SaltPay-völlurinn
föstudagur 09. júlí 2021  kl. 18:00
Lengjudeild karla
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Mađur leiksins: Fannar Dađi Malmquist
Ţór 5 - 1 Ţróttur R.
1-0 Fannar Dađi Malmquist Gíslason ('21)
1-1 Kairo Edwards-John ('23)
2-1 Fannar Dađi Malmquist Gíslason ('38)
3-1 Ólafur Aron Pétursson ('49, víti)
4-1 Ásgeir Marinó Baldvinsson ('62)
5-1 Jóhann Helgi Hannesson ('94)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Dađi Freyr Arnarsson (m)
0. Sigurđur Marinó Kristjánsson ('84)
0. Orri Sigurjónsson
3. Birgir Ómar Hlynsson
4. Hermann Helgi Rúnarsson
6. Ólafur Aron Pétursson
8. Ásgeir Marinó Baldvinsson ('78)
16. Bjarni Guđjón Brynjólfsson ('60)
17. Fannar Dađi Malmquist Gíslason ('78)
18. Vignir Snćr Stefánsson ('78)
30. Bjarki Ţór Viđarsson

Varamenn:
28. Auđunn Ingi Valtýsson (m)
9. Jóhann Helgi Hannesson ('60)
11. Elvar Baldvinsson ('78)
11. Kristófer Kristjánsson ('78)
14. Jakob Snćr Árnason ('78)
15. Petar Planic

Liðstjórn:
Sveinn Elías Jónsson (Ţ)
Orri Freyr Hjaltalín (Ţ)
Sveinn Leó Bogason
Aron Birkir Stefánsson
Sölvi Sverrisson
Perry John James Mclachlan
Helgi Steinar Andrésson
Jón Stefán Jónsson (Ţ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Jóhann Þór Hólmgrímsson
95. mín Leik lokiđ!
Leiklokiđ međ stórsigri Ţórs! Viđtöl og skýrsla vćntanleg í kvöld.
Eyða Breyta
94. mín MARK! Jóhann Helgi Hannesson (Ţór ), Stođsending: Kristófer Kristjánsson
Frábćr sprettur hjá Kristófer inn í teiginn sem leggur boltann fyrir á Jóhann sem rennir boltanum inn í markiđ.
Eyða Breyta
92. mín
Ţróttarar nálćgt ţví ađ ná inn sárabótarmarki. skot rétt framhjá stönginni.
Eyða Breyta
88. mín Kári Kristjánsson (Ţróttur R.) Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
87. mín
Jakob vinnur boltann á miđjum vellinum og á frábćran sprett en á endanum detturinn hann um boltann inn í teignum og sóknin rennur í sandinn.
Eyða Breyta
86. mín
Lalic grípur fyrirgjöfina
Eyða Breyta
85. mín
Frábćr fyrirgjöf hjá Ţór en ţröngt fćri og Lalic ver í horn.
Eyða Breyta
84. mín Sölvi Sverrisson (Ţór ) Sigurđur Marinó Kristjánsson (Ţór )

Eyða Breyta
83. mín
Boltinn yfir allan pakkann og útaf hinumegin.
Eyða Breyta
83. mín
Ţórsarar ađ fá sitt ţriđja horn hérna í rö0.
Eyða Breyta
82. mín
Boltinn fór fram og til baka í teignum, endađi fyrir fćtur Bjarka sem var ađeisn of lengi ađ ţessu og Ţróttur bjargar í horn.
Eyða Breyta
81. mín
Ţór fćr hornspyrnu
Eyða Breyta
78. mín Kristófer Kristjánsson (Ţór ) Vignir Snćr Stefánsson (Ţór )

Eyða Breyta
78. mín Jakob Snćr Árnason (Ţór ) Fannar Dađi Malmquist Gíslason (Ţór )

Eyða Breyta
78. mín Elvar Baldvinsson (Ţór ) Ásgeir Marinó Baldvinsson (Ţór )

Eyða Breyta
76. mín
Ţađ var ţreföld skipting hjá Ţrótturum áđan. Magnús Pétur Bjarnason kom einnig inná skilst mér, en hann er bara ekkert á skýrslunni hér..
Eyða Breyta
70. mín
Frábćr sókn hjá Ţór. Ásgeir inní teignum međ hćlsendingu á Jóhann Helga sem missir eginlega boltann fyrir fćtur Fannars sem á skot hátt yfir markiđ úr dauđafćri.
Eyða Breyta
67. mín Andi Hoti (Ţróttur R.) Eiríkur Ţorsteinsson Blöndal (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
67. mín Atli Geir Gunnarsson (Ţróttur R.) Gunnlaugur Hlynur Birgisson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
64. mín
Sá nú ekki hvađ gerđist, hlítur ađ hafa veriđ olnbogi í andlitiđ á Hafţóri sem lá eftir. Sjúkraţjálfarinn hlúđi ađ honum í smá tíma, hann er stađinn upp.
Eyða Breyta
62. mín MARK! Ásgeir Marinó Baldvinsson (Ţór ), Stođsending: Sigurđur Marinó Kristjánsson
MAAARK!

Ásgeir Marinó skorar fjórđa mark Ţórsra! Sýndist ţađ vera nafni hans Sigurđur Marinó sem senti hann einn í gegn, frábćrlega gert.
Eyða Breyta
60. mín Jóhann Helgi Hannesson (Ţór ) Bjarni Guđjón Brynjólfsson (Ţór )
Fyrsta skipting Ţórsara. Reynslan inná
Eyða Breyta
58. mín
Aukaspyrna frá hćgri, Ólafur Aron međ fyrirgjöfina en Bjarki skallar boltann vel yfir.
Eyða Breyta
57. mín
ekkert varđ úr hornspyrnunni
Eyða Breyta
56. mín
Ţróttur fćr horn.
Eyða Breyta
55. mín
Rólegt yfir ţessu ţessa stundina. Ţróttarar međ boltann viđ vítateig Ţórs en ná ekki ađ skapa sér neitt.
Eyða Breyta
49. mín Mark - víti Ólafur Aron Pétursson (Ţór )
MAAARK

Ţórsarar komnir í 3-1! Ólafur Aron skorar úr vítaspyrnunni!
Eyða Breyta
48. mín
ŢÓR FĆR VÍTASPYRNU!

Horn sem er skallađ frá en Ţórsari nćr boltanum og hleypur inn í teig og er tekinn niđur!
Eyða Breyta
47. mín Gult spjald: Hinrik Harđarson (Ţróttur R.)
Setur olnbogann í Orra.
Eyða Breyta
46. mín
Síđari hálfleikur er farinn af stađ.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
+2
Ţađ er kominn hálfleikur. Frekar lokađur leikur, ţegar ţađ koma fćri ţá er skorađ úr ţeim.
Eyða Breyta
45. mín
+1
Fá ađra hornspyrnu eftir smá klaufagang í vörninni. Aukaspyrna dćmd.
Eyða Breyta
45. mín
+1
Ţróttur fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
44. mín
Löng sending fram sem Orri skallar beint á Hinrik en hann nćr sjálfur ađ bjarga ţví ađ hann kćmist einn í gegn strax.
Eyða Breyta
40. mín
Boltinn í gegnum allan pakkann og Ţór koma boltanum frá.
Eyða Breyta
39. mín
Ţróttarar strax upp í sókn og fá horn.
Eyða Breyta
38. mín MARK! Fannar Dađi Malmquist Gíslason (Ţór )
MAAARK!

Fannar Dađi kemur boltanum yfir línuna eftir fyrirgjöf sem Franko Lalic misreiknar alveg hrikalega!
Eyða Breyta
37. mín
Ólafur međ fyrirgjöf úr aukaspyrnu, Fallhífar skallabolti frá Bjarka Ţór yfir markiđ.
Eyða Breyta
36. mín Ólafur Fjalar Freysson (Ţróttur R.) Kairo Edwards-John (Ţróttur R.)
sennilega tognun aftan í lćri.
Eyða Breyta
35. mín
Kairo tók á sprettinn rétt áđan, nú er hann lagstur í jörđina. Sjúkraţjálfarinn gefur merki um ađ ţađ ţurfi skiptingu.
Eyða Breyta
34. mín
Ţór er ađ stjórna leiknum ţessa stundina, ekkert ađ skapa sér ţó, fá hinsvegar aukaspyrnu úti á vinstri núna.
Eyða Breyta
28. mín
Vignir međ fyrirgjöf sem Bjarni Guđjón skallar í stöngina!
Eyða Breyta
26. mín
Ţróttur var ađ komast í góđa sókn en Hinrik međ alltof fasta stungusendingu ćtlađa Kairo en boltinn endar í höndunum á Dađa.
Eyða Breyta
23. mín MARK! Kairo Edwards-John (Ţróttur R.)
MAAARK!

Kairo skorar beint úr aukaspyrnunni. Óverjandi fyrir Dađa.
Eyða Breyta
23. mín
Ţróttur fćr aukaspyrnu nánast á vítateigslínunni.
Eyða Breyta
21. mín MARK! Fannar Dađi Malmquist Gíslason (Ţór ), Stođsending: Ólafur Aron Pétursson
MAAAARK!!

ŢESSI SENDING! Stórkostleg, löng sending frá Ólafi Aroni yfir á Fannar Dađa sem var kominn í góđa stöđu á móti Franko og skorar, Franko var í boltanum og hefđi mögulega geta gert betur.
Eyða Breyta
18. mín
Kairo kemst síđan inn í sendingu og tekur skotiđ rétt fyrir utan teig en ţađ er laust og vel framhjá.
Eyða Breyta
16. mín
frábćr sprettur yfir allan völlinn hjá Kairo sem sendir boltann síđan yfir á Róbert sem á slakt skot.
Eyða Breyta
12. mín
Aftur frír skalli en góđ viđbrögđ hjá Lalic sem ver og Ţróttarar koma boltanum í burtu!
Eyða Breyta
11. mín
Skalli í stöng eftir hornspyrnuna. önnur hornspyrna.
Eyða Breyta
11. mín
Fannar Dađi í góđu fćri en skýtur í varanramann og framhjá.
Eyða Breyta
9. mín
Ţór skalla frá
Eyða Breyta
8. mín
Góđ sókn hjá Ţrótti sem endar međ skalla en vel variđ í horn hjá Dađa.
Eyða Breyta
7. mín
Skotiđ beint á Dađa.
Eyða Breyta
6. mín
Ţróttur fćr aukaspyrnu á hćttulegum stađ.
Eyða Breyta
4. mín
Guđmundur lá eftir í teig Ţróttara eftir samstuđ, hann var nokkuđ fljótur ađ jafna sig, ţurfti enga ađhlynningu.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn. Gestirnir byrja međ knöttinn, sćkja í átt ađ Glerárskóla, Ţór sćkir ţá í átt ađ Boganum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru ađ ganga inn á völlinn. Heimamenn leika í hvítum treyjum og sokkum og rauđum stuttbuxum. Gestirnir leika í ljósbláum treyjum og dökkbláaum stuttbuxum og sokkum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru mćtt
Ţór gerir tvćr breytingar á liđi sínu frá jafnteflinu gegn Selfossi í síđustu umferđ. Petar Planic sest á bekkinn hjá Ţór og Elmar er ekki í hóp, Hermann Helgi Rúnarsson og Vignir Snćr Stefánsson koma inn í byrjunarliđiđ

Ţróttur gerir eina breytingu á sínu liđi eftir 1-0 tap gegn ÍBV í síđustu umferđ. Lárus Björnsson er ekki í hóp í dag, Hinrik Harđarson kemur inn í byrjunarliđiđ í hans stađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţórsarar međ góđ tök á Ţrótturum
Liđin léku bćđi í Lengjudeildinni á síđustu leiktíđ. Vegna Covid ţurfti ađ hćtta keppni ţegar tvćr umferđir voru eftir. Ţessi liđ náđu ţó ađ mćtast tvisvar og fóru Ţórsarar međ sigur af hólmi í báđum viđureignunum. 3-0 hér á heimavelli og 2-0 fyrir sunnan. Heimamenn léku einum fleiri síđasta klukkutímann hér í fyrra ţar sem Dađi Bergsson fékk ađ líta sitt annađ gula spjald.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stađan í deildinni
Leikurinn er í elleftu umferđ. Heimamenn eru í 8. sćti deildarinnar međ 12 stig. Ţeir gerđu 1-1 jafntefli á útivelli gegn Selfossi.

Gestirnir eru í 11. sćti međ 7 stig. Ţróttur tapađi í síđustu umferđ gegn ÍBV 1-0 en markiđ kom á 90. mínútu, gríđarlega svekkjandi!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ og veriđ velkomin í beina textalýsingu á leik Ţórs og Ţróttar í Lengjudeild karla.

Leikurinn er á SaltPay-Vellinum, heimavelli Ţórs og hefst kl 18:00
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Franko Lalic (m)
3. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson ('88)
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
11. Kairo Edwards-John ('36)
15. Gunnlaugur Hlynur Birgisson ('67)
17. Baldur Hannes Stefánsson
19. Eiríkur Ţorsteinsson Blöndal ('67)
21. Róbert Hauksson
23. Guđmundur Friđriksson
29. Hinrik Harđarson
33. Hafţór Pétursson

Varamenn:
12. Albert Elí Vigfússon (m)
5. Atli Geir Gunnarsson ('67)
7. Dađi Bergsson
8. Sam Hewson
16. Egill Helgason
20. Andi Hoti ('67)
22. Kári Kristjánsson ('88)
26. Ólafur Fjalar Freysson ('36)

Liðstjórn:
Baldvin Már Baldvinsson
Jamie Paul Brassington
Páll Steinar Sigurbjörnsson
Guđlaugur Baldursson (Ţ)
Henry Albert Szmydt

Gul spjöld:
Hinrik Harđarson ('47)

Rauð spjöld: