SaltPay-völlurinn
ţriđjudagur 31. ágúst 2021  kl. 17:30
Lengjudeild karla
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Mađur leiksins: Breki Ómarsson
Ţór 0 - 1 ÍBV
0-1 Breki Ómarsson ('61)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Dađi Freyr Arnarsson (m)
0. Liban Abdulahi ('68)
2. Elmar Ţór Jónsson
3. Birgir Ómar Hlynsson ('88)
4. Hermann Helgi Rúnarsson
6. Ólafur Aron Pétursson
7. Orri Sigurjónsson ('46)
15. Petar Planic
16. Bjarni Guđjón Brynjólfsson ('73)
23. Ásgeir Marinó Baldvinsson
30. Bjarki Ţór Viđarsson (f)

Varamenn:
28. Auđunn Ingi Valtýsson (m)
9. Jóhann Helgi Hannesson ('73)
10. Sigurđur Marinó Kristjánsson
14. Aron Ingi Magnússon ('68)
15. Kristófer Kristjánsson
16. Ingimar Arnar Kristjánsson ('88)
18. Vignir Snćr Stefánsson ('46)
19. Ragnar Óli Ragnarsson

Liðstjórn:
Sveinn Elías Jónsson (Ţ)
Orri Freyr Hjaltalín (Ţ)
Sveinn Leó Bogason
Fannar Dađi Malmquist Gíslason
Perry John James Mclachlan
Jón Stefán Jónsson (Ţ)

Gul spjöld:
Bjarni Guđjón Brynjólfsson ('31)
Ásgeir Marinó Baldvinsson ('41)

Rauð spjöld:
@ Jóhann Þór Hólmgrímsson
90. mín Leik lokiđ!
Ţađ tókst ekki. Leik lokiđ. ÍBV fer međ ţrjú stig í pokanum heim til Eyja.
Eyða Breyta
90. mín
Ţórsarar freista ţess ađ jafna leikinn.
Eyða Breyta
90. mín
ÍBV fćr aukaspyrnu viđ hornfánann. Búnir ađ halda boltanum vel viđ hornfánann í dágóđan tíma.
Eyða Breyta
88. mín Ingimar Arnar Kristjánsson (Ţór ) Birgir Ómar Hlynsson (Ţór )

Eyða Breyta
86. mín
Zamorano í fćri! Dađi ver vel frá honum í horn.
Eyða Breyta
84. mín
Jóhann Helgi međ tvo varnarmenn í sér, gríđarlega sterkur, nćr ađ koma skoti ađ marki en ÍBV bjargar í horn. útsving í hornspyrnunni, boltinn snérist útaf.
Eyða Breyta
79. mín
Fyrirgjöf frá Ólafi Aroni úr aukaspyrnu, skallinn framhjá markinu.
Eyða Breyta
79. mín Jón Jökull Hjaltason (ÍBV) Breki Ómarsson (ÍBV)

Eyða Breyta
76. mín
Eyjamenn hreinsa frá. Ţór halda boltanum. Boltinn endar hjá Bjarka Ţórs sem á viđstöđulaust skot beint á Halldór.
Eyða Breyta
75. mín
Jóhann Helgi međ fyrirgjöf sem fer af fyrsta varnarmanni og í horn.
Eyða Breyta
73. mín Jóhann Helgi Hannesson (Ţór ) Bjarni Guđjón Brynjólfsson (Ţór )

Eyða Breyta
72. mín
Slök tilraun hjá Hermanni, skot hátt yfir markiđ.
Eyða Breyta
68. mín Gonzalo Zamorano (ÍBV) Tómas Bent Magnússon (ÍBV)

Eyða Breyta
68. mín Aron Ingi Magnússon (Ţór ) Liban Abdulahi (Ţór )

Eyða Breyta
64. mín
Tómas Bent međ fast skot sem Dađi nćr tökum á í annari tilraun.
Eyða Breyta
61. mín MARK! Breki Ómarsson (ÍBV)
MAAARK!

Ţarna kom ţađ hjá Breka, veriđ líklegur allan leikinn. Ég var ađ fara skrifa ađ Ţórsararnir vćru ađ stjórna leiknum en ţá skyndilega er Breki kominn í fćri og rennir boltanum framhjá Dađa.
Eyða Breyta
61. mín Gult spjald: Felix Örn Friđriksson (ÍBV)

Eyða Breyta
58. mín Gult spjald: Telmo Castanheira (ÍBV)
Stöđvar skyndisókn í fćđingu.
Eyða Breyta
56. mín
Bjarni Guđjón ađ komast í gott fćri en Sigurđur Arnar sterkur og nćr ađ stöđva hann.
Eyða Breyta
52. mín
Sito međ skot í hliđarnetiđ úr ţröngu fćri.
Eyða Breyta
50. mín
Guđjón Ernir međ fína tilraun en skrúfar boltanum framhjá markinu.
Eyða Breyta
46. mín Bjarni Ólafur Eiríksson (ÍBV) Atli Hrafn Andrason (ÍBV)

Eyða Breyta
46. mín Vignir Snćr Stefánsson (Ţór ) Orri Sigurjónsson (Ţór )

Eyða Breyta
46. mín
Síđari hálfleikur er farinn af stađ!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Fjörugum fyrri hálfleik lokiđ. Fćri á báđa bóga. Dađi og Halldór veriđ flottir.
Eyða Breyta
44. mín
Skallađ beint upp í loftiđ, Dađi nćr ađ grípa boltann, tveir Eyjamenn fara í hann og Helgi Mikael dćmir aukaspyrnu.
Eyða Breyta
43. mín
ÍBV fćr aukaspyrnu, Orri reif Guđjón Pétur niđur. Guđjón í fyrirgjafastöđu.
Eyða Breyta
41. mín Gult spjald: Ásgeir Marinó Baldvinsson (Ţór )
Fer aftan í Telmo, ekkert ađ hugsa um boltann. Alveg spurning um annan lit á spjaldinu..
Eyða Breyta
37. mín
Ólafur Aron međ hornspyrnu sem fer yfir allan pakkann.
Eyða Breyta
31. mín Gult spjald: Bjarni Guđjón Brynjólfsson (Ţór )

Eyða Breyta
31. mín
Alltaf blíđa á Akureyri

Búiđ ađ vera hlýtt í dag en sólin loksins farin ađ láta sjá sig. Fullkomiđ veđur til knattspyrnuiđkunnar!
Eyða Breyta
27. mín
FRÁBĆR MARKVARSLA!

Löng sending fram á Breka sem á gott skot í góđu fćri en Dađi nćr ađ teygja sig í boltann og verja í horn. Úr horninu kom skalli en boltinn framhjá markinu.
Eyða Breyta
23. mín
Hröđ sókn hjá Ţórsurum. Bjarki Ţór međ skotiđ en vel yfir markiđ.
Eyða Breyta
21. mín
ÍBV fćr hornspyrnu, vildu fá eitthvađ fyrir sinn snúđ ţegar Telmo var tćklađur, spurning hvort ţađ var fyrir innan vítateig eđa ekki.

Ekkert varđ úr hornspyrnunni.
Eyða Breyta
19. mín
Frábćr sókn hjá Ţór. boltinn kemur frá hćgri, Liban missir af boltanum en Elmar er kominn fremstur og er í dauđa fćri, á skot ađ marki en Óskar Elías fórnar sér fyrir ţetta!
Eyða Breyta
15. mín
Ásgeir Marinó fellur hérna inn í vítateig ÍBV. Köll úr stúkunni en mér sýndist Ásgeir ekki vera byđja um neitt.
Eyða Breyta
14. mín
Breki veriđ sprćkur á hćgri kanntinum hjá ÍBV. Átti hér gott samspil viđ Guđjón Pétur en fyrirgjöfin hans ratađi ekki á samherja.
Eyða Breyta
11. mín
Hermann Helgi vinnur boltann rétt fyrir utan vítateig Eyjamanna. Hann tekur bara viđstöđulaust skot en Halldór snöggur niđur og ver vel. Fín tilraun.
Eyða Breyta
7. mín
Slök fyrsta snerting hjá Elmari Ţór, Breki kemst í boltann og lćtur skotiđ ríđa af rétt fyrir utan teiginn en boltinn fer yfir markiđ.
Eyða Breyta
6. mín
Eyjamenn komu boltanum frá en Ţór hélt boltanum. Fyrirgjöf í áttina ađ Bjarna Guđjóni sem ţarf ađ teygja sig í boltann, auđvelt fyrir Halldór í markinu.
Eyða Breyta
5. mín
Ţór fćr hornspyrnu eftir fyrirgjöf frá Bjarka Ţór.
Eyða Breyta
4. mín
Breki setur boltann í netiđ en hann er dćmdur rangstćđur. Eyjamenn hefja leikinn af krafti!
Eyða Breyta
1. mín
Breki og Tómas spila vel á milli sín, Breki kominn í gott fćri en beint á Dađa í marki Ţórs.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er farinn af stađ. Ţór byrjar međ knöttinn, sćkja í átt ađ Boganum ţá sćkja Eyjamenn í átt ađ Glerárskóla.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga hér út á völlinn. Heimamenn eru í sínum hvítu treyjum og rauđum stuttbuxum. Eyjamenn eru í bláu frá toppi til táar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár

Ţór gerđi markalaust jafntefli gegn Fjölni á laugardaginn. Ţađ er ein breyting á liđinu frá ţeim leik. Jóhann Helgi sem bar fyrirliđabandiđ í ţeim leik sest á bekkinn og Ásgeir Marinó Baldvinsson tekur hans stöđu. Orri Sigurjónsson ber fyrirliđabandiđ í dag.

ÍBV eru ađ koma úr sóttkví en ţađ eru rúmar tvćr vikur síđan ţeir léku síđast. Ţađ eru tvćr breytingar á liđinu sem vann Kórdrengi í síđasta leik liđsins. Óskar Elías Zoega Óskarsson og Atli Hrafn Andrason koma inn í liđiđ og Ísak Andri Sigurgeirsson og Eiđur Aron Sigurbjörnsson víkja. Eiđur er í banni.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Heimasigur í Eyjum

ÍBV vann fyrri leikinn á heimavelli međ tveimur mörkum gegn einu. Stefán Ingi Sigurđarson kom Eyjamönnum yfir en Jóhann Helgi Hannesson jafnađi fyrir Ţór. Guđjón Ernir Hrafnkelsson tryggđi ÍBV sigurinn á 93. mínútu. Eyjamenn spiluđu manni fćrri síđustu 25 mínúturnar en Nökkvi Már Nökkvason fékk ađ líta rauđa spjaldiđ á 65. mínútu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Frítt á völlinn

Ađgangur á leikinn er ókeypis fyrir öll sem vilja, en gestir verđa ţó ađ sćkja sér frímiđa í Stubbi til ađ skrá sig samkvćmt sóttvarnareglum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Spáin

Ţessi leikur er liđur í 17. umferđ en Ástbjörn Ţórđarson, leikmađur Keflavíkur og fyrrum leikmađur Gróttu og Víkings Ólafsvíkur, er spámađur umferđarinnar. Spurning hvort hann myndi spá leiknum öđruvísi í dag...

Ţór 1- 2 ÍBV

Ţetta verđur hörkuleikur. Eyjamenn ţurfa sigur til ađ halda Kórdrengjunum frá sér og ţeim til mikillar gleđi verđa KA menn á línunni. Atli Hrafn klárar leikinn međ marki og stođsendingu, 1-2 fyrir ÍBV.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sóttkví

Eyjamenn eru búnir ađ vera í sóttkví ađ undanförnu og liđiđ er ađeins búiđ međ 16 leiki á međan flest liđ eru búin međ 18-19 leiki. Liđiđ er hinsvegar í 2. sćti deildarinnar einu stigi á undan Kórdrengjum sem eru búnir međ 18 leiki. Ţađ eru rúmar tvćr vikur síđan ÍBV steig síđast út á fótboltavöll en ţá unnu ţeir einmitt Kórdrengi međ einu marki gegn engu.


Sito markaskorari Eyjamanna gegn Kórdrengjum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Markaţurrđ

Ţađ hefur gengiđ afar illa hjá Ţór ađ undanförnu en liđiđ hefur ađeins unniđ einn leik af síđustu sjö og ekki skorađ eitt einasta mark í fimm leikjum í röđ.

Ţór er í 10. sćti deildarinnar en međ sigri fer liđiđ upp í 7. sćti.

Jóhann Helgi ţarf ađ reima á sig markaskóna ef Ţór ćtlar ađ skora
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik Ţórs og ÍBV. Leikurinn fer fram á SaltPay-Vellinum, heimavelli Ţórs og hefst kl 17:30
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
0. Tómas Bent Magnússon ('68)
2. Sigurđur Arnar Magnússon
3. Felix Örn Friđriksson
7. Guđjón Ernir Hrafnkelsson
8. Telmo Castanheira
9. Sito
10. Guđjón Pétur Lýđsson
19. Breki Ómarsson ('79)
22. Atli Hrafn Andrason ('46)
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson

Varamenn:
21. Jón Kristinn Elíasson (m)
14. Ísak Andri Sigurgeirsson
17. Róbert Aron Eysteinsson
18. Seku Conneh
19. Gonzalo Zamorano ('68)
32. Bjarni Ólafur Eiríksson ('46)

Liðstjórn:
Ian David Jeffs
Björgvin Eyjólfsson
Helgi Sigurđsson (Ţ)
Jón Jökull Hjaltason

Gul spjöld:
Telmo Castanheira ('58)
Felix Örn Friđriksson ('61)

Rauð spjöld: