Meistaravellir
mnudagur 26. jl 2021  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Astur: Ekki hgt a kvarta. Byrjai a rigna seinni hlfleik
Dmari: Sigurur Hjrtur rastarson
horfendur: 412
Maur leiksins: Stefn rni Geirsson (KR)
KR 4 - 0 Fylkir
1-0 Atli Sigurjnsson ('9)
2-0 skar rn Hauksson ('38)
3-0 Kristjn Flki Finnbogason ('56)
4-0 gir Jarl Jnasson ('78)
Byrjunarlið:
1. Beitir lafsson (m)
5. Arnr Sveinn Aalsteinsson
6. Grtar Snr Gunnarsson
10. Plmi Rafn Plmason ('86)
11. Kennie Chopart ('86)
16. Theodr Elmar Bjarnason ('72)
19. Kristinn Jnsson
21. Kristjn Flki Finnbogason ('72)
22. skar rn Hauksson (f)
23. Atli Sigurjnsson
29. Stefn rni Geirsson

Varamenn:
13. Gujn Orri Sigurjnsson (m)
4. Arnr Ingi Kristinsson ('72)
14. gir Jarl Jnasson ('72)
17. Alex Freyr Hilmarsson ('86)
18. Aron Bjarki Jsepsson
25. Finnur Tmas Plmason
37. Birgir Steinn Styrmisson ('86)

Liðstjórn:
Rnar Kristinsson ()
Kristjn Finnbogi Finnbogason
Frigeir Bergsteinsson
Sigurvin lafsson
Aron Bjarni Arnrsson
Silja Rs Theodrsdttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:


@gummi_aa Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
91. mín Leik loki!
KR upp rija sti, fimm stigum fr toppnum. Frbr frammistaa hj A- hj KR-ingum. Fylkismenn urfa a taka gan fund eftir etta. eir eru bullandi fallbarttu og svona frammistaa er ekki boleg.

Vitl og skrsla koma svo inn eftir!
Eyða Breyta
91. mín
Strkostlega vari hj Aroni
Kemur veg fyrir fimmta marki eftir ga skn KR.
Eyða Breyta
90. mín
Ein mnta uppbtartma.
Eyða Breyta
90. mín
Aron Snr kominn langt t r markinu og Arnr reynir fr milnu nnast. Ekki galin tilraun en fram hj.
Eyða Breyta
90. mín
Fer a detta uppbtartma. svona leik er arfi a bta miklu vi. raun vri allt lagi a bta engu vi.
Eyða Breyta
89. mín
etta er ekki dagurinn hans Gumundar Steins. Engan veginn. Fkk hr algjrt dauafri til a minnka muninn en setur boltann einhvern skiljanlegan htt akneti.
Eyða Breyta
86. mín Birgir Steinn Styrmisson (KR) Kennie Chopart (KR)

Eyða Breyta
86. mín Alex Freyr Hilmarsson (KR) Plmi Rafn Plmason (KR)

Eyða Breyta
85. mín
KR er a negla boltanum miki fram sta ess a ra leikinn bara.
Eyða Breyta
84. mín
Varamaurinn gir Jarl skorai fjra marki.Eyða Breyta
83. mín
Kristjn Flki geri rija marki.


Eyða Breyta
81. mín
Kmi mr ekki vart ef KR myndi skora fimmta marki.
Eyða Breyta
80. mín
Atli me skemmtilega tilraun en fram hj markinu. Varnarmenn Fylkis t ekju essum leik. eir ra ekkert vi fremstu rj hj KR.
Eyða Breyta
79. mín
Arnr Borg virkar mjg pirraur. a er enginn andi Fylkismnnum.
Eyða Breyta
78. mín MARK! gir Jarl Jnasson (KR), Stosending: Grtar Snr Gunnarsson
Fjra marki komi!
Grtar me fnan bolta fyrir. gir nr honum ekki marki fyrsta en boltinn fellur aftur fyrir hann og klrar hann frbrlega.
Eyða Breyta
77. mín
N er skar rn a spila sem fremsti maur KR og Atli kominn t hgri kant.
Eyða Breyta
74. mín
Hjlhestaspyrna!!!
Plmi Rafn reynir hjlhestaspyrnu en rtt fram hj markinu. Mjg skemmtileg tilraun!
Eyða Breyta
72. mín Unnar Steinn Ingvarsson (Fylkir) Helgi Valur Danelsson (Fylkir)

Eyða Breyta
72. mín Birkir Eyrsson (Fylkir) Arnr Gauti Jnsson (Fylkir)

Eyða Breyta
72. mín gir Jarl Jnasson (KR) Theodr Elmar Bjarnason (KR)

Eyða Breyta
72. mín Arnr Ingi Kristinsson (KR) Kristjn Flki Finnbogason (KR)

Eyða Breyta
72. mín
SKAR RN
skar rn me strkostlegt skot sem hafnar stnginni!!! essi leikmaur, etta er ekki hgt...
Eyða Breyta
71. mín
a eru margir leikmenn a koma inn hj KR.
Eyða Breyta
70. mín
Besta fri Fylkis
Fylkir geysist skn. Dagur Dan fr boltann ti vinstra megin og fer yfir hgri. Hann er kominn vel inn teiginn egar hann skot yfir marki. g myndi segja a etta hafi veri besta fri Fylkis.
Eyða Breyta
69. mín
Kennie skalla fram hj markinu eftir gtis skn. KR er mjg gum gr og g held a fjra marki komi fyrr ea sar.
Eyða Breyta
67. mín
Helgi Valur var an kominn fremstur pressuna. a verur aldrei reytt a minnast a hann er orinn fertugur. vlkur kngur!
Eyða Breyta
67. mín
KR skir mrgum mnnum. Stefn rni - eins og svo oft ur - keyrir vrnina og reynir sjlfur skoti. a er ekki gott. Auvelt fyrir Aron.
Eyða Breyta
65. mín
Helgi Valur me skot fyrsta fyrir utan teig en yfir marki. Ltil htta sem stafai af essu.
Eyða Breyta
64. mín
etta KR-li er a spila ansi huggulega, a verur bara a segjast. Mtspyrnan reyndar ekki mjg mikil.
Eyða Breyta
63. mín
SLIN!!!
Thedr Elmar me ansi huggulega sendingu hlaupaleiina fyrir Kiddi Jns. Kiddi hleypur me boltann inn teiginn og leggur hann svo frbrlega t skar. Fyrirliinn setur hann fyrsta, en slna og yfir!

arna munai ekki miklu. Frbr skn!
Eyða Breyta
61. mín
Fylkismenn aeins a vakna kannski. Vinna hornspyrnu og halda pressu ur en Gumundur Steinn brtur af sr.

Kannski of seint a sna eitthva lfsmark egar ert 3-0 undir.
Eyða Breyta
60. mín
Leikmenn nmer 21, 22 og 23 bnir a skora fyrir KR.
Eyða Breyta
59. mín
Hellirigning nna.
Eyða Breyta
58. mín
Gumundur Steinn gerir vel teignum og skot sem fer af varnarmanni og fram hj. Fylkir horn, a skapast htta en KR nr a bgja henni fr.
Eyða Breyta
56. mín MARK! Kristjn Flki Finnbogason (KR), Stosending: Stefn rni Geirsson
AFSKAPLEGA EINFALT!

Plmi Rafn fljtur a taka aukaspyrnu, Stefn rni fer auveldlega fram hj Torfa og Flki nr a stra boltanum neti.

Einfld uppskrift en hn virkai einstaklega vel.
Eyða Breyta
55. mín Arnr Borg Gujohnsen (Fylkir) rur Gunnar Hafrsson (Fylkir)
etta er vont; a urfa a taka varamann t af. Samt ekki amalvegt a eiga leikmann eins og Arnr Borg bekknum.
Eyða Breyta
55. mín Gult spjald: Ragnar Bragi Sveinsson (Fylkir)
Stoppar skyndiskn.
Eyða Breyta
55. mín
a er byrja a rigna Vesturbnum.
Eyða Breyta
54. mín
Htta!
Flki rennir boltanum skar httulegri stu, en skar er aeins of lengi a athafna sig og fri rennur t sandinn.
Eyða Breyta
53. mín
rur Gunnar er bara binn snist mr. Leggst jrina. Nkominn inn . Hann fkk eitthva hgg an.
Eyða Breyta
49. mín
skar rn fer yfir vinstri ftinn og skot a marki, vi vtateigslnuna. Himinhtt yfir.
Eyða Breyta
48. mín
Kennie tlai a leika eftir afrek landa sns, Oliver Haurits, fr v gr. Hann reynir skottilraun af 60 metrunum en Aron Snr grpur. Heiarleg tilraun!
Eyða Breyta
47. mín
Thedr Elmar, velkominn slenska boltann!

Treyja hans orin drullug. Fengi nokkrar byltur dag. Fkk eina slka nna eftir a aukaspyrna var dmd.
Eyða Breyta
46. mín rur Gunnar Hafrsson (Fylkir) skar Borgrsson (Fylkir)

Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Fari aftur af sta. Fylkir verur heldur betur a rfa sig gang ef eir tla sr a f eitthva r essu.
Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
KR-ingar mttir t vll langt undan Fylkismnnum.
Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
Tlfrin:
Skottilraunir: 8 - 2
mark: 5 - 1
Httulegar sknir: 42 - 15Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
Stefn rni binn a vera geggjaur fyrri hlfleiknum. vilt ekki lenda v a f hann ig einn mti einum. essi strkur arf a f a spila meira. Engin spurning um a. Gamli sklinn myndi samt segja honum a standa aeins meira fturnar.Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
Sigurur Hjrtur flautar til hlfleiks. essi staa er fyllilega verskuldu.

Bubbi grjurnar og svo hefjum vi aftur leik eftir 15 mntur.
Eyða Breyta
43. mín

Eyða Breyta
42. mín
Held a Rnar s svona 9/10 sttur nna.
Eyða Breyta
41. mín
DAUAFRI!!
Atli me virkilega flotta fyrirgjf Stefn sem er einn og valdaur teignum. Hann hittir boltann hins vegar ekki ngilega vel og fram hj fer hann.
Eyða Breyta
40. mín
skar rn potai honum yfir lnuna.


Eyða Breyta
38. mín MARK! skar rn Hauksson (KR), Stosending: Kennie Chopart
A ER STEMMARI!!!

Frbr skyndiskn hj KR. Kristjn Flki gerir frbrlega a skilja boltann eftir fyrir Stefn rni sem geystist upp vllinn gnarhraa. KR-ingar eru rr tvo.

Stefn tekur svo hrrtta kvrun hrrttum tma a finna Atla. Mijumaurinn snir mikla yfirvegum og rennir boltanum skar rn. Aron Snr ver strkostlega en svo hrekkur boltinn t Kennie sem klrar vel.

Uppfrt: a var skar rn sem skorai. Skot Kennie vari lnu og skar potai honum yfir lnuna.
Eyða Breyta
36. mín
Ef g tti a giska, er Rnar Kristins svona 7/10 sttur me essar fyrstu 36 mntur. Atli Sveinn og li Stgs svona 2/10 sttir.


Eyða Breyta
33. mín
Stefn rni miki a sleikja grasi. Hann vinnur aukaspyrnu ti vinstra megin. Kennie spyrnir boltanum inn teiginn en beint lkurnar Aroni Sn.
Eyða Breyta
30. mín
Dai lafs me spyrnuna en hn fer varnarvegginn.

Plmi skallai boltann og liggur eftir. Hann stendur strax aftur upp og er gur.
Eyða Breyta
29. mín
Beitir me skelfilegt kast upp vllinn. Dagur vinnur boltann og keyrir vrnina. Hann uppsker aukaspyrnu strhttulegum sta!
Eyða Breyta
28. mín
Miki eru menn stir hr stkunni. a er stra og a kunnum vi a meta.
Eyða Breyta
27. mín
Stefn rni hendir sr jrina. Vill meina a Arnr hafi slegi sig. Mr fannst persnulega afar lti essu. Dfa ef spyr mig.

Sigurur Hjrtur stvar leikinn og gefur KR boltann.
Eyða Breyta
26. mín
skar er stainn upp og hann harkar etta af sr.
Eyða Breyta
26. mín
skar rn rennur grasinu og fr hn bak. KR reynir a skja hratt mean skar liggur. Sigurur Hjrtur flautar og biur menn um a slaka .
Eyða Breyta
25. mín

Eyða Breyta
24. mín
Gumundur Steinn fnni stu en skot hans langt fram hj. Orri Hrafn bj til etta fri fyrir hann. Fyrsta skot Fylkis leiknum.
Eyða Breyta
23. mín
Strhttuleg skn hj KR endar me v a Elmar skot yfir marki vi D-bogann.

arna hefi KR geta gert mun betur. Stefn rni og Flki voru tveir einn en sending Stefns var ekki ngilega g; of fst fyrir Flka og a hgi miki skninni.
Eyða Breyta
22. mín
Gumundur Steinn ekki binn a komast neinn takt vi ennan leik. Ekki neinn.
Eyða Breyta
21. mín
RTT FRAM HJ!!

skar fer inn vllinn og yfir vinstri ftinn. Fr mikinn tma og ltur vaa. Skot hans rtt fram hj!
Eyða Breyta
19. mín
Stefn rni me utanftar snuddu skar fr vinstri til hgri. skar me miki plss og keyrir inn teiginn. Hann sendir svo fyrir enn enn eina ferina kemst varnarmaur vegum Fylkis veg fyrir Flka.
Eyða Breyta
17. mín
Selabankastjrinn, sgeir Eyrs, me eina lxustklingu. Fyrst boltann og ekkert etta. Thedr Elmar fll jrina og vildi f eitthva en verskuldai ekkert arna.

Geggju tkling!
Eyða Breyta
16. mín
Ragnar Bragi fyrirgjf langt utan af velli en auvelt fyrir Beiti a grpa hana. Mgulega a fyrsta sem Fylkir gerir sknarlega essum leik. g held a.
Eyða Breyta
14. mín
Fnasta skn hj KR!

skar rn fyrst fyrirgjf sem Flki hittir ekki ngilega vel. Boltinn berst til Kidda Jns sem ara fyrirgjf. Atli nr skallanum en hann er laus og auveldur viureignar fyrir Aron.
Eyða Breyta
13. mín
a vri bi a senda Sigur Hjrt, dmara, tvisvar sturtu ef Bas fengi a raua. hrddur vi a nota raua spjaldi stkunni. KR-ingarnir stkunni eru ekkert alltof sttir me dmarann en a hefur n svo sem ekkert miki gerst til a sa sig yfir.
Eyða Breyta
10. mín
vlkt mark!Eyða Breyta
10. mín
etta mark hfst v a Fylkismenn voru alltof rlegir ftustu lnu. Sm kruleysi a mnu mati. KR fkk boltann htt upp vellinum og a lei ekki lngu ur en Atli skorai.
Eyða Breyta
9. mín MARK! Atli Sigurjnsson (KR), Stosending: Arnr Sveinn Aalsteinsson
V

g var eitthva a skrifa en g urfti a stroka a allt t v Atli kva a skora bara eitthva geggja mark.

Fylkismenn eru a leika sr me boltann ftustu lnu. KR pressar og Aron Snr sparkar fram en spyrna hans er ekki g. Arnr Sveinn kemur boltanum svo t Atla sem er vi hgra vtateigshorni. Atli fer yfir vinstri og neglir essu bara marki.
Eyða Breyta
8. mín
skar rllar boltanum Kennie sem sparkar tt a marki. Spyrnan er murleg og beint varnarmann.
Eyða Breyta
7. mín
KR fr aukaspyrnu strhttulegum sta. Bas me raua spjaldi lofti stkunni.
Eyða Breyta
7. mín
KR spilar sig tiltlulega auveldlega gegnum mijupressu Fylkismanna. Atli setur boltann t Kidda Jns sem lga fyrigjf. sgeir Eyrs kemur veg fyrir a Kristjn Flki ni til boltans.
Eyða Breyta
5. mín
KR svona 97 prsent me boltann essar fyrstu fimm mntur.

Atli Sigurjns tekur hornspyrnu sem Helgi Valur verst vel. Atli er svo dmdur rangstur egar boltinn berst til hans kjlfari.
Eyða Breyta
2. mín
Li Fylkis (4-2-3-1):
Aron Snr
Ragnar Bragi - Torfi - sgeir - Dai
Arnr Gauti - Helgi Valur
skar - Orri Hrafn - Dagur Dan
Gumundur Steinn
Eyða Breyta
1. mín
Li KR (4-3-3):
Beitir
Kennie - Arnr Sveinn - Grtar - Kiddi Jns
Atli - Plmi - Thedr
skar - Flki - Stefn
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Liin mtt t vll og nna getum vi byrja etta.

Fylkismenn mta fyrst t vll og svo KR-ingar. Engin handabnd t af Covid. Fylkir byrjar me boltann og skir tt a flagsheimili KR.Eyða Breyta
Fyrir leik
g var a fatta a a etta verur ekki skar rn - Djair slagurinn. Djair er v miur ekki me hr dag. tla a giska a hann s meiddur en g kemst a v eftir leik.

etta er stainn skar rn - Orri Hrafn slagurinn. Orri Hrafn, a er leikmaur!Eyða Breyta
Fyrir leik
Tu mntur leik. Tmi fyrir jlfara a gefa lokarur snur ur en haldi er t vllinn bardaga.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stkunni KR-vellinum er skipt rj hlf. a komast fyrir 600 hrna ef mia er vi njar reglur stjrnvalda.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Arnr Borg bekknum
Arnr Borg Gujohnsen byrjar bekknum hj Fylki. Hann hefur veri oraur vi Breiablik, FH og Vking en klrar tmabili Fylki. Hann byrjai sast fyrir Fylki deildinni 4-2 sigri Keflavk 21. ma.Eyða Breyta
Fyrir leik
Finnur Tmas ekki n upp takti
Finnur Tmas og gir Jarl sparka boltanum sn milli. gir hefur veri stru hlutverki sumar en fer bekkinn dag. Finnur Tmas gekk rair Norrkping Svj eftir sustu leikt en var svo lnaur aftur KR. Hann hefur komi vi sgu fimm leikjum sumar; s sasti 21. jn. Meisli hafa veri a stra Finni sem hefur ekki n upp takti.Eyða Breyta
Fyrir leik
KR-ingarnir mttir t og bi li fullu upphitun.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fylkismenn mttir t vll a hita upp. KR-ingar lta ba aeins eftir sr.
Eyða Breyta
Fyrir leik
tti strleik Krikanum
Aron Snr Fririksson, markvrur Fylkis, tti sannkallaan strleik egar Fylkir tapai 0-1 gegn FH Kaplakrika sasta leik.

'n nokkurs vafa besti maur vallarins. rtt fyrir a vera markmaur tapliinu kvld, vari Aron treka dauafrum sem FH fkk og hlt Fylkismnnum lfi eftir fyrri hlfleikinn' skrifai Matthas Freyr Matthasson skrslu sinni.

Spurning hvort hann geti skila svipari frammistu hr kvld.Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Gumundur Steinn beint inn
Gumundur Steinn Hafsteinsson er mttur aftur til landsins og hann spilar hr sinn fyrsta leik sumar; hann kemur beint inn byrjunarli Fylkis. fyrra geri hann sex mrk 17 leikjum me KA efstu deild.Eyða Breyta
Fyrir leik
Enginn Kjartan Henry. Enginn Raggi Sig. kvein vonbrigi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Kjartan Henry banni
Kjartan Henry Finnbogason er binn a nla sr fjgur gul spjld sumar og er v leikbanni kvld. Kristjn Flki Finnbogason byrjar vntanlega sem fremsti maur og skar rn og Stefn rni kntunum.Eyða Breyta
Fyrir leik
BYRJUNARLIIN:
Thedr Elmar Bjarnason byrjar sinn fyrsta leik Pepsi Max-deildinni sumar en flagi hans Kjartan Henry Finnbogason er leikbanni. Elmar kemur inn fyrir gi Jarl og Stefn rni Geirsson kemur inn fyrir Kjartan Henry.

Hj Fylki byrjar Gumundur Steinn Hafsteinsson. Hann er a spila sinn fyrsta leik fyrir flagi. samt honum koma Ragnar Bragi Sveinsson og Torfi Tmoteus Gunnarsson inn fyrir Orra Svein Stefnsson, r Gunnar Hafrsson og Birki Eyrsson.Eyða Breyta
Fyrir leik
Hitau upp fyrir leikinn!

Eyða Breyta
Fyrir leik
g hvet auvita flk til a skella sr vllinn ef a getur. Ftt betra a gera mnudagskvldi en gur ftboltaleikur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
g minni auvita a nota myllumerki #fotboltinet umrunni kringum leikinn Twitter. g mun reyna a fylgjast me eftir bestu getu og birta tst lsingunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sasti leikur umferarinnar
etta er sasti leikur 14. umferar Pepsi Max-deildarinnar.

a fru fimm leikir fram gr og voru rslitin svona:

A 0 - 3 FH
Leiknir R. 0 - 1 KA
Keflavk 2 - 0 Breiablik
Vkingur R. 3 - 2 Stjarnan
HK 0 - 3 Valur
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sigurur Hjrtur dmir leikinn
Sigurur Hjrtur rastarson fr a verkefni a flauta leikinn Vesturbnum. Sigurur Hjrtur hefur tt gott sumar dmgslunni.

KR tapai 1-2 fyrir Stjrnunni sast egar hann dmdi Meistaravllum, 10. umfer deildarinnar.Eyða Breyta
Fyrir leik
g tla a setja etta upp sem skar rn - Djair slagurinn.

Gi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Lykilmaur Fylkis:
Djair Parfitt-Williams er lykilmaur Fylkis. Frbr leikmaur sem mr finnst ef eitthva er vanmetinn. Ef hann er deginum snum, er erfitt a stva hann.Eyða Breyta
Fyrir leik
Lykilmaur KR:
a er bara klassskt. skar rn Hauksson verur lykilmaur KR anga til skrnir fara upp hillu. Mikil gi en hann vill rugglega fara a reima sig markaskna aftur. Skorai sast Pepsi Max-deildinni 30. ma gegn A 3-1 sigri.Eyða Breyta
Fyrir leik
g tla a gera r fyrir a leikmenn lianna muni eftir essum leik sem var fyrra. Vonandi fum vi eins skemmtilegan, ef ekki skemmtilegri, leik hr kvld.

Frttir eftir leikinn fyrra:

Blreiur Rnar Kristins: Hann hagar sr eins og hlfviti

Skli kallar laf Inga 37 ra barn

li Skla hrsar dmaranum: Rekur bara olnbogann andliti mr
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikur lianna fyrra strskemmtilegur
egar liin mttust hr Meistaravllum fyrra, buu au upp mikla skemmtun.

Fylkir vann ar 1-2 endurkomusigur ar sem tv rau spjld fru loft. Beitir lafsson, markvrur KR, var rekinn af velli undir lokin og Sam Hewson, verandi mijumaur Fylkis, skorai r vtaspyrnu 97. mntu.

Rnar Kristinsson, jlfari KR var skuillur vitali eftir leik.

Vi erum bara rndir hrna.

eir f bara gefins rautt spjald og vti sem er algjrt kjafti, etta er bara fflagangur lafi Inga, hann hagar sr eins og hlfviti inn vellinum og fiskar rautt spjald markmanninn okkar og hendir sr niur. Hann leitar me hfui hendina Beiti sem er lngu binn a kasta boltanum t og etta er bara ljtt og vi viljum ekki sj etta ftbolta.Eyða Breyta
Fyrir leik
Raggi Sig ekki me Fylki
Landslismivrurinn Ragnar Sigursson verur ekki me Fylki leiknum kvld hann hafi fengi flagaskipti rbinn sustu viku.

g kem ekki heim fyrr en nstu viku og ver ekki leikheimild fyrr en gst ef g skil umbosmanninn rtt. a er t af v g fr til kranu eitthva djk ar. Ef g hefi ekki veri ar hefi g geta komi heim og spila strax sagi Ragnar samtali vi Ftbolta.net sustu viku.

g er ekkert binn a vera fa ftbolta tvo ea rj mnui annig a g get ekki haldi v fram a g s leikformi akkrat nna. g er binn a halda mr gtlega vi, binn a vera hlaupa miki Kben og binn a vera rktinni.

Mivrurinn flugi hefur tt flottan feril atvinnumennsku; hann hefur spila me Gautaborg, FC Kaupmannhfn, Krasnodar, Fulham, Rubin Kazan, Rostov og Rukh Lviv.Eyða Breyta
Fyrir leik
Inn ennan leik
KR kemur inn ennan leik eftir a hafa ekki tapa sustu remur. Lii geri jafntefli sasta leik snum vi Breiablik, 1-1. Sasta tap KR kom gegn Stjrnunni heimavelli gegn Stjrnunni 28. jn.

Fylkir tapai sasta leik snum gegn FH, 1-0, leik ar sem ekki vantai frin. Fylkir lagi KA a velli 13. jl en tapai vnt fyrir HK heimavelli ar ur.Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leikur essara lia
Fyrri leikur essara lia sumar - rbnum - endai me 1-1 jafntefli. Fylkismenn komust snemma yfir egar Arnr Sveinn Aalsteinsson skorai sjlfsmark, en Grtar Snr Gunnarsson jafnai skmmu sar. Svo gerist ekki miki meira eftir a.Eyða Breyta
Fyrir leik
Staan?
Fyrir ennan leik er KR fimmta sti me 22 stig og Fylkir er nunda sti me 14 stig. Bi li hafa spila 13 leiki.

KR getur blanda sr Evrpu/toppbarttuna me sigri hr. Fylkir arf a fara a safna stigum til a forast fallsvi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gan og gleilegan daginn kru lesendur og veri velkomin beina textalsingu fr leik KR og Fylkis hr Meistaravllum.

Hr verur flauta til leiks klukkan 19:15.


Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Snr Fririksson (m)
2. sgeir Eyrsson (f)
4. Arnr Gauti Jnsson ('72)
6. Torfi Tmoteus Gunnarsson
7. Dai lafsson
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
10. Orri Hrafn Kjartansson
22. Dagur Dan rhallsson
28. Helgi Valur Danelsson ('72)
33. Gumundur Steinn Hafsteinsson
77. skar Borgrsson ('46)

Varamenn:
12. lafur Kristfer Helgason (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson ('72)
9. Jordan Brown
14. rur Gunnar Hafrsson ('46) ('55)
17. Birkir Eyrsson ('72)
20. Hallur Hni orsteinsson
23. Arnr Borg Gujohnsen ('55)

Liðstjórn:
Bjrn Metsalem Aalsteinsson
inn Svansson
lafur Ingvar Gufinnsson
lafur Ingi Stgsson ()
Atli Sveinn rarinsson ()
gst Aron Gunnarsson
Hilmir Kristjnsson

Gul spjöld:
Ragnar Bragi Sveinsson ('55)

Rauð spjöld: