Kópavogsvöllur
þriðjudagur 20. júlí 2021  kl. 18:00
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Ekkert júlíveður en allt í lagi - gervigrasið flott
Dómari: Guðmundur Páll Friðbertsson
Maður leiksins: Heiðdís Lillýardóttir
Breiðablik 7 - 2 ÍBV
1-0 Heiðdís Lillýardóttir ('5)
2-0 Chloé Nicole Vande Velde ('12)
2-1 Þóra Björg Stefánsdóttir ('20, víti)
3-1 Heiðdís Lillýardóttir ('33)
3-2 Hanna Kallmaier ('64)
4-2 Hildur Antonsdóttir ('72)
5-2 Selma Sól Magnúsdóttir ('83)
6-2 Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir ('90)
7-2 Hildur Antonsdóttir ('92)
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
5. Hafrún Rakel Halldórsdóttir
7. Agla María Albertsdóttir
8. Heiðdís Lillýardóttir
9. Taylor Marie Ziemer ('73)
13. Ásta Eir Árnadóttir (f) ('86)
14. Chloé Nicole Vande Velde ('66)
17. Karitas Tómasdóttir ('86)
18. Kristín Dís Árnadóttir
19. Birta Georgsdóttir ('73)
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir

Varamenn:
26. Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir (m)
16. Tiffany Janea Mc Carty ('73)
21. Hildur Antonsdóttir ('66)
23. Vigdís Edda Friðriksdóttir ('86)
24. Hildur Þóra Hákonardóttir ('86)
27. Selma Sól Magnúsdóttir ('73)

Liðstjórn:
Ragna Björg Einarsdóttir
Sonný Lára Þráinsdóttir
Jóhanna Kristbjörg Einarsdóttir
Vilhjálmur Kári Haraldsson (Þ)
Hildur Kristín Sveinsdóttir
Páll Einarsson (Þ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Helga Katrín Jónsdóttir
93. mín Leik lokið!
7-2 sigur Blika staðreynd í kvöld.
Skýrsla og viðtöl koma inn sem fyrst

Eyða Breyta
92. mín MARK! Hildur Antonsdóttir (Breiðablik), Stoðsending: Agla María Albertsdóttir
ANNAÐ MARK HENNAR Í LEIKNUM. FRÁBÆR INNKOMA.
Agla byrjar sóknina og fer illa með varnarmenn ÍBV og skýtur í einn varnarmanninn, Hildur er fljótust á boltann og klárar örugglega

Eyða Breyta
90. mín MARK! Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (Breiðablik), Stoðsending: Agla María Albertsdóttir
Áslaug Munda gulltryggir hér sigur Blika í kvöld!
Agla gaf boltann fyrir á Áslaugu sem kláraði örugglega.
Eyða Breyta
89. mín Eliza Spruntule (ÍBV) Helena Jónsdóttir (ÍBV)

Eyða Breyta
86. mín Hildur Þóra Hákonardóttir (Breiðablik) Karitas Tómasdóttir (Breiðablik)

Eyða Breyta
86. mín Vigdís Edda Friðriksdóttir (Breiðablik) Ásta Eir Árnadóttir (Breiðablik)

Eyða Breyta
85. mín Jóhanna Helga Sigurðardóttir (ÍBV) Olga Sevcova (ÍBV)

Eyða Breyta
83. mín MARK! Selma Sól Magnúsdóttir (Breiðablik), Stoðsending: Hildur Antonsdóttir
SELMA KEMUR BLIKUM Í 5-2!
Hildur Antons þóttist skjóta en gaf boltann á Selmu sem kláraði örugglega í netið.
Eyða Breyta
80. mín Íva Brá Guðmundsdóttir (ÍBV) Viktorija Zaicikova (ÍBV)

Eyða Breyta
80. mín Selma Björt Sigursveinsdóttir (ÍBV) Thelma Sól Óðinsdóttir (ÍBV)

Eyða Breyta
78. mín
Frábær sókn Blika endar með hörkuskoti frá Hafrúnu Rakel sem fer í stöngina.
Eyða Breyta
75. mín
Agla fékk góðan bolta inn fyrir vörnina en skaut beint á Auði. Hún þarf að fara að skjóta í hornin - öll skotin hennar beint á Auði í dag
Eyða Breyta
73. mín Selma Sól Magnúsdóttir (Breiðablik) Taylor Marie Ziemer (Breiðablik)

Eyða Breyta
73. mín Tiffany Janea Mc Carty (Breiðablik) Birta Georgsdóttir (Breiðablik)

Eyða Breyta
72. mín MARK! Hildur Antonsdóttir (Breiðablik), Stoðsending: Agla María Albertsdóttir
HILDUR KEMUR BLIKUM AFTUR TVEIMUR MÖRKUM YFIR.
Agla lyfti boltanum yfir vörn ÍBV á Hildi sem stóð alein og kláraði örugglega í nærhornið
Eyða Breyta
68. mín
Áslaug sækir hornspyrnu fyrir Blika. Endar með því að Kristín Dís á skot í varnarmann - annað horn. Gestirnir hreinsa.
Eyða Breyta
66. mín Hildur Antonsdóttir (Breiðablik) Chloé Nicole Vande Velde (Breiðablik)
Fyrsta skipting leiksins
Eyða Breyta
64. mín MARK! Hanna Kallmaier (ÍBV), Stoðsending: Þóra Björg Stefánsdóttir
HANNA KALLMAIER AÐ MINNKA MUNINN FYRIR ÍBV!
ÍBV fékk aukaspyrnu vel fyrir utan teig hægra megin á vellinum sem Þóra tók. Boltinn fór á Hanna sem skallaði í slá og inn!
Eyða Breyta
63. mín
Önnur góð sókn hjá Blikum. Áslaug Munda kom með sendingu frá vinstri beint á Birtu Georgs sem tók skot en beint á Auði sem hreinsar í burtu
Eyða Breyta
62. mín
Fín sókn hjá Blikum. Agla keyrir upp hægri kantinn og kemur boltanum fyrir á Áslaugu Mundu á fjær sem á skot í hliðarnetið
Eyða Breyta
57. mín Gult spjald: Olga Sevcova (ÍBV)

Eyða Breyta
56. mín
DAUÐAFÆRI HJÁ BLIKUM. Áslaug Munda vinnur boltann inni í teig gestanna og tekur skotið sem endaði í slánni.
Eyða Breyta
54. mín
Gestirnir fá hér aukaspyrnu á hættulegum stað, rétt fyrir utan vítateig hægra megin. Þóra tók en boltinn fór yfir markið
Eyða Breyta
51. mín
Blikar fá hornspyrnu númer 13 hér. Gestirnir hreinsa strax í burtu
Eyða Breyta
47. mín
Áslaug byrjar seinni á því að sækja hornspyrnu. Áslaug tekur spyrnuna sjálf og boltinn fer á fjær á Heiðdísi sem átti skalla framhjá. Sú stefnir á þrennuna!
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Seinni hálfleikur farinn af stað. Nú byrja Blikar með boltann og sækja í átt að Fífunni
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Blikar leiða 3-1 í hálfleik sem er verðskuldað. Gestirnir hafa lítið sýnt fram á við í dag en fengu víti sem Þóra skoraði örugglega úr.
Blikarnir verið betri í leiknum og stjórnað öllu spili.

Eyða Breyta
45. mín
Og þá er komið að tíunda horni Blika.
Ooog hér kemur sú ellefta. Heiðdís nær skallanum eftir hornið en skallin er niður í jörð og laflaus svo Auður á ekki í vandræðum.
Eyða Breyta
43. mín
Og hér kemur níunda hornspyrnan hjá Blikum. Agla tók og boltinn fór beint á Auði í markinu.
Eyða Breyta
39. mín
Blikar fá hér hornspyrnu. Áttunda hornið hjá Blikum í kvöld. Þær náðu ekki að nýta það og ÍBV hreinsar
Eyða Breyta
36. mín
Thelma Sól átti misheppnaða sendingu fram sem Agla kemst í og gefur á Birtu sem á skot rétt framhjá
Eyða Breyta
33. mín MARK! Heiðdís Lillýardóttir (Breiðablik), Stoðsending: Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
ANNAÐ MARK HEIÐDÍSAR Í KVÖLD OG KEMUR BLIKUM AFTUR TVEIMUR MÖRKUM YFIR!
Áslaug tekur hornspyrnuna sem fer á Heiðdísi á fjær og hún skallar í netið.
Eyða Breyta
32. mín
Blikar fá annað horn. Ná þær að nýta þetta?
Eyða Breyta
30. mín
Blikar fá aftur horn, sem þær ná ekki heldur að nýta
Eyða Breyta
27. mín
Agla María á hér hörkuskot sem Auður ver yfir. Hornspyrna.
Ekkert kom úr spyrnunni
Eyða Breyta
23. mín
Blikar vilja fá víti eftir Taylor Ziemer fer niður í teignum.
Lítil snerting en svipað og ÍBV fékk víti fyrir
Eyða Breyta
20. mín Mark - víti Þóra Björg Stefánsdóttir (ÍBV)
ÞÓRA MINNKAR MUNINN FYRIR ÍBV
Skýtur í stöngina og inn. Telma fór í rétt horn en náði ekki knettinum
Eyða Breyta
20. mín
ÍBV FÆR HÉR VÍTASPYRNU!
Ásta braut á Antoinette Jewel Williams sem fer niður og fær víti

Eyða Breyta
19. mín
Birta Georgsdóttir reynir hér skot rétt fyrir innan vítateigslínuna en það er laflaust og auðvelt fyrir Auði í markinu
Eyða Breyta
12. mín MARK! Chloé Nicole Vande Velde (Breiðablik), Stoðsending: Agla María Albertsdóttir
CHLOÉ VANDE VELDE AÐ TVÖFALDA FORYSTU BLIKA
Auðveld sókn, Agla fær boltann á vinstri kantinum og kemur með góðan bolt inn í teig beint á Chloé Vande Velde sem klárar auðveldlega. Fyrsta mark hennar í sumar.
Eyða Breyta
9. mín
DAUÐAFÆRI HJÁ BLIKUM!

Agla tók bara á sprett upp vinstri vænginn og keyrði inn í teig og komin ein á móti markmanni en skaut beint á Auði í markinu.
Eyða Breyta
5. mín MARK! Heiðdís Lillýardóttir (Breiðablik), Stoðsending: Kristín Dís Árnadóttir
BLIKAR KOMNIR YFIR HÉR!
Áslaug tók hornið og boltinn barst á Kristínu Dís sem skaut á mark en Auður varði og frákastið endaði hjá Heiðdísi sem kláraraði í netið.
Eyða Breyta
4. mín
Blikar fá hér fyrsta færi leiksins! Góð sending upp hægri kantinn yfir vörnina og boltinn inn í teig sem endar hjá Ziemer sem tekur skot en Auður ver í horn.
Eyða Breyta
1. mín
Þá er þetta farið af stað! ÍBV byrjar með boltann og sækir í átt að Fífunni
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Þetta er alveg að fara af stað - liðin eru komin út á völl.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru komin inn og þið getið séð þau hér til hliðar.

Vilhjálmur gerir tvær breytingar á liði sínu frá undanúrslitunum í Mjólkurbikarnum, Birta Georgsdóttir og Taylor Marie Ziemer koma inn fyrir Selmu Sól Magnúsdóttur og Tiaffany Janea Mc CArty.

Pridham er í leikbanni hjá ÍBV en hún er markahæsti leikmaður liðsins og komin með 7 mörk í deildinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síðasti leikur Blikaliðsins var ótrúlegur en það var gegn Val í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. Blikar sigruðu leikinn 4-3 en tvö mörk komu í uppbótartíma.Eyða Breyta
Fyrir leik
ÍBV er í 5. sæti deildarinnar og gengið hefur verið upp og niður í sumar. Liðið hefur unnið bæði Breiðablik og Selfoss, liðin í 2. og 3. sæti en tapað gegn botnliðinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Breiðablik er í 2. sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir toppliði Vals.

Blikar hafa tapað gegn ÍBV, Stjörnunni og Keflavík á tímabilinu en unnið rest.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leikur liðanna í deildinni þetta árið er ansi eftirminnilegur en þar sigraði ÍBV 4-2 þar sem Blikar sáu aldrei til sólar þrátt fyrir að vera manni fleiri allan seinni hálfleik.

Fáum við aftur óvænt úrslit í dag eða ná Íslandsmeistararnir í þrjú nauðsynleg stig í toppbaráttunni?
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góðan og blessaðan daginn kæru lesendur og verið hjartanlega velkomin í þessa beinu textalýsingu frá leik Breiðabliks og ÍBV í Pepsi-Max deild kvenna. Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli og hefst á slaginu 18:00

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
0. Thelma Sól Óðinsdóttir ('80)
2. Ragna Sara Magnúsdóttir
5. Antoinette Jewel Williams
7. Þóra Björg Stefánsdóttir
10. Clara Sigurðardóttir
14. Olga Sevcova ('85)
17. Viktorija Zaicikova ('80)
20. Liana Hinds
23. Hanna Kallmaier (f)
24. Helena Jónsdóttir ('89)

Varamenn:
3. Júlíana Sveinsdóttir
4. Jóhanna Helga Sigurðardóttir ('85)
15. Selma Björt Sigursveinsdóttir ('80)
21. Íva Brá Guðmundsdóttir ('80)
26. Eliza Spruntule ('89)
27. Sunna Einarsdóttir
28. Inga Dan Ingadóttir

Liðstjórn:
Bjartey Helgadóttir
Sigríður Sæland Óðinsdóttir
Ian David Jeffs (Þ)
Guðmundur Tómas Sigfússon
Birkir Hlynsson
Þorsteinn Magnússon
Lana Osinina

Gul spjöld:
Olga Sevcova ('57)

Rauð spjöld: