
Domusnovavöllurinn
þriðjudagur 31. ágúst 2021 kl. 18:00
Lengjudeild karla
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Maður leiksins: Daníel Gylfason (Kórdrengir)
þriðjudagur 31. ágúst 2021 kl. 18:00
Lengjudeild karla
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Maður leiksins: Daníel Gylfason (Kórdrengir)
Kórdrengir 4 - 0 Víkingur Ó.
1-0 Leonard Sigurðsson ('7)
2-0 Gunnlaugur Fannar Guðmundsson ('15)
3-0 Magnús Andri Ólafsson ('83)
4-0 Axel Freyr Harðarson ('92)





Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Alexander Pedersen (m)
2. Endrit Ibishi
4. Fatai Gbadamosi
5. Loic Mbang Ondo
6. Hákon Ingi Einarsson
7. Leonard Sigurðsson
('60)


9. Daníel Gylfason
10. Þórir Rafn Þórisson
11. Axel Freyr Harðarson
17. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
('60)


19. Connor Mark Simpson
('73)

Varamenn:
3. Goran Jovanovski
3. Egill Darri Makan Þorvaldsson
('60)

4. Ásgeir Frank Ásgeirsson
('60)

13. Gísli Páll Helgason
16. Alex Freyr Hilmarsson
22. Nathan Dale
33. Magnús Andri Ólafsson
('73)

Liðstjórn:
Andri Steinn Birgisson (Þ)
Albert Brynjar Ingason
Davíð Smári Lamude (Þ)
Heiðar Helguson (Þ)
Árni Jóhannes Hallgrímsson
Jóhann Ólafur Schröder
Logi Már Hermannsson
Gul spjöld:
Gunnlaugur Fannar Guðmundsson ('35)
Leonard Sigurðsson ('41)
Rauð spjöld:
93. mín
Leik lokið!
Jóhann Ingi flautar til leiksloka. Kórdrengir með öruggan 4-0 sigur.
Viðtöl og skýrsla væntanleg síðar í kvöld.
Eyða Breyta
Jóhann Ingi flautar til leiksloka. Kórdrengir með öruggan 4-0 sigur.
Viðtöl og skýrsla væntanleg síðar í kvöld.
Eyða Breyta
92. mín
MARK! Axel Freyr Harðarson (Kórdrengir), Stoðsending: Egill Darri Makan Þorvaldsson
FJÓRÐA MARK KÓRDRENGJA!!
Egill Darri fær boltann til vinstri og keyrir inn á völlinn og rennir boltanum í gegn á Axel Frey sem gerir allt rétt og skorar af miklu öryggi.
Eyða Breyta
FJÓRÐA MARK KÓRDRENGJA!!
Egill Darri fær boltann til vinstri og keyrir inn á völlinn og rennir boltanum í gegn á Axel Frey sem gerir allt rétt og skorar af miklu öryggi.
Eyða Breyta
87. mín
DARRAÐADANS Í TEIG KÓRDRENGJA!
Bjartur Bjarmi fær boltsnn inn á teignum og nær að dansa með boltann aðeins og nær síðan skoti sem Kórdrengir koma sér fyrir.
Ágætis séns þarna fyrir Ólsara.
Eyða Breyta
DARRAÐADANS Í TEIG KÓRDRENGJA!
Bjartur Bjarmi fær boltsnn inn á teignum og nær að dansa með boltann aðeins og nær síðan skoti sem Kórdrengir koma sér fyrir.
Ágætis séns þarna fyrir Ólsara.
Eyða Breyta
83. mín
MARK! Magnús Andri Ólafsson (Kórdrengir), Stoðsending: Hákon Ingi Einarsson
MAAAAAAAAARK!!
Fatai kemur boltanum á Axel Frey sem snýr frábærlega og kemur boltanum út á Hákon Inga sem leggur boltann á Magnús Andra sem klárar vel í netið.
Eyða Breyta
MAAAAAAAAARK!!
Fatai kemur boltanum á Axel Frey sem snýr frábærlega og kemur boltanum út á Hákon Inga sem leggur boltann á Magnús Andra sem klárar vel í netið.
Eyða Breyta
81. mín
Þórir fær boltann inn á teignum og er alltof lengi að koma skoti á markið og tapar boltanum, ílla farið með gott færi en Þórir var einnig með Egil Darra með sér
Eyða Breyta
Þórir fær boltann inn á teignum og er alltof lengi að koma skoti á markið og tapar boltanum, ílla farið með gott færi en Þórir var einnig með Egil Darra með sér
Eyða Breyta
80. mín
Kórdrengir vinna hornspyrnu sem Ásgeir Frank ætlar að spyrna.
Ásgeir með góðan bolta sem Marvin kýlir í aðra hornspyrnu.
Eyða Breyta
Kórdrengir vinna hornspyrnu sem Ásgeir Frank ætlar að spyrna.
Ásgeir með góðan bolta sem Marvin kýlir í aðra hornspyrnu.
Eyða Breyta
79. mín
FATAI AÐ BLÁSA SMÁ LÍFI Í ÞETTA!!!
Fær boltann á miðjum vallarhelming Ólsarar og lætur vaða með vinstri en boltinn rétt framhjá. Ekkert að því að reyna þetta.
Eyða Breyta
FATAI AÐ BLÁSA SMÁ LÍFI Í ÞETTA!!!
Fær boltann á miðjum vallarhelming Ólsarar og lætur vaða með vinstri en boltinn rétt framhjá. Ekkert að því að reyna þetta.
Eyða Breyta
75. mín
Bjarni Þór með flott tilþrif og nær skoti á markið en það frekar máttlítið beint á Pedersen.
Eyða Breyta
Bjarni Þór með flott tilþrif og nær skoti á markið en það frekar máttlítið beint á Pedersen.
Eyða Breyta
70. mín
Axel Freyr fær boltann á vallarhelming Ólsarar og rennir boltanum til hliðar á Daníel Gylfason sem hleður í skot en boltinn framhjá.
Eyða Breyta
Axel Freyr fær boltann á vallarhelming Ólsarar og rennir boltanum til hliðar á Daníel Gylfason sem hleður í skot en boltinn framhjá.
Eyða Breyta
69. mín
Gult spjald: Marteinn Theodórsson (Víkingur Ó.)
Brýtur á Axeli Frey inn í miðjuhringnum og Gauji Þórðar ekki sáttur á hliðarlínunni.
Eyða Breyta
Brýtur á Axeli Frey inn í miðjuhringnum og Gauji Þórðar ekki sáttur á hliðarlínunni.
Eyða Breyta
64. mín
Mikael með aukaspyrnu frá miðjum velli inn á teig Kórdrengja og Emmanuel fær boltann einn og óvaldaður inn á teignum en skalli hans laus beint á Pedersen.
Eyða Breyta
Mikael með aukaspyrnu frá miðjum velli inn á teig Kórdrengja og Emmanuel fær boltann einn og óvaldaður inn á teignum en skalli hans laus beint á Pedersen.
Eyða Breyta
63. mín
Egill Darri kemur boltanum á Axel Freyr sem fær hann fyrir utan teig og Axel lætur vaða en boltinn yfir.
Eyða Breyta
Egill Darri kemur boltanum á Axel Freyr sem fær hann fyrir utan teig og Axel lætur vaða en boltinn yfir.
Eyða Breyta
62. mín
Góð sókn hjá Kórdrengjum!!
Fatai kemur boltann úr svæðinu og færir boltann yfir á Ondo sem kemur honum hratt á Hákon Inga sem rennir boltanum í gegn á Axel Freyr sem leggur hann út í teiginn en Conor nær ekki til boltans.
Eyða Breyta
Góð sókn hjá Kórdrengjum!!
Fatai kemur boltann úr svæðinu og færir boltann yfir á Ondo sem kemur honum hratt á Hákon Inga sem rennir boltanum í gegn á Axel Freyr sem leggur hann út í teiginn en Conor nær ekki til boltans.
Eyða Breyta
52. mín
Þessi síðari hálfleikur byrjar eins og hann endaði Kórdrengir halda í boltann og Ólsarar liggja til baka og treysta á skyndisóknir.
Eyða Breyta
Þessi síðari hálfleikur byrjar eins og hann endaði Kórdrengir halda í boltann og Ólsarar liggja til baka og treysta á skyndisóknir.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Jóhann Ingi flautar til hálfleiks. Þessi fyrri hálfleikur verið í eign Kórdrengja og fer liðið með 2 - 0 forskot inn í hálfleik.
Eyða Breyta
Jóhann Ingi flautar til hálfleiks. Þessi fyrri hálfleikur verið í eign Kórdrengja og fer liðið með 2 - 0 forskot inn í hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
ÞÓRIR!!!
Daníel með frábærspyrnu fyrir á Conor sem nær skalla sem Marvin Darri nær að verja vel og boltinn ratar á Þóri sem setur boltann í slánna og yfir.
Eyða Breyta
ÞÓRIR!!!
Daníel með frábærspyrnu fyrir á Conor sem nær skalla sem Marvin Darri nær að verja vel og boltinn ratar á Þóri sem setur boltann í slánna og yfir.
Eyða Breyta
41. mín
Aukspyrnan kemur fyrir frá Mikael og boltinn dettur inn í teiginn fyrir fætur Berti sem nær lausu skoti á markið en Alexander Pedersen ver þægilega.
Róleg vakt hjá Pedersen í þessum fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
Aukspyrnan kemur fyrir frá Mikael og boltinn dettur inn í teiginn fyrir fætur Berti sem nær lausu skoti á markið en Alexander Pedersen ver þægilega.
Róleg vakt hjá Pedersen í þessum fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
41. mín
Gult spjald: Leonard Sigurðsson (Kórdrengir)
Lenoard með tilgangslaust brot á Mikael Hrafn út á miðjum velli og fær réttilega gult spjald.
Eyða Breyta
Lenoard með tilgangslaust brot á Mikael Hrafn út á miðjum velli og fær réttilega gult spjald.
Eyða Breyta
37. mín
Leonard fær boltann út til hægri og á fyrirgjöf en enginn Kórdrengur nær til boltans og boltinn afturfyrir.
Eyða Breyta
Leonard fær boltann út til hægri og á fyrirgjöf en enginn Kórdrengur nær til boltans og boltinn afturfyrir.
Eyða Breyta
35. mín
Gult spjald: Gunnlaugur Fannar Guðmundsson (Kórdrengir)
Gunnlaugur getur held ég ekki kvartað yfir þessu.
Eyða Breyta
Gunnlaugur getur held ég ekki kvartað yfir þessu.
Eyða Breyta
35. mín
Bjartur með góðan sprett fær boltann við miðjuna og keyrir í átt að teig Kórdrengja og Gunnlaugur Fannar klippir hann niður.
Eyða Breyta
Bjartur með góðan sprett fær boltann við miðjuna og keyrir í átt að teig Kórdrengja og Gunnlaugur Fannar klippir hann niður.
Eyða Breyta
34. mín
Yfirburðir Kórdrengja halda áfram.
Fatai fær boltann á miðjum vallarhelming Ólsara og lætur bara vaða en hittir boltann ílla og boltinn framhjá.
Eyða Breyta
Yfirburðir Kórdrengja halda áfram.
Fatai fær boltann á miðjum vallarhelming Ólsara og lætur bara vaða en hittir boltann ílla og boltinn framhjá.
Eyða Breyta
30. mín
Þórir Rafn fær boltann og keyrir upp vænginn en Emmanuel brýtur á honum og Kórdrengir fá aukaspyrnu úti hægra megin.
Leonard tekur spyrnuna en Emmanuel skallar boltann í burtu.
Eyða Breyta
Þórir Rafn fær boltann og keyrir upp vænginn en Emmanuel brýtur á honum og Kórdrengir fá aukaspyrnu úti hægra megin.
Leonard tekur spyrnuna en Emmanuel skallar boltann í burtu.
Eyða Breyta
29. mín
Mikael Hrafn nær fínni fyrirgjöf inn á teiginn sem Brynjar Vilhjálmsson nær ekki til og boltinn rúllar yfir í innkast.
Eyða Breyta
Mikael Hrafn nær fínni fyrirgjöf inn á teiginn sem Brynjar Vilhjálmsson nær ekki til og boltinn rúllar yfir í innkast.
Eyða Breyta
25. mín
GUNNLAUGUR FANNAR!!
Fær boltann inn á teignum og reynir skot á markið og Marvin Darri virðist verja boltann en hornspyrna dæmd.
Eyða Breyta
GUNNLAUGUR FANNAR!!
Fær boltann inn á teignum og reynir skot á markið og Marvin Darri virðist verja boltann en hornspyrna dæmd.
Eyða Breyta
23. mín
Anel Crnac (Víkingur Ó.)
James Dale (Víkingur Ó.)
Högg fyrir Ólsara að missa fyrirliða sinn af velli eftir aðeins tuttugu mínútna leik.
Eyða Breyta


Högg fyrir Ólsara að missa fyrirliða sinn af velli eftir aðeins tuttugu mínútna leik.
Eyða Breyta
21. mín
James Dale liggur eftir á vellinum, virðist hafa fengið högg á ökklann.
Varamannabekkur Ólsarar kallar á Anel Crnac sem gerir sig kláran að koma inn á.
Eyða Breyta
James Dale liggur eftir á vellinum, virðist hafa fengið högg á ökklann.
Varamannabekkur Ólsarar kallar á Anel Crnac sem gerir sig kláran að koma inn á.
Eyða Breyta
20. mín
Ólsarar virkilega hugmyndalausir í sóknarleik sínum en liðið finnur engar opnanir á Kórdrengi. Leikurinn hefur spilast á vallarhelming Kórdrengja.
Eyða Breyta
Ólsarar virkilega hugmyndalausir í sóknarleik sínum en liðið finnur engar opnanir á Kórdrengi. Leikurinn hefur spilast á vallarhelming Kórdrengja.
Eyða Breyta
15. mín
MARK! Gunnlaugur Fannar Guðmundsson (Kórdrengir), Stoðsending: Loic Mbang Ondo
KÓRDRENGIR AÐ TVÖFALDA!!!!
Loic Mbang Ondo tekur spyrnuna og skotið er beint á Marvin Darra sem nær ekki að grípa boltann og missir hann beint fyrir fætur Gunnlaugs sem klárar vel í netið.
Eyða Breyta
KÓRDRENGIR AÐ TVÖFALDA!!!!
Loic Mbang Ondo tekur spyrnuna og skotið er beint á Marvin Darra sem nær ekki að grípa boltann og missir hann beint fyrir fætur Gunnlaugs sem klárar vel í netið.
Eyða Breyta
14. mín
Boltinn kemur upp í fætur Conor sem leggur hann á Axel Freyr sem reynir að þræða sig inn á teiginn en James Dale brýtur á honum nánast á vítateigslínunni.
Eyða Breyta
Boltinn kemur upp í fætur Conor sem leggur hann á Axel Freyr sem reynir að þræða sig inn á teiginn en James Dale brýtur á honum nánast á vítateigslínunni.
Eyða Breyta
10. mín
Ólsarar hafa varla komist yfir miðju þessar fyrstu 10 mínútur. Kórdrengir með öll völd á vellinum.
Eyða Breyta
Ólsarar hafa varla komist yfir miðju þessar fyrstu 10 mínútur. Kórdrengir með öll völd á vellinum.
Eyða Breyta
7. mín
MARK! Leonard Sigurðsson (Kórdrengir), Stoðsending: Daníel Gylfason
ÞESSI SPYRNUTÆKNI LEONARD!!!!
Daníel Gylfason fær boltann út til vinstri og á fyrirgjöf á hættusvæðið sem Ólsarar skalla beint fyrir fætur Leonards sem nær skoti í fyrsta beint niður í nærhornið. Óverjandi fyrir Marvin Darra.
1 - 0
Eyða Breyta
ÞESSI SPYRNUTÆKNI LEONARD!!!!
Daníel Gylfason fær boltann út til vinstri og á fyrirgjöf á hættusvæðið sem Ólsarar skalla beint fyrir fætur Leonards sem nær skoti í fyrsta beint niður í nærhornið. Óverjandi fyrir Marvin Darra.
1 - 0
Eyða Breyta
4. mín
ÞÓRIR MEÐ SKALLA Í STÖNGINA!!!!
Hákon Ingi fær boltann hægra megin og Hákon teiknar boltann á Þóri Rafn sem fikkar boltann afturfyrir sig og boltinn í stöngina.
Ólsarar heppnir þarna!
Eyða Breyta
ÞÓRIR MEÐ SKALLA Í STÖNGINA!!!!
Hákon Ingi fær boltann hægra megin og Hákon teiknar boltann á Þóri Rafn sem fikkar boltann afturfyrir sig og boltinn í stöngina.
Ólsarar heppnir þarna!
Eyða Breyta
1. mín
Axel Freyr dansar með boltann fyrir utan teig og brotið á honum og Kórdrengir fá aukaspyrnu á góðum stað.
Leonard tekur spyrnuna og hún fer af veggnum og í hornspyrnu sem Axel tekur en hún slök beint á nærstöninga og Ólsarar hreinsa boltann.
Eyða Breyta
Axel Freyr dansar með boltann fyrir utan teig og brotið á honum og Kórdrengir fá aukaspyrnu á góðum stað.
Leonard tekur spyrnuna og hún fer af veggnum og í hornspyrnu sem Axel tekur en hún slök beint á nærstöninga og Ólsarar hreinsa boltann.
Eyða Breyta
1. mín
Leikur hafinn
Jóhann Ingi startar klukkunni og leikurinn er hafinn. Ólsarar byrja með boltann.
Eyða Breyta
Jóhann Ingi startar klukkunni og leikurinn er hafinn. Ólsarar byrja með boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jóhann Ingi Jónsson leiðir liðinn inn á völlinn og vallarþulur Kórdrengja bíður Ólafsvíkinga velkomna á Domusnovavöllin.
Eyða Breyta
Jóhann Ingi Jónsson leiðir liðinn inn á völlinn og vallarþulur Kórdrengja bíður Ólafsvíkinga velkomna á Domusnovavöllin.
Eyða Breyta
Fyrir leik
TÍU MÍNÚTUR Í LEIK
Liðin hafa lokið upphitun og ganga til búningsherbegja. Styttist í að Jóhann Ingi Jónsson flauti þetta á.
Eyða Breyta
TÍU MÍNÚTUR Í LEIK
Liðin hafa lokið upphitun og ganga til búningsherbegja. Styttist í að Jóhann Ingi Jónsson flauti þetta á.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Kórdrengir unnu í Ólafsvík
Liðin mættust í Ólafsvík þann 21.mai síðastliðin og höfðu Kórdrengir betur 1-3. Mark Ólafsvíkur í leiknum skoraði Harley Bryn Willard en mörk Kórdrengja gerðu þeir Loic Cédric Mbang Ondo, Davíð Þór Ásbjörnsson.
Davíð Þór Ásbjörnsson skoraði tvö í Ólafsvík en hann leikur ekki með liðinu í kvöld vegna meiðsla.
Eyða Breyta
Kórdrengir unnu í Ólafsvík
Liðin mættust í Ólafsvík þann 21.mai síðastliðin og höfðu Kórdrengir betur 1-3. Mark Ólafsvíkur í leiknum skoraði Harley Bryn Willard en mörk Kórdrengja gerðu þeir Loic Cédric Mbang Ondo, Davíð Þór Ásbjörnsson.

Davíð Þór Ásbjörnsson skoraði tvö í Ólafsvík en hann leikur ekki með liðinu í kvöld vegna meiðsla.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Víkingur Ólafsvík
Víkingar frá Ólafsvík sitja í neðsta sæti deildarinnar en liðið er fallið og spilar í C-deild að ári en liðið á fjóra leiki eftir í deildinni í bili hið minnsta og spilar liðið upp á stolltið það sem eftir er móts.
Víkingar fengu Selfoss heim til Ólafsvíkur og töpuðu 0 - 3
Eyða Breyta
Víkingur Ólafsvík
Víkingar frá Ólafsvík sitja í neðsta sæti deildarinnar en liðið er fallið og spilar í C-deild að ári en liðið á fjóra leiki eftir í deildinni í bili hið minnsta og spilar liðið upp á stolltið það sem eftir er móts.
Víkingar fengu Selfoss heim til Ólafsvíkur og töpuðu 0 - 3

Eyða Breyta
Fyrir leik
Kórdrengir
Liðið situr fyrir leik kvöldsins í þriðja sæti deildarinnar með 34.stig eftir átján leiki spilaða og er einu stigi á eftir ÍBV sem situr í öðru sætinu en Eyjamenn eiga tvo leiki til góða.
Kórdrengir fóru til Grindavíkur í síðustu umferð og unnu sterkan 1-2 sigur. Mörk Kórdrengja skoruðu Connor Mark Simpson og Alex Freyr Hilmarsson.
Eyða Breyta
Kórdrengir
Liðið situr fyrir leik kvöldsins í þriðja sæti deildarinnar með 34.stig eftir átján leiki spilaða og er einu stigi á eftir ÍBV sem situr í öðru sætinu en Eyjamenn eiga tvo leiki til góða.
Kórdrengir fóru til Grindavíkur í síðustu umferð og unnu sterkan 1-2 sigur. Mörk Kórdrengja skoruðu Connor Mark Simpson og Alex Freyr Hilmarsson.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Marvin Darri Steinarsson
5. Emmanuel Eli Keke
6. James Dale (f)
('23)

10. Bjarni Þór Hafstein
15. Berti Brandon Diau
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
17. Brynjar Vilhjálmsson
('54)

19. Marteinn Theodórsson
('86)


21. Jose Javier Amat Domenech
22. Mikael Hrafn Helgason
33. Juan Jose Duco

Varamenn:
12. Konráð Ragnarsson (m)
3. Ísak Máni Guðjónsson
8. Guðfinnur Þór Leósson
11. Harley Willard
14. Kareem Isiaka
('54)

18. Simon Dominguez Colina
('86)

24. Anel Crnac
('23)

Liðstjórn:
Brynjar Kristmundsson
Antonio Maria Ferrao Grave
Kristján Björn Ríkharðsson
Guðjón Þórðarson (Þ)
Gul spjöld:
Juan Jose Duco ('61)
Marteinn Theodórsson ('69)
Rauð spjöld: