
mivikudagur 25. gst 2021 kl. 18:00
Pepsi Max-deild karla
Astur: Algjr steik - 24 hiti og sm gola. etta er Akureyri, vi hverju bist i?
Dmari: Jhann Ingi Jnsson
horfendur: Ekki vita
Maur leiksins: Kristinn Steindrsson








Varamenn:





Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Blikar fara topp deildarinnar!
Draumabyrjun gestanna seinni hlfleik geri t um leik sem a var algjrlega jrnum eim fyrri. eir grnklddu prla upp topp tflunnar me sigrinum en KA fra sig niur 5. sti deildarinnar.
Eyða Breyta
Blikarnir eru a sigla essu heim. KA menn n ekki a koma sr httulegar stur og gestunum lur bara alveg hreint gtlega.
Eyða Breyta
Rfur Elfar rna niur sem a hafi unni boltann frbrlega og bjst til ess a hefja skyndiskn. Fagmannlegt hj Andra.
Eyða Breyta
Hallgrmur Mar gerir vel a koma boltanum inn teig en Elfar rni nr ekki ngilega vel til boltans.
Eyða Breyta
Langt milli manna hj KA. Blikarnir eiga ekki neinum vandrum me a stva eirra sknaruppbyggingu.
Eyða Breyta
Tu mntur eftir af venjulegum leiktma. a er n ea aldrei fyrir heimamenn. Ftt sem a bendir til ess a eir komi sr aftur inn leikinn. Blikar lta virkilega vel t og gefa f fri sr.
Eyða Breyta
Grarlegt kraak inni teig Blika eftir innkast vars! Gestirnir n a koma boltanum horn eftir mikinn skallatennis. Ekkert verur r horninu og Jhann stvar leikinn eftir hfumeisli rna.
Eyða Breyta
Hskuldur gtis fri! Reynir a sna var af sr inni teig en varnarmaurinn gerir vel a blokka skot hans aftur fyrir. Blikar f horn.
Eyða Breyta


Andri kemur inn um lei og KA menn f hornspyrnu.
Eyða Breyta
Mia vi gang leiksins essa stundina myndi g kalla lti kraftaverk ef a KA menn n einhverju t r essum leik. Allt gert flti og ltil gi sendingum.
Blikarnir n mean a halda boltanum vel og finna ng svi um allan vll. Gsli Eyjlfsson hefur veri frbr.
Eyða Breyta
KR er yfir Skaganum og ef rslitin haldast eins og au eru nna a fara KA niur 5. sti. Blikar fara notalegri sta - upp topp deildarinnar.
Eyða Breyta
Blikar eru a f ltil brot um allan vll og n ar me a draga allt temp r leiknum. KA menn eru hugmyndalausir og ekki lklegir til afreka essa stundina.
Eyða Breyta
KA menn eru a undirba refalda skiptingu. eir hafa byrja ennan seinni hlfleik hrmulega.
Eyða Breyta
BLIKAR TVFALDA FORYSTU SNA!!!
eir eru svo fljtir fram! Glsileg skyndiskn Blika endar me v a Kristinn er fundinn rtt fyrir utan mijan teiginn hj KA. Hann meistaralega sendingu milli varnarmanna rna.
rni gerir engin mistk og setur boltann rlega framhj Steinri, sem nr a slma hendi boltann. 0-2 og etta er orin fjallganga hj heimamnnum!
Eyða Breyta
Rodri fri!
Rodri langskot sem er blokka en fr boltann aftur fyrir sig inni teig Breiabliks. Hann neglir marki en svona 1000 leikmenn Blika henda sr fyrir skoti.
Andri Rafn liggur eftir og arf ahlynningu. Virtist f boltann andliti eftir a annar varnarmaur Blika hafi blokka skot Rodri.
Jhann stvai leikinn vi ltinn fgnu KA manna!
Eyða Breyta
KA menn freista ess a svara strax og var rn skallar yfir eftir hornspyrnu fr Hallgrmi.
Eyða Breyta
BLIKAR KOMAST YFIR!!!
var rn me slaka sendingu r vrn KA sem a Gsli kemst inn . Blikar setja boltann t kant ar sem a Hskuldur fyrirgjf sem fer af KA manni og til Kristins.
Kristinn nr einhvernveginn a stra boltanum me hfinu fjrhorni, framhj Steinri. 0-1!
Eyða Breyta
Fyrri hlfleik loki!
Spennurungnum fyrri hlfleik loki hr Greifavellinum. Lti veri um fri en bi li hafa fari illa me efnilegar opnanir. a sst vel a hr er miki undir og barttan er grarleg.
a verur spennandi a sj hvort lii tekur frumkvi seinni hlfleik. KA menn byrjuu af miklum krafti og Blikar komust varla boltann fyrsta korteri, en eftir kom kafli ar sem a Blikar voru lklegri. Heilt yfir hefur jafnri veri me liunum.
Eyða Breyta
Boltinn fer endanna milli!
Gundelach varist frbrlega gegn Gsla og Dav sem hfu miki plss vinstri kantinum. Boltinn barst svo snarlega til Hallgrms sem a reyndi a taka Hskuld og Damir . Hann kom boltanum sgeir en skot hans var laust og skapai v ltil vandri fyrir Anton.
Eyða Breyta
orri Mar gerir gtlega egar hann klippir inn vllinn af vinstri kantinum. Hann nr fstu skoti mark Blika, en a er beint Anton markinu.
Eyða Breyta
Fimm mntur til hlfleiks og etta er allt jrnum. Miki jafnvgi essa stundina og ekki miki um opnanir.
Eyða Breyta
Qvist fer ansi harkalega Viktor Karl sem liggur eftir. Blikar f aukaspyrnu stutt fyrir utan teig KA, utarlega hgra megin. Daninn fr ansi geyst Viktor arna.
Eyða Breyta
Aeins of stutt sending aftur Anton Ara setur hann vandri en hann er rtt undan segeiri og lrar boltanum taf.
Eyða Breyta
Blikar hafa teki stjrnina og KA menn liggja aftar vellinum og freista ess a skja hratt.
Eyða Breyta
rni Vilhjlms fri!
Gsli Eyjlfsson vinnur boltann mijunni eftir arfaslaka versendingu Gundelach ofarlega vellinum. Hann stingur honum Jason, sem finnur rna. rni klippir inn teignum hgri lppina og rumar marki, en var rn fleygir sr fyrir skoti.
Eyða Breyta
Aftur kallar stkan eftir vti Blikana. orri Mar var kapphlaupi vi Damir, en virtist missa fturnar sjlfur frekar en a varnarmaurinn hafi stugga vi honum.
Eyða Breyta
Blikum gengur ekki vel a tengja saman sendingar en eru a komast aeins betur inn leikinn.
Eyða Breyta
Hallgrmur Mar me skot fyrir utan teig sem fer varnarmann en ratar beint fangi Antoni.
Eyða Breyta
Korter lii og stkan hefur ekki stoppa. a er geggja a vera hr. N eiga KA innkast sem var tlar a taka langt.
Eyða Breyta
Anton Ari sleppur me skrekkinn!
Markmaurinn er alltof lengi a athafna sig og sgeir er hrsbreidd fr v a hira boltann af honum, en blessunarlega fyrir Blika datt boltinn fyrir hendur Antons.
Eyða Breyta
KA menn vilja vti eftir barttu sgeirs og Finns Orra. Sndist rtt hj Jhanni a lta leikinn halda bara fram. sgeir var talsvert kvikari en Finnur kapphlaupinu.
Eyða Breyta
rni Vilhjlmsson liggur eftir ar sem a hann reyndi a teygja sig boltann. Rakst Gundelach, sndist mr. Hann er stainn upp og virkar sprkur.
Eyða Breyta
KA menn vinna hornspyrnu. Jakob gerir vel a halda boltanum inn og Blikar hreinsa.
Eyða Breyta
Geggju stemning!
Stuningsmenn KA lta vel sr heyra, fleiri Blikar a mta og vonandi fum vi glimrandi gan leik!
Eyða Breyta
20 mntur leik. Nokkur gulkldd mtt stkuna og g hef a eftir reianlegum heimildum a sngvkvi hafi veri innbyrtur! B spenntur eftir Blikum og hlakka til a heyra eim syngja sig hsa.
Eyða Breyta
Þessir byrja slaginn fyrri Blika inn á Greifavellinum á slaginu 18:00!#EITTFYRIRKLUBBINN pic.twitter.com/G1cyiELlUB
— Blikar.is (@blikar_is) August 25, 2021
Eyða Breyta
Strákarnir eru klárir í toppslaginn gegn Blikum kl. 18:00, hvað með þig? Hlökkum til að sjá ykkur í stúkunni, áfram KA! #LifiFyrirKA pic.twitter.com/D0sylYYIpl
— KA (@KAakureyri) August 25, 2021
Eyða Breyta
Skúli Eyjólfsson skoraði þetta magnaða mark í 3-2 sigri KA á Breiðablik sumarið 2006.
— KA (@KAakureyri) August 25, 2021
Hlökkum til að sjá ykkur á toppslag liðanna kl. 18:00 í kvöld, áfram KA! #LifiFyrirKA pic.twitter.com/dCmyrgak08
Eyða Breyta
Umran dsamlega um Greifavll
Sbjrn Steinke spuri jlfara lianna eftir sasta leik hvernig eir sju fyrir sr seinni leikinn og voru sammla um a stand Greifavallar myndi hafa hrif hraa leiksins og flot boltans.
,,a verur ekki sami hrai eim leik v vllurinn bara bur ekki upp a,'' sagi Arnar Grtarsson, jlfari KA.
Halldr rnason, astoarjlfari Blika, tk svipaan streng: ,,Vi reynum alltaf a spila ftbolta en auvita hefur a hrif egar boltinn rllar ekki eins og slttu gervigrasi og skoppar kannski klfa ea hn egar menn senda beinar innanftarsendingar.''

r sasta leik Greifavelli. ar hfu KA betur gegn Stjrnunni.
Eyða Breyta
Tveir Blikar leikbanni
Viktor rn Margeirsson og Alexander Helgi Sigurarson taka t leikbann gegn KA dag. Bir fengu spjald fyrri leik lianna laugardaginn. Halldr rnason, astoarjlfari Breiabliks, var sttur vi spjaldi sem a Viktor fkk.
,,Viktor fr gjrsamlega gali spjald ar sem a hann er a taka aukaspyrnu nkvmlega sama hraa og allar aukaspyrnur leiknum. Dmarateymi kveur a hann s a tefja leikinn eim tmapunkti sem a vi strum leiknum gtlega.''

Viktor tekur t leikbann dag.
Eyða Breyta
fyrra Greifavellinum
fyrra geru liin vintralegt 2-2 jafntefli ar sem a Gumundur Steinn Hafsteinsson virtist hafa tryggt KA sigurinn uppbtartma egar hann skorai r vtaspyrnu. Blikar brunuu upp skn og fengu sjlfir vti og Daninn magnai, Thomas Mikkelsen, bjargai stigi fyrir gestina.

Mikkelsen bjargai stigi dramatskan htt fyrir Blika fyrra.
Eyða Breyta
Dusan enn banni
Lkt og fyrri leiknum er Dusan Brkovic banni. Mivrurinn sterki hefur veri virkilega flottur hjarta varnarinnar hj KA. var rn rnason kom inn lii hans sta sasta leik og lklegt a hann haldi sti snu.

Ekki me.
Eyða Breyta
Skemmst er fr v a segja a rsarar tku hreint ekki vel essa bn og vera galvaskir Blikar bara a treysta eigin sngva og styrk dag. Efast ekki um a au lti vel sr heyra.
Follow up. Óhætt að segja að tilboðið glæsta er ekki að skora. Þakka góðum vini sem sendi mér. pic.twitter.com/OJXAtIlEZq
 Gunni Nella (@gunni_nella) August 24, 2021
Eyða Breyta
Stuningsmenn Blika vera lklega ekki margir stkunni Greifavellinum og er oft r a bija um asto. essu tilfelli kvu tveir eirra a athuga hvort a hjlpina vri a finna hinu megin vi na.
,,Ætlum að smala àamk eitt borðâ€Â. Djöf ertu til àað leggja vel àþetta. pic.twitter.com/WWhFqJxk6C
— Gunni Nella (@gunni_nella) August 24, 2021
Eyða Breyta
Dmari leiksins er Jhann Ingi Jnsson. Honum til astoar eru Jhann Gunnar Gumundsson og Sveinn rur rarson.
Jhann dmdi leik FH og Keflavkur sustu umfer, en ar gaf hann Nacho Heras beint rautt spjald. Dav r Viarsson, astoarjlfari FH, sagi a um klrt rautt spjald hefi veri a ra en annar jlfari Keflavkur, Sigurur Ragnar Eyjlfsson, taldi pressu fr jlfarateymi FH hafa haft sitt a segja og sagi a dmararnir hefu rtt saman margar mntur ur en a eir loksins komust a niurstu.

Jhann mundar flautuna dag.
Eyða Breyta
Gan daginn!
Hr fer fram textalsing strleik KA og Breiabliks Pepsi Max-deild karla. Leiknum hefur veri fresta oftar en einu sinni og endai skipulagi ann veg a liin spila tvisvar r gegn hvoru ru.
Liin mttust laugardaginn sasta Kpavogsvelli og ar unnu Blikar verskulda en KA menn yfirgfu vllinn me brag munninum - ar sem a Vilhjlmur Alvar, dmari leiksins, sleppti nokku augljsri vtaspyrnu stunni 1-0. Heilt yfir voru heimamenn betri og KA urfa a spila margfalt betur dag ef a eir tla a blanda sr Evrpu- og titilbarttu.

Gsli Eyjlfsson skorai glsimark laugardaginn.
Eyða Breyta



Varamenn:


Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld: