Origo völlurinn
fimmtudagur 01. júlí 2021  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Algjörar toppfótboltaađstćđur
Dómari: Egill Arnar Sigurţórsson
Mađur leiksins: Orri Sigurđur Ómarsson - Valur
Valur 2 - 0 FH
1-0 Sigurđur Egill Lárusson ('58)
2-0 Sverrir Páll Hjaltested ('74)
Myndir: Fótbolti.net - J.L.
Byrjunarlið:
1. Hannes Ţór Halldórsson (m)
2. Birkir Már Sćvarsson
4. Christian Köhler
5. Birkir Heimisson ('80)
6. Sebastian Hedlund
10. Kristinn Freyr Sigurđsson
11. Sigurđur Egill Lárusson ('91)
13. Rasmus Christiansen (f)
14. Guđmundur Andri Tryggvason ('76)
15. Sverrir Páll Hjaltested
20. Orri Sigurđur Ómarsson ('91)

Varamenn:
25. Sveinn Sigurđur Jóhannesson (m)
3. Johannes Vall ('91)
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson ('76)
17. Andri Adolphsson
21. Magnus Egilsson
33. Almarr Ormarsson ('80)
77. Kaj Leo í Bartalsstovu ('91)

Liðstjórn:
Halldór Eyţórsson
Einar Óli Ţorvarđarson
Heimir Guđjónsson (Ţ)
Eiríkur K Ţorvarđsson
Srdjan Tufegdzic
Haraldur Árni Hróđmarsson
Örn Erlingsson

Gul spjöld:
Birkir Heimisson ('28)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
94. mín Leik lokiđ!
Sanngjarn sigur Vals! Liđiđ fer upp í 27 stig og er ţá átta stigum á undan Breiđabliki sem á tvo leiki til góđa.
Eyða Breyta
91. mín Kaj Leo í Bartalsstovu (Valur) Sigurđur Egill Lárusson (Valur)

Eyða Breyta
91. mín Johannes Vall (Valur) Orri Sigurđur Ómarsson (Valur)

Eyða Breyta
90. mín
Almarr brýtur á Matta Villa rétt fyrir utan teig. FH fćr aukaspyrnu á hćttulegum stađ. Almarr stálheppinn ađ fá ekki gult spjald.
Eyða Breyta
89. mín
Orri Sigurđur Ómarsson hefur veriđ valinn mađur leiksins. Auđvelt val. Magnađur í vinstri bakverđinum í kvöld.
Eyða Breyta
87. mín
Tryggvi Hrafn reynir aftur skot fyrir utan teig. Alveg eins og áđan. Vel yfir.
Eyða Breyta
83. mín
Tryggvi Hrafn reynir skot en hittir ekki á rammann. Um ađ gera.
Eyða Breyta
80. mín Almarr Ormarsson (Valur) Birkir Heimisson (Valur)

Eyða Breyta
78. mín
Nákvćmlega ekkert í heiminum sem bendir til ţess ađ FH fái eitthvađ úr ţessum leik.
Eyða Breyta
76. mín Tryggvi Hrafn Haraldsson (Valur) Guđmundur Andri Tryggvason (Valur)
Tryggvi Hrafn spilar sinn fyrsta leik fyrir Val á Íslandsmótinu.
Eyða Breyta
74. mín MARK! Sverrir Páll Hjaltested (Valur), Stođsending: Orri Sigurđur Ómarsson
ÍSLANDSMEISTARARNIR TVÖFALDA FORYSTUNA!

Sverrir Páll Hjaltested sleppur einn í gegn eftir sendingu frá Orra. Engin rangstađa dćmd og Sverrir klárar listilega vel.

Fyrsta mark hans fyrir Val á Íslandsmóti.
Eyða Breyta
69. mín Vuk Oskar Dimitrijevic (FH) Jónatan Ingi Jónsson (FH)

Eyða Breyta
69. mín Baldur Logi Guđlaugsson (FH) Guđmann Ţórisson (FH)

Eyða Breyta
68. mín
Birkir Már međ frábćra vörn. Étur Steven Lennon í teignum.
Eyða Breyta
67. mín
FH lítiđ sem ekkert ađ ná ađ skapa sér. Gestirnir eru hugmyndasnauđir. Hljótum ađ fara ađ sjá einhverja breytingu hjá Óla Jó.
Eyða Breyta
64. mín
Valsmenn í stúkunni kalla eftir hendi og víti en ţetta var ekki neitt.
Eyða Breyta
60. mín Gult spjald: Eggert Gunnţór Jónsson (FH)
Braut af sér áđan en Egill Arnar notađi hagnađarregluna.
Eyða Breyta
58. mín MARK! Sigurđur Egill Lárusson (Valur), Stođsending: Kristinn Freyr Sigurđsson
VALUR TEKUR FORYSTUNA!!!

Kristinn Freyr međ magnađa sendingu inn í teiginn ţar sem Siggi Lár kastar sér í boltann og klárar glćsilega!

Ţetta mark var til fyrirmyndar!
Eyða Breyta
55. mín
Orri setur boltann í hornspyrnu eftir fyrirgjöf. Sending svo á fjćrstöngina en dćmt sóknarbrot.
Eyða Breyta
50. mín
Valur fékk hornspyrnu, Sverrir Páll ţurfti ađ teygja sig í boltann og skallađi framhjá.
Eyða Breyta
47. mín
Stórhćtta viđ mark FH! Orri međ fyrirgjöf sem Sverrir Páll Hjaltested nćr ekki ađ komast í! Góđur bolti. Birkir Már á síđan skot í hliđarnetiđ.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur er hafinn - Sömu 22 og hófu leikinn sem hefja hér seinni hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
Liđin mćta út á völlinn fyrir seinni hálfleikinn. Ekki veriđ skemmtilegasti leikurinn... heldur ekki sá leiđinlegasti. En viđ viljum meira.
Eyða Breyta
45. mín

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur

Eyða Breyta
45. mín
Guđmundur Andri skallar framhjá eftir hornspyrnu. Kraftlaus skalli.
Eyða Breyta
45. mín
Vandrćđagangur í vörn FH sem Valur nćr ekki ađ nýta sér. Valsmenn veriđ töluvert meira međ boltann í ţessum leik og veriđ hćttulegri.
Eyða Breyta
44. mín
Birkir Heimisson í hörkufćri en ţrumar hátt yfir markiđ. Rosalega hátt. Átti ađ gera betur.
Eyða Breyta
42. mín
Stórhćttuleg skyndisókn Vals, Birkir Már er í kjörstöđu en sendingin hans ratar ekki.
Eyða Breyta
39. mín
Egill Arnar dómari ađ missa tökin hér. Bćđi liđ eru ósátt og Ívar Orri fjórđi dómari er í yfirvinnu viđ ađ taka viđ kvörtunum viđ bođvangana.
Eyða Breyta
37. mín Gult spjald: Guđmann Ţórisson (FH)
Guđmann fćr ranglega dćmda á sig aukaspyrnu... og enn rangara er gula spjaldiđ. Egill klikkađi á hagnađarreglunni ţví Valur var ađ komast í hörkustöđu.
Eyða Breyta
35. mín
Sending á Guđmund Andra sem er í hörkufćri í teignum en kjötiđnađarmađurinn lyftir flagginu. Rangstađa.
Eyða Breyta
28. mín Gult spjald: Birkir Heimisson (Valur)
Jónatan Ingi og Birkir í kapphlaupi, Birkir brýtur af sér í baráttunni og fćr gult.
Eyða Breyta
26. mín
Höddi löpp međ fyrirgjöf sem Orri Sigurđur Ómarsson skallar frá.
Eyða Breyta
24. mín
Sigurđur Egill međ fyrirgjöf sem Gunnar handsamar. Sótt á báđa bóga í ţessum leik. Hver verđur fyrstur til ađ reka smiđshöggiđ?
Eyða Breyta
23. mín
SVERRIR PÁLL!!!

Besta fćri leiksins til ţessa. Hjaltested í afbragđsstöđu í teignum og tekur skotiđ en vel variđ hjá Gunnari Nielsen. Ver í hornspyrnu.

Rasmus á svo skalla eftir horniđ en töluvert framhjá.
Eyða Breyta
20. mín
Ţórir Jóhann međ aukaspyrnu af nokkuđ löngu fćri. Nćr ađ láta reyna á Hannes sem ver í hornspyrnu.
Eyða Breyta
19. mín
BJÖRN DANÍEL!!!

Hinumegin á Björn Daníel Sverrisson hörkuskot frá vítateigsendanum en beint á Hannes. Vonandi erum viđ ađ fćrast nćr ţví ađ fá mark í leikinn.
Eyða Breyta
18. mín
BIRKIR MÁR!!!

Kristinn Freyr leggur boltann á Birki Má sem er í ţröngri stöđu í teignum og nćr ţéttingsföstu skoti sem fer naumlega framhjá fjćrstönginni.
Eyða Breyta
13. mín
Kristinn Freyr međ lipur tilţrif en Eggert Gunnţór nćr ađ hreinsa út úr teignum. Valsmenn eru ţokkalega líflegir.
Eyða Breyta
10. mín
Hér er rétt uppstilling FH.


Eyða Breyta
8. mín
Guđmundur Andri Tryggvason vinnur hornspyrnu. Fyrsta hornspyrna Vals í leiknum. Eftir horniđ á Sverrir skalla en var ekki alveg í jafnvćgi og Gunnar Nielsen ekki í vandrćđum međ ađ hirđa boltann.
Eyða Breyta
6. mín
FH međ aukaspyrnu. Boltinn sendur inn á teig en flagg á loft. Rangstađa.
Eyða Breyta
3. mín
Gummi Kristjáns á miđjunni
Ekki rétt uppstilling á FH liđinu sem viđ birtum fyrir leik. Guđmundur Kristjánsson er kominn á miđjuna hjá FH. Ţórir Jóhann er áfram í hćgri bakverđi og Pétur Viđarsson er viđ hliđ Guđmanns í hjarta varnarinnar.

Margir sem hafa kallađ eftir ţví ađ Gummi spili á miđjunni.
Eyða Breyta
2. mín
Guđmundur Kristjánsson međ skottilraun sem Hannes slćr yfir markiđ. Hornspyrna sem ekkert verđur úr.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
FH byrjar međ boltann og sćkir í átt ađ Öskjuhlíđinni
Eyða Breyta
Fyrir leik
Frćgir á vellinum. Gaupi er međ gleđina ađ vopni og Höddi Magg er líka á svćđinu. Ólíklegt ađ ţeir verđi báđir glađir eftir leikinn í kvöld. Njáll Eiđsson fćr sér sćti og hér er einnig Jón Rúnar Halldórsson og sonur hans Frikki Dór. Stjörnufans í stúkunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í viđtali fyrir leikinn á Stöđ 2 Sport sagđi Heimir Guđjónsson ađ Tryggvi Hrafn Haraldsson sé klár í ađ koma inná. Hann hafi ćft vel fyrir leikinn og segist Heimir búast viđ ţví ađ hann muni koma viđ sögu í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vćngjum ţöndum!


Í Fjósinu er veriđ ađ hita upp fyrir leikinn. Kaldur á krana og gómsćtir Fálkaborgarar. Ţá eru fagmennirnir í Vćngjum ţöndum í ţráđbeinni í gegnum Fésbókina og gleđin viđ völd.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik


Einar Gunnarsson vallarţulur spáir ţví ađ leikurinn endi 1-1 ef Andri Adolphsson kemur ekkert inná. Annars 4-1 ef Andri mćtir af bekknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Guđmann Ţórisson snýr aftur eftir leikbann og kemur inn í liđ FH.


Eyða Breyta
Fyrir leik


Tryggvi Hrafn gekk í rađir Vals í vetur en hann fótbrotnađi í ćfingaleik fyrir mót og hefur ekkert spilađ. Fagnađarefni ađ ţessi skemmtilegi fótboltamađur sé ađ snúa til baka. Byrjar á bekknum í kvöld eins og áđur sagđi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn


Patrick Pedersen og Haukur Páll Sigurđsson fyrirliđi eru ekki međ Val í kvöld en ţeir eru ađ glíma viđ meiđsli. Tryggvi Hrafn Haraldsson er á međal varamanna Vals en hann er í hóp í fyrsta sinn. Tryggvi meiddist á undirbúningstímabilinu.

Sverrir Páll Hjaltested fćr tćkifćri í byrjunarliđinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ágúst farinn til DK


Ágúst Eđvald Hlynsson var á láni hjá FH frá Horsens en er farinn til baka og spilar ekki meira međ Hafnfirđingum á tímabilinu. Lánsamningurinn var til 1. júlí en FH-ingar ćtluđu ađ reyna halda honum lengur hjá sér. Ágúst undirbýr sig nú fyrir komandi átök í B-deildinni í Danmörku.
Eyða Breyta
Fyrir leik
FH er í sjöunda sćti


Hiđ gríđarlega vel mannađa liđ FH hefur alls ekki náđ sér á strik í ţessu móti og er ađeins međ 12 stig, ţrjá sigra. Liđiđ sýndi vilja og baráttu gegn KA í síđasta leik en ţađ dugđi ţó ađeins til jafnteflis, 1-1. Björn Daníel Sverrisson krćkti í vítaspyrnu og Steven Lennon skorađi en KA náđi ađ jafna ţrátt fyrir ađ hafa misst mann af velli međ rautt spjald.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Egill Arnar dćmir


Egill Arnar Sigurţórsson sér um flautuleikinn í kvöld. Jóhann Gunnar Guđmundsson, kjötiđnađarmađurinn frá Hvolsvelli, heldur á flaggi eins og Eysteinn Hrafnkelsson. Frosti Viđar Gunnarsson er eftirlitsmađur og Ívar Orri Kristjánsson varadómari.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gagnrýndir fyrir skort á skemmtun


Valur er međ fimm stiga forystu á toppnum en liđiđ gerđi 1-1 jafntefli gegn Fylki í síđutu umferđ. Árbćingar jöfnuđu leikinn í blálokin. Valsmenn fengu gagnrýni í Innkastinu í vikunni fyrir ađ bjóđa ekki upp á meira skemmtanagildi í leikjum sínum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hvernig fer leikurinn?

Viđ báđum lesendur um ađ leggja fram sína spá í könnun á forsíđu. 54% spá sigri Vals, 18% spá jafntefli og 28% sigri FH. Alls kusu 1.046.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Óli Jó mćtir Val... og Heimi


Ólafur Jóhannesson er ađ stýra FH í ţriđja sinn eftir endurkomuna, annar deildarleikurinn eftir 1-1 jafntefli gegn KA í síđustu umferđ.

Ólafur gerđi Val ađ Íslandsmeisturum 2017 og 2018 og mćtir fyrrum lćrisveini sínum hjá FH, Heimi Guđjónssyni, í leik kvöldsins.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Velkomin á Origo völlinn


11. umferđ Pepsi Max-deildarinnar hefst klukkan 19:15, međ leik Vals og FH. Stórleikur framundan í ţessari skemmtilegu deild.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
2. Hörđur Ingi Gunnarsson
4. Pétur Viđarsson
6. Eggert Gunnţór Jónsson
7. Steven Lennon
8. Ţórir Jóhann Helgason
9. Matthías Vilhjálmsson (f)
10. Björn Daníel Sverrisson
11. Jónatan Ingi Jónsson ('69)
16. Guđmundur Kristjánsson
21. Guđmann Ţórisson ('69)

Varamenn:
32. Atli Gunnar Guđmundsson (m)
17. Baldur Logi Guđlaugsson ('69)
22. Oliver Heiđarsson
27. Jóhann Ćgir Arnarsson
29. Vuk Oskar Dimitrijevic ('69)
34. Logi Hrafn Róbertsson
35. Óskar Atli Magnússon

Liðstjórn:
Hákon Atli Hallfređsson
Davíđ Ţór Viđarsson
Ólafur H Guđmundsson
Fjalar Ţorgeirsson
Ólafur Jóhannesson (Ţ)
Valdimar Halldórsson

Gul spjöld:
Guđmann Ţórisson ('37)
Eggert Gunnţór Jónsson ('60)

Rauð spjöld: