Olísvöllurinn
laugardagur 14. ágúst 2021  kl. 13:00
Lengjudeild karla
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Vestri 0 - 1 Fram
0-1 Þórir Guðjónsson ('84)
Byrjunarlið:
30. Brenton Muhammad (m)
4. Benedikt V. Warén
5. Chechu Meneses
6. Daniel Osafo-Badu
9. Pétur Bjarnason
10. Nacho Gil
11. Nicolaj Madsen
18. Martin Montipo
22. Elmar Atli Garðarsson (f)
25. Aurelien Norest
77. Sergine Fall

Varamenn:
1. Steven Van Dijk (m)
2. Sindri Snæfells Kristinsson
8. Daníel Agnar Ásgeirsson
15. Guðmundur Arnar Svavarsson
17. Luke Rae
19. Casper Gandrup Hansen
20. Kundai Benyu
21. Viktor Júlíusson

Liðstjórn:
Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir
Friðrik Rúnar Ásgeirsson
Jón Þór Hauksson (Þ)
Jón Hálfdán Pétursson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
98. mín Leik lokið!
Leik lokið á Ísafirði. Þórir Guðjónsson hetja Framara í 0-1 sigri og Framarar fara með stigin þrjú heim.
Eyða Breyta
97. mín
Vestri vinnur hornspyrnu. Fáum við dramatík?

Svarið nei, ekkert verður úr hornspyrnunni
Eyða Breyta
97. mín
Leikurinn er enþá í gangi en það er kominn góður uppbótartími.
Eyða Breyta
84. mín MARK! Þórir Guðjónsson (Fram)

Eyða Breyta
75. mín
Martin fær boltann fyrir utan teig og er klipptur niður af Gunnari og Vestri fær aukaspyrnu rétt fyrir utan teig.

Séns fyrir Vestra.

Martin tekur spyrnuna en hún er rosalega slök, reyndi að skrúfa boltann framhjá veggnum en það gékk alls ekki.
Eyða Breyta
65. mín
Áhorfendur eru ekki að fá mikið fyrir peninginn í dag en þetta hefur verið hálfdautt og lítið um færi.

Vonandi fáum við fjör síðustu 25!
Eyða Breyta
57. mín
Gunnar Oddur byrjaði á að benda á punktinn en breytir svo dómnum og dómarakast dæmt. Ég sá ekki alveg nógu vel hvað gerðist þarna.

Leikurinn farinn í gang aftur.
Eyða Breyta
56. mín
Framara að fá víti?

Dómaratríóið veit ekki hvað það á að dæma og leikurinn hefur verið stopp í 2 mínútur.
Eyða Breyta
46. mín
Vestri byrjar seinni hálfleikinn af krafti. Kemur fyrirgjöf frá hægri og Pétur Bjarna nær skalla en boltinn framhjá.
Eyða Breyta
46. mín
Síðari hálfleikurinn er hafinn
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Gunnar Oddur flautar til hálfleiks.
Eyða Breyta
43. mín
Hætta að marki Fram

Martin fær boltann við endarmörk og leggur hann til hliðar á Pétur sem kemst í boltann en boltinn af varnarmanni Fram og í hornspyrnu.
Eyða Breyta
35. mín
Rosalega tíðindalítið á Olísvellinum.
Eyða Breyta
26. mín
Framarar fá aukaspyrnu úti hægramegin sem Fred spyrnir fyrir en Pétur hreinsar í burtu.
Eyða Breyta
25. mín
Lítið um færi en bæði lið skiptast á að halda boltanum.
Eyða Breyta
15. mín
Lítið að frétta síðustu fimm mínútur.
Eyða Breyta
10. mín
Útsendingin er komin í gang og staðan markalaus.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn en það eru smá tæknilegir örðuleikar á útsendingunni hjá undirrituðum. Vonandi fer þetta í gang eins fljótt og auðið er.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru klár og má sjá þau hér til hliðana.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vestri situr fyrir leikinn í fjórða sæti deildarinnar með 25.stig. Framarar eru á topnnum eins og flestir vita en liðið er með 41.stig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Um er að ræða óhefbundna lýsingu þar sem undirritaður er ekki á staðnum en mörk og helstu atvik verða birt hér inn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góðan og gleðilegan dag og verið velkominn i beina texalýsingu frá Olísvellinum á Ísafirði. Hér í dag mætast Vestri og Fram í Lengjudeild karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
0. Fred Saraiva
0. Matthías Kroknes Jóhannsson
3. Kyle McLagan
9. Þórir Guðjónsson
17. Alex Freyr Elísson
19. Indriði Áki Þorláksson
22. Óskar Jónsson
23. Már Ægisson
29. Gunnar Gunnarsson
33. Alexander Már Þorláksson

Varamenn:
12. Stefán Þór Hannesson (m)
4. Albert Hafsteinsson
6. Danny Guthrie
8. Aron Þórður Albertsson
10. Orri Gunnarsson
11. Jökull Steinn Ólafsson
14. Hlynur Atli Magnússon
77. Guðmundur Magnússon

Liðstjórn:
Jón Sveinsson (Þ)
Aðalsteinn Aðalsteinsson (Þ)
Sverrir Ólafur Benónýsson
Gunnlaugur Þór Guðmundsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: