Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 19. ágúst 2021  kl. 18:00
Lengjudeild karla
Dómari: Guđgeir Einarsson
Mađur leiksins: Sigurđur Bjartur Hallsson
Grindavík 2 - 1 Ţróttur R.
0-1 Róbert Hauksson ('25)
1-1 Sigurđur Bjartur Hallsson ('58)
2-1 Sigurđur Bjartur Hallsson ('62)
Jósef Kristinn Jósefsson, Grindavík ('63)
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
0. Oddur Ingi Bjarnason ('80)
2. Gabriel Dan Robinson
3. Jósef Kristinn Jósefsson
7. Sindri Björnsson
8. Tiago Fernandes ('80)
9. Josip Zeba ('66)
21. Marinó Axel Helgason
23. Aron Jóhannsson
26. Sigurjón Rúnarsson (f)
33. Sigurđur Bjartur Hallsson

Varamenn:
13. Maciej Majewski (m)
4. Walid Abdelali ('80)
5. Nemanja Latinovic
6. Viktor Guđberg Hauksson ('66)
10. Dion Acoff ('80)
15. Freyr Jónsson
17. Símon Logi Thasaphong
22. Óliver Berg Sigurđsson

Liðstjórn:
Benóný Ţórhallsson
Haukur Guđberg Einarsson
Vladimir Vuckovic
Sigurbjörn Örn Hreiđarsson (Ţ)
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Dusan Lukic

Gul spjöld:
Jósef Kristinn Jósefsson ('9)
Dion Acoff ('91)
Sindri Björnsson ('94)

Rauð spjöld:
Jósef Kristinn Jósefsson ('63)
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
95. mín Leik lokiđ!
Fyrsti sigur Grindavíkur síđan 18.júní stađreynd.

Viđtöl og skýrsla síđar í kvöld.
Eyða Breyta
95. mín
Sam Hewson međ hörkuskot yfir markiđ.

Var ţetta síđasti séns Ţróttar?
Eyða Breyta
94. mín Gult spjald: Sindri Björnsson (Grindavík)

Eyða Breyta
93. mín
Heimamenn ađ sigla ţessu heim.
Eyða Breyta
91. mín Gult spjald: Dion Acoff (Grindavík)
Leiktöf
Eyða Breyta
91. mín
Grindavík fćr horn.
Eyða Breyta
90. mín
Uppbótartími rennur upp. Fáum viđ dramatík eđa kemur fyrsti sigur Grindavíkur í 2 mánuđi?
Eyða Breyta
85. mín
Gabriel Dan Robinson međ skalla ađ marki eftir aukaspyrnu en framhjá fer boltinn.
Eyða Breyta
80. mín Viktor Elmar Gautason (Ţróttur R.) Gunnlaugur Hlynur Birgisson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
80. mín Sam Ford (Ţróttur R.) Hinrik Harđarson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
80. mín Dion Acoff (Grindavík) Oddur Ingi Bjarnason (Grindavík)

Eyða Breyta
80. mín Walid Abdelali (Grindavík) Tiago Fernandes (Grindavík)

Eyða Breyta
76. mín
Kairo međ skot af talsverđu fćri sem Aron slćr yfir slánna og í horn.
Eyða Breyta
75. mín
Róbert Hauksson međ skot hátt yfir eftir ágćta sókn Ţróttar.
Eyða Breyta
70. mín Gult spjald: Guđmundur Friđriksson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
69. mín Gult spjald: Andi Hoti (Ţróttur R.)
Stöđvar Odd í skyndisókn.
Eyða Breyta
66. mín Viktor Guđberg Hauksson (Grindavík) Josip Zeba (Grindavík)

Eyða Breyta
63. mín Rautt spjald: Jósef Kristinn Jósefsson (Grindavík)
Ég veit hreinlega ekki hvađ gerđist ţarna en Jósef fćr sitt annađ gula spjald og ţar međ rautt. Skammt stórra högga á milli hér í Grindavík.

Eftir ađ hafa fengiđ ađ sjá endursýningu af atvikinu skil ég ekki hvađ Guđgeir er ađ hugsa. Smá kýtingur milli manna og Jósef ýtir leikmanni Ţróttar frá sér en ţó alls ekki af offorsi. Rosalega soft spjald.
Eyða Breyta
62. mín MARK! Sigurđur Bjartur Hallsson (Grindavík)
Hvar vćri Grindavík ef hans nyti ekki viđ????

Fćr boltann fyrir utan teiginn, Leikur boltanum ögn nćr áđur en hann lćtur vađa á markiđ fast međ jörđinni. Boltinn steinliggur í bláhorninu og Grindavík snúiđ leiknum sér í vil.
Eyða Breyta
61. mín Eiríkur Ţorsteinsson Blöndal (Ţróttur R.) Alberto Carbonell Gomariz (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
58. mín MARK! Sigurđur Bjartur Hallsson (Grindavík), Stođsending: Oddur Ingi Bjarnason
Oddur fćr flugbraut upp hćgri vćnginn og kemst upp ađ endamörkum. Á fína fyrirgjöf inn á teiginn ţar sem Sigurđur rís hćst og skallar boltann í netiđ framhjá Franko.

Hans fimmtánda mark í sumar.
Eyða Breyta
57. mín
Já ţađ er einmitt ţađ, Ţessi bolti gćti allt eins hafa lent í gígnum upp á Fagradalsfjalli. Virkilega virkilega hátt yfir.
Eyða Breyta
56. mín Gult spjald: Róbert Hauksson (Ţróttur R.)
Brot í skotfćri fyrir Aron Jó.
Eyða Breyta
53. mín
Leikurinn stopp vegna höfuđmeiđsla og Guđgeir og Zeba taka sér tíma og rćđa heimsmálin á međan.

Zeba er annars gjörsamlega búinn á ţví ađ ţví er virđist og hlýtur ađ vera á leiđ út af bráđlega.
Eyða Breyta
51. mín
Illa útfćrđ aukaspyrna sem ţó skila hornspyrnu á endanum.
Eyða Breyta
51. mín
Ţróttarar fá aukaspyrnu nánast á vítateigslínunni hćgra meginn. Ekki skotfćri en prýđisstađur fyrir ţví.
Eyða Breyta
46. mín
Marinó setur boltann í varnarmann og afturfyrir, Grindavík fćr horn.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn

Gestirnir marki yfir hefja hér leik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Flautađ til hálfleiks hér í Grindavík í bragđdaufum leik. Gestunum er alveg sama. Ţeir leiđa og eygja von um líf í Lengjudeildinni.
Eyða Breyta
42. mín
Aron međ fast skot úr teignum en boltinn fjarri markinu.
Eyða Breyta
38. mín
Orrahríđ ađ marki Ţróttara sem lifa á köflum á lyginni og henda sér fyrir allt sem á markiđ kemur.

Tiago međ skotiđ sem fer í varnarmann, ţađan til Sindra sem setur annađ beint í varnarmann og ţađan í hendur Franko.
Eyða Breyta
35. mín
Heimamenn fá horn.
Eyða Breyta
34. mín
Boltinn dettur fyrir Sigurđ Bjart í teignum eftir ţunga pressu Grindavíkur en hann nćr ekki góđu skoti og boltinn beint á Franko.
Eyða Breyta
31. mín
Ţróttur fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
30. mín
Heimamenn ađ vakna. Oddur međ fyrirgjöf en gestirnir vel vakandi og bćgja hćttunni frá.
Eyða Breyta
28. mín
Aron Jó međ skot hárfínt yfir markiđ eftir góđa sókn Grindavíkur.
Eyða Breyta
27. mín
Bjargađ á línu frá Sigurđu!!!!!

Grindvíkingar hársbreidd frá ţví ađ jafna strax en Ţróttarar bjarga á línu.
Eyða Breyta
25. mín MARK! Róbert Hauksson (Ţróttur R.), Stođsending: Kairo Edwards-John
Frábćr sprettur Kairo sem kemst inn á teiginn hćgra meginn. Leggur boltann fyrir Róbert sem skorar af stuttu fćri.

Líflína fyrir Ţróttara?
Eyða Breyta
24. mín
Fyrirgjöf frá Oddi hreinsuđ frá af marklínu!

Nćsta sem liđin hafa komist marki.

Er ađ fćrast meira fjör í ţetta?
Eyða Breyta
21. mín
Fín sókn Ţróttar skilar hornspyrnu.
Eyða Breyta
20. mín
Róbert Hauksson óvaldađur í markteignum eftir horniđ en hittir ekki boltann!!!!

Ţarna fór stór séns fyrir gestina.
Eyða Breyta
17. mín
Ţađ hefur ekkert merkilegt gerst í ţessum leik er snýr ađ sóknartilburđum. Helst eru ţađ innköst Gabriel Robinson sem vekja athygli en ţau eru löng.

Ţróttur vinnur horn.
Eyða Breyta
13. mín Andi Hoti (Ţróttur R.) Baldur Hannes Stefánsson (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
10. mín
Baldur Hannes hefir fariđ illa út úr tćklingu Jósefs og liggur ađ ţví er virđist sárkvalinn í grasinu. Sjúkraţjálfarinn kannar hnéđ á honum ţar sem hann liggur á vellinum. Lítur alls ekki vel út.

Börurnar mćttar og nokkuđ ljóst ađ Baldur hefur lokiđ leik. Vona ađ meiđsli hans séu ekki of alvarleg.
Eyða Breyta
9. mín Gult spjald: Jósef Kristinn Jósefsson (Grindavík)
Jobbi alltof seinn í tćklingu og fćr réttilega gult spjald.
Eyða Breyta
8. mín
Ţetta er bragđdauft hér í upphafi. Heimamenn íviđ sterkari samt.
Eyða Breyta
4. mín
Já áhugaverđ uppstilling Grindavíkur í byrjun. Josip Zeba er í framlínunni ásamt Sigurđi Bjarti.

Nú hefur mađur séđ ţađ flest.
Eyða Breyta
1. mín Gult spjald: Gunnlaugur Hlynur Birgisson (Ţróttur R.)
Gunnlaugur byrjar af krafti og nćlir sér í gult eftir 20 sekúndna leik.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ, Ţađ eru heimamenn sem hefja hér leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri viđureignir frá aldamótum

29 leiki alls hafa liđin leikiđ innbyrđis í mótum KSÍ frá aldamótum. Grindavík hefur haft sigur í 16 ţeirra, 5 hafa endađ međ jafntefli og Ţróttarar tekiđ sigurinn alls 8 sinnum.

Markatalan er 52- 35 Grindavík í vil.

Fyrri leik liđanna ţetta sumariđ lauk međ 3-2 sigri Grindavíkur á Eimskipsvellinum ţar sem Sigurđur Bjartur Hallsson, Laurens Symonz og Oddur Ingi Bjarnason gerđ mörk Grindavíkur en Dađi Bergsson og Samuel Ford gerđu mörk Ţróttar.Eyða Breyta
Fyrir leik
Spámađur umferđarinnar

Ástbjörn Ţórđarson leikmađur Keflavíkur spáir í 17.umferđ Lengjudeildarinnar hér á Fótbolti.net


Grindavík 3 - 0 Ţróttur
Grindjánar taka ţennan leik örugglega 3-0. Oddur Ingi setur perfect hat-trick. Hćgri, vinstri og skalli.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindavík

Grindvíkingar eru sjálfir búnir ađ vera í bölvuđum vandrćđum undanfarna mánuđi ţó ađ vísu sé stađa ţeirra í deildinni ekki jafn slćm og gestaliđsins. Ţađ eru ţó tveir mánuđir og heilir 10 leikir síđan ađ Grindavík fagnađi síđast sigri sem er langt frá öllum vćntingum sem gerđar voru til liđsins fyrir mót.Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţróttur

Ţađ er ekki ofsögum sagt ađ gestirnir úr Laugardal eigi í vandrćđum fyrir leikinn. Liđiđ situr í 11.sćti deildarinnar međ 10 stig og er 5 stigum á eftir Selfyssingum sem sitja sćti ofar.
Fátt annađ en fall virđist blasa viđ Ţrótturum sem lifa í voninni ađ geta bjargađ sér ađ nýju en síđastliđin tvö tímabil hefur ađeins markatala haldiđ ţeim í deildinni en í fyrra munađi ađeins einu marki á liđi Ţróttar og liđi Magna sem féll úr deildinni. Sigur í kvöld er ţví nauđsynlegri sem aldrei fyrr ćtli Ţróttur ađ eiga einhvern möguleika á kraftaverki.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heil og sćl kćru lesendur og veriđ velkomin í beina textalýsingu Fótbolta.net frá leik Grindavíkur og Ţróttar í 17.umferđ Lengjudeildar karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Franko Lalic (m)
3. Teitur Magnússon
5. Atli Geir Gunnarsson
6. Alberto Carbonell Gomariz ('61)
8. Sam Hewson
11. Kairo Edwards-John
15. Gunnlaugur Hlynur Birgisson ('80)
17. Baldur Hannes Stefánsson ('13)
21. Róbert Hauksson
23. Guđmundur Friđriksson
29. Hinrik Harđarson ('80)

Varamenn:
13. Sveinn Óli Guđnason (m)
9. Sam Ford ('80)
16. Egill Helgason
19. Eiríkur Ţorsteinsson Blöndal ('61)
20. Andi Hoti ('13)
22. Kári Kristjánsson
26. Viktor Elmar Gautason ('80)

Liðstjórn:
Jens Elvar Sćvarsson
Baldvin Már Baldvinsson
Jamie Paul Brassington
Páll Steinar Sigurbjörnsson
Guđlaugur Baldursson (Ţ)
Henry Albert Szmydt

Gul spjöld:
Gunnlaugur Hlynur Birgisson ('1)
Róbert Hauksson ('56)
Andi Hoti ('69)
Guđmundur Friđriksson ('70)

Rauð spjöld: