Origo vllurinn
fimmtudagur 22. jl 2021  kl. 19:00
Sambandsdeild UEFA
Astur: Rigningarlegt en annars fnt
Dmari: Vitor Ferreira (Portgal)
horfendur: 623
Maur leiksins: Ulrik Saltnes (Bodo/Glimt)
Valur 0 - 3 Bod/Glimt
0-1 Ulrik Saltnes ('40)
0-2 Patrick Berg ('51, vti)
0-3 Patrick Berg ('54)
Myndir: Ftbolti.net - Haflii Breifjr
Byrjunarlið:
1. Hannes r Halldrsson (m)
2. Birkir Mr Svarsson
3. Johannes Vall
4. Christian Khler ('79)
5. Birkir Heimisson
6. Sebastian Hedlund
9. Patrick Pedersen ('79)
10. Kristinn Freyr Sigursson ('65)
13. Rasmus Christiansen
14. Gumundur Andri Tryggvason ('88)
77. Kaj Leo Bartalsstovu ('65)

Varamenn:
25. Sveinn Sigurur Jhannesson (m)
7. Haukur Pll Sigursson
8. Arnr Smrason ('79)
11. Sigurur Egill Lrusson ('79)
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson ('88)
15. Sverrir Pll Hjaltested ('65)
17. Andri Adolphsson ('65)
20. Orri Sigurur marsson
21. Magnus Egilsson
33. Almarr Ormarsson

Liðstjórn:
Heimir Gujnsson ()
Srdjan Tufegdzic

Gul spjöld:
Birkir Mr Svarsson ('19)
Patrick Pedersen ('42)

Rauð spjöld:
@gummi_aa Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
94. mín Leik loki!
Valur fer erfian leiangur til Noregs nstu viku...

g akka samfylgdina kvld. anga til nst.Eyða Breyta
93. mín Sigurd Kvile (Bod/Glimt) Marius Lode (Bod/Glimt)

Eyða Breyta
93. mín Elias Kristoffersen Hagen (Bod/Glimt) Sebastian Tounekti (Bod/Glimt)

Eyða Breyta
92. mín
a hefi veri gott a sj ennan inni en v miur er etta ekki dagur Valsmanna.
Eyða Breyta
91. mín
ARNR SMRA!
Tekur boltann lofti og neglir honum slna!!
Eyða Breyta
90. mín
Fjrum mntum btt vi.
Eyða Breyta
90. mín
Valur vinnur boltann htt vellinum en nr ekki a nta sr a. Sending Sverris Tryggva ekki ngilega g.
Eyða Breyta
88. mín Tryggvi Hrafn Haraldsson (Valur) Gumundur Andri Tryggvason (Valur)
Gott a sj Tryggva Hrafn aftur inn ftboltavellinum. Hans annar leikur sumar held g; er a stga upp r meislum.
Eyða Breyta
84. mín
Mr finnst ekkert benda til ess a Valur minnki muninn. Norska lii er me fulla stjrn essu.
Eyða Breyta
81. mín
Alfons fer hr niur vi litla hrifningu stuningsmanna Vals.
Eyða Breyta
80. mín
Mynd sem lsir essu kvldi Valsmanna nokku vel.Eyða Breyta
79. mín Sigurur Egill Lrusson (Valur) Patrick Pedersen (Valur)

Eyða Breyta
79. mín Arnr Smrason (Valur) Christian Khler (Valur)

Eyða Breyta
78. mín
Andri kemst svo gtis fri teignum, kassar boltann og setur hann yfir marki.
Eyða Breyta
77. mín
Andri Adolphs fellur teignum en ekkert dnt. a var mgulega eitthva essu...
Eyða Breyta
77. mín
Sigurur Egill a koma inn hj Val.
Eyða Breyta
77. mín Lasse Selvg Nords (Bod/Glimt) Erik Botheim (Bod/Glimt)

Eyða Breyta
77. mín Axel Lindahl (Bod/Glimt) Hugo Vetlesen (Bod/Glimt)

Eyða Breyta
75. mín
Sverrir Pll keyrir vrnina og reynir skot. Fnasta tilraun sem Haikin handsamar annarri tilraun.
Eyða Breyta
73. mín
Fn skn hj Val. Boltinn berst til Vall vinstra megin og hann er me flotta fyrirgjf fjrstngina. Andri nr a taka vi boltanum en settur hann andliti Konradsen. Varamaurinn stendur sem betur fer beint aftur upp.
Eyða Breyta
72. mín Morten Konradsen (Bod/Glimt) Marius Hibrten (Bod/Glimt)

Eyða Breyta
69. mín
Brunstad Fet me skot yfir marki. Valsmenn ekkert lklegir til a minnka muninn eins og er.
Eyða Breyta
68. mín
Fn pressa hj Andra og Lode hendir sr jrina egar hann er kominn erfia stu. Aukaspyrna dmd. Ekkert etta.
Eyða Breyta
67. mín
Khler me frbra tklingu inn teignum og kemur veg fyrir skot. Hann urfti a tmasetja essa hrrtt og geri a bara.
Eyða Breyta
65. mín Andri Adolphsson (Valur) Kaj Leo Bartalsstovu (Valur)

Eyða Breyta
65. mín Sverrir Pll Hjaltested (Valur) Kristinn Freyr Sigursson (Valur)

Eyða Breyta
64. mín
Bodo fr rjr hornspyrnur r. N ekki a ba sr til neitt r eim.
Eyða Breyta
62. mín
Andri Adolphs og Sverrir Pll a koma inn hj Valsmnnum.
Eyða Breyta
60. mín
Vall dauafrr vinstra megin en Kaj Leo er hrikalega lengi a athafna sig fyrir sendinguna yfir. Hn kemur loksins og kemst Alfons inn hana; les etta eins og opna bk.

Alfons rir hr vi jlfara sinn. Landslisbakvrurinn binn a vera virkilega flottur hr dag. Binn a vera 'solid' ef vi slettum aeins.
Eyða Breyta
59. mín
Ekki alveg veri leikurinn hans Patrick Pedersen, og ekki alveg veri sumari hans. Hann er ekki miki v a hitta boltann inn teignum.
Eyða Breyta
58. mín
Patrick Berg binn a skora tv mrk.Eyða Breyta
58. mín
Gleymum v ekki a Valur lenti 3-0 undir gegn Dinamo Zagreb og minnkai muninn 3-2.

g er a reyna a halda jkvnina hrna...
Eyða Breyta
56. mín
etta er fljtt a gerast ftboltanum. Valsmenn voru flottir fyrsta hlftmann og aeins meira en a. Nna virist hausinn bara vera farinn.
Eyða Breyta
54. mín MARK! Patrick Berg (Bod/Glimt), Stosending: Ulrik Saltnes
Stngin, stngin, INN!

Berg og Saltnes a reynast Valsmnnum erfiir. Saltnes sendingu inn Berg sem kemur askvaandi inn teiginn. Berg svo skot sem fer bar stangirnar og inn. Khler var ekki a elta almennilega.
Eyða Breyta
52. mín
Valsmenn baula dmarann en etta var a g held hrrttur vtaspyrnudmur. Hannes missti boltanum og fr manninn.
Eyða Breyta
51. mín Mark - vti Patrick Berg (Bod/Glimt), Stosending: Ulrik Saltnes
A ER GAT MARKINU!

g hlt a essi hefi fari fram hj, en hann fr gegnum eitthva gat markinu. Berg s etta strax og fagnai.

Nna er etta brekka fyrir Val.
Eyða Breyta
50. mín
Bodo fr vti! Hannes brtur Saltnes.
Eyða Breyta
49. mín
Vetlesen me skot a marki fyrir utan teig en a er laflaust og Hannes arf ekki a hafa miki fyrir v a handsama a.
Eyða Breyta
48. mín
Rosalega finnst mr Birkir Heimis vera gur leikmaur. Hann er kominn til a vera essu Valslii.
Eyða Breyta
47. mín
Birkir Heimis me lxussendingu yfir til hgri nafna sinn. Birkir Mr kemur boltanum fyrir og Valur fr hornspyrnu.

Kaj me spyrnuna, yfir allan pakkann.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
etta er byrja aftur. Koma svo Valur!
Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
Minni a a tivallarmrk eru ekki til Evrpukeppni lengur. Ef leikurinn endar 1-1 og niurstaan Noregi verur markalaust jafntefli, verur framlengt.
Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
Satt best a segja, finnst mr etta hafa veri fnn hlfleikur hj slandsmeisturunum og eir eiga ekki skili a vera undir. a eru 45 mntur eftir og spennandi a sj hvernig r rast.

Tlfrin:
Skottilraunir: 4 - 7
mark: 2 - 3
Me bolta: 34 - 66%

g vri ekki a hissa v ef Valur vri me hrra xG.
Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
Engu btt vi.
Eyða Breyta
45. mín
Kristinn Freyr me geggjaan sprett inn teiginn fr vinstri, fer illa me Alfons og reynir skot, en a fer varnarmann. Svo er Gumundur Andri nlgt v a komast boltann en brtur markverinum a mati dmarans.
Eyða Breyta
44. mín
Tounekti kominn gtis stu inn teignum og reynir skot. Hedlund hendir sr fyrir a, setur lri boltann, og bjargar v a skoti fari marki.
Eyða Breyta
43. mín
Berg me skot fyrir utan teig en a fer fram hj markinu.
Eyða Breyta
42. mín
Vi har Pedersen, vi har Pedersen

Syngja stuningsmenn Vals egar sknarmaurinn fr gula spjaldi.
Eyða Breyta
42. mín Gult spjald: Patrick Pedersen (Valur)
Marius Lode ltur Patrik heyra a. Rau ig vinur, ert gulu.

Patrick fr gult fyrir brot.
Eyða Breyta
41. mín
Mr fannst einhvern veginn eins og pendllinn vri a komast yfir Val, eir vru a n meiri tkum leiknum. Svo kemur etta mark eins og kld gusa andliti.

Vont en a er ng eftir af essum leik.
Eyða Breyta
40. mín MARK! Ulrik Saltnes (Bod/Glimt), Stosending: Erik Botheim
jiiiii
Patrick Berg me sendingu sem Botheim skallar niur fyrir Saltnes teignum. Hann klrar svo afskaplega vel gri stu.

Einfalt en mjg vel gert samt sem ur.
Eyða Breyta
39. mín
VINDURINN!
Birkir Mr me alvru sprett arna an. Maurinn er 36 ra en lklega fljtari en allir vellinum.Eyða Breyta
39. mín
Kaj Leo og Birkir Heimis standa yfir boltanum.

Birkir tekur skoti en a er MURLEGT! Htt yfir. arna mtti alveg gera betur.
Eyða Breyta
38. mín Gult spjald: Marius Lode (Bod/Glimt)
Birkir Mr fr aukaspyrnu gum sta!
Eyða Breyta
35. mín
a er alveg ljst - mia vi essar fyrstu 35 mntur - a Valur mguleika essu einvgi.
Eyða Breyta
33. mín
a er fari a birta aeins til hr Hlarenda.
Eyða Breyta
33. mín
Bodo fr hornspyrnu...

a kemur ekkert r henni. Valsmenn n a verjast hornspyrnum norska lisins me gtum til essa.
Eyða Breyta
31. mín
Valsmenn vilja hendi!

Birkir tti fyrirgjf og Lode reynir a taka boltann niur. etta var mjg vandraleg mttaka hj honum og Valsstkan kallar eftir hendi. a er ekkert essu sndist mr.
Eyða Breyta
30. mín
Bodo miklu meira me boltann en eir hafa ekki n a gera miki vi hann hinga til.
Eyða Breyta
27. mín
Valsmenn fara upp hraa skn. Boltinn berst til Johannes Vall sem hgir skninni og missir boltann. Koma Johannes, getur betur en etta!
Eyða Breyta
26. mín
Hibrten brtur Kaj Leo vi milnuna. Ltur svo freyska kantmanninn heyra a. Fannst hann fara full auveldlega niur.
Eyða Breyta
23. mín
Eins og li J sagi margoft Stkunni sumar, elska Kristinn Freyr og Patrick a spila saman; eir reyna alltaf a finna hvorn annan.

a fyrsta sem Kristinn Freyr gerir egar hann fr boltann er a hann ltur upp og reynir a finna hvar Patrick er. Hann spyrnir svo boltanum tt a danska sknarmanninum. Ekki slmt leikplan ef spyr mig, tveir frbrir leikmenn. Bj til mjg fna skn an.
Eyða Breyta
20. mín
Birkir Heimis skallar boltann fr.
Eyða Breyta
19. mín Gult spjald: Birkir Mr Svarsson (Valur)
Aukaspyrna vi vtateigslnuna hgra megin. essum bolta verur spyrnt inn teiginn.
Eyða Breyta
18. mín
Sondre Brunstad Fet, stattu upp maur! Kyssir olnbogann Khler og fellur jrina me tilrifum. Fr aukaspyrnu. Hlt vi vrum a spila ftbolta, ekki krfubolta. fram gakk!
Eyða Breyta
17. mín
g held a Valsmenn geti veri tiltlulega sttir me frammistu sna hinga til. Bodo/Glimt eru httulegir og a m ekki sofna verinum eina sekndu.
Eyða Breyta
16. mín
Hornspyrna hj gestunum og Hibrten rs hst teignum. Skalli hans er hins vegar fram hj.
Eyða Breyta
15. mín
Gumundur Andri klikkai illa varnarvinnunni Skaganum sasta laugardag. Hr er hann mttur til baka og verst mjg vel tvgang inn teignum.
Eyða Breyta
14. mín
FRI!!!
Birkir tti frbra sendingu yfir nafna sinn hgra megin. Birkir nr flottum bolta fyrir en Patrik nr ekki alveg a hitta hann ngilega vel. Skot hans fram hj markinu.

a er kraftur Valsmnnum!
Eyða Breyta
12. mín
Bodo hornspyrnu. Saltnes nr skallanum nrstnginni en htt yfir marki. Engin htta af essu.
Eyða Breyta
12. mín
Brunstad Fet me skot hinum vellinum - vi vtateiginn - en a fer fram hj markinu.
Eyða Breyta
11. mín
etta var skemmtilega spila hj Val!

Kristinn Freyr me langa sendingu upp vllinn, inn Patrick. S danski tekur vi honum og spilar me G. Andra. Kantmaurinn svo fnustu tilraun a marki en markvrur Bodo grpur. Flott skn.
Eyða Breyta
9. mín
Kristinn Freyr nstum v binn a n boltanum af Marius Lode ftustu lnu. a hefi skapa dauafri. Lode bjargar sr fyrir horn.
Eyða Breyta
7. mín
etta er a byrja skemmtilega, bi li fengi fri til a skora fyrsta marki.
Eyða Breyta
6. mín
Birkir Heimis tekur hornspyrnu sem hafnar stnginni utanverri.
Eyða Breyta
6. mín
Gumundur Andri, nlgt v a skora fyrsta marki!Eyða Breyta
5. mín
AHHHHHHH
Kristinn Freyr fr aukaspyrnu og er fljtur a hugsa. Aukaspyrnan er frbr og hann rir Gumund Andra gegn. Snertingin hans er hins vegar ekki ngilega g.

arna munai ekki miklu!
Eyða Breyta
4. mín
Valsvrnin verur a standa betur en etta. Var alltof auvelt fyrir norska lii a ba sr til fnt fri arna.
Eyða Breyta
3. mín
Fnasta fri
Bodo spilar gtlega og a endar me v a Tounekti fr skot. Hannes gerir vel og ver a. arna leit Johannes Vall ekki vel t!

Bodo fr hornspyrnu en Valsmenn skalla hana fr.
Eyða Breyta
2. mín
Li Bodo (4-3-3):
Haikin
Alfons - Moe - Lode - Hibrten
Brustad Fet - Berg - Saltnes
Tounekti - Botheim - Vetlesen
Eyða Breyta
2. mín
Li Vals (4-2-3-1):
Hannes
Birkir Mr - Seba - Rasmus - Vall
Birkir Heimis - Khler
Gumundur Andri - Kristinn Freyr - Kaj Leo
Patrick
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
FRAM Valur, FRAM slenskur ftbolti!
Eyða Breyta
Fyrir leik
a gilda arar reglur leikjum vegum UEFA. Varamenn urfa a sitja upp stku og fjlmilamenn f ekki a fara niur vll til a taka vitl eftir leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
a eru tu mntur etta! Liin fara inn klefa.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heimir Gujns er obbosins 'manager'. Leyfir Tfa a stra upphituninni og er bara rlegur mean. Tfa lifir sig vel inn upphitunina og heldur mnnum tnum.Eyða Breyta
Fyrir leik
Mia vi uppstillingu fr UEFA, eru bi li 4-3-3.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Valur arf a hafa gar gtur Botheim
Valur arf dag a hafa gar gtur sknarmanninum Erik Botheim, sem leikur treyju nmer 20 hj norska liinu. essu tmabili er hann binn a skora tta mrk 14 deildarleikjum. Hann virkai ekki eins vel fyrir Stabk fyrra, ar sem hann skorai hvorki meira n minna en nll mrk 15 leikjum.

Hann var me Erling Haaland norska U19 landsliinu eins og sj m essari mynd:

Embed from Getty Images
Eyða Breyta
Fyrir leik
Valsmenn bnir a hita upp sirka tu mntur ur en Alfons og flagar mta t vll.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Valsmenn eru mttir t vll upphitun, vel grair.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
FH mtir lka norsku lii kvld. FH-ingar taka mti Rosenborg. S leikur er auvita lka beinni textalsingu Ftbolta.net!

Smelltu hr til aa fara beina textalsingu fr Kaplakrikavelli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vel gert Breiablik
Breiablik var a spila vi Austria Vn Austurrki og tkst ar a landa 1-1 jafntefli. Vel gert Breiablik. Vonum a FH og Valur ni lka g rslit leikjunum sem byrja nna klukkan 19:00!Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
BYRJUNARLIIN:
Byrjunarliin eru klr. Alfons Sampsted er byrjunarliinu hj Noregsmeisturunum.

Valur gerir fjrar breytingar fr tapleiknum gegn A sasta laugardag. Birkir Heimisson, Rasmus Christiansen Gumundur Andri Tryggvason og Kaj Leo Bartalsstovu koma inn byrjunarlii fyrir Orra Sigur marsson, Almarr Ormarsson, Sigur Egil Lrusson og Andra Adolphsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
g hvet flk til a taka tt umrunni kringum leikinn me v a nota myllumerki #fotboltinet Twitter. itt tst gti birst hr lsingunni.Eyða Breyta
Fyrir leik
Lykilmaur Bodo/Glimt
Skrum a mijumanninn Patrick Berg. Leitogi misvinu og svolti bara potturinn og pannan essu lii. Ekki lta ykkur brega hann skipti yfir strra flag nstu rum. Aeins 23 ra gamall.Eyða Breyta
Fyrir leik
Lykilmaur Vals
Lykilmaur slandsmeistarana... g tla a setja etta landslismarkvrinn Hannes r. Binn a vera rosalega gur sumar og hann arf svo sannarlega a eiga gan leik hr dag ef Valur a eiga mguleika.Eyða Breyta
Fyrir leik
Spir jafntefli
g henti spurningu Inglf Sigursson, fyrrum leikmann Vals, um leikinn kvld. Hann tlar a vera bjartsnn.

g tla a vera bjartsnn og sp 1-1 jafntefli. Valur kemst vnt yfir en gestirnir jafna lok leiks.Eyða Breyta
Fyrir leik
Vanmetur ekki Valsmenn
Kjell Knutsen, jlfari Bodo/Glimt var vitali vi heimasu flagsins ar sem hann lkti Val vi Kristiansund, sem situr rija sti norsku rvalsdeildarinnar. Brynjlfur Willumsson leikur me Kristiansund.

Hann vanmetur ekki Val, hann bst vi erfium leik.


Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Upphitunarfrttir fyrir leikinn
Masknan Sbjrn r Steinke rddi vi Alfons Sampsted og Hannes r Halldrsson fyrir leikinn. Hann skrifai upp r eim samtlum nokkrar upphitunarfrttir. Tengla fyrir r frttir m sj hr a nean:

Hannes a mta snum gmlu flgum: Strt og mikilvgt tmabil mnum ferli

Landslisbakverir mtast - Mun aldrei segja a neinn s betri en Birkir

F r fr Alfons hvernig best s a skora Hannes og skja Birki

Segir fr augnablikinu egar hann s a Birkir mun aldrei gefast upp


Eyða Breyta
Fyrir leik
Staan liunum
Staan heima fyrir er annig a Valur er toppi Pepsi Max-deildarinnar me 27 stig eftir 13 leiki. Noregi er Bodo/Glimt ru sti me 25 stig eftir 14 leiki, fimm stigum fr topplii Molde.

Sasti deildarleikur Bodo endai me 2-2 jafntefli gegn Sarpsborg. mean tapai Valur mjg vnt fyrir botnlii Pepsi Max-deildarinnar, A.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hafa misst miki
Eins og kom fram hr a nean, rllai Bod/Glimt yfir norsku rvalsdeildina sustu leikt. Lii hefur hins vegar misst miki fr essu magnaa tmabili, eins og Alfons kom inn samtali vi Ftbolta.net.

Leikstlslega s er etta mjg svipa. Vi missum rj fremstu og tli a hafi ekki fari htt 80 mrk r liinu vi a. Annar af framherjunum sleit svo krossband og san misstum vi nna um daginn ba kantmennina okkar. Annar sleit krossband og hinn fr r axlarli. annig a m segja a allur sknarkrafturinn okkar hvarf einu bretti nnast. Vrnin og mijan er mjg svipu fyrra og uppspili fr aftasta manni er sama klassa og fyrra. a er essi sasti rijungur, vi erum sm brasi ar; miklar rteringar og miki um meisli.

meal eirra sem Bodo/Glimt hefur misst fr sasta tmabili er Jens Petter Hauge. Hann fr til AC Milan (sj mynd).Eyða Breyta
Fyrir leik
Landslisbakverir mtast
Alfons er ekki eini hgri bakvrur slenska landslisins sem spilar hr kvld. lii Vals er nefnilega sjlfur Birkir Mr Svarsson.

Alfons hefur tala um Birki sem fyrirmynd.

J, hann er a (fyrirmynd) og hefur veri a undanfarin r fyrir mig. Hann hefur gert frbra hluti landsliinu og er essi bakvrur sem getur alltaf treyst . Hann er me annig leikstl a hann mun alltaf skila snu og hefur veri a spila hu stigi. g hef horft til hans lengi, lngu ur en g hitti hann svo landsliinu.Eyða Breyta
Fyrir leik
Alfons Sampsted mtir Hlarenda
lii Bodo/Glimt er einn slendingur. a er hgri bakvrurinn Alfons Sampsted. Hann byrjar vntanlega hgri bakverinum kvld.Eyða Breyta
Fyrir leik
Bodo rllai yfir norsku deildina fyrra
Bodo fr kostum Noregi fyrra og rllai yfir deildina ar landi. Lii endai me 81 stig r 30 leikjum, 19 stigum meira en nsta li. Bodo spilai lka strskemmtilegan ftbolta, og skorai 103 mrk essum 30 leikjum sem er magnaur rangur.

Hannes r Halldrsson, markvrur Vals, er fyrrum leikmaur Bodo. Hann segir rangurinn virkilega flottan.

g held a vllurinn s s sami en eir hafa hitt eitthva trlegt af v a grunninn er etta tiltlulega lti li norsku deildinni; mjg vnt a eir hafi teki deildina og strauja yfir hana fyrra. eir hafa hitt einhverja frbra blndu og eru a gera einhverja trlega hluti arna. etta var ekki alveg kortunum egar g var arna. etta er li sem hefur veri neri hluta, fellur stundum en nr einu og einu gu tmabili ar sem lii er efri hlutanum en aldrei meistarakanddatar. annig a eir hafa veri a gera eitthva rtt.Eyða Breyta
Fyrir leik
Bi li fllu r leik Meistaradeildinni
etta eru meistararnir slandi og Noregi a mtast. essi li fllu r leik 1. umfer forkeppni Meistaradeildarinnar og voru v send beint niur forkeppni Meistaradeildarinnar.

Valur tapai gegn Dinamo Zagreb fr Kratu tveimur leikjum mean Bodo/Glimt urfti a stta sig vi tap gegn Legia Varsj fr Pllandi.Eyða Breyta
Fyrir leik
Gleilegan fimmtudaginn, kru lesendur!

Hr verur bein textalsing fr leik Vals og Bodo/Glimt 2. umfer forkeppni Sambandsdeildarinnar. Leikurinn fer fram Origo vellinum a Hlarenda.Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Nikita Haikin (m)
2. Marius Lode ('93)
3. Alfons Sampsted
4. Marius Hibrten ('72)
7. Patrick Berg
10. Hugo Vetlesen ('77)
14. Ulrik Saltnes
17. Sebastian Tounekti ('93)
18. Brede Moe
19. Sondre Brunstad Fet
20. Erik Botheim ('77)

Varamenn:
30. Joshua Smits (m)
11. Axel Lindahl ('77)
16. Morten Konradsen ('72)
21. Vegard Kongsro
22. Vegard Leikvoll Moberg
23. Elias Kristoffersen Hagen ('93)
24. Lasse Selvg Nords ('77)
26. Sigurd Kvile ('93)

Liðstjórn:
Kjetil Knutsen ()

Gul spjöld:
Marius Lode ('38)

Rauð spjöld: