Grindavíkurvöllur
föstudagur 16. júlí 2021  kl. 18:00
Lengjudeild karla
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Mađur leiksins: Birgir Ómar Hlynsson (Ţór)
Grindavík 2 - 2 Ţór
0-1 Birgir Ómar Hlynsson ('29)
0-2 Jóhann Helgi Hannesson ('53)
1-2 Aron Jóhannsson ('69)
2-2 Sigurđur Bjartur Hallsson ('76)
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
4. Walid Abdelali
6. Viktor Guđberg Hauksson
7. Sindri Björnsson ('54)
8. Tiago Fernandes
9. Josip Zeba ('92)
10. Dion Acoff
21. Marinó Axel Helgason ('70)
23. Aron Jóhannsson
26. Sigurjón Rúnarsson (f)
33. Sigurđur Bjartur Hallsson

Varamenn:
13. Maciej Majewski (m)
24. Ingólfur Hávarđarson (m)
3. Jósef Kristinn Jósefsson
4. Pálmar Sveinsson
15. Freyr Jónsson
17. Símon Logi Thasaphong ('54)
19. Mirza Hasecic ('92)
22. Óliver Berg Sigurđsson
36. Laurens Symons ('70)

Liðstjórn:
Benóný Ţórhallsson
Haukur Guđberg Einarsson
Vladimir Vuckovic
Sigurbjörn Örn Hreiđarsson (Ţ)
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson

Gul spjöld:
Viktor Guđberg Hauksson ('29)
Walid Abdelali ('33)
Josip Zeba ('39)
Marinó Axel Helgason ('50)

Rauð spjöld:
@baddi11 Baldvin Már Borgarsson
95. mín Leik lokiđ!
Einar Ingi flautar af!

Jafntefli niđurstađan sem gerir ekki mikiđ fyrir hvorugt liđ...

Viđtöl og skýrsla á leiđinni.
Eyða Breyta
95. mín
Boltinn í miklum darrađardans í vítateig Ţórsara og Grindavík fćr annađ horn.
Eyða Breyta
94. mín
Walid sćkir horn fyrir heimamenn!

Síđasti séns?
Eyða Breyta
93. mín
DAUĐAFĆRI!!

Boltinn settur á fjćr ţar sem Bjarki tekur boltann á kassann og ţarf bara ađ skjóta á markiđ en nćr ţví einhvernveginn ekki og ţetta rennur út í sandinn!

Ţarna var séns...
Eyða Breyta
93. mín
Ţór fćr aukaspyrnu viđ miđjuna....
Eyða Breyta
92. mín Mirza Hasecic (Grindavík) Josip Zeba (Grindavík)

Eyða Breyta
90. mín
Grindvíkingar eru komnir međ Josip Zeba fram og dćla boltum fram, fá hornspyrnu núna.

Petar Planic setur hann í horn hinumegin.
Eyða Breyta
88. mín Gult spjald: Hermann Helgi Rúnarsson (Ţór )

Eyða Breyta
87. mín
Ţór brunađi upp í vćnlega stöđu sem ţeir klikkuđu á, Grindavík brunađi upp hinumegin og Tiago sendir fyrir en Dađi grípur.
Eyða Breyta
84. mín
Walid fćr boltann međ tíma og pláss svona 30 metra frá markinu og lćtur vađa rétt framhjá!
Eyða Breyta
82. mín
Nú gefur Einar Ingi ódýra aukaspyrnu til Ţórsara á miđjum vallarhelming Grindvíkinga.

Ţeir vinna seinni boltann uppi vinstra megin og fá horn.
Eyða Breyta
80. mín
Siggi Marinó fćr flotta sendingu upp hćgra megin frá Bjarka og er ađ keyra á Grindavíkurvörnina og er tekinn niđur viđ vítateiginn á leiđ sinni inn á hann en Einar Ingi og hans ađstođarmenn lokuđu greinilega augunum samtímis og dćma ekkert á ţessa augljósustu aukaspyrnu leiksins.

Áfram gakk og allt ţađ, ţetta hefđi veriđ séns fyrir Ţórsara.
Eyða Breyta
78. mín
Grindavík fćr aukaspyrnu á miđjum vallarhelmingi Ţórsara.

Aron Jó međ góđan bolta fyrir sem Petar Planic skallar frá, Grindvíkingar halda pressunni en Ţórsarar koma boltanum ađ lokum burt.
Eyða Breyta
77. mín Liban Abdulahi (Ţór ) Ásgeir Marinó Baldvinsson (Ţór )

Eyða Breyta
77. mín Petar Planic (Ţór ) Birgir Ómar Hlynsson (Ţór )

Eyða Breyta
76. mín MARK! Sigurđur Bjartur Hallsson (Grindavík), Stođsending: Tiago Fernandes
SIGURĐUR BJARTUR HĆTTIR EKKI AĐ SKORA OG ER AĐ JAFNA LEIKINN!

Fćr boltann frá Tiago og setur boltann í varnarmann og yfir Dađa í markinu, ljótt var ţađ en telur jafn mikiđ...
Eyða Breyta
73. mín
Símon men geggjađan bolta á bakviđ í hlaup hjá Sigurđi sem reynir fyrirgjöf en Birgir nćr snertingu sem eyđileggur sendinguna inn á teiginn.
Eyða Breyta
70. mín Laurens Symons (Grindavík) Marinó Axel Helgason (Grindavík)
Marinó Axel er tekinn útaf fyrir of góđa stođsendingu sennilega.
Eyða Breyta
69. mín MARK! Aron Jóhannsson (Grindavík), Stođsending: Marinó Axel Helgason
GRINDVÍKINGAR MINNKA MUNINN!

Símon Logi tekur geggjađ dummy move og boltinn berst út á Marinó Axel sem lyftir boltanum fyrir og Aron Jón mćtir og skallar boltann í fjćr!

Glćsilegt mark.
Eyða Breyta
67. mín Dominique Malonga (Ţór ) Jóhann Helgi Hannesson (Ţór )

Eyða Breyta
67. mín Jakob Snćr Árnason (Ţór ) Fannar Dađi Malmquist Gíslason (Ţór )

Eyða Breyta
66. mín
Grindvíkingar fá hornspyrnu sem Ţórsarar skalla frá.
Eyða Breyta
64. mín
Sigurđur Bjartur fćr boltann inn á teiginn og kemst í skot en Dađi ver hrikalega vel!
Eyða Breyta
62. mín
Langur bolti fram á Símon sem er međ boltann á vinstri og slćsar boltann vel framhjá úr góđri stöđu!
Eyða Breyta
61. mín
Tiago rúllar boltanum í skot fyrir Aron Jó sem hamrar í vegginn!
Eyða Breyta
60. mín Gult spjald: Orri Sigurjónsson (Ţór )
Aukaspyrna á stórhćttulegum stađ!!

Sigurđur Bjartur gerir hrikalega vel og er á undan Orra í boltann sem neglir Sigurđ niđur viđ vítateiginn.
Eyða Breyta
56. mín
Grindavík fćr aukaspyrnu á fínum stađ hćgra megin.

Tiago međ spyrnuna og DAĐI MEĐ GEGGJAĐA VÖRSLU FRÁ SÍMONI!

Boltinn í horn sem Ţórsarar hreinsa.
Eyða Breyta
54. mín Símon Logi Thasaphong (Grindavík) Sindri Björnsson (Grindavík)

Eyða Breyta
53. mín MARK! Jóhann Helgi Hannesson (Ţór )
ÚFFF SIGURJÓN MINN...

Međ boltann rétt viđ miđju, fćr Jóhann Helga í pressu og Jói vinnur boltann af Sigurjóni og fer einn í gegn og klárar vel!

Ţetta var gjöf á silfurfati frá Sigurjóni og Grindavík komiđ í brekku.
Eyða Breyta
51. mín Gult spjald: Ólafur Aron Pétursson (Ţór )
Einar Ingi er bara međ gula spjaldiđ á lofti hérna...
Eyða Breyta
50. mín Gult spjald: Marinó Axel Helgason (Grindavík)
Ţetta var agalega ódýrt gult, Marinó tók boltann af Ásgeiri međ góđri tćklingu.
Eyða Breyta
49. mín Gult spjald: Fannar Dađi Malmquist Gíslason (Ţór )
Stoppar Viktor á siglingu upp hćgra megin.
Eyða Breyta
48. mín
Sigurđur Bjartur sćkir aukaspyrnu úti vinstra megin.

Tiago međ spyrnuna sem Dađi grípur!
Eyða Breyta
46. mín
Leikurinn er farinn af stađ aftur!

Grindavík byrjar međ boltann.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Tiago ţrćđir Sigurđ Bjart innfyrir vörnina og í ţröngu fćri reynir hann skotiđ en ţađ ekki á rammann, Ţórsarar vinna boltann og Einar Ingi flautar til hálfleiks.
Eyða Breyta
43. mín
Orri Sigurjóns tćklar hérna bćđi Elmar liđsfélaga sinn og Viktor Guđberg úti hćgra megin.

Tiago tekur spyrnuna sem Bjarki Ţór skallar frá.
Eyða Breyta
42. mín
Jóhann Helgi sleppur í gegn en Sigurjón stígur hann út á hárréttum tíma og gerir hann rangstćđan, tćpt var ţađ!
Eyða Breyta
39. mín Gult spjald: Josip Zeba (Grindavík)
Stoppar skyndisókn á miđjunni.
Eyða Breyta
35. mín
Enn og aftur slakar sendingar Ţórsara á Elmar sem Dion étur, kemur boltanum á Tiago sem sendir fyrir á Sigurđ Bjart en Birgir bjargar í horn.

Aron Jó tekur svo verstu hornspyrnu sem ég hef séđ, boltinn fór út á gamla völl.
Eyða Breyta
33. mín Gult spjald: Walid Abdelali (Grindavík)
Fćr spjald fyrir brot rétt áđan, hárrétt hjá Einari.
Eyða Breyta
31. mín
Orri Sigurjón međ herfilega sendingu á Elmar, Dion kemst inní og Elmar neyđist til ađ brjóta á honum.

Aukaspyrna úti hćgra megin sem Tiago sendir fyrir, Ţórsarar skalla útfyrir teiginn beint á Aron Jó sem hamrar í fyrsta en framhjá!
Eyða Breyta
29. mín MARK! Birgir Ómar Hlynsson (Ţór )
ÚFFFF

Aron Péturs sendir boltann fyrir úr aukaspyrnunni, flottur bolti sem Aron Dagur grípur en í lendingunni lendir boltinn á höfđinu á einhverjum Grindvíking og ţannig missir Aron boltann fyrir fćturnar á Birgi sem setti boltann í netiđ!
Eyða Breyta
29. mín Gult spjald: Viktor Guđberg Hauksson (Grindavík)
Fannar međ flotta rispu upp vinstra megin og Viktor tćklar hann niđur!
Eyða Breyta
24. mín
Grindavík fćr horn og taka stutta útfćrslu núna sem endar međ skoti frá Marinó Axel en ţađ lélegt og vel yfir.
Eyða Breyta
23. mín
Dion brunar af stađ og Siggi Marinó gerir vel í ađ stöđva hann, hćgja á honum en brýtur svo á honum úti í horni.

Tiago sendir fyrir og Dađi grípur boltann í annarri tilraun.
Eyða Breyta
22. mín
Aron Péturs međ spyrnuna og Sigurjón skallar frá.
Eyða Breyta
21. mín
Bjarki reynir fyrirgjöf frá hćgri sem fer í Grindvíking og í horn.

Elmar međ spyrnuna sem Zeba skallar í horn hinumegin frá.
Eyða Breyta
18. mín
Sigurđur fćr boltann frá Marinó og keyrir á Bjarka sem tćklar boltann í horn.

Tiago tekur spyrnuna yfir pakkann og Josip Zeba liggur eftir og öskrar, vill fá eitthvađ en enginn tekur undir...
Eyða Breyta
16. mín
FĆRI!

Dion skildi Orra Sigurjóns eftir viđ hliđarlínuna, keyrđi inn á teiginn og lagđi boltann út á Sigurđ Bjart sem tók ekki nógu góđa móttöku og eyđilagđi fćriđ fyrir sjálfum sér, hefđi átt ađ negla honum í fyrsta!
Eyða Breyta
15. mín
Ţórsarar bruna upp hćgra megin og Ásgeir neglir boltanum fyrir ţar sem Jóhann Helgi kemur á ferđinni en Sigurjón flugskallar boltann yfir markiđ og í horn.

Elmar međ slaka spyrnu sem Grindvíkingar hreinsa.
Eyða Breyta
13. mín
Grindvíkingar spila sig vel upp völlinn og boltanum er loks vippađ bakviđ vörn Ţórs á Viktor sem rennir boltanum ţvert fyrir teiginn en ţar er enginn Grindvíkingur!
Eyða Breyta
11. mín
Grindvíkingar fá hornspyrnu.

Aron Jó tók spyrnuna og gestirnir skalla boltann í innkast hinumegin.
Eyða Breyta
10. mín
Nú fćr Marinó Axel aukaspyrnu úti vinstra megin fyrir Grindavík!

Tiago tekur spyrnuna OG BOLTINN Í STÖNGINA!

Sýndist enginn ná almennilegri snertingu á boltann og hann hrekkur í stöngina og međfram markinu, Ţórsarar bjarga svo!
Eyða Breyta
8. mín
Aron međ spyrnuna sem Sigurjón tekur á kassann og hreinsar!
Eyða Breyta
7. mín
Aron Péturs krćkir í aukaspyrnu úti vinstra megin á góđum stađ.

Tekur spyrnuna sjálfur og boltinn fellur fyrir Sigga Marinó sem hamrar í varnarmann og boltinn í horn!
Eyða Breyta
3. mín
Ţórsarar fá aukaspyrnu úti hćgra megin sem Aron Péturs sendir fyrir, boltinn fer af Viktori Guđberg og í horn.

Elmar Jóns tekur spyrnuna og hún lendir ofan á slánni!

Grindvíkingar fá svo markspyrnu í kjölfariđ.
Eyða Breyta
2. mín
Sigurđur Bjartur á fyrstu skottilraun leiksins, fćr boltann fyrir framan teiginn frá Tiago og hleđur í skot sem er laust og framhjá.
Eyða Breyta
1. mín
Leikurinn byrjar á sókn upp hćgra megin hjá Ţór ţar sem Bjarki Ţór reynir fyrirgjöf en Sigurjón kemur boltanum frá.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Jóhann Helgi sparkar leikinn í gang og Ţórsarar sćkja í átt ađ vallarhúsinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru ađ labba til vallar, ţetta fer ađ bresta á!

Siggi Marinó vinnur uppkastiđ gegn Sigurjóni og velur sér ţađ ađ byrja međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómaratríó leiksins er ekki af verri endanum, en Einar Ingi fćr ţađ hlutverk ađ flauta leikinn og honum til ađstođar eru ţeir Eysteinn Hrafnkelsson og Gylfi Már Sigurđsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru komin inn hér til hliđar.

Ţađ vekur athygli mína ađ allir erlendu leikmenn Ţórsara eru á bekknum sem og Jakob Snćr.

Laurens Symons er á varamannabekk Grindvíkinga og Jósef Kristinn er í liđsstjórn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindvíkingar sitja í 4. sćti deildarinnar međ
19 stig, međ sigri komast ţeir nćr ÍBV sem situr í 2. sćti međ 23 stig.

Ţórsarar eru hinsvegar í 9. sćti deildarinnar međ 15 stig og međ sigri komast ţeir í pakkann međ Grindvíkingum og nćr ţessari hörđu baráttu um 2. sćti deildarinnar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Orri ađ koma heim!

Ţrátt fyrir ađ vera uppalinn Ţórsari á Orri mikla sögu í Grindavík, ţar sem hann spilađi 141 leik sem leikmađur og kom svo aftur á seinni árum og ţjálfađi 2. flokk sem dćmi, áđur en hann fór norđur aftur til ađ ţjálfa uppeldisfélagiđ, sem hann mćtir međ í heimsókn í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţetta er forvitnilegur leikur fyrir margar sakir.

Ţórsarar sem hafa undanfarin ár veriđ međ ansi háleit markmiđ ţurfa aldeilis ađ koma sér í gírinn og vinna í dag ćtli ţeir sér ađ taka ţátt í baráttunni, ţeir hafa yfirleitt veriđ nálćgt ţessu síđustu sumur.

Grindavík var í efstu deild fyrir stuttu síđan og er klúbbur sem telur sig eiga heima ţar, ţeir eru í hörku keppni um ađ komast upp núna og styrkja stöđu sína vel međ sigri, hvorugt liđiđ vill ţví tapa leiknum en bćđi ţurfa helst ađ vinna, ţetta gćti ţví orđiđ passív og taktísk skák milli Bjössa Hreiđars og Orra Hjaltalín.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn gott fólk og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik Grindavíkur og Ţórs í Lengjudeild karla!
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Dađi Freyr Arnarsson (m)
0. Sigurđur Marinó Kristjánsson
0. Orri Sigurjónsson
3. Birgir Ómar Hlynsson ('77)
4. Hermann Helgi Rúnarsson
6. Ólafur Aron Pétursson
8. Ásgeir Marinó Baldvinsson ('77)
9. Jóhann Helgi Hannesson (f) ('67)
17. Fannar Dađi Malmquist Gíslason ('67)
21. Elmar Ţór Jónsson
30. Bjarki Ţór Viđarsson

Varamenn:
28. Auđunn Ingi Valtýsson (m)
14. Jakob Snćr Árnason ('67)
15. Petar Planic ('77)
18. Vignir Snćr Stefánsson
23. Dominique Malonga ('67)

Liðstjórn:
Sveinn Elías Jónsson (Ţ)
Orri Freyr Hjaltalín (Ţ)
Sölvi Sverrisson
Jón Stefán Jónsson (Ţ)
Liban Abdulahi

Gul spjöld:
Fannar Dađi Malmquist Gíslason ('49)
Ólafur Aron Pétursson ('51)
Orri Sigurjónsson ('60)
Hermann Helgi Rúnarsson ('88)

Rauð spjöld: