JÁVERK-völlurinn
þriðjudagur 13. júlí 2021  kl. 19:15
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Vindur og rigning.
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Áhorfendur: 174
Maður leiksins: Barbára Sól Gísladóttir.
Selfoss 1 - 0 Keflavík
1-0 Brenna Lovera ('42)
Byrjunarlið:
13. Guðný Geirsdóttir (m)
6. Bergrós Ásgeirsdóttir
9. Eva Núra Abrahamsdóttir
10. Barbára Sól Gísladóttir
15. Unnur Dóra Bergsdóttir
16. Kristrún Rut Antonsdóttir
22. Brenna Lovera ('78)
23. Emma Kay Checker (f)
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
26. Hólmfríður Magnúsdóttir ('90)
27. Caity Heap ('86)

Varamenn:
1. Benedicte Iversen Haland (m)
2. Brynja Líf Jónsdóttir
3. Emilía Torfadóttir
8. Katrín Ágústsdóttir ('90)
11. Anna María Bergþórsdóttir ('78)
17. Íris Embla Gissurardóttir
18. Magdalena Anna Reimus
21. Þóra Jónsdóttir ('86)

Liðstjórn:
Svandís Bára Pálsdóttir
Alfreð Elías Jóhannsson (Þ)
Óttar Guðlaugsson (Þ)
Ragnheiður Lóa Stefánsdóttir

Gul spjöld:
Hólmfríður Magnúsdóttir ('24)

Rauð spjöld:
@ Logi Freyr Gissurarson
90. mín Leik lokið!
Sleofss betri í seinni hálfleik og á 3 stig skilið.
Eyða Breyta
90. mín
Gott færi og smá klafs sem endar í höndum Guðnýjar.
Eyða Breyta
90. mín Katrín Ágústsdóttir (Selfoss) Hólmfríður Magnúsdóttir (Selfoss)

Eyða Breyta
88. mín
Svaka spenna síðustu mínútur.
Eyða Breyta
86. mín Þóra Jónsdóttir (Selfoss) Caity Heap (Selfoss)

Eyða Breyta
84. mín Jóhanna Lind Stefánsdóttir (Keflavík) Amelía Rún Fjeldsted (Keflavík)

Eyða Breyta
84. mín Eva Lind Daníelsdóttir (Keflavík) Celine Rumpf (Keflavík)

Eyða Breyta
83. mín
Flott spyrna en enginn er mættur að skalla hann.
Eyða Breyta
82. mín
Ísabel með gott skot sem Guðný aetur í horn.
Eyða Breyta
81. mín
Unnur með skot langt utan af velli sem fer langt framhjá.
Eyða Breyta
78. mín Anna María Bergþórsdóttir (Selfoss) Brenna Lovera (Selfoss)

Eyða Breyta
75. mín
Caity með langan bolta sem fer á Barbáru en hún skallar bolan yfir.
Eyða Breyta
74. mín
Hólmfríður með skot beint á Tiffany sem grípur hann örugglega.
Eyða Breyta
73. mín
Brenna með sendingu á Hólmfríði sem á að klára þetta en setur hann framhjá.
Eyða Breyta
72. mín
Brenna með skot langt utan af velli sem fer hátt yfir.
Eyða Breyta
69. mín Marín Rún Guðmundsdóttir (Keflavík) Anita Lind Daníelsdóttir (Keflavík)

Eyða Breyta
68. mín
Horn Selfoss fer á miðjan teginn og Keflvíkingar koma honum frá.
Eyða Breyta
67. mín
Hörkufæri aem Caity fær en Tiffany ver frá henni og síðan skot frá Hólmfríði sem hún ver líka.
Eyða Breyta
66. mín
Selfoss búnar að vera betri og seinni hálfleikurinn búinn að vera spilaður á vallar helmingi Keflavíks.
Eyða Breyta
61. mín
Caity með boltan á nær en Keflavík kemur boltanum í burtu.
Eyða Breyta
60. mín
Brenna með frábæran bolta fyrir og Hólmfríður með góðan skalla sem Tiffany ver.
Eyða Breyta
59. mín
Fín bolti fyrir en Guðný grípur hann örugglega.
Eyða Breyta
55. mín
Barbára með skot beint í andlit Anítu.
Eyða Breyta
54. mín
Boltinn kemur fyrir og skalli Kristrúnar er framhjá.
Eyða Breyta
52. mín
En annað horn Selfoss kemur á miðjan tegin en Keflavík kemur boltanum í burtu.
Eyða Breyta
51. mín
Caity með 3 horn Selfoss á Barbáru en setur boltann í varnarmann.
Eyða Breyta
50. mín
Caity tekur stutt horn sem er á barbáru og flikkað á fjær en Tiffany slær í annað horn.
Eyða Breyta
49. mín
Brenna fær boltann setur hann á hægri og fær horn.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur

Eyða Breyta
45. mín
Aníta með skot framhjá
Eyða Breyta
45. mín
Barbára með skot beint á Tiffany í markinu.
Eyða Breyta
42. mín MARK! Brenna Lovera (Selfoss), Stoðsending: Barbára Sól Gísladóttir
Barbára með flotta hreyfingu og kemur boltanum á Brennu sem setur hann í netið.
Eyða Breyta
37. mín
Brenna með flotta gabbhreyfingu á kanntinum og Tiffany missir af honum og Hólmfríður á skot í varnarmann.
Eyða Breyta
34. mín
Kristrún með fína sendingu inn fyrir en Caity nær honum ekki.
Eyða Breyta
32. mín
Ekki mikið um færi en hörku barátta.
Eyða Breyta
26. mín
Ísabel með góðan bolta og Guðný missir af honum og bara smá snerting hefði komið honum yfir línuna.
Eyða Breyta
25. mín
Guðný fær á sig mjög ódýra hornspyrnu og Natasha nær skalla sem fer í leikmann Selfoss.
Eyða Breyta
24. mín Gult spjald: Hólmfríður Magnúsdóttir (Selfoss)
Of sein í tæklinguna.
Eyða Breyta
24. mín
Lítið að gerast þessa stundina.
Eyða Breyta
19. mín
Boltinn inní teig og hrekkur til Brennu en Tiffany ver.
Eyða Breyta
18. mín
Hólmfríður með laust skot á markið sem er létt fyrir Tiffany.
Eyða Breyta
14. mín
Léleg sending hjá Barbáru og Keflavík fær horn en ekkert kemur úr því.
Eyða Breyta
9. mín
Keflavík vinnur boltann hátt upp á velli og hörku skot sem Guðný ver.
Eyða Breyta
8. mín
Bergrós með fyrirgjöf sem endar hjá Unni sem er með skot í stöngina.
Eyða Breyta
7. mín
Keflavík ætlar að vinna þær settur 12 í byrjunarliðið.
Eyða Breyta
3. mín
Caity með horn sem er skallað frá.
Eyða Breyta
1. mín
Selfoss fær aukaspyrnu utan á velli sem Caity setur á miðjan teginn en Tiffany kýlir frá.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Selfoss byrjar með boltann og sækir í suður.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Keflavík fór á Akureyri og spilaði gegn Þór/KA og tapaði 1-2.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Siðasti leikur Selfoss var gegn Val en þar töpuðu þær 1-2.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Selfoss mætti Keflavík í fyrstu umferð deildarinnar og unnu þar 0-3 þar sem Brenna skoraði 2 og Hólmfríður 1.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Velkomin á Jáverk-völlinn í 11. umferð Pepsi-Max deild kvenna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Tiffany Sornpao (m)
0. Anita Lind Daníelsdóttir ('69)
3. Natasha Moraa Anasi (f)
10. Dröfn Einarsdóttir
11. Kristrún Ýr Holm
14. Celine Rumpf ('84)
16. Ísabel Jasmín Almarsdóttir
17. Elín Helena Karlsdóttir
19. Kristrún Blöndal
25. Cassandra Rohan
26. Amelía Rún Fjeldsted ('84)
33. Aerial Chavarin

Varamenn:
12. Katrín Hanna Hauksdóttir (m)
4. Eva Lind Daníelsdóttir ('84)
5. Berta Svansdóttir
9. Marín Rún Guðmundsdóttir ('69)
21. Birgitta Hallgrímsdóttir
22. Jóhanna Lind Stefánsdóttir ('84)
28. Brynja Pálmadóttir

Liðstjórn:
Soffía Klemenzdóttir
Hjörtur Fjeldsted
Örn Sævar Júlíusson
Óskar Rúnarsson
Gunnar Magnús Jónsson (Þ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld: