Grindavíkurvöllur
mánudagur 05. júlí 2021  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Ađstćđur: NV 3m/s og 12 gráđu hiti. Völlurinn fínn
Dómari: Elías Ingi Árnason
Mađur leiksins: Pedro Vazquez
Grindavík 3 - 3 Afturelding
0-1 Arnór Gauti Ragnarsson ('13)
1-1 Sigurđur Bjartur Hallsson ('29)
2-1 Sigurđur Bjartur Hallsson ('51)
2-2 Pedro Vazquez ('74, víti)
2-3 Anton Logi Lúđvíksson ('77)
3-3 Símon Logi Thasaphong ('90)
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
2. Ólafur Guđmundsson
4. Walid Abdelali
6. Viktor Guđberg Hauksson ('45)
7. Sindri Björnsson
8. Tiago Fernandes ('82)
9. Josip Zeba
23. Aron Jóhannsson
26. Sigurjón Rúnarsson (f)
33. Sigurđur Bjartur Hallsson
36. Laurens Symons ('70)

Varamenn:
13. Maciej Majewski (m)
10. Dion Acoff ('45)
15. Freyr Jónsson
17. Símon Logi Thasaphong ('82)
19. Mirza Hasecic ('70)
22. Óliver Berg Sigurđsson
30. Luka Sapina

Liðstjórn:
Benóný Ţórhallsson
Guđmundur Valur Sigurđsson
Vladimir Vuckovic
Sigurbjörn Örn Hreiđarsson (Ţ)
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson

Gul spjöld:
Mirza Hasecic ('93)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
94. mín Leik lokiđ!
Jafntefli niđurstađan í sveiflukenndum en gríđarlega skemmtilegum leik. Skýrla og viđtöl vćntanleg.
Eyða Breyta
93. mín
Grindavík fćr aukaspyrnu í fyrirgjafarstöđu. Síđasti Séns.
Eyða Breyta
93. mín Gult spjald: Mirza Hasecic (Grindavík)

Eyða Breyta
92. mín
Sigurđur Bjartur skallar yfir úr ágćtisfćri
Eyða Breyta
92. mín
Heimamenn fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
90. mín MARK! Símon Logi Thasaphong (Grindavík)
Dramtík í Grindavík!!!!!!!


Símon Logi fćr boltann í teignum út til vinstri og skorar međ hnitmiđuđu skoti og allt jafnt á ný!

Fáum viđ sigurmarki?
Eyða Breyta
90. mín
Venjulegur leiktími rennur út. Ađeins uppbótartími eftir.
Eyða Breyta
87. mín
Acoff í fćri en setur boltann framhjá.
Eyða Breyta
86. mín Gult spjald: Sindri Ţór Sigţórsson (Afturelding)
Fćr gult fyrir ađ tefja. Verđi stigin ţrjú er honum eflaust sama.
Eyða Breyta
85. mín
Acoff međ sprett en finnur ekki samherja í teignum, gestirnir hreinsa
Eyða Breyta
82. mín Símon Logi Thasaphong (Grindavík) Tiago Fernandes (Grindavík)

Eyða Breyta
81. mín Patrekur Orri Guđjónsson (Afturelding) Anton Logi Lúđvíksson (Afturelding)
Verđur Anton hetjan í dag?
Eyða Breyta
80. mín
Heimamönnum liggur á. Liđiđ fćrt framar og freista ţess ađ jafna.
Eyða Breyta
77. mín MARK! Anton Logi Lúđvíksson (Afturelding)
Sambabolti par exelans!

Skyndisókn Aftureldingar gjörsamlega tćtir í sundur vörn heimamanna međ ţríhyrningsspili og sendir Anton einn gegn Aroni.

Anton pollrólegur og leggur boltann í netiđ og stuđningsmenn gestanna tryllast af gleđi!
Eyða Breyta
74. mín Mark - víti Pedro Vazquez (Afturelding)
Setur Aron í rangt horn og setur boltann af öryggi í horniđ.
Eyða Breyta
74. mín
Gestirnir fá vítaspyrnu!!!!!!!!!

Deildar meiningar en ég hreinlega treysti mér ekki ađ dćma um ţađ.
Eyða Breyta
73. mín
Enn er Pedro í fćri nú eftir góđan undirbúning Aron Elí en skot hans beint í varnarmann sem hendir sér fyrir.

Stúkan kallar eftir hendi en ţađ var aldrei til í dćminu frá mér séđ.
Eyða Breyta
71. mín Jökull Jörvar Ţórhallsson (Afturelding) Ísak Atli Kristjánsson (Afturelding)

Eyða Breyta
70. mín Mirza Hasecic (Grindavík) Laurens Symons (Grindavík)

Eyða Breyta
70. mín
Pedro fer illa međ gott tćkifćri!

Valgeir vinnur boltann viđ endalínu og Grindvíkingar fámennir í teignum, Pedro ákveđur ađ reyna taka sendingu Valgeirs á lofti og setur boltann hátt yfir markiđ.
Eyða Breyta
69. mín
Laurens Symons vinnur aukaspyrnu á fínum stađ
Eyða Breyta
67. mín
Pedro Vazquez í dauđafćri eftir gott spil Aftureldingar en Aron Dagur ver međ fótunum. Heimamenn hreinsa svo.
Eyða Breyta
63. mín Gult spjald: Anton Logi Lúđvíksson (Afturelding)
Tekur Dion niđur á sprettinum.

Átti aldrei séns án ţess ađ brjóta.
Eyða Breyta
61. mín
Gestirnir fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
56. mín
Sigurđur Bjartur!!!!!!

Á fyrst skot sem Sindri í marki gestanna ver vel, fylgir svo sjálfur á eftir en skalli hans smellur í slánni.

Sveitastrćkerinn langar í ţrennuna.
Eyða Breyta
51. mín MARK! Sigurđur Bjartur Hallsson (Grindavík), Stođsending: Dion Acoff
Acoff međ boltann úti hćgra megin, keyrir inn á teiginn og leggur hann međ jörđinni í hlaup Sigurđar sem setur boltann í netiđ af stuttu fćri.
Eyða Breyta
47. mín
Gestirnir skapa usla en Grindvíkingar koma boltanum frá.

Pedro Vazquez síđan međ skot en yfir markiđ.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn

Heimamenn hefja hér leik í síđari hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Hafliđi Sigurđarson (Afturelding) Arnór Gauti Ragnarsson (Afturelding)

Eyða Breyta
45. mín Dion Acoff (Grindavík) Viktor Guđberg Hauksson (Grindavík)

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Stál í stál í hálfleik hér í Grindavík í nokkuđ fjörugum leik. Vonumst ađ sjálfsögđu eftir meira fjöri og fleiri mörkum í síđari hálfleik sem hefst ađ vörmu spori.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Valgeir Árni Svansson (Afturelding)
Fyrir hvađ veit ég hreinlega ekki.
Eyða Breyta
45. mín
Heimamenn fá horn, Líklega +1 í uppbót.
Eyða Breyta
44. mín
Arnór Gauti reynir eins og einn hjólhest í teig Grindavíkur. Hittir ekki boltann en falleg tilraun fyrir ţví.
Eyða Breyta
43. mín
Tempóiđ í leiknum dottiđ ađeins niđur síđustu mínútur. Baráttan ţeim mun meiri ađ vísu.
Eyða Breyta
41. mín Gult spjald: Ísak Atli Kristjánsson (Afturelding)
Kemur alltof seint í tćklingu á Zeba. Sá Króatíski kreistir mómentiđ ađeins.
Eyða Breyta
39. mín
Pedro Vazquez međ lúmskt skot utan teigs en boltinn framhjá markinu
Eyða Breyta
37. mín
Heimamenn fá horn.
Eyða Breyta
36. mín
Gestirnir koma boltanum í netiđ eftir aukaspyrnu en réttilega búiđ ađ dćma brot á bakhrindingu.
Eyða Breyta
34. mín
Heimamenn heldur ađ eflast eftir ađ hafa jafnađ. Pirringur ađ sama skapi farinn ađ gera vart viđ sig í liđi gestanna.
Eyða Breyta
29. mín MARK! Sigurđur Bjartur Hallsson (Grindavík)
Grindvíkingar jafna!!!!!

Langur bolti yfir varnarlínu Aftureldingar og Sigurđur er ţar mćttur einn í gegn og klárar af fagmennsku í markiđ.

Spurning međ rangstöđu en gestirnir eru jafnframt ađ kvarta yfir mögulegu broti í ađdragandanum.
Eyða Breyta
26. mín
Grindavík ađ reyna ađ pressa en ţeim tekst illa ađ finna leiđir gegnum skipulagt liđ Aftureldingar sem bíđur rólegt og freistar ţess ađ sćkja hratt.
Eyða Breyta
21. mín
Ţvílík varsla hjá Aroni Degi!!!!!!!!!!

Mosfellingar fífla vörn Grindavíkur í teignum og Arnór Gauti einn fyrir framan ađ ţví er virđist opnu marki en á einhvern ótrúlegan hátt nćr Aron ađ stökkva fyrir og verja međ tilţrifum.
Eyða Breyta
17. mín
Grindavík meira međ boltann ţessa stundina en gestirnir ađ ógna međ hröđum sóknum. Allt í járnum svo ađ segja.
Eyða Breyta
13. mín MARK! Arnór Gauti Ragnarsson (Afturelding)
Maggi Ball mćtir í Grindavík!

Frábćrt spil upp hćgri vćnginn ţar sem mér sýnist ţađ vera Valgeir sem fer illa međ Ólaf Guđmundsson og leggur boltann inn í teignn á Arnór Gauta sem skorar međ hćlspyrnu úr markteignum.
Eyða Breyta
7. mín
Tiago tekinn niđur í teignum og boltinn afturfyrir. Einhverjir kalla eftir víti en hreinlega góđ tćkling.
Eyða Breyta
6. mín
Arnór Gauti í skotfćri en sneiđir boltann framhjá markinu.
Eyða Breyta
4. mín
Aron Jó!!!!!!!

Fćr boltann viđ miđlínu hćgra meginn og keyrir af stađ eftir hliđarlínunni og er kominn nánast út ađ hornfána ţegar hann lćtur bara vađa á markiđ. Sindri Ţór illa stađsettur í markinu en nćr ađ bjarga sér fyrir horn og slá boltann frá.

Er nokkuđ viss um ađ Aron hafi veriđ ađ reyna ţetta.
Eyða Breyta
2. mín
Gestirnir í stórhćttulegri sókn, Arnór Gauti rétt missir af skotfćrinu í teignum ţegar boltinn kemur fyrir aftan hann. Nćr ţó ađ pota boltanum fyrir fćtur Valgeirs Árna sem á skot úr frábćru fćri hárfínt framhjá.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ hér í Grindavík. Ţađ eru gestirnir sem hefja hér leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ađstćđur

Allt er til fyrirmyndar í Grindavík líkt og fyrri daginn. Ivan vallarstjóri lofar yfirleitt logni ţegar mađur mćtir á leik á Grindavíkurvelli ţótt yfirleitt standist ţađ ekki. Aldrei ţessu vant er Ivan nokkuđ sannspár međ vind í dag en hćgur andvari er í Grindavík.

Höfuđborgarbúar sem vilja flýja gosmóđuna sem hangiđ hefur yfir borginni undanfarna daga ćttu ađ gera sér ferđ til Grindavíkur enda fer lítiđ fyrir henni ţar ţó uppspretta hennar sé ađeins örfáa kílómetra frá bćnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindavík

Lćrisveinar Sigurbjörns Hreiđarssonar sitja fyrir leik kvöldsins í 3.sćti deildarinnar og geta međ hagstćđum úrslitum fćrt sig upp um eitt sćti. Grindavík er taplaust í síđustu sex leikjum og varđ á dögunum fyrsta liđiđ til ađ stela stigum af toppliđi Fram ţetta sumariđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Afturelding

Gestirnir úr Mosfellsbć sitja fyrir leikinn í 7.sćti deildarinnar ađ loknum níu umferđum. Ţrír sigrar, ţrjú jafntefli og ţrjú töp eru uppskera leikja liđsins til ţessa og í ţokkabót er markatalan 18-18.

Ţađ skal ţó segja ađ tveir síđustu leikir liđsins hafa veriđ sigurleikir og spurning hvort Mosfellingar séu farnir á flug.Eyða Breyta
Fyrir leik
Gott kvöld lesendur góđir og veriđ hjartanlega velkomin í beina textalýsingu Fótbolta.net frá leik Grindavíkur og Aftureldingar í Lengjudeild karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Sindri Ţór Sigţórsson (m)
3. Ísak Atli Kristjánsson ('71)
5. Oliver Beck Bjarkason
6. Aron Elí Sćvarsson (f)
8. Kristján Atli Marteinsson
9. Arnór Gauti Ragnarsson ('45)
22. Pedro Vazquez
23. Oskar Wasilewski
25. Georg Bjarnason
26. Anton Logi Lúđvíksson ('81)
28. Valgeir Árni Svansson

Varamenn:
13. Jóhann Ţór Lapas (m)
7. Hafliđi Sigurđarson ('45)
11. Gísli Martin Sigurđsson
14. Jökull Jörvar Ţórhallsson ('71)
19. Gylfi Hólm Erlendsson
32. Kristófer Óskar Óskarsson
34. Patrekur Orri Guđjónsson ('81)

Liðstjórn:
Magnús Már Einarsson (Ţ)
Ađalsteinn Richter
Ţórunn Gísladóttir Roth
Enes Cogic
Sćvar Örn Ingólfsson
Amir Mehica
Alberto Serran Polo

Gul spjöld:
Ísak Atli Kristjánsson ('41)
Valgeir Árni Svansson ('45)
Anton Logi Lúđvíksson ('63)
Sindri Ţór Sigţórsson ('86)

Rauð spjöld: