
Greifavöllurinn
sunnudagur 29. ágúst 2021 kl. 16:00
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Örlítil gola og sólskin
Dómari: Elías Ingi Árnason
Áhorfendur: 400
Mađur leiksins: Bjarni Ađalsteinsson (KA)
sunnudagur 29. ágúst 2021 kl. 16:00
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Örlítil gola og sólskin
Dómari: Elías Ingi Árnason
Áhorfendur: 400
Mađur leiksins: Bjarni Ađalsteinsson (KA)
KA 3 - 0 ÍA
1-0 Bjarni Ađalsteinsson ('27)
2-0 Jakob Snćr Árnason ('38)
3-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('77)




Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
3. Dusan Brkovic

4. Rodrigo Gomes Mateo
('74)


8. Sebastiaan Brebels
('80)


10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f)
('74)

20. Mikkel Qvist
26. Mark Gundelach
27. Ţorri Mar Ţórisson
29. Jakob Snćr Árnason
77. Bjarni Ađalsteinsson
Varamenn:
1. Ívar Arnbro Ţórhallsson (m)
5. Ívar Örn Árnason
9. Elfar Árni Ađalsteinsson
('74)

14. Andri Fannar Stefánsson
('74)

21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson
('70)


30. Sveinn Margeir Hauksson
('80)

32. Ţorvaldur Dađi Jónsson
Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Hallgrímur Jónasson
Branislav Radakovic
Arnar Grétarsson (Ţ)
Steingrímur Örn Eiđsson
Gul spjöld:
Dusan Brkovic ('12)
Rodrigo Gomes Mateo ('52)
Sebastiaan Brebels ('59)
Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('89)
Rauð spjöld:
95. mín
Leik lokiđ!
Verđskuldađur sigur KA stađreynd. Ţeir voru miklu betri en Skagamenn lengst af í dag og klára leikinn fagmannlega.
Heimamenn ţurftu ađ standa af sér gott áhlaup gestanna í síđari hálfleik, en Hallgrímur Mar klárađi leikinn á 77. mínútu og eftir ţađ var allur vindur úr ÍA.
Eyða Breyta
Verđskuldađur sigur KA stađreynd. Ţeir voru miklu betri en Skagamenn lengst af í dag og klára leikinn fagmannlega.
Heimamenn ţurftu ađ standa af sér gott áhlaup gestanna í síđari hálfleik, en Hallgrímur Mar klárađi leikinn á 77. mínútu og eftir ţađ var allur vindur úr ÍA.
Eyða Breyta
94. mín
Aron í dauđafćri!
Góđ sókn Skagamanna endar međ ţví ađ Aron er í dauđafćri inn í teig KA en setur boltann framhjá.
Eyða Breyta
Aron í dauđafćri!
Góđ sókn Skagamanna endar međ ţví ađ Aron er í dauđafćri inn í teig KA en setur boltann framhjá.
Eyða Breyta
94. mín
Ţorri nálćgt ţví ađ bćta viđ fjórđa markinu!
Frábćr sprettur Elfars Árna býr til pláss fyrir Hallgrím. Elfar setur hann á Hallgrím, sem ađ finnur Ţorra. Ţorri á fast skot sem ađ Árni ver!
Eyða Breyta
Ţorri nálćgt ţví ađ bćta viđ fjórđa markinu!
Frábćr sprettur Elfars Árna býr til pláss fyrir Hallgrím. Elfar setur hann á Hallgrím, sem ađ finnur Ţorra. Ţorri á fast skot sem ađ Árni ver!
Eyða Breyta
91. mín
Sveinn Margeir finnur kollinn á Dusan en Serbanum tekst ekki ađ stýra boltanum á markiđ.
Eyða Breyta
Sveinn Margeir finnur kollinn á Dusan en Serbanum tekst ekki ađ stýra boltanum á markiđ.
Eyða Breyta
90. mín
Hallgrímur vinnur aukaspyrnu rétt fyrir utan teig ÍA, uppúr spyrnunni fćr KA horn.
Eyða Breyta
Hallgrímur vinnur aukaspyrnu rétt fyrir utan teig ÍA, uppúr spyrnunni fćr KA horn.
Eyða Breyta
85. mín
N0kkvi međ ágćtis tilraun! KA héldu boltanum í drykklanga stund áđur en ađ Dalvíkingurinn fékk boltann inn í teig ÍA en skot hans fer yfir.
Eyða Breyta
N0kkvi međ ágćtis tilraun! KA héldu boltanum í drykklanga stund áđur en ađ Dalvíkingurinn fékk boltann inn í teig ÍA en skot hans fer yfir.
Eyða Breyta
82. mín
Óttar Bjarni ţurfti nokkuđ langa ađhlynningu frá sjúkraţjálfara ÍA, en er nú kominn á lappir.
Eyða Breyta
Óttar Bjarni ţurfti nokkuđ langa ađhlynningu frá sjúkraţjálfara ÍA, en er nú kominn á lappir.
Eyða Breyta
77. mín
MARK! Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
KA MENN AĐ KLÁRA ŢETTA!!
Hallgrímur tekur fasta aukaspyrnu á mitt mark Skagamanna og boltinn lekur í gegnum Árna. Hann á ađ gera svo miklu betur ţarna. 3-0!
Eyða Breyta
KA MENN AĐ KLÁRA ŢETTA!!
Hallgrímur tekur fasta aukaspyrnu á mitt mark Skagamanna og boltinn lekur í gegnum Árna. Hann á ađ gera svo miklu betur ţarna. 3-0!
Eyða Breyta
76. mín
Hallgrímur vinnur aukaspyrnu í fínu skotfćri stuttu frá teig ÍA. Hann stendur sjálfur yfir boltanum.
Eyða Breyta
Hallgrímur vinnur aukaspyrnu í fínu skotfćri stuttu frá teig ÍA. Hann stendur sjálfur yfir boltanum.
Eyða Breyta
75. mín
Steinţór svellkaldur undir pressu frá Guđmundi. Ţađ fór um fólk í stúkunni en Stubbur var međ ţetta allt á hreinu!
Eyða Breyta
Steinţór svellkaldur undir pressu frá Guđmundi. Ţađ fór um fólk í stúkunni en Stubbur var međ ţetta allt á hreinu!
Eyða Breyta
72. mín
Nökkvi nćlir í aukaspyrnu nálćgt vítateig ÍA á vinstri vćngnum. Hallgrímur mćtir á svćđiđ til ađ taka spyrnuna.
Eyða Breyta
Nökkvi nćlir í aukaspyrnu nálćgt vítateig ÍA á vinstri vćngnum. Hallgrímur mćtir á svćđiđ til ađ taka spyrnuna.
Eyða Breyta
68. mín
Og KA fćr annađ horn. ÍA vinna boltann og sćkja hratt. Guđmundur Tyrfingsson fćr boltann og setur Qvist eiginlega í splitt! Hann kveinkar sér en virđist klár í ađ halda áfram.
Eyða Breyta
Og KA fćr annađ horn. ÍA vinna boltann og sćkja hratt. Guđmundur Tyrfingsson fćr boltann og setur Qvist eiginlega í splitt! Hann kveinkar sér en virđist klár í ađ halda áfram.
Eyða Breyta
67. mín
Fínt spil hjá KA ţar sem ađ Jakob fćr ágćtis skotfćri inn í teig ÍA. Skot hans fer af varnarmanni og aftur fyrir. KA fćr horn.
Eyða Breyta
Fínt spil hjá KA ţar sem ađ Jakob fćr ágćtis skotfćri inn í teig ÍA. Skot hans fer af varnarmanni og aftur fyrir. KA fćr horn.
Eyða Breyta
63. mín
Ţađ er allt annar bragur á ÍA hér í síđari hálfleik. Miklu grimmari og hugrakkari á boltanum. KA menn virđast hálf slegnir.
Eyða Breyta
Ţađ er allt annar bragur á ÍA hér í síđari hálfleik. Miklu grimmari og hugrakkari á boltanum. KA menn virđast hálf slegnir.
Eyða Breyta
61. mín
STUBBUR MEĐ GLĆSILEGA VÖRSLU!!
Sindri Snćr tekur aukaspyrnuna sem fer í vegg KA og boltinn breytir vel um stefnu. Markmađurinn sýnir stórkostleg viđbrögđ og ver lága spyrnuna meistaralega.
Nú liggur hann eftir og ţarf ađstođ sjúkraţjálfara KA.
Eyða Breyta
STUBBUR MEĐ GLĆSILEGA VÖRSLU!!
Sindri Snćr tekur aukaspyrnuna sem fer í vegg KA og boltinn breytir vel um stefnu. Markmađurinn sýnir stórkostleg viđbrögđ og ver lága spyrnuna meistaralega.
Nú liggur hann eftir og ţarf ađstođ sjúkraţjálfara KA.
Eyða Breyta
59. mín
Gult spjald: Sebastiaan Brebels (KA)
Ţađ er allt ađ gerast!
Ţorri Mar liggur eftir ađ Ísak virtist stíga á hann. Leikurinn heldur áfram og eftir gott spil Skagamann fćr Hákon Ingi algjört dauđafćri inn í teig KA, en Steinţór ver glćsilega.
Skagamenn héldu boltanum og Brebels fćr gult spjald fyrir ađ fara of hátt međ löppina beint fyrir utan teig KA.
Eyða Breyta
Ţađ er allt ađ gerast!
Ţorri Mar liggur eftir ađ Ísak virtist stíga á hann. Leikurinn heldur áfram og eftir gott spil Skagamann fćr Hákon Ingi algjört dauđafćri inn í teig KA, en Steinţór ver glćsilega.
Skagamenn héldu boltanum og Brebels fćr gult spjald fyrir ađ fara of hátt međ löppina beint fyrir utan teig KA.
Eyða Breyta
58. mín
Jakob brýtur á Steinari úti á hćgri kantinum. Dusan rís hćst og skallar aukaspyrnuna frá. ÍA halda boltanum og pressunni á KA.
Eyða Breyta
Jakob brýtur á Steinari úti á hćgri kantinum. Dusan rís hćst og skallar aukaspyrnuna frá. ÍA halda boltanum og pressunni á KA.
Eyða Breyta
56. mín
Qvist blokkar fast skot Davey á vítateigsjađrinum! KA gengur ill ađ byggja upp sóknir ţar sem ađ gestirnir pressa ţá grimmt ţessa stundina.
Eyða Breyta
Qvist blokkar fast skot Davey á vítateigsjađrinum! KA gengur ill ađ byggja upp sóknir ţar sem ađ gestirnir pressa ţá grimmt ţessa stundina.
Eyða Breyta
55. mín
Smá líf í gestunum hér í upphafi seinni hálfleiks. Ţeim gengur betur ađ láta boltann ganga og reyna nú ađ skapa sér fćri.
Eyða Breyta
Smá líf í gestunum hér í upphafi seinni hálfleiks. Ţeim gengur betur ađ láta boltann ganga og reyna nú ađ skapa sér fćri.
Eyða Breyta
52. mín
Gult spjald: Rodrigo Gomes Mateo (KA)
Hékk í Sindra ţegar ÍA lögđu af stađ í skyndisókn.
Eyða Breyta
Hékk í Sindra ţegar ÍA lögđu af stađ í skyndisókn.
Eyða Breyta
48. mín
Nú gerist Jakob brotlegur og ÍA fá aukaspyrnu á hćttulegum stađ. Spurning hvort ađ Gísli Laxdal skjóti ekki bara á markiđ.
Eyða Breyta
Nú gerist Jakob brotlegur og ÍA fá aukaspyrnu á hćttulegum stađ. Spurning hvort ađ Gísli Laxdal skjóti ekki bara á markiđ.
Eyða Breyta
47. mín
Gundelach brýtur klaufalega á Sindra alveg viđ hornfánann. Skagamenn fá aukaspyrnu/hornspyrnu.
Eyða Breyta
Gundelach brýtur klaufalega á Sindra alveg viđ hornfánann. Skagamenn fá aukaspyrnu/hornspyrnu.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Ţorri skýtur í stöngina sekúndubroti áđur en Elías flautar til hálfleiks! Skot Ţorra hafđi viđkomu í Óttar Bjarna og Árni var lagstur í jörđina.
Ţetta hefđi veriđ rothögg fyrir Skagamenn sem ađ ţurfa ađ klífa ansi bratta brekku í seinni hálfleik. KA menn hafa veriđ mikiđ sterkari í fyrri hálfleik og stýra ferđinni algjörlega.
Eyða Breyta
Ţorri skýtur í stöngina sekúndubroti áđur en Elías flautar til hálfleiks! Skot Ţorra hafđi viđkomu í Óttar Bjarna og Árni var lagstur í jörđina.
Ţetta hefđi veriđ rothögg fyrir Skagamenn sem ađ ţurfa ađ klífa ansi bratta brekku í seinni hálfleik. KA menn hafa veriđ mikiđ sterkari í fyrri hálfleik og stýra ferđinni algjörlega.
Eyða Breyta
43. mín
Gestirnir ná ágćtis uppspili á vinstri kantinum en Steinar finnur ekki samherja inn í teig KA manna.
Eyða Breyta
Gestirnir ná ágćtis uppspili á vinstri kantinum en Steinar finnur ekki samherja inn í teig KA manna.
Eyða Breyta
42. mín
KA vilja víti!
Brebels fer niđur í teig Skagamanna en Elías tekur ţađ ekki í mál ađ dćma víti. Tel ađ ţađ sé hárrétt hjá dómaranum.
Eyða Breyta
KA vilja víti!
Brebels fer niđur í teig Skagamanna en Elías tekur ţađ ekki í mál ađ dćma víti. Tel ađ ţađ sé hárrétt hjá dómaranum.
Eyða Breyta
38. mín
MARK! Jakob Snćr Árnason (KA), Stođsending: Bjarni Ađalsteinsson
KA MENN TVÖFALDA FORYSTU SÍNA!!
Afleit hreinsun Árna fer beint fyrir fćtur Bjarna, sem brunar á vörn ÍA. Jakob bíđur átekta hćgra megin viđ Bjarna, sem ađ setur boltann á hárréttu augnabliki á Jakob. Vćngmađurinn klárar fćriđ listavel framhjá Árna og boltinn endar í fjćrhorninu.
Fyrsta mark Jakobs fyrir KA eftir félagsskiptin frá Ţór! 2-0!
Eyða Breyta
KA MENN TVÖFALDA FORYSTU SÍNA!!
Afleit hreinsun Árna fer beint fyrir fćtur Bjarna, sem brunar á vörn ÍA. Jakob bíđur átekta hćgra megin viđ Bjarna, sem ađ setur boltann á hárréttu augnabliki á Jakob. Vćngmađurinn klárar fćriđ listavel framhjá Árna og boltinn endar í fjćrhorninu.
Fyrsta mark Jakobs fyrir KA eftir félagsskiptin frá Ţór! 2-0!
Eyða Breyta
37. mín
Ásgeir í góđu fćri!
Bjarni á lúmska stungusendingu á Ásgeir sem ađ tekur boltann í fyrsta og nćr bylmingsskoti á Árna. Árni ver skot hans vel og KA menn fá horn. Skagamenn bćgja hćttunni frá í kjölfariđ.
Eyða Breyta
Ásgeir í góđu fćri!
Bjarni á lúmska stungusendingu á Ásgeir sem ađ tekur boltann í fyrsta og nćr bylmingsskoti á Árna. Árni ver skot hans vel og KA menn fá horn. Skagamenn bćgja hćttunni frá í kjölfariđ.
Eyða Breyta
35. mín
10 mínútur til hálfleiks og ekki verđur annađ sagt en ađ forysta KA sé verđskulduđ. Ţeir hafa stýrt leiknum og Skagamenn hafa lítiđ ná ađ halda í boltann.
Eyða Breyta
10 mínútur til hálfleiks og ekki verđur annađ sagt en ađ forysta KA sé verđskulduđ. Ţeir hafa stýrt leiknum og Skagamenn hafa lítiđ ná ađ halda í boltann.
Eyða Breyta
31. mín
KA búnir ađ ná ţessu marki sem neyđir ÍA til ađ fćra sig framar á völlinn. Heimamenn virđast ţó ćstir í annađ og eiga nú hornspyrnu. Ekkert kemur úr henni.
Eyða Breyta
KA búnir ađ ná ţessu marki sem neyđir ÍA til ađ fćra sig framar á völlinn. Heimamenn virđast ţó ćstir í annađ og eiga nú hornspyrnu. Ekkert kemur úr henni.
Eyða Breyta
27. mín
MARK! Bjarni Ađalsteinsson (KA), Stođsending: Mark Gundelach
KA MENN ERU KOMNIR YFIR!!
Mark Gundelach fćr boltann úti á hćgri vćngnum og virđist vera búinn ađ leika sig útúr hćttustöđu. Daninn nćr glimrandi góđri fyrirgjöf inn í teig ÍA og ţar rís Bjarni hćstur og á hnitmiđađan skalla í fjćrhorniđ. Ţarf ekki ađ vera fast!
Fyrsta mark Bjarna í deild og bikar fyrir KA. 1-0!
Eyða Breyta
KA MENN ERU KOMNIR YFIR!!
Mark Gundelach fćr boltann úti á hćgri vćngnum og virđist vera búinn ađ leika sig útúr hćttustöđu. Daninn nćr glimrandi góđri fyrirgjöf inn í teig ÍA og ţar rís Bjarni hćstur og á hnitmiđađan skalla í fjćrhorniđ. Ţarf ekki ađ vera fast!
Fyrsta mark Bjarna í deild og bikar fyrir KA. 1-0!
Eyða Breyta
26. mín
KA menn reyna ađ finna glufur á ţéttri Skagavörninni. Gestirnir bíđa í skotgröfunum eftir tćkifćrum til ađ sćkja hratt.
Eyða Breyta
KA menn reyna ađ finna glufur á ţéttri Skagavörninni. Gestirnir bíđa í skotgröfunum eftir tćkifćrum til ađ sćkja hratt.
Eyða Breyta
19. mín
Nú vinnur Bjarni horn. KA mun meira međ boltann, en gestirnir fengiđ besta fćri leiksins.
Eyða Breyta
Nú vinnur Bjarni horn. KA mun meira međ boltann, en gestirnir fengiđ besta fćri leiksins.
Eyða Breyta
18. mín
Bjarni Ađalsteinsson međ ţrumuskot af löngu fćri! Virtist vera galđ ađ taka skotiđ svona langt utan af velli en boltinn fór ekki langt yfir markiđ. Fín tilraun!
Eyða Breyta
Bjarni Ađalsteinsson međ ţrumuskot af löngu fćri! Virtist vera galđ ađ taka skotiđ svona langt utan af velli en boltinn fór ekki langt yfir markiđ. Fín tilraun!
Eyða Breyta
16. mín
Sindri Snćr í fćri!
Bjarni Ađalsteinsson missir boltann klaufalega og Skagamenn eru fljótir ađ sćkja í bakiđ á KA. Viktor Jónsson setur boltann í gegn á Sindra sem hittir boltann afleitlega og boltinn rúllar langt framhjá marki KA. Fyrsta alvöru fćriđ.
Eyða Breyta
Sindri Snćr í fćri!
Bjarni Ađalsteinsson missir boltann klaufalega og Skagamenn eru fljótir ađ sćkja í bakiđ á KA. Viktor Jónsson setur boltann í gegn á Sindra sem hittir boltann afleitlega og boltinn rúllar langt framhjá marki KA. Fyrsta alvöru fćriđ.
Eyða Breyta
15. mín
Ísak Snćr byrjar af krafti og Gundelach er í smá basli međ hann. Ísak átt skemmtilega spretti og hćttulegar fyrirgjafir hér í upphafi leiks.
Eyða Breyta
Ísak Snćr byrjar af krafti og Gundelach er í smá basli međ hann. Ísak átt skemmtilega spretti og hćttulegar fyrirgjafir hér í upphafi leiks.
Eyða Breyta
14. mín
Fínasta spil hjá KA. Brebels tekur litla ţríhyrninga fyrir framan teig ÍA áđur en hann leggur hann í skotiđ fyrir Hallgrím Mar. Hallgrímur tekur viđstöđulaust skot rétt fyrir utan teig ÍA, en hittir boltann ekki vel og hann endar í fanginu á Árna.
Eyða Breyta
Fínasta spil hjá KA. Brebels tekur litla ţríhyrninga fyrir framan teig ÍA áđur en hann leggur hann í skotiđ fyrir Hallgrím Mar. Hallgrímur tekur viđstöđulaust skot rétt fyrir utan teig ÍA, en hittir boltann ekki vel og hann endar í fanginu á Árna.
Eyða Breyta
12. mín
Gult spjald: Dusan Brkovic (KA)
Dusan samur viđ sig og nćlir í gult spjald. Brýtur á Ísaki sem var á blússandi ferđ. Skagamenn fá aukaspyrnu á fínum stađ.
Eyða Breyta
Dusan samur viđ sig og nćlir í gult spjald. Brýtur á Ísaki sem var á blússandi ferđ. Skagamenn fá aukaspyrnu á fínum stađ.
Eyða Breyta
10. mín
Bjarni Ađalsteinsson gerir vel í ađ vinna horn. Allir fyrir aftan boltann hjá ÍA nema Viktor Jónsson. Ekkert kemur úr horninu.
Eyða Breyta
Bjarni Ađalsteinsson gerir vel í ađ vinna horn. Allir fyrir aftan boltann hjá ÍA nema Viktor Jónsson. Ekkert kemur úr horninu.
Eyða Breyta
6. mín
Fjörug byrjun hér á Greifavellinum. KA menn reyna nú ađ ná stjórn á leiknum og halda betur í boltann.
Eyða Breyta
Fjörug byrjun hér á Greifavellinum. KA menn reyna nú ađ ná stjórn á leiknum og halda betur í boltann.
Eyða Breyta
3. mín
Árni Marinó í basli! Ásgeir blokkar spyrnu Árna sem var alltof lengi ađ athafna sig!
Eyða Breyta
Árni Marinó í basli! Ásgeir blokkar spyrnu Árna sem var alltof lengi ađ athafna sig!
Eyða Breyta
2. mín
Wout nálćgt ţví ađ skora! Setur hann í varnarmann og rétt framhjá marki KA. Ţetta hefđi veriđ draumabyrjun fyrir gestina.
Eyða Breyta
Wout nálćgt ţví ađ skora! Setur hann í varnarmann og rétt framhjá marki KA. Ţetta hefđi veriđ draumabyrjun fyrir gestina.
Eyða Breyta
1. mín
Smá töf varđ á ţví ađ Elías gat flautađ til leiks ţar sem ađ eitthvađ bras var á öđru markinu.
Eyða Breyta
Smá töf varđ á ţví ađ Elías gat flautađ til leiks ţar sem ađ eitthvađ bras var á öđru markinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
10 mínútur í leik!
Byrjunarliđin eru klár og KA gerir fyrirsjáanlega breytingu á sínu liđi. Miđvörđurinn sterki Dusan Brkovic kemur inn í liđiđ í stađ Ívars Arnar Árnasonar.
Hjá ÍA eru tvćr breytingar. Wout Droste og Sindri Snćr Magnússon koma inn, en ţeir Guđmundur Tyrfingsson og Hlynur Sćvar Jónsson fá sér sćti á bekknum.
Eyða Breyta
10 mínútur í leik!
Byrjunarliđin eru klár og KA gerir fyrirsjáanlega breytingu á sínu liđi. Miđvörđurinn sterki Dusan Brkovic kemur inn í liđiđ í stađ Ívars Arnar Árnasonar.
Hjá ÍA eru tvćr breytingar. Wout Droste og Sindri Snćr Magnússon koma inn, en ţeir Guđmundur Tyrfingsson og Hlynur Sćvar Jónsson fá sér sćti á bekknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eyða Breyta
âŤđĄLEIKDAGURâŤđĄ
— ĂA Akranes FC (@ia_akranes) August 29, 2021
đď¸ KA
đ Pepsi-Max Deildin
đ 16:00
đ AkureyrarvĂśllur
đŤ Stubbur app
đˇ GrĂmuskylda Ă stĂşkunni#KAĂA pic.twitter.com/r20FLLCDNB
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eyða Breyta
â˝ď¸ LEIKDAGUR! StrĂĄkarnir ĂŚtla sĂŠr 3 stig!
— KA (@KAakureyri) August 29, 2021
đ @pepsimaxdeildin
đ @ia_akranes
đ GreifavĂśllur
â° 16:00
đĽ Beint ĂĄ https://t.co/8bbFuSjGZH
đŁ Ăfram KA! #LifiFyrirKA pic.twitter.com/jRwA4Jt0oh
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gengi liđanna í undanförnum leikjum.
Gengi KA manna undanfariđ hefur veriđ brokkgengt. Tvö töp í röđ gegn Blikum, fínt stig á útivelli gegn Víkingi R. og svo sigrar gegn Keflavík og Stjörnunni. Möguleikinn á titlinum rann ţeim úr greipum međ tapi í síđasta leik gegn Breiđabliki. Ţó er Evrópusćti ennţá í bođi og KA eiga heimaleiki í síđustu ţremur af fjórum leikjum sínum.
ÍA rćr nú lífróđur til ađ halda sínu sćti í deildinni. Skagamenn eru fjórum stigum frá öruggu sćti og sitja á botninum. Jóhannes Karl Guđjónsson hefur trú á ţví ađ sínir menn geti sótt ţrjú stig í dag.
,,Viđ getum bara náđ í ţrjú stig í einu og nćsti leikur er úti á móti KA og verđur virkilega erfitt ađ sćkja ţrjú stig ţar, en viđ höfum trú á ţví ađ viđ getum gert ţađ,'' sagđi Jói Kalli.
Jói Kalli hefur enn trú á verkefninu.
Eyða Breyta
Gengi liđanna í undanförnum leikjum.
Gengi KA manna undanfariđ hefur veriđ brokkgengt. Tvö töp í röđ gegn Blikum, fínt stig á útivelli gegn Víkingi R. og svo sigrar gegn Keflavík og Stjörnunni. Möguleikinn á titlinum rann ţeim úr greipum međ tapi í síđasta leik gegn Breiđabliki. Ţó er Evrópusćti ennţá í bođi og KA eiga heimaleiki í síđustu ţremur af fjórum leikjum sínum.
ÍA rćr nú lífróđur til ađ halda sínu sćti í deildinni. Skagamenn eru fjórum stigum frá öruggu sćti og sitja á botninum. Jóhannes Karl Guđjónsson hefur trú á ţví ađ sínir menn geti sótt ţrjú stig í dag.
,,Viđ getum bara náđ í ţrjú stig í einu og nćsti leikur er úti á móti KA og verđur virkilega erfitt ađ sćkja ţrjú stig ţar, en viđ höfum trú á ţví ađ viđ getum gert ţađ,'' sagđi Jói Kalli.

Jói Kalli hefur enn trú á verkefninu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leikur liđanna í sumar.
Liđin mćttust á Akranesi fyrr í sumar og ţá höfđu KA betur, unnu góđan 2-0 sigur. Mörk KA skoruđu Dusan Brkovic og Ásgeir Sigurgeirsson. Atvik leiksins var líklega ţegar ađ Óttar Bjarni Guđmundsson, fyrirliđi ÍA, tćklađi Hallgrím Mar Steingrímsson svo illa ađ sár sáust á viđkvćmum stöđum á Húsvíkingnum. Óttar fékk umsvifalaust rautt spjald.
Hrannar Björn, bróđir Hallgríms og leikmađur KA, brást ókvćđa viđ og fékk sömuleiđis ađ líta rauđa spjaldiđ fyrir viđbrögđ sín viđ tćklingunni.
Fyrirliđinn skorađi í fyrri leik liđanna, á Skaganum.
Eyða Breyta
Fyrri leikur liđanna í sumar.
Liđin mćttust á Akranesi fyrr í sumar og ţá höfđu KA betur, unnu góđan 2-0 sigur. Mörk KA skoruđu Dusan Brkovic og Ásgeir Sigurgeirsson. Atvik leiksins var líklega ţegar ađ Óttar Bjarni Guđmundsson, fyrirliđi ÍA, tćklađi Hallgrím Mar Steingrímsson svo illa ađ sár sáust á viđkvćmum stöđum á Húsvíkingnum. Óttar fékk umsvifalaust rautt spjald.
Hrannar Björn, bróđir Hallgríms og leikmađur KA, brást ókvćđa viđ og fékk sömuleiđis ađ líta rauđa spjaldiđ fyrir viđbrögđ sín viđ tćklingunni.

Fyrirliđinn skorađi í fyrri leik liđanna, á Skaganum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari leiksins er Elías Ingi Árnason.
Síđasti leikur sem ađ hann dćmdi í efstu deild var viđureign HK og KR í Kórnum. Ţar rak hann Arnţór Inga Kristinsson útaf eftir 12 mínútna leik og gaf síđar meir hinum geđţekka markmannsţjálfara KR, Kristjáni Finnbogasyni, reisupassann fyrir mótmćli.
Stjórnar ferđinni í dag.
Eyða Breyta
Dómari leiksins er Elías Ingi Árnason.
Síđasti leikur sem ađ hann dćmdi í efstu deild var viđureign HK og KR í Kórnum. Ţar rak hann Arnţór Inga Kristinsson útaf eftir 12 mínútna leik og gaf síđar meir hinum geđţekka markmannsţjálfara KR, Kristjáni Finnbogasyni, reisupassann fyrir mótmćli.

Stjórnar ferđinni í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn!
Hér mun fara fram textalýsing á leik KA og ÍA í Pepsi Max-deild karla. Leikurinn er báđum liđum gríđarlega mikilvćgur ţar sem ađ mikil barátta stendur yfir bćđi á botni deildarinnar og í efri hlutanum.
Heimamenn vilja komast aftur á beinu brautina eftir tvo tapleiki gegn Breiđabliki í röđ. Skagamenn ţurfa nauđsynlega ađ safna stigum í pokann ţar sem ađ falldraugurinn andar ansi kröftuglega ofan í hálsmáliđ á ţeim.
Búast má viđ baráttuleik. Hér tengist Almarr Ormarsson Greifavellinum nánar en flestir!
Eyða Breyta
Góđan daginn!
Hér mun fara fram textalýsing á leik KA og ÍA í Pepsi Max-deild karla. Leikurinn er báđum liđum gríđarlega mikilvćgur ţar sem ađ mikil barátta stendur yfir bćđi á botni deildarinnar og í efri hlutanum.
Heimamenn vilja komast aftur á beinu brautina eftir tvo tapleiki gegn Breiđabliki í röđ. Skagamenn ţurfa nauđsynlega ađ safna stigum í pokann ţar sem ađ falldraugurinn andar ansi kröftuglega ofan í hálsmáliđ á ţeim.

Búast má viđ baráttuleik. Hér tengist Almarr Ormarsson Greifavellinum nánar en flestir!
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
3. Óttar Bjarni Guđmundsson (f)
5. Wout Droste
7. Sindri Snćr Magnússon
('78)

9. Viktor Jónsson
('78)

10. Steinar Ţorsteinsson
17. Gísli Laxdal Unnarsson
18. Elias Tamburini
('70)
('70)
('70)



19. Ísak Snćr Ţorvaldsson
22. Hákon Ingi Jónsson
('64)

44. Alex Davey
Varamenn:
31. Dino Hodzic (m)
4. Aron Kristófer Lárusson
('70)

16. Brynjar Snćr Pálsson
('70)

19. Eyţór Aron Wöhler
('78)

20. Guđmundur Tyrfingsson
('64)

23. Ingi Ţór Sigurđsson
('78)

24. Hlynur Sćvar Jónsson
Liðstjórn:
Arnar Már Guđjónsson
Jóhannes Karl Guđjónsson (Ţ)
Daníel Ţór Heimisson
Skarphéđinn Magnússon
Bjarki Sigmundsson
Fannar Berg Gunnólfsson
Hallur Freyr Sigurbjörnsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld: