Kórinn
ţriđjudagur 13. júlí 2021  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Logn í Kórnum og rennislétt gervigras.
Dómari: Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
Áhorfendur: 467
Mađur leiksins: Guđmundur Ţór Júlíusson (HK)
HK 0 - 0 Víkingur R.
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
5. Guđmundur Ţór Júlíusson (f)
6. Birkir Valur Jónsson
7. Birnir Snćr Ingason ('67)
8. Arnţór Ari Atlason
11. Ólafur Örn Eyjólfsson ('80)
17. Jón Arnar Barđdal ('67)
18. Atli Arnarson
21. Ívar Örn Jónsson ('44)
28. Martin Rauschenberg
30. Stefan Alexander Ljubicic ('80)

Varamenn:
1. Sigurđur Hrannar Björnsson (m)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('80)
4. Leifur Andri Leifsson ('44)
10. Ásgeir Marteinsson ('67)
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
22. Örvar Eggertsson ('80)
29. Valgeir Valgeirsson ('67)

Liðstjórn:
Bjarni Gunnarsson
Ţjóđólfur Gunnarsson
Brynjar Björn Gunnarsson (Ţ)
Viktor Bjarki Arnarsson
Alma Rún Kristmannsdóttir
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson

Gul spjöld:
Stefan Alexander Ljubicic ('37)
Jón Arnar Barđdal ('48)
Arnţór Ari Atlason ('93)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
95. mín Leik lokiđ!
Sigurđur Hjörtur flautar til leiksloka hér í Kórnum.

Markalaust jafntefli stađreynd og HK ganga líklega sáttari af velli en Víkingar.

Takk fyrir mig í kvöld. Viđtöl og skýrsla síđar í kvöld.
Eyða Breyta
95. mín
Valgeir Valgeirsson međ fyrirgjöfina en boltinn í gegnum allan pakkann og afturfyrir.

Ţetta var líklega síđasta tćkifćri leiksins.
Eyða Breyta
94. mín
Valgeir Valgeirsson fćr boltann og keyrir inn á teiginn en nćr ekki ađ setja boltann á markiđ.

Ţetta er ađ fjara út hérna.
Eyða Breyta
93. mín Gult spjald: Arnţór Ari Atlason (HK)
Spjaldađur fyrir mótmćli.
Eyða Breyta
90. mín
Uppbótartíminn er ađ lágmarki fimm mínútur!

Nćgur tími fyrir dramatík!!
Eyða Breyta
88. mín
HK fćr hornspyrnu

Ásgeir Marteins tekur spyrnuna beint á Gumma Júl sem nćr skalla en boltinn framhjá.

VÁÁ. ŢARNA MUNAĐI LITLU!
Eyða Breyta
86. mín
MARTIN RAUSCHENBERG ER AĐ EIGA STÓRLEIK Í VÖRN HK

Adam Ćgir fćr boltann á vítateigslínunni og lćtur vađa á markiđ en Raushenberg kastar sér fyrir skotiđ og bjargar.
Eyða Breyta
83. mín
Ţessi leikur hefur veriđ mjög hrađur en fćrin hafa varla sést hér í kvöld.
Eyða Breyta
80. mín Örvar Eggertsson (HK) Stefan Alexander Ljubicic (HK)

Eyða Breyta
80. mín Ásgeir Börkur Ásgeirsson (HK) Ólafur Örn Eyjólfsson (HK)

Eyða Breyta
77. mín
Karl Friđleifur reynir fyrirgjöf en boltinn af varnarmanni og í hornspyrnu.

Pablo tekur hornspyrnuna og boltinn af Martin og í ađra hornspyrnu
Eyða Breyta
75. mín
Karl Friđleifur fćr boltann út til hćgri og gefur fyrir boltinn ratar á Erling Agnarsson sem reynir skot sem stemmdi á markiđ en boltinn beint í Martin Rauschenberg.
Eyða Breyta
74. mín Helgi Guđjónsson (Víkingur R.) Kristall Máni Ingason (Víkingur R.)

Eyða Breyta
73. mín Gult spjald: Erlingur Agnarsson (Víkingur R.)
Brýtur á Atla Arnars í miđjuhringnum.
Eyða Breyta
68. mín
Arnór Ari klippir Erling Agnars niđur og Víkingar fá aukaspyrnu viđ hliđarlínu hćgramegin.

Luigi tekur spyrnuna fyrir og boltinn ratar á Adam Ćgi sem klippir boltann yfir markiđ.
Eyða Breyta
67. mín Valgeir Valgeirsson (HK) Jón Arnar Barđdal (HK)

Eyða Breyta
67. mín Ásgeir Marteinsson (HK) Birnir Snćr Ingason (HK)

Eyða Breyta
67. mín Adam Ćgir Pálsson (Víkingur R.) Viktor Örlygur Andrason (Víkingur R.)

Eyða Breyta
65. mín
ÓBEINAUKASPYRN DĆMD Á VÍKINGA!

Halldór Smári setur boltann til baka á Ţórđ sem virđist ekki hafa kveikt á ţví og handsamar boltann eftir Stefán Ljubcic pressađi á hann

Ná HK-ingar ađ nýta sér ţetta? Svariđ er nei.. Birkir Valur rennir honum á Ljubicic sem setur hann beint í Kára og Víkingar koma boltanum í burtu.
Eyða Breyta
62. mín
ROSALEGUR ÁREKSTUR ŢARNA.

Jón Arnar Barđdal kemur međ fyrirgjöf inn á teig frá vinstri og Ţórđur Ingason kýlir boltann í burtu og Ólafur Örn og Kristall skalla saman en ţađ virđist vera í lagi međ ţá báđa og leikurinn heldur áfram.
Eyða Breyta
60. mín
Erlingur lyftir boltanum í gegn á Kristal sem er í kapphlaupi viđ Gumma Júl en Gummi hefur betur og setur hann til baka á Arnar sem neglir boltanum í innkast.
Eyða Breyta
58. mín Logi Tómasson (Víkingur R.) Júlíus Magnússon (Víkingur R.)
Luigi time!!!

Logi kemur inn fyrir Júlla Magg.
Eyða Breyta
55. mín
Lítiđ ađ gerast hérna fyrstu tíu í síđari hálfleik. Mikil barátta í báđum liđum og byrjunin á síđari hálfleiknum hefur einkennst af mörgum brotum út á miđjum velli.

Óska eftir mörkum í ţetta!
Eyða Breyta
51. mín
Birnir setur fótinn hátt uppí loft og er alltof seinn og fer í Kára en sleppur viđ spjaldiđ.
Eyða Breyta
48. mín Gult spjald: Jón Arnar Barđdal (HK)
Jón Arnar rennir sér á eftir boltanum og brýtur á Halldóri Smára sem liggur sárţjáđur eftir og Jón verđskuldar spjald.
Eyða Breyta
46. mín
Leikurinn hafinn á ný.

Engar breytingar í hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Sigurđur Hjörtur flautar til hálfleiks.

Markalaust í hálfleik og viđ bíđum eftir fyrsta marki leiksins. Tökum okkur korters pásu og komum síđan međ síđari hálfleikinn.
Eyða Breyta
45. mín
Uppbótartíminn er ađ minnsta kosti tvćr mínútur.
Eyða Breyta
44. mín Leifur Andri Leifsson (HK) Ívar Örn Jónsson (HK)
Ívar Örn eitthvađ meiddur?

Leifur Andri kemur inn í hans stađ.
Eyða Breyta
43. mín
Júlli Magg fćr boltann fyrir utan teig og lćtur vađa en boltinn rétt framhjá!
Eyða Breyta
37. mín Gult spjald: Stefan Alexander Ljubicic (HK)
Stefán Ljubicic fćrđur til bókar.
Eyða Breyta
37. mín
STEFÁN LJUBICIC MEĐ PIRRINGSBROT!

Fer harkalega í Viktor Örlyg og aukaspyrna dćmd á Ljubicic rétt áđur braut Pablo á Ljubicic.
Eyða Breyta
33. mín
Atli Arnarsson fćr erfiđan bolta á sig en nćr ađ koma honum út til hćgri í hlaup á Birni Snć og Birnir Snćr reynir ađ koma sér inn á teig Víkinga en rennur og Kári nćr ađ hreinsa boltann í burtu.
Eyða Breyta
31. mín
Atli Arnarsson fćr boltann fyrir utan teig Víkinga eftir innkast frá vinstri og lćtur vađa en boltinn framhjá markinu.
Eyða Breyta
30. mín
Ţađ er ađ fćrast fjör í ţetta og ţađ er vel!!

Vonandi förum viđ ađ fá mark í ţetta hérna!!
Eyða Breyta
28. mín
VAR ŢETTA VÍTI Á VÍKINGA???

Birkir Valur fćr boltann út til hćgri og kemur međ fyrirgjöfina fyrir ćtlađan Stefáni Ljubicic og Stefán fellur inn á teignum eftir ađ Kári togađi hann niđur og HKingar kalla eftir víti en ekkert dćmt.
Eyða Breyta
27. mín
Jón Arnar Barđdal fćr boltann fyrir framan teig Víkinga og rennir honum til hliđar á Ívar Örn sem nćr skoti en boltinn yfir markiđ!!

Betra frá HKingum.
Eyða Breyta
25. mín
Erlingur Agnarsson fćr boltann út til hćgri og spyrnir boltanum fyrir á Nikolaj Hansen sem ýtir ađeins í bakiđ á Martin og nćr skalla á markiđ en Arnar Freyr ver.
Eyða Breyta
22. mín
ŢAĐ LIGGUR MARK Í LOFTINU HJÁ VÍKINGUM!!

Júlli Magg fćr boltann inn á miđjunni og Atli Barkar fer af stađ og fćr boltann og kemur međ frábćran bolta fyrir á Kristal Mána sem var einn inn á teignum en skalli hans ratar ekki á markiđ.
Eyða Breyta
20. mín
VIKTOR ÖRLYGUR!!!

Viktor Örlygur fćr boltann óvćnt fyrir framan teiginn og lćtur vađa og boltinn sleikir stöngina!

Ţarna munađi ekki miklu.
Eyða Breyta
17. mín
ŢETTA SPIL MILLI ATLA OG VIKTORS!!!

Atli Barkar og Viktor Örlygur leika vel á milli sín og Viktor Örlygur kemst inn á teig HK og reynir ađ renna honum inn á Atla Barkar sem mćtti í utan á hlaup en boltinn ratar ekki á Atla og HK bjargar í horn.

Víkingar vinna fjórar hornspyrnur upp úr ţessari sókn. Sú fjórđa er tekinn stutt og HKingar ná loksins ađ koma boltanum í burtu.
Eyða Breyta
13. mín
Erlingur Agnarsson fćr boltann út til hćgri og reynir ađ finna Nikolaj sem fellur í teignum og kallar eftir einhverju ţarna en Sigurđur Hjörtur dćmir ekkert og segir áfram gakk.
Eyða Breyta
10. mín
JÓN ARNAR BARĐDAL!!!!!

Fćr boltann og labbar framhjá tveimur Víkingum og keyrir í átt ađ teig Víkinga og lćtur vađa en boltinn af Halldóri Smára og afturfyrir.

Ívar Örn tekur spyrnuna og er hún góđ á fjćrstöngina en Víkingar koma boltanum í burtu.
Eyða Breyta
8. mín
Kristall Máni fćr boltann vinstra megin á vallarhelming HK og reynir ađ finna Nikolaj en HK kemur boltanum í burtu.
Eyða Breyta
5. mín
Birnir Snćr fćr boltann út til hćgri en Karl Friđleifur brýtur á honum og HK fćr aukaspyrnu sem er léleg og Víkingar skalla boltann í burtu.
Eyða Breyta
2. mín
Frábćrlega gert hjá Víkingum!!!!!!

Halldór Smári fćr boltann í vörn Víkinga og finnur Kristal Mána inn á miđjunni sem kemur honum áfram á Viktor Örlyg sem reynir skot frá D boganum en varnarmenn HK henda sér fyrir skotiđ.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Sigurđur Ţrastarson blćs í flautu sína og ţetta er fariđ af stađ. Pablo Punyed á upphafspyrnu leiksins.

Góđa skemmtun!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sigurđur Hjörtur Ţrastarson leiđir liđin inn á völlinn og áhorfendur standa upp og klappa duglega.

Gummi Júl og Kári Árna heilsa dómurum leiksins og Gummi Júl vinnur uppkastiđ og velur vallarhelming sem ţýđir ađ Víkingar hefja leik!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin halda til búningsherbegja, áhorfendur eru farnir ađ týnast inn í Kórinn og vallarţulur biđur áhorfendur hjartanlega velkomna í Kórinn. Styttist í ţetta og vonandi fáum viđ mörk og skemmtun í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hálftími í upphafsflaut!

Liđin eru komin inn á völl og eru ađ hita. Ţađ er mikil einbeiting í andlitum beggja liđa.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár og má sjá ţau hér til hliđana. HK breytir engu frá sigrinum gegn Fylki í síđustu umferđ. Víkingar frá Reykjavík gera eina breytingu frá sigrinum gegn ÍA í síđustu umferđ. Helgi Guđjónsson dettur út úr liđinu frá ţeim leik og kemur Kristall Máni Ingason inn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Víkingur Reykjavík

Víkingar sitja fyrir leikinn í kvöld í ţriđja sćti deildarinnar en liđiđ hefur veriđ ađ leika vel ţađ sem af er tímabili. Liđiđ fékk ÍA í heimsókn í Víkina í síđustu umferđ og endađi leikurinn međ 1-0 sigri Víkinga en sigurmarkiđ í ţeim leik kom í uppbótartíma ţegar Nikolaj Hansen skorađi af vítapunktinum.Eyða Breyta
Fyrir leik
HK

Sitja fyrir leikinn í kvöld í 11.sćti deildarinnar međ níu stig. HK liđiđ fór í Árbćinn í síđustu umferđ og mćttu Fylki og endađi leikurinn međ 2-1 sigri HK!


Eyða Breyta
Fyrir leik
Sigurđur Hjörtur Ţrastarson dćmir leikinn hér í kvöld og á línunum verđa ţeir Kristján Már Ólafs og Smári Stefánsson. Helgi Mikael Jónasson verđur á hliđarlínnunni međ skiltiđ og Jón Sigurjónsson mćtir og sér til ţess ađ allt fari vel fram í Kórnum.Eyða Breyta
Fyrir leik
Gott og gleđilegt kvöldiđ og veriđ hjartanlega velkomin í beina textalýsingu frá Kórnum. Hér i kvöld mćtast HK og Víkingur Reykjavík í 12.umferđ Pepsí Max-deildar karla.Eyða Breyta
Byrjunarlið:
16. Ţórđur Ingason (m)
7. Erlingur Agnarsson
10. Pablo Punyed
12. Halldór Smári Sigurđsson
13. Viktor Örlygur Andrason ('67)
17. Atli Barkarson
20. Júlíus Magnússon ('58)
21. Kári Árnason
22. Karl Friđleifur Gunnarsson
23. Nikolaj Hansen
80. Kristall Máni Ingason ('74)

Varamenn:
1. Ingvar Jónsson
3. Logi Tómasson ('58)
8. Sölvi Ottesen
9. Helgi Guđjónsson ('74)
11. Adam Ćgir Pálsson ('67)
27. Tómas Guđmundsson
28. Halldór Jón Sigurđur Ţórđarson

Liðstjórn:
Ţórir Ingvarsson
Ísak Jónsson Guđmann
Arnar Gunnlaugsson (Ţ)
Guđjón Örn Ingólfsson
John Henry Andrews (Ţ)
Jón Ragnar Jónsson

Gul spjöld:
Erlingur Agnarsson ('73)

Rauð spjöld: