tekur spyrnuna, sýndist Hreinn Ingi fá gott færi í teignum en Jóhann ver, þetta var gott færi
43. mín
Afturelding heldur boltanum innan síns liðs, lítil pressa frá heimamönnum
40. mín
Stuðningsmenn gestanna halda áfram að hvetja sína menn, heyrist vel í þeim hér í dag. Rólegt innan vallar
35. mín
Oskar með skot úr teignum en í hliðarnetið. Afturelding líklegri að bæta við en Þróttarar að minnka muninn eins og er
32. mín
Það er mikill kraftur í gestunum innan vallar sem og í stúkunni. Lítið að gerast hjá Þrótturum
30. mín
Inn:Lárus Björnsson (Þróttur R.) Út:Sam Ford (Þróttur R.)
Ford fer meiddur útaf. Nær Lárus að koma með líf í leik Þróttar ?
29. mín MARK!
Kári Steinn Hlífarsson (Afturelding)
Stoðsending: Aron Elí Sævarsson
Þróttarar steinsofandi! Afturelding tekur aukaspyrnu fljótt, Pedro á Aron Elí sem sendir Kára einan á móti Franko, klárar niðri vinstra megin
26. mín
Kraftur í Kára Stein! brunar upp völlinn hægra megin, endar á skoti frá Valgeiri sem Franko ver
24. mín
Jökull Jörvar brýtur á sér, gæti hafa spjaldað hann en lætur tiltal duga
23. mín
Hafþór og Kári Steinn lenda í samstuði á miðjum vellinum. Kári þarf aðhlynningu utan vallar
20. mín
Afturelding vilja hendi víti, Ívar flautar ekki, sýndist það vera rétt að dæma ekkert
19. mín
Aukaspyrnan góð, skot frá Aroni en heimamenn komast fyrir, horn
19. mín Gult spjald: Guðmundur Friðriksson (Þróttur R.)
Háskaleg tækling á Pedro úti vinstra megin
18. mín
Kairo með skot fyrir utan teig en boltinn framhjá, fín tilraun.
15. mín MARK!
Kristófer Óskar Óskarsson (Afturelding)
Stoðsending: Aron Elí Sævarsson
Aron Elí komst inn í teiginn, kom boltanum á Kristófer sem var rólegur í boxinu og setti hann hægra megin við Franko, snyrtilega gert
14. mín
Aron Elí með flotta fyrirgjöf fyrir markið en boltinn fer framhjá öllum, þarna vantaði smá snertingu
12. mín
Gengur betur hjá gestunum að halda í boltann þessa stundina og eru að spila flottan fótbolta
10. mín
Afturelding fær horn frá hægri.
Endar á skoti frá Kára Stein en talsvert yfir markið
8. mín
Hápressan hjá Þrótti heldur áfram að gera gestunum erfitt fyrir og Þróttarar vinna boltann hátt á vellinum
7. mín
Bæði lið að spila 4-3-3. Gestirnir falla tilbaka í uppspili Þróttara
4. mín
Róbert Hauksson með skot rétt fyrir utan teig en rétt yfir, fín tilraun. Þróttarar að pressa öftustu línu gestanna og smá bras hjá þeim að spula úr því
2. mín
Kristófer að ógna upp vinstri kantinn, Hreinn Ingi með góða vörn, útspark
1. mín
Þróttarar press í byrjun. Fínn kraftur í þeim. Stuðningsmenn Atureldingar mættir og láta vel í sér heyra, vel gert!
1. mín
Leikur hafinn
Gestirnir hefja leik sækja í átt að Laugardalsvellinum.
Fyrir leik
Liðin ganga inn á völlinn. Þróttarar í sínu hefðbundu rauð/hvítu búningum. Afturelding í svörtum varabúningum sínum.

Fyrir leik
10 mínútur í leik. Heimamenn komnir inn ásamt dómaratríóinu, gestirnir að skjóta áður en þeir halda inn í klefa. Styttist í að þetta fari af stað.
Fámennt en góðmennt í stúkunni eins og er, það á vonandi eftir að breytast þ.e. að fleiri eigi eftir að láta sjá sig.
Fyrir leik
Bæði lið gera tvær breytingar á byrjunarliðum sínum frá síðasta leik.
Vilhjálmur Yngvi og Atli Geir fá sæti á tréverki Þróttar og í þeirra stað koma Andi Hoti og Guðmundur Friðriksson inn í byrjunarliðið eftir 5-1 tap á móti Fram í síðasta leik.
Afturelding gerir einnig breytingar frá tapinu í bikarleiknum við Vestra.
Jóhann Lapas markvörður og Valgeir Árni koma inn í liðið. Sindri Þór og Hafliði eru ekki hóp í dag en byrjuðu síðasta leik
Fyrir leik
Liðin og dómarar hita upp.
Byrjunarliðin eru hér til hliðar
Jón Ólafs í hátalarakerfinu syngur Lifi Þróttur. Gott lag
Fyrir leik
Það er fallegt veður í höfuðborginni í dag og búið að afnemna allar samkomutakmarkanir það er því ekkert til fyrirstöðu fyrir fólk að kíkja í Laugardalinn í dag.

Dómari leiksins er Ívar Orri Kristjánsson. Honum til aðstoðar eru þeir Kristján Már Ólafs og Guðmundur Valgeirsson. Eftirlitsmaður KSÍ er Þórður Georg Lárusson.
Fyrir leik
Liðin berjast í neðri hluta deildarinnar. Heimamenn í Þrótti sitja í 11.sætinu með 4 stig. Gestirnir úr Mosfellsbænum eru í því níunda með 6 stig.

Það má því búast við hörkuleik hér í dag
Fyrir leik
Velkomin í Laugardalinn!
Þróttarar taka á móti Aftureldingu í 8. umferð Lengjudeildarinnar.
Byrjunarlið:
13. Jóhann Þór Lapas (m)
5. Oliver Beck Bjarkason
6. Aron Elí Sævarsson (f)
8. Kristján Atli Marteinsson
10. Kári Steinn Hlífarsson ('67)
14. Jökull Jörvar Þórhallsson
17. Valgeir Árni Svansson
23. Pedro Vazquez
25. Georg Bjarnason
32. Kristófer Óskar Óskarsson ('57)
34. Oskar Wasilewski

Varamenn:
1. Arnar Daði Jóhannesson (m)
3. Ísak Atli Kristjánsson ('67)
11. Arnór Gauti Ragnarsson ('57)
18. Jakub Florczyk
19. Gylfi Hólm Erlendsson
20. Ísak Pétur Bjarkason Clausen
33. Alberto Serran Polo
34. Patrekur Orri Guðjónsson

Liðsstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Þórunn Gísladóttir Roth
Enes Cogic
Sævar Örn Ingólfsson
Einar K. Guðmundsson
Amir Mehica

Gul spjöld:
Arnór Gauti Ragnarsson ('64)

Rauð spjöld: