Selfoss
1
1
Þór/KA
0-1 Karen María Sigurgeirsdóttir '34
Eva Núra Abrahamsdóttir '80 1-1
20.07.2021  -  18:00
JÁVERK-völlurinn
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Glampandi sól en smá gjóla á glæsilegum JÁVERK-vellinum.
Dómari: Ásmundur Þór Sveinsson
Maður leiksins: Arna Sif Ásgrímsdóttir
Byrjunarlið:
13. Guðný Geirsdóttir (m)
6. Bergrós Ásgeirsdóttir
9. Eva Núra Abrahamsdóttir
10. Barbára Sól Gísladóttir
11. Anna María Bergþórsdóttir ('65)
15. Unnur Dóra Bergsdóttir (f)
22. Brenna Lovera
23. Emma Kay Checker
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
26. Hólmfríður Magnúsdóttir ('65)
27. Caity Heap

Varamenn:
1. Benedicte Iversen Haland (m)
2. Brynja Líf Jónsdóttir
3. Emilía Torfadóttir
8. Katrín Ágústsdóttir ('65)
17. Íris Embla Gissurardóttir
20. Hekla Rán Kristófersdóttir
21. Þóra Jónsdóttir ('65)

Liðsstjórn:
Alfreð Elías Jóhannsson (Þ)
Erna Guðjónsdóttir
Elías Örn Einarsson
Svandís Bára Pálsdóttir
Hafdís Jóna Guðmundsdóttir
Óttar Guðlaugsson
Ragnheiður Lóa Stefánsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Sanngjörn niðurstaða á Selfossi.
90. mín
Þóra með skot yfir.
90. mín
Venjulegur leiktími liðinn og það er ekki eins og markið liggi í loftinu en í því fá Selfyssingar hornspyrnu.
88. mín
Bæði lið vilja sækja stigin þrjú sem eru í boði.
84. mín
Inn:Rakel Sjöfn Stefánsdóttir (Þór/KA) Út:Margrét Árnadóttir (Þór/KA)
Gestirnir gera sína fyrstu skiptingu.
81. mín Gult spjald: Jakobína Hjörvarsdóttir (Þór/KA)
.
80. mín MARK!
Eva Núra Abrahamsdóttir (Selfoss)
Annað glæsimark á Selfossi. Þrumufleygur frá Evu Núru... sláin og inn!
78. mín
Verið að huga að Örnu sem er staðin upp.
76. mín
Gott spil Selfyssinga endar með góðri sendinu Barbáru á Brennu sem þrumar að marki en Arna Sif fórnar höfðinu í þetta og steinliggur á eftir.
75. mín
Leikurinn aðeins að opnast og Þór/KA búið að næla í tvær rangstöður með stuttu millibili.
72. mín
Alfreð skipti yfir í þriggja manna vörn til að reyna að hrista upp í hlutunum hér á JÁVERK-vellinum.
65. mín
Inn:Þóra Jónsdóttir (Selfoss) Út:Hólmfríður Magnúsdóttir (Selfoss)
Tvöföld skipting hjá Selfyssingum.
65. mín
Inn:Katrín Ágústsdóttir (Selfoss) Út:Anna María Bergþórsdóttir (Selfoss)
Anna María búin að standa sig vel í dag í sínum fyrsta byrjunarliðsleik á tímabilinu.
61. mín
Há sending inn í teig Þórs/kA sem Brenna skallar yfir og lendir um leið í léttu samstuði. Hún hristir það af sér.
58. mín
Úr henni verður ekkert.
57. mín
Selfyssingar vinna hornspyrnu.
53. mín
Álitleg sókn hjá Þór/KA en fyrirgjöfin frá Colleen Kennedy léleg og yfir alla.
53. mín
Selfyssingar hafa haldið smá pressu á gestina í upphafi seinni hálfleiks án þess að skapa hættu.
47. mín
Barbára Sól með skot fyrir utan teig sem Harpa ver auðveldlega.
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn. Óbreytt lið sem ganga til síðari hálfleiks.
45. mín
Hálfleikur
Tíðindalítill hálfleikur að baki þar sem glæsimark Karenar Maríu skilur liðin að.
44. mín
Margrét með skot sem Guðný varði vel. Slapp ein í gegn eftir að Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir tapaði boltanum á hættulegum stað.
42. mín
Stöðubarátta en fátt sem gleður augað.
37. mín
Norðankonur beittari í kjölfar marksins og heimakonur slegnar út af laginu.
35. mín
Inn: () Út: ()
34. mín MARK!
Karen María Sigurgeirsdóttir (Þór/KA)
Karen María með glæsilegt skot frá vítateigshorninu eftir misheppnaðan skalla frá Emmu.
31. mín
Hólmfríður með skot beint á Hörpu Jóhannsdóttur eftir aukaspyrnu frá Emmu úr miðjuhringnum.
30. mín
Margrét Árnadóttir rangstæð.
29. mín
Allir varamenn beggja liða farnir að hita upp.
28. mín
Anna María Bergþórsdóttir með skot í varnarmann eftir lofandi sókn heimamanna.
23. mín
Arna Sif Ásgrímsdóttir með langa sendingu fram sem siglir yfir alla of aftur fyrir.
19. mín
Hólmfríður Magnúsdóttir með góða takta á vinstri kantinum en sendingin bregst hjá henni. Endar með skoti frá Barbáru Sól sem er máttlaust.
18. mín
Jakobína Hjörvarsdóttir með gott skot að marki Selfoss en rétt framhjá.
17. mín
Selfyssingar meira með boltann en skapa ekki hættu á vallarhelmingi gestanna.
11. mín
Eftir 5 leiki án sigurs unnu Selfyssingar seinasta leik en Þór/KA eru hins vegar ósigraðar í seinustu fjórum leikjum.
10. mín
Ekkert að frétta.
5. mín
Í stuttu máli hefut lítið gerst hér á Selfossvelli. Boltinn gengur liða á milli.
1. mín
Leikurinn farinn af stað og Selfyssingar sækja í suður í átt að frjálsíþróttavellinum.
Fyrir leik
Góðan dag og verið velkomin í rjómablíðuna á JÁVERK-vellinum í mjólkurbænum Selfossi.
Byrjunarlið:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
Saga Líf Sigurðardóttir
Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir
9. Karen María Sigurgeirsdóttir
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir (f)
13. Colleen Kennedy
14. Margrét Árnadóttir ('84)
16. Jakobína Hjörvarsdóttir
22. Hulda Ósk Jónsdóttir
22. Hulda Karen Ingvarsdóttir
24. Hulda Björg Hannesdóttir

Varamenn:
25. Sara Mjöll Jóhannsdóttir (m)
18. Rakel Sjöfn Stefánsdóttir ('84)
19. Agnes Birta Stefánsdóttir
20. Arna Kristinsdóttir
26. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir

Liðsstjórn:
Andri Hjörvar Albertsson (Þ)
Perry John James Mclachlan (Þ)
Bojana Besic
Ingibjörg Gyða Júlíusdóttir
Haraldur Ingólfsson

Gul spjöld:
Jakobína Hjörvarsdóttir ('81)

Rauð spjöld: