Vivaldivöllurinn
fimmtudagur 19. ágúst 2021  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Mađur leiksins: Pétur Theódór Árnason (Grótta)
Grótta 2 - 1 Kórdrengir
1-0 Valtýr Már Michaelsson ('3)
1-1 Ţórir Rafn Ţórisson ('80)
2-1 Pétur Theódór Árnason ('86)
Byrjunarlið:
12. Jón Ívan Rivine (m)
2. Arnar Ţór Helgason (f)
6. Sigurvin Reynisson (f)
7. Pétur Theódór Árnason
8. Júlí Karlsson
14. Björn Axel Guđjónsson ('87)
18. Kjartan Kári Halldórsson ('87)
19. Kristófer Melsted
25. Valtýr Már Michaelsson
26. Gabríel Hrannar Eyjólfsson ('77)
27. Gunnar Jónas Hauksson

Varamenn:
3. Kári Daníel Alexandersson ('77)
4. Ólafur Karel Eiríksson
10. Kristófer Orri Pétursson
15. Halldór Kristján Baldursson
20. Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson ('87)
22. Kári Sigfússon ('87)
29. Óliver Dagur Thorlacius
30. Bessi Jóhannsson

Liðstjórn:
Magnús Örn Helgason (Ţ)
Ţór Sigurđsson
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Christopher Arthur Brazell
Jón Birgir Kristjánsson
Ástráđur Leó Birgisson

Gul spjöld:
Sigurvin Reynisson ('10)
Gabríel Hrannar Eyjólfsson ('72)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
94. mín Leik lokiđ!
Jóhann Ingi flautar til leiksloka. 2-1 sigur Gróttu stađreynd.

Viđtöl og skýrsla síđar í kvöld.
Eyða Breyta
91. mín
Alex Freyr fćr boltann út til hćgri og vinnur hornspyrnu.

Boltinn kemur fyrir og rosalegur darrađadans inn á teig Gróttu en Jón Ívan nćr taki á boltanum og sóknarbrot dćmt á Kórdrengi.
Eyða Breyta
90. mín
Fjórar mínútur í uppbót.
Eyða Breyta
90. mín
Klukkan slćr 90 á Vivaldi.

Er tími fyrir dramatík?
Eyða Breyta
87. mín Kári Sigfússon (Grótta) Björn Axel Guđjónsson (Grótta)

Eyða Breyta
87. mín Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson (Grótta) Kjartan Kári Halldórsson (Grótta)

Eyða Breyta
86. mín MARK! Pétur Theódór Árnason (Grótta)
PÉTUR THEÓDÓR!!!!!

Kristófer Orri tekur hornspyrnuna og Alexander Pedersen reynir ađ kýla boltann frá í baráttu viđ Arnar Ţór en kýlir boltann beint upp í loftiđ og Pétur Theódór skallar boltann í netiđ.

2 - 1 !!
Eyða Breyta
85. mín
Grótta vinnur hornspyrnu.
Eyða Breyta
85. mín
Leonard kemur sér inn á teiginn og reynir ađ renna boltanum fyrir en boltinn beint á Jón Ívan.
Eyða Breyta
82. mín Magnús Andri Ólafsson (Kórdrengir) Connor Mark Simpson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
82. mín Leonard Sigurđsson (Kórdrengir) Fatai Gbadamosi (Kórdrengir)

Eyða Breyta
80. mín MARK! Ţórir Rafn Ţórisson (Kórdrengir), Stođsending: Nathan Dale
SKELFILEG VARNARMISTÖK HJÁ GRÓTTU.

Nathan lyftir boltanum fyrir og boltinn fellur dauđur inn á teignum og varnarmenn Gróttu hafa heimsins tíma til ađ hreinsa boltann en ná ţví ekki og boltinn fellur fyrir fćtur Ţóris sem setur boltann međfram grasinu og í netiđ.
Eyða Breyta
77. mín Kári Daníel Alexandersson (Grótta) Gabríel Hrannar Eyjólfsson (Grótta)

Eyða Breyta
75. mín
Hákon Ingi fćr langan bolta upp vćnginn hćgra megin og rennir boltanum fyrir en Kristofer Melsted rennir sér i boltann og boltinn afturfyrir.

Davíđ Smári öskrar HEY og vildi fá hendi ţarna en ég held ţađ hafi ekki veriđ neitt í ţessu.
Eyða Breyta
72. mín Gult spjald: Gabríel Hrannar Eyjólfsson (Grótta)

Eyða Breyta
72. mín
Daníel Gylfason fćr boltann út til vinstri og Gabríel Hrannar klippir hann niđur og er á leiđinni í bókina hjá Jóhanni.
Eyða Breyta
71. mín Daníel Gylfason (Kórdrengir) Axel Freyr Harđarson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
70. mín
Endrit fćr boltann fyrir utan teig og lćtur vađa en boltinn yfir markiđ.
Eyða Breyta
66. mín
Alex Freyr fellur í teignum eftir baráttu viđ Kristófer en ekkert dćmt.
Eyða Breyta
65. mín
Kórdrengir vinna hornspyrnu.
Eyða Breyta
62. mín
Ţessi leikur einkennist af brotum út á velli og liđin eru ekki mikiđ ađ sýna okkur fallegan fótbolta.

Óska eftir meira fjöri!
Eyða Breyta
58. mín Gult spjald: Davíđ Smári Lamude (Kórdrengir)
Davíđ Smári orđinn ţreyttur á Jóhanni Inga og lćtur hann heyra ţađ og fćr spjald.
Eyða Breyta
56. mín Nathan Dale (Kórdrengir) Ásgeir Frank Ásgeirsson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
55. mín
Egill Darri keyrir upp ađ endarmörkum og vinnur hornspyrnu fyrir Kórdrengi.

Ekkert verđur úr spyrnunni
Eyða Breyta
49. mín
Gunnar Jónas!!

Fćr boltann fyrir utan teig og nćr skoti í átt ađ marki en boltinn breytir um stefnu eftir viđkomu varnarmanns Kórdrengja og boltinn í horn sem ekkert verđur úr.
Eyða Breyta
48. mín
Björn Axel fćr boltann út til hćgri og reynir ađ fara framhjá Agli en boltinn í hornspyrnu.

Gabríel Hrannar tekur spyrnuna en Kórdrengir koma boltanum í burtu.
Eyða Breyta
46. mín
Gabríel Hrannar Eyjólfsson startar síđari hálfleiknum.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Jóhann Ingi Jónsson bćtir nánast engu viđ og flautar til hálfleiks. Heimamenn fara međ 1-0 forskot inn í hálfleik.

Seinni eftir tćpar 15 mínútur!
Eyða Breyta
44. mín
Kjartan tekur spyrnuna og lćtur bara vađa á markiđ og Alexander Pedersen kýlir í horn.

Hornspyrnan kemur fyrir og Alexander Pedersen kýlir burt.
Eyða Breyta
43. mín
Gróttumenn fá aukaspyrnu á hćttulegum stađ. Kjaretan Kári gerir mjög vel og er á leiđinni inn á teig Kórdrengja og Ásgeir Frank brýtur á honum.

Tćkifćri fyrir Gróttu hér međ Pétur Theódór inn í boxinu.
Eyða Breyta
37. mín
Ágúst Gylfason ţjálfari Gróttu kallar inn á völlinn og ćtlast til ţess ađ sínir menn fari ađ halda boltanum betur en mikiđ um misheppnađar sendingar hafa veriđ milli manna. Sama má segja um Kórdrengi.
Eyða Breyta
30. mín
Kjartan Atli tekur spyrnuna fyrir beint á hausinn á Arnari Ţór sem nćr skalla en hann er slakur og framhjá markinu.
Eyða Breyta
29. mín Gult spjald: Gunnlaugur Fannar Guđmundsson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
29. mín
ŢAĐ ER KOMINN HITI!!!

Kjartan Atli fćr boltann úti til hćgri og labbar framhjá Gunnlaugi og Gunnlaugur brýtur á honum.
Eyða Breyta
28. mín
Axel Freyr fćr boltann vinstra megin og reynir ađ prjóna sig inn á teiginn en Sigurvin Ólafs gerir vel í varnarvinnunni og tekur boltann af honum.
Eyða Breyta
28. mín
Kórdrengir fá ađra hornspyrnu sem Alex Freyr tekur en boltinn ratar ekki á samherja.
Eyða Breyta
27. mín
Endrit međ hćttulega fyrirgjöf sem Gunnar Jónas hreinsar í hornspyrnu.

Alex Freyr tekur hana og boltinn hrekkur á Hákon Inga sem nćr skoti en Gróttumenn kasta sér fyrir boltann.
Eyða Breyta
25. mín
ALEXANDER PEDERSEN HVAĐ ERTU AĐ GERA?

Fćr boltann úr innkasti frá Agli Darra og setur boltann beint á Pétur Theódór sem reynir ađ setja boltann fyrir en Gunnlaugur skallir í horn.

Ekkert verđur úr hornspyrnunni.
Eyða Breyta
21. mín
Leikurinn ađeins róast en mikil stöđubarátta út á velli í báđum liđum.
Eyða Breyta
17. mín
PÉTUR!!!!

Björn Axel kemur boltanum fyrir og boltinn hrekkur á Pétur Theódór sem hittir ekki boltann en boltinn af varnarmanni Kórdrengja og í horn. Ekkert varđ úr hornspyrnunni.
Eyða Breyta
15. mín
Kórdrengir halda boltanum vel á vallarhelming Gróttu sem endar međ ađ Ásgeir Frank fćr boltann til vinstri og leggur boltann út á Egil Darra sem nćr fyrirgjöf en boltinn ratar ekki á Kórdreng og Gróttumenn koma boltanum í burtu.
Eyða Breyta
13. mín
Kórdrengir eru töluvert hćttulegri ađilinn hérna fyrstu mínúturnar en Gróttumenn eru ađ verjast gríđarlega vel.
Eyða Breyta
10. mín
Alex Freyr tekur spyrnuna hratt til hliđar á Endrit sem nćr góđri fyrirgjöf beint á kollinn á Connor sem nćr góđum skalla en boltinn rétt yfir markiđ.
Eyða Breyta
10. mín Gult spjald: Sigurvin Reynisson (Grótta)
Klippir Alex Frey niđur á miđjum velli.
Eyða Breyta
9. mín
Fatai fćr boltann á miđjunni og kemur boltanum út til hćgri á Hákon Inga sem nćr góđri fyrirgjöf en Arnar Ţór skallar frá.
Eyða Breyta
6. mín
Axel Freyr fćr boltann og labbar framhjá Arnari Ţór sem klippir hann niđur og varamannabekkurinn hjá Kórdrengjum lćtur vel í sér heyra og kalla eftir áminningu.
Eyða Breyta
3. mín MARK! Valtýr Már Michaelsson (Grótta)
GRÓTTA ER KOMIĐ YFIR!!!!!!

Björn Axel fćr boltann út til hćgri og kemur boltanum fyrir og boltinn hrekkur af Ásgeiri Frank og til Valtýrs sem setur boltann í netiđ en boltinn hafđi viđkomu í Gunnlaugi Fannari áđur en boltinn fór í netiđ.

Byrjar međ látum hér á Vivaldi.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ.

Kórdrengir hefja leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jóhann Ingi Jónsson leiđir liđin inn á völlinn og vallarţulur Gróttu bíđur áhorfendur velkomna á Vivaldivöllinn og byrjar ađ kynna liđ gestanna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Davíđ Ţór Ásbjörnsson leikmađur Kórdrengja er ekki í leikmannahópi Kórdrengja í kvöld en hann fékk slćmt höfuđhögg á móti ÍBV í síđasta leik.Eyða Breyta
Fyrir leik
Mikil lćti í upphitun beggja liđa og er nokkuđ augljóst miđaviđ upphitun liđanna ađ bćđi ţessi liđ eru vel gíruđ í verkefni kvöldsins.

Jóhann Ingi Jónsson flautar til leiks eftir korter.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár og má sjá ţau hér til hliđana.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari ţessa leiks er Jóhann Ingi Jónsson og honum til ađstođar verđa Kristján Már Ólafs og Guđmundur Valgeirsson.

Eftirlitsmađur er Jón Sigurjónsson
Eyða Breyta
Haraldur Örn Haraldsson
Fyrir leik
Siđast ţegar ţessi liđ áttust viđ

Kórdrengir unnu ţá sterkan 2-1 heimasigur ţar sem Davíđ Ţór Ásbjörnsson fyrirliđi liđsins skorađi bćđi mörkin, ţađ seinna á 90. mínútu. Hann verđur líkast til ekki međ í kvöld vegna höfuđmeiđslana sem hann fékk í síđasta leik og ţađ verđur ađ teljast stór missir. Einnig verđa ţeir á Loic Ondo en hann er í leikbanni vegna uppsafnađra áminninga.

Pétur Theódór Árnason skorađi mark Gróttumanna í leiknum en hann mun segja skiliđ viđ Gróttu eftir tímabiliđ og fara til Breiđabliks. Grótta ţarf ekki ađ hugsa um nein leikbönn fyrir ţennan leik en spurning hvort Gunnar Jónas Hauksson sé heill en hann fór haltur útaf velli í síđasta leik.
Eyða Breyta
Haraldur Örn Haraldsson
Fyrir leik
Kórdrengir ađ misstíga sig í toppbaráttuni

Kórdrengir verđa ađ sigra hér í dag ţar sem ađ ţeir töpuđu gegn ÍBV í algjörum lykil leik um ađ komast upp í Pepsi Max í síđustu umferđ. Davíđ Smári ţjálfari ţeirra var allt annađ ein sáttur međ dómgćsluna ţar sem ađ markiđ sem eyjamenn skoruđu var mögulega rangstćđa og brotiđ var á Davíđ Ţór međ ţeim hćtti ađ hann varđ alblóđugur og ţurfti ađ hćtta leik.

Kórdrengir sitja núna í 3. sćti deildarinnar 7 stigum frá ÍBV en eiga ţó leik til góđa. Ţví er óhćtt ađ segja ađ ţeir séu í smá brekku en eru ţó líklega eina liđiđ sem á séns á ađ hrifsa 2. sćtiđ af eyjamönnum.

Eyða Breyta
Haraldur Örn Haraldsson
Fyrir leik
Grótta komin á ströndina

Gróttumenn hafa veriđ í fínu formi nýlega ţar sem ţeir hafa unniđ síđustu 2 leiki sína. Pétur Theódór heldur áfram ađ skora eins og vitleysingur og óhćtt er ađ segja ađ leikir ţeirra hafa veriđ góđ skemmtun ţar sem ađ ţađ hafa veriđ skoruđ a.m.k. 3 mörk í síđustu 5 leikjum ţeirra.

Köflótt form ţeirra í sumar ţýđir ţó ađ ţeir eru ekki ađ keppa ađ miklu ţar sem ţeir eru 12 stigum frá ÍBV sem sitja í öđru sćti og 13 stigum frá Ţrótti sem sitja í 11. sćti. Ţar sem ađ ţađ eru bara 18 stig eftir í pottinum ţá styttist í ţađ ađ viđ fáum (stađfest) á ađ Grótta verđur í Lengjunni nćsta sumar.


Eyða Breyta
Haraldur Örn Haraldsson
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ og veriđ velkomin á beina textalýsingu hér á Vivaldivellinum.

Leikurinn hefst klukkan 19:15
Eyða Breyta
Haraldur Örn Haraldsson
Byrjunarlið:
1. Alexander Pedersen (m)
2. Endrit Ibishi
3. Egill Darri Makan Ţorvaldsson
4. Ásgeir Frank Ásgeirsson ('56)
6. Hákon Ingi Einarsson
10. Ţórir Rafn Ţórisson
11. Axel Freyr Harđarson ('71)
16. Alex Freyr Hilmarsson
17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
18. Fatai Gbadamosi ('82)
19. Connor Mark Simpson ('82)

Varamenn:
7. Leonard Sigurđsson ('82)
8. Davíđ Ţór Ásbjörnsson
9. Daníel Gylfason ('71)
15. Arnleifur Hjörleifsson
22. Nathan Dale ('56)
33. Magnús Andri Ólafsson ('82)

Liðstjórn:
Andri Steinn Birgisson (Ţ)
Albert Brynjar Ingason
Heiđar Helguson (Ţ)
Árni Jóhannes Hallgrímsson
Davíđ Smári Lamude (Ţ)
Davíđ Örn Ađalsteinsson
Jóhann Ólafur Schröder

Gul spjöld:
Gunnlaugur Fannar Guđmundsson ('29)
Davíđ Smári Lamude ('58)

Rauð spjöld: