SaltPay-völlurinn
sunnudagur 11. júlí 2021  kl. 14:00
Pepsi-Max deild kvenna
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Áhorfendur: 112
Maður leiksins: Olga Sevcova
Þór/KA 1 - 1 ÍBV
1-0 Colleen Kennedy ('48)
1-1 Hanna Kallmaier ('65)
Myndir: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
6. Karen María Sigurgeirsdóttir
7. Margrét Árnadóttir ('75)
8. Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir
9. Saga Líf Sigurðardóttir ('81)
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir (f)
13. Colleen Kennedy ('63)
16. Jakobína Hjörvarsdóttir
17. María Catharina Ólafsd. Gros
22. Hulda Karen Ingvarsdóttir
24. Hulda Björg Hannesdóttir

Varamenn:
25. Sara Mjöll Jóhannsdóttir (m)
2. Rut Matthíasdóttir
15. Hulda Ósk Jónsdóttir ('63)
18. Rakel Sjöfn Stefánsdóttir
19. Agnes Birta Stefánsdóttir ('81)
20. Arna Kristinsdóttir
26. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir ('75)

Liðstjórn:
Bojana Besic
Ingibjörg Gyða Júlíusdóttir
Andri Hjörvar Albertsson (Þ)
Anna Catharina Gros
Perry John James Mclachlan

Gul spjöld:
Saga Líf Sigurðardóttir ('54)

Rauð spjöld:
@ Jóhann Þór Hólmgrímsson
90. mín Leik lokið!
Leik lokið með 1-1 jafntefli. Viðtöl og skýrsla koma inn seinna í dag.
Eyða Breyta
90. mín Helena Jónsdóttir (ÍBV) Viktorija Zaicikova (ÍBV)

Eyða Breyta
90. mín
Þremur mínútum bætt við.
Eyða Breyta
89. mín
Ekkert varð úr hornspyrnunni.
Eyða Breyta
88. mín
Leikurinn er ansi opinn núna. Olga með fyrrigjöf sem Þór/KA kemur í burtu. María Catharina fer af stað í skyndisókn og sendir boltann fyrir á Karen Maríu sem á skotið en Auður blakar boltanum yfir.
Eyða Breyta
86. mín
María Catharina með góðan sprett inn á vítateiginn með sendingu fyrir sem Eyjakonur koma frá.
Eyða Breyta
84. mín
ÍBV liggur á vörn Þór/KA þessa stundina.
Eyða Breyta
81. mín Agnes Birta Stefánsdóttir (Þór/KA) Saga Líf Sigurðardóttir (Þór/KA)
Saga settist niður og bað um aðhlynningu. Niðurstaðan að hún þarf að fara af velli.
Eyða Breyta
78. mín
Arna með skalla frá fjær en boltinn fer rétt framhjá.
Eyða Breyta
77. mín
Fer yfir allan pakkann en Vilhjálmur dæmir aðra hornspyrnu.
Eyða Breyta
77. mín
Þór/KA fær hornspyrnu.
Eyða Breyta
75. mín Ísfold Marý Sigtryggsdóttir (Þór/KA) Margrét Árnadóttir (Þór/KA)

Eyða Breyta
75. mín
Viktorija kemst ein í gegn en dæmd rangstæð
Eyða Breyta
74. mín
Mikil barátta inn á miðjunni síðustu mínútur.
Eyða Breyta
65. mín MARK! Hanna Kallmaier (ÍBV), Stoðsending: Þóra Björg Stefánsdóttir
Olga fer inn á teiginn og sendir boltann fyrir, boltinn dettur fyrir fætur Kallmaier sem leggur boltann framhjá Hörpu og í netið.
Eyða Breyta
64. mín Ragna Sara Magnúsdóttir (ÍBV) Thelma Sól Óðinsdóttir (ÍBV)

Eyða Breyta
63. mín Hulda Ósk Jónsdóttir (Þór/KA) Colleen Kennedy (Þór/KA)
Markaskorarinn fer af velli.
Eyða Breyta
60. mín
Boltinn dettur fyrir Delaney inn í D-boganum en hún á slakt skot vel framhjá.
Eyða Breyta
59. mín
Margrét lék á tvo varnarmenn ÍBV áður en hún á skotið rétt við vítateiginn en skotið beint á Auði.
Eyða Breyta
55. mín
Ekkert varð úr hornspyrnunni.
Eyða Breyta
55. mín
ÍBV fær hornspyrnu.
Eyða Breyta
54. mín Gult spjald: Saga Líf Sigurðardóttir (Þór/KA)

Eyða Breyta
48. mín MARK! Colleen Kennedy (Þór/KA)
Æjæjæj. Fyrsta markið er komið, Colleen ætlaði að senda boltann fyrir en sendingin slök, virtist vera auðvelt fyrir Auði en hún missti boltann og hann rann yfir línuna.
Eyða Breyta
47. mín
Boltinn dettur fyrir Olgu, hún þarf að teygja sig í boltann og skóflar honum vel yfir.
Eyða Breyta
46. mín
Síðari hálfleikur er hafinn. Engar breytingar á liðunum.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Vilhjálmur Alvar dómari leiksins flautar til hálfleiks um leið og klukkan slær 45 enda ekki mikið um tafir. Leikurinn opnaðist aðeins hérna síðustu 5. mínútur og vonandi heldur það áfram í upphafi seinni.
Eyða Breyta
45. mín
Skalli frá Örnu Sif yfir markið.
Eyða Breyta
44. mín
Þór/KA fær hornspyrnu.
Eyða Breyta
43. mín
Olga í þröngu færi fyrir ÍBV. með skot/sendingu þvert yfir markið, engin nær til boltanns og hann fer útfyrir endalínu.
Eyða Breyta
41. mín
Frábær sending innfyrir á Colleen sem kemst ein á móti Auði og reynir að vippa yfir hana en Auður nær að slá í boltann.
Eyða Breyta
40. mín
Flott sókn hjá ÍBV. BOltinn endar hjá Clöru sem á slakt skot yfir markið.
Eyða Breyta
35. mín Gult spjald: Delaney Baie Pridham (ÍBV)

Eyða Breyta
31. mín
Aukaspyrna frá miðju hjá ÍBV. Sending inn á teiginn yfir allan pakkann og framhjá.
Eyða Breyta
27. mín
Klafs inná vítateig Þór/KA eftir langt innkast en þær ná að koma boltanum í burtu.
Eyða Breyta
23. mín
Aukaspyrna fyrir aftan miðju hjá Þór/KA, löng sending á Snædísi rétt fyrir utan vítateiginn, hún snýr sér við og tekur boltann á lofti, yfir markið.
Eyða Breyta
18. mín
Fyrirgjöf úr aukaspyrnu hjá Þór/KA, boltinn dettur fyrir fætur Colleen sem á skot í varnarmann. Boltinn berst til Margrétar sem hittir boltann illa, engin vandræði fyrir Auði í markinu.
Eyða Breyta
12. mín
Fyrirgjöfin endar í hliðarnetinu.
Eyða Breyta
11. mín
Frábært samspil milli Viktoriju og Clöru. Clara komin í þröngt færi en vinnur hornspyrnu.
Eyða Breyta
9. mín
Góð hugmynd hjá Viktorjiu, hún reyndi stungusendingu en aðeins og fast og innarlega, Harpa nær boltanum.
Eyða Breyta
4. mín
Fyrirgjöf sem er skallað frá, Snædís Ósk lúrir fyrir utan teiginn og á skot sem fer framhjá markinu.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn. Þór/KA byrjar með boltann, sækja í átt að Boganum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Svart/hvítt

Liðin eru að ganga inn á völlinn. Búningar Þór/KA eru svartir frá toppi til táar. Búningar ÍBV eru hvítir frá toppi til táar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Spáin

Afmælisbarnið Orri Rafn Sigurðarson spáir í leiki tíundu umferðar. Hann er fyrrum fréttaritari Fótbolta.net en lýsir núna leikjum á Viaplay. Hann spáir sigri ÍBV í fyrsta leik undir stjórn Ian Jeffs.

Þór/KA 0 - 2 ÍBV
Ian Jeffs er tekinn aftur við ÍBV liðinu og er þegar byrjaður að drilla þær. DB heldur áfram að skora mörk, og þær fara með þrjá punkta og hreint net í hraðflugi heim til Eyja.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru mætt

Lið Þór/KA er óbreytt frá 2-1 sigri liðsins Keflavík í síðustu umferð þar sem Jakobína Hjörvarsdóttir skoraði glæsilegt mark beint úr aukaspyrnu og Margrét Árnadóttir skoraði hitt.

Fyrsta byrjunarlið Ian Jeffs sem þjálfari ÍBV er einnig óbreytt frá 2-1 sigri liðsins gegn Fylki í síðustu umferð. Þetta er fyrsti leikur Ian Jeffs sem þjálfari ÍBV en hann tók við liðinu í gær.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin unnu heimaleikina sína í þessari viðureign á síðustu leiktíð. Þór/KA vann stórsigur hér, 4-0. Margrét Árnadóttir með tvö mörk, Arna Sif Ásgrímsdóttir og Karen María Sigurgeirsdóttir með eitt mark hvor.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin mættust í fyrsta leik tímabilsins 4. maí í Eyjum.

Þór/KA sigraði leikinn 2-1. Hulda Ósk Jónsdóttir og Karen María Sigurgeirsdóttir skoruðu mörk Þór/KA en Delaney Baie Pridham skoraði mark Eyjakvenna. Í dag eru hinsvegar Eyjakonur fyrir ofan Þór/KA á töflunni. Sitja í 6. sæti með 12 stig, sæti ofar og stigi meira en Þór/KA.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Góðan daginn og verið velkomin í beina textalýsingu á leik Þór/KA og ÍBV í Pepsi Max deild kvenna.

Leikurinn fer fram á SaltPay vellinum á Akureyri og hefst kl 14:00.


Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
5. Antoinette Jewel Williams
6. Thelma Sól Óðinsdóttir ('64)
7. Þóra Björg Stefánsdóttir
8. Delaney Baie Pridham
9. Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz
10. Clara Sigurðardóttir
14. Olga Sevcova
17. Viktorija Zaicikova ('90)
20. Liana Hinds
23. Hanna Kallmaier (f)

Varamenn:
40. Hrafnhildur Hjaltalín (m)
2. Ragna Sara Magnúsdóttir ('64)
15. Selma Björt Sigursveinsdóttir
24. Helena Jónsdóttir ('90)
27. Sunna Einarsdóttir
28. Inga Dan Ingadóttir

Liðstjórn:
Ian David Jeffs (Þ)
Sonja Ruiz Martinez
Guðmundur Tómas Sigfússon
Birkir Hlynsson
Lana Osinina

Gul spjöld:
Delaney Baie Pridham ('35)

Rauð spjöld: