Greifavöllurinn
sunnudagur 15. ágúst 2021  kl. 16:00
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Ţorvaldur Árnason
Mađur leiksins: Hallgrímur Mar Steingrímsson
KA 2 - 1 Stjarnan
1-0 Ásgeir Sigurgeirsson ('29)
1-1 Hilmar Árni Halldórsson ('53)
2-1 Mikkel Qvist ('81)
Dusan Brkovic, KA ('89)
Eyjólfur Héđinsson , Stjarnan ('90)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo ('69)
8. Sebastiaan Brebels
9. Elfar Árni Ađalsteinsson ('61)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f) ('84)
20. Mikkel Qvist
26. Mark Gundelach
27. Ţorri Mar Ţórisson
77. Bjarni Ađalsteinsson ('84)

Varamenn:
1. Ívar Arnbro Ţórhallsson (m)
5. Ívar Örn Árnason ('84)
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('61)
25. Björgvin Máni Bjarnason
29. Jakob Snćr Árnason ('84)
30. Sveinn Margeir Hauksson ('69)
31. Kári Gautason

Liðstjórn:
Hrannar Björn Steingrímsson
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Hallgrímur Jónasson
Branislav Radakovic
Arnar Grétarsson (Ţ)
Steingrímur Örn Eiđsson

Gul spjöld:
Dusan Brkovic ('40)

Rauð spjöld:
Dusan Brkovic ('89)
@ Jóhann Þór Hólmgrímsson
90. mín Leik lokiđ!
Stjörnumenn í stórsókn en Ţorvaldur flautar leikinn af. Stjörnumenn hljóta ađ vera ósáttir viđ ţetta.
Eyða Breyta
90. mín Rautt spjald: Eyjólfur Héđinsson (Stjarnan)
Jakob Snćr kominn í skyndisókn, viđ ţađ ađ sleppa í gegn en Eyjólfur tekur hann niđur.
Eyða Breyta
90. mín
Allir leikmenn komnir yfir á vallarhelming KA. Fyrirgjöf sem Stubbur grípur.
Eyða Breyta
90. mín
fimm mínútum bćtt viđ. Fáum viđ dramatík í lokin?
Eyða Breyta
89. mín Rautt spjald: Dusan Brkovic (KA)
RAUTT SPJALD!

Fćr hérna sitt annađ gula spjald. Brýtur á Emil Atla sem var ađ sleppa í gegn.
Eyða Breyta
87. mín Adolf Dađi Birgisson (Stjarnan) Oliver Haurits (Stjarnan)

Eyða Breyta
86. mín
Elís Rafn međ máttlaust skot sem Stubbur á í engum vandrćđum međ.
Eyða Breyta
84. mín Jakob Snćr Árnason (KA) Bjarni Ađalsteinsson (KA)

Eyða Breyta
84. mín Ívar Örn Árnason (KA) Ásgeir Sigurgeirsson (KA)

Eyða Breyta
82. mín Emil Atlason (Stjarnan) Einar Karl Ingvarsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
82. mín Óli Valur Ómarsson (Stjarnan) Eggert Aron Guđmundsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
81. mín MARK! Mikkel Qvist (KA), Stođsending: Hallgrímur Mar Steingrímsson
MAAAARK!

KA hafa náđ forystunni aftur! Fyrirgjöf úr aukaspyrnu, Qvist stekkur manna hćst og stangar boltann í netiđ! 2-1!
Eyða Breyta
80. mín
Ekkert varđ úr hornspyrnunni.
Eyða Breyta
79. mín
Hallgrímur međ skot sem fer í varnarmann og í horn.
Eyða Breyta
75. mín
Ţorri Mar međ fínt skot en tiltölulega beint á Harald.
Eyða Breyta
75. mín Gult spjald: Eggert Aron Guđmundsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
70. mín
Hallgrímur međ hćttulaust skot framhjá markinu.
Eyða Breyta
69. mín Sveinn Margeir Hauksson (KA) Rodrigo Gomes Mateo (KA)
Rodri lagđist í jörđina og er tekinn af velli um leiđ.
Eyða Breyta
67. mín Gult spjald: Oliver Haurits (Stjarnan)
Fer međ olnbogan á undan sér í Qvist.
Eyða Breyta
66. mín
Rólegt yfir ţessu ţessa stundina. Stjörnumenn halda boltanum vel innan liđsins en ógna ekkert.
Eyða Breyta
61. mín Nökkvi Ţeyr Ţórisson (KA) Elfar Árni Ađalsteinsson (KA)

Eyða Breyta
60. mín Halldór Orri Björnsson (Stjarnan) Magnus Anbo (Stjarnan)
Magnus meiddist eitthvađ og ţarf ađ fara af velli.
Eyða Breyta
58. mín
Eggert Aron kominn í fínt fćri en á skot vel yfir markiđ.
Eyða Breyta
55. mín
Bjarni skildi boltann eftir fyrir Ásgeir sem snýr boltanum í fjćrhorniđ en Haraldur ver glćsilega.
Eyða Breyta
53. mín MARK! Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan), Stođsending: Ţorsteinn Már Ragnarsson
MAAARK!

Ţorsteinn búinn ađ vera fara illa međ Ţorra í leiknum, hér nćr hann boltanum auđveldlega af honum, rennir síđan boltanum fyrir markiđ ţar sem Hilmar leggur boltann inn í opiđ markiđ.
Eyða Breyta
52. mín
Sending á nćrstöngina, Ásgeir stangar boltann í stöngina sýndist mér frekar en ađ Haraldur hafi variđ.
Eyða Breyta
51. mín
KA byrjar af krafti. Gott skot sem Haraldur ver í horn.
Eyða Breyta
50. mín
Hún er tekin stutt, fyrirgjöf síđan sem fer yfir allan pakkann og framhjá markinu.
Eyða Breyta
49. mín
KA fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
46. mín
Síđari hálfleikur er kominn af stađ!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ er kominn hálfleikur.
Eyða Breyta
45. mín
mínúta í uppbótartíma.
Eyða Breyta
43. mín
Fyrirgjöfin úr aukaspyrnunni rúllar framhjá markinu á fjćr.
Eyða Breyta
42. mín Gult spjald: Heiđar Ćgisson (Stjarnan)
Ţađ er kominn smá hiti í ţetta. Brotiđ á Heiđari en hann virtist bregđa fćtinum fyrir KA mann og uppsker gult.
Eyða Breyta
41. mín
KA ná ađ skalla fyrirgjöfina frá.
Eyða Breyta
40. mín Gult spjald: Dusan Brkovic (KA)
Stjarnan fćr aukaspyrnu. Brkovic fór harkalega í Haurits
Eyða Breyta
34. mín
Haurits í góđu fćri. Sá ekki hvort boltinn fór í stöngina eđa hvort Stubbur varđi, ef svo er, ţá frábćr viđbrögđ hjá honum!
Eyða Breyta
29. mín MARK! Ásgeir Sigurgeirsson (KA), Stođsending: Sebastiaan Brebels
MAAAARK!

Ţetta var stórsókn hjá KA! Stórhćttuleg aukaspyrna sem endađi međ ţví ađ boltinn fór í horn. Brebels allt í öllu, hann tekur hornspyrnuna, boltinn berst síđan aftur til hans og í annari tilraun sendir hann fyrir á Ásgeir sem skorar.
Eyða Breyta
23. mín
Hilmar Árni međ fínt skot viđ D-bogann. Stubbur ver frá honum.
Eyða Breyta
18. mín
Elís Rafn og Mark Gundelach lentu í smá glímu á miđjum vellinum, Ţorvaldur dćmir á Elís.
Eyða Breyta
14. mín
Brebels međ fyrirgjöfina og Qvist stekkur hćst, í dauđafćri en skallinn yfir markiđ.
Eyða Breyta
13. mín
KA fćr aukaspyrnu viđ vítateigs línuna á hćgri kannti.
Eyða Breyta
10. mín
Flott spil milli Ásgeirs og Gundelach.

Gundelach kominn inn á teiginn og Ásgeir sendir í átt ađ honum, hann fellur í baráttunni viđ Eyjólf en ekkert dćmt. KA menn kalla eftir vítaspyrnu.
Eyða Breyta
6. mín
Ásgeir Sigurgeirs vinnur boltann á miđjum vellinum og sprettur fram völlinn en missir boltann of langt frá sér og Eyjólfur nćr boltanum og hreinsar.
Eyða Breyta
4. mín
Uppúr engu!

Oliver Haurits skyndilega kominn einn í gegn, međ skotiđ framhjá Stubb í markinu en boltinn endar í stönginni!
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn. Heimamenn byrja međ boltann!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár

KA gerir ţrjár breytingar á byrjunarliđinu frá jafnteflinu gegn Víking í síđustu umferđ. Nýji hćgri bakvörđurinn Mark Gundelach, Bjarni Ađalsteinsson og Elfar Árni Ađalsteinsson koma inn í liđiđ. Nökkvi Ţeyr Ţórisson, Andri Fannar Stefánsson og Sveinn Margeir Hauksson víkja.

Stjarnan gerir einnig ţrjár breytingar á sínu liđi frá 3-1 tapi gegn Breiđablik í síđustu umferđ. Markvörđurinn Haraldur Björnsson er kominn aftur í liđiđ eftir meiđsli, Einar Karl Ingvarsson og Oliver Haurits koma einnig í liđiđ. Arnar Darri Pétursson og Emil Atlason víkja en Daníel Laxdal er í banni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dramatík
Viđureignir ţessara liđa ađ undanförnu hafa ekki veriđ ađ bjóđa upp á mikiđ af mörkum, vonandi breytist ţađ í dag. Eins og kemur fram hérna fyrir neđan vann KA fyrri leikinn á ţessari leiktíđ en á síđustu leiktíđ enduđu báđir leikirnir međ jafntefli. 0-0 hér og 1-1 í Garđabćnum.

Ţađ var hinsvegar mikil dramatík ţar. Halldór Orri Björnsson í liđi Stjörnunnar fékk ađ líta rauđa spjaldiđ eftir 40. mínútna leik. Emil Atlason kom ţeim yfir ţegar fjórar mínútur voru komnar framyfir venjulegan leiktíma í fyrri hálfleik. Ţađ var síđan ekki fyrr en á 92. mínútu sem Guđmundur Steinn Hafsteinsson jafnađi fyrir KA.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Illa gengiđ ađ undanförnu
Stjarnan fór á góđa siglingu eftir leik ţessara liđa á Samsung vellinum en ţá sigrađi KA 1-0 međ marki frá Elfari Árna Ađalsteinssyni. Liđiđ tapađi ekki í fimm leikjum í röđ. Ţrír sigrar og tvö jafntefli. M.a. sigrar gegn Val og KR.

Eftir KR leikinn hefur liđiđ hinsvegar ađeins unniđ einn leik og tapađ fjórum.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Í hörku baráttu
KA hefur veriđ á miklu skriđi ađ undanförnu. Eftir ađ liđiđ vann ekki í fjórum leikjum í röđ hefur liđiđ unniđ ţrjá og gert eitt jafntefli. Jafntefliđ kom í síđustu umferđ í toppslag gegn Víkingi.

Liđiđ er komiđ í hörku baráttu um Íslandsmeistaratitilinn og međ sigri hér í dag fer liđiđ upp í 2. sćti og verđur ađeins ţremur stigum á eftir Val.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og veriđ velkomin í beina textalýsingu á leik KA og Stjörnunnar. Leikurinn fer fram á Greifavellinum á Akureyri og hefst kl 16:00. Góđa skemmtun!
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Haraldur Björnsson (m)
6. Magnus Anbo ('60)
7. Einar Karl Ingvarsson ('82)
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Ţorsteinn Már Ragnarsson
12. Heiđar Ćgisson
20. Eyjólfur Héđinsson
21. Elís Rafn Björnsson
24. Björn Berg Bryde
30. Eggert Aron Guđmundsson ('82)
99. Oliver Haurits ('87)

Varamenn:
13. Arnar Darri Pétursson (m)
2. Brynjar Gauti Guđjónsson
4. Óli Valur Ómarsson ('82)
8. Halldór Orri Björnsson ('60)
22. Emil Atlason ('82)
29. Adolf Dađi Birgisson ('87)
35. Guđmundur Baldvin Nökkvason

Liðstjórn:
Davíđ Sćvarsson
Friđrik Ellert Jónsson
Rajko Stanisic
Viktor Reynir Oddgeirsson
Ţorvaldur Örlygsson (Ţ)
Pétur Már Bernhöft
Ejub Purisevic

Gul spjöld:
Heiđar Ćgisson ('42)
Oliver Haurits ('67)
Eggert Aron Guđmundsson ('75)

Rauð spjöld:
Eyjólfur Héđinsson ('90)