
HS Orku völlurinn
laugardagur 04. september 2021 kl. 14:00
Pepsi-Max deild kvenna
Dómari: Sigurður Óli Þórleifsson
Maður leiksins: Tiffany Sornpao
laugardagur 04. september 2021 kl. 14:00
Pepsi-Max deild kvenna
Dómari: Sigurður Óli Þórleifsson
Maður leiksins: Tiffany Sornpao
Keflavík 1 - 1 Valur
0-1 Ída Marín Hermannsdóttir ('3)
1-1 Aerial Chavarin ('35)



Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Tiffany Sornpao (m)
0. Kristrún Ýr Holm
10. Dröfn Einarsdóttir
14. Celine Rumpf
15. Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir
16. Ísabel Jasmín Almarsdóttir
17. Elín Helena Karlsdóttir
24. Anita Lind Daníelsdóttir (f)
26. Amelía Rún Fjeldsted
('46)

33. Aerial Chavarin
34. Tina Marolt
Varamenn:
12. Esther Júlía Gustavsdóttir (m)
4. Eva Lind Daníelsdóttir
5. Berta Svansdóttir
20. Saga Rún Ingólfsdóttir
21. Birgitta Hallgrímsdóttir
('46)

22. Jóhanna Lind Stefánsdóttir
25. Cassandra Rohan
Liðstjórn:
Soffía Klemenzdóttir
Óskar Rúnarsson
Örn Sævar Júlíusson
Hjörtur Fjeldsted
Gunnar Magnús Jónsson (Þ)
Ástrós Lind Þórðardóttir
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
92. mín
Leik lokið!
Leikurinn klárast hér 1-1 og Keflavík taka hér mikilvægt stig fyrir fallbaráttuna.
Viðtöl og umfjöllin kemur seinna í dag.
Takk fyrir mig og góða helgi!
Eyða Breyta
Leikurinn klárast hér 1-1 og Keflavík taka hér mikilvægt stig fyrir fallbaráttuna.
Viðtöl og umfjöllin kemur seinna í dag.
Takk fyrir mig og góða helgi!
Eyða Breyta
79. mín
Munaði litlu að Keflavík hafði komist yfir á heimavelli. Aníta Lind með flott skot sem fer rétt framhjá markinu.
Eyða Breyta
Munaði litlu að Keflavík hafði komist yfir á heimavelli. Aníta Lind með flott skot sem fer rétt framhjá markinu.
Eyða Breyta
58. mín
Valur með frábært spil upp völlin sem endar með Cyera reynir að vippa boltanum yfir Tiffany í markinu.
Eyða Breyta
Valur með frábært spil upp völlin sem endar með Cyera reynir að vippa boltanum yfir Tiffany í markinu.
Eyða Breyta
52. mín
Elísa Viðars sendir boltann í teig sem lendir á fætum Cyera sem skýtur boltann framhjá markinu.
Eyða Breyta
Elísa Viðars sendir boltann í teig sem lendir á fætum Cyera sem skýtur boltann framhjá markinu.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Frekar rólegur leikur hér í Windy Kef. Valur miklu betri en 1-1 hér í hálfleik.
Eyða Breyta
Frekar rólegur leikur hér í Windy Kef. Valur miklu betri en 1-1 hér í hálfleik.
Eyða Breyta
35. mín
MARK! Aerial Chavarin (Keflavík), Stoðsending: Dröfn Einarsdóttir
Dröfn með háa sendingu inn í teig. Aerial nær skalla í boltann og með hjálp frá mikla vindinum hér í Keflavík þá er boltinn hægur að detta niður og Sandra nær ekki að kýlan í burtu.
Eyða Breyta
Dröfn með háa sendingu inn í teig. Aerial nær skalla í boltann og með hjálp frá mikla vindinum hér í Keflavík þá er boltinn hægur að detta niður og Sandra nær ekki að kýlan í burtu.
Eyða Breyta
31. mín
Keflavík vinna fyrstu hornspyrnu leiksins.
Spyrnan tekinn stutt og ekkert kom frá færinu.
Eyða Breyta
Keflavík vinna fyrstu hornspyrnu leiksins.
Spyrnan tekinn stutt og ekkert kom frá færinu.
Eyða Breyta
18. mín
Valur með mikla yfirhönd á þessum leik. Myndi giska að Keflavík eru með minna en 10% af boltanum í þessum leik, minnir mig á Arsenal.
Eyða Breyta
Valur með mikla yfirhönd á þessum leik. Myndi giska að Keflavík eru með minna en 10% af boltanum í þessum leik, minnir mig á Arsenal.
Eyða Breyta
6. mín
Cyera Makenzie kemst fram fyrir vörn Keflavíkur og skýtur í slánna, en hún var svo dæmd rangstæð.
Eyða Breyta
Cyera Makenzie kemst fram fyrir vörn Keflavíkur og skýtur í slánna, en hún var svo dæmd rangstæð.
Eyða Breyta
3. mín
MARK! Ída Marín Hermannsdóttir (Valur)
Þetta tók ekki langan tíma!
Flott spil frá Val þar sem varnamaður Keflavíks kemst fyrir boltann sem skoppar á lappirnar á Ídu Marín og hún tekur frábært skot fyrir uan teig sem fer upp í hægra hornið!
Eyða Breyta
Þetta tók ekki langan tíma!
Flott spil frá Val þar sem varnamaður Keflavíks kemst fyrir boltann sem skoppar á lappirnar á Ídu Marín og hún tekur frábært skot fyrir uan teig sem fer upp í hægra hornið!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Lið leiksins eru mætt í hús!
Keflavík gerir 1 breytingu frá sigri gegn Tindastól.
Celeine Rumpf byrjar fyrir Natasha Moraa Anasi sem er í leikbanni.
Valur gerir 2 breytingar frá sigri gegn Tindatól.
Lára Kristín Pedersen og Elín Metta Jensen fara á bekkin og Fanndís Friðriksdóttir og Lillý Rut Hlynsdóttir byrja fyrir þær.
Eyða Breyta
Lið leiksins eru mætt í hús!
Keflavík gerir 1 breytingu frá sigri gegn Tindastól.
Celeine Rumpf byrjar fyrir Natasha Moraa Anasi sem er í leikbanni.
Valur gerir 2 breytingar frá sigri gegn Tindatól.
Lára Kristín Pedersen og Elín Metta Jensen fara á bekkin og Fanndís Friðriksdóttir og Lillý Rut Hlynsdóttir byrja fyrir þær.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Allir leikirnir í dag:
14:00 Þróttur R.-ÍBV (Eimskipsvöllurinn)
14:00 Selfoss-Tindastóll (JÁVERK-völlurinn)
14:00 Fylkir-Þór/KA (Würth völlurinn)
14:00 Keflavík-Valur (HS Orku völlurinn)
Eyða Breyta
Allir leikirnir í dag:
14:00 Þróttur R.-ÍBV (Eimskipsvöllurinn)
14:00 Selfoss-Tindastóll (JÁVERK-völlurinn)
14:00 Fylkir-Þór/KA (Würth völlurinn)
14:00 Keflavík-Valur (HS Orku völlurinn)
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari leiksins er Sigurður Óli Þórleifsson og með honum til aðstoðar eru Ólafur Brynjar Bjarkason og Bjarni Víðir Pálmason.
Eyða Breyta
Dómari leiksins er Sigurður Óli Þórleifsson og með honum til aðstoðar eru Ólafur Brynjar Bjarkason og Bjarni Víðir Pálmason.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrrum umferð leikir.
Keflavík fara í þennan leik eftir 0-1 útisigur gegn Tindastól.
Valur spilaði líka síðasta leik sinn gegn Tindastól og vann þann leik 6-1 á heimavelli.
Eyða Breyta
Fyrrum umferð leikir.
Keflavík fara í þennan leik eftir 0-1 útisigur gegn Tindastól.
Valur spilaði líka síðasta leik sinn gegn Tindastól og vann þann leik 6-1 á heimavelli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Staðan í deildinni.
Keflavík liggja í 8. sæti deildarinnar og eru aðeins þrem stigum frá fall sæti. Það er aðeins tveir leikir eftir á tímabilinu, en Keflavík eiga eftir að spila í dag gegn Val og næsti leikur gegn Þór/KA sem eru tveir erfiðir leikir. Markmið Keflavík núna þessa síðustu tvo leiki er að halda sér uppi í deildinni.
Valur hafa þegar tryggt sér Pepsi Max titilinn og geta farið í þennan leik með yngra og meira óreynt lið sem verða með enga pressu á sig gagnvart deildinni.
Eyða Breyta
Staðan í deildinni.
Keflavík liggja í 8. sæti deildarinnar og eru aðeins þrem stigum frá fall sæti. Það er aðeins tveir leikir eftir á tímabilinu, en Keflavík eiga eftir að spila í dag gegn Val og næsti leikur gegn Þór/KA sem eru tveir erfiðir leikir. Markmið Keflavík núna þessa síðustu tvo leiki er að halda sér uppi í deildinni.

Valur hafa þegar tryggt sér Pepsi Max titilinn og geta farið í þennan leik með yngra og meira óreynt lið sem verða með enga pressu á sig gagnvart deildinni.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Sandra Sigurðardóttir (m)
0. Lillý Rut Hlynsdóttir

6. Mist Edvardsdóttir

7. Elísa Viðarsdóttir (f)
8. Ásdís Karen Halldórsdóttir
('85)

9. Ída Marín Hermannsdóttir
13. Cyera Hintzen
16. Mary Alice Vignola
18. Málfríður Anna Eiríksdóttir
22. Dóra María Lárusdóttir
23. Fanndís Friðriksdóttir
Varamenn:
20. Fanney Inga Birkisdóttir (m)
3. Arna Eiríksdóttir
5. Lára Kristín Pedersen
10. Elín Metta Jensen
14. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen
17. Katla Tryggvadóttir
('85)

27. Ásgerður Stefanía Baldursdóttir
Liðstjórn:
Pétur Pétursson (Þ)
Jóhann Emil Elíasson
Eiður Benedikt Eiríksson (Þ)
Jón Höskuldsson
Kjartan Sturluson
Gul spjöld:
Mist Edvardsdóttir ('37)
Lillý Rut Hlynsdóttir ('73)
Rauð spjöld: