Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Selfoss
1
4
ÍBV
Valdimar Jóhannsson '30 1-0
1-1 Telmo Castanheira '45
1-2 Guðjón Pétur Lýðsson '47
1-3 Breki Ómarsson '51
1-4 Gonzalo Zamorano '89
03.09.2021  -  17:30
JÁVERK-völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Gott veður smá vindur en ekki nógu heitt fyrir peysu.
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Maður leiksins: Ísak Andri Sigurgeirsson.
Byrjunarlið:
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson
Gunnar Geir Gunnlaugsson
Atli Rafn Guðbjartsson ('86)
3. Þormar Elvarsson ('45)
6. Danijel Majkic
8. Ingvi Rafn Óskarsson ('86)
10. Gary Martin
17. Valdimar Jóhannsson
21. Aron Einarsson ('55)
22. Adam Örn Sveinbjörnsson
23. Þór Llorens Þórðarson ('78)

Varamenn:
1. Stefán Þór Ágústsson (m)
3. Reynir Freyr Sveinsson ('86)
7. Aron Darri Auðunsson ('78)
13. Emir Dokara ('45)
14. Aron Fannar Birgisson ('86)
45. Þorlákur Breki Þ. Baxter

Liðsstjórn:
Dean Martin (Þ)
Arnar Helgi Magnússon
Óskar Valberg Arilíusson
Jason Van Achteren
Þorgils Gunnarsson
Guðjón Björgvin Þorvarðarson
Einar Már Óskarsson
Oliver Helgi Gíslason

Gul spjöld:
Aron Einarsson ('11)
Ingvi Rafn Óskarsson ('27)
Adam Örn Sveinbjörnsson ('66)
Aron Darri Auðunsson ('85)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
ÍBV betri aðilinn í seinni hálfleik og á 3. stig skilið.
89. mín MARK!
Gonzalo Zamorano (ÍBV)
Fjórða mark ÍBV kemur úr litlu og Gonzalo klára þetta vel.
86. mín
Inn:Reynir Freyr Sveinsson (Selfoss) Út:Atli Rafn Guðbjartsson (Selfoss)
Tvöföld skipting.
86. mín
Inn:Aron Fannar Birgisson (Selfoss) Út:Ingvi Rafn Óskarsson (Selfoss)
Tvöföld skipting.
85. mín Gult spjald: Aron Darri Auðunsson (Selfoss)
Aron með hættulega tæklingu og fær verðskuldað gult.
84. mín
ÍBV vinnur aukaspyrnu á hættulegum stað og Gunnar missir boltann í horn.
82. mín
Aron Darri með flotta takta inní teig ÍBV en missir síðan boltann og langt frá sér.
79. mín
Inn:Bjarni Ólafur Eiríksson (ÍBV) Út:Tómas Bent Magnússon (ÍBV)
Síðasta skipting ÍBV.
78. mín
Inn:Aron Darri Auðunsson (Selfoss) Út:Þór Llorens Þórðarson (Selfoss)
Skipting.
76. mín
Inn:Óskar Elías Zoega Óskarsson (ÍBV) Út:Guðjón Pétur Lýðsson (ÍBV)
Önnur tvöföld skipting.
76. mín
Inn:Jón Jökull Hjaltason (ÍBV) Út:Telmo Castanheira (ÍBV)
Önnur tvöföld skipting.
75. mín
Flott sending hjá Gary sem endar hjá Þorstein en hann setur skotið í varnarmann.
72. mín
Flott sending frá Þorsteinn á Gary sem skallar boltann í varnarmann sem endar í horni sem ekkert kemur úr.
68. mín
Inn:Atli Hrafn Andrason (ÍBV) Út:Breki Ómarsson (ÍBV)
Tvöföld skipting.
68. mín
Inn:Gonzalo Zamorano (ÍBV) Út:Sito (ÍBV)
Tvöföld skipting.
67. mín
Guðjón með hornið en lítið gerist.
66. mín
Sito með spyrnuna rétt fyrir utan teiginn en setur boltann í veeggin og síðan endar boltinn í horni.
66. mín Gult spjald: Adam Örn Sveinbjörnsson (Selfoss)
Stoppar hættulega sókn og fær gult.
63. mín
Þór með aukaspyrnuna rétt hjá horn fánanum og eftir smá spil þá hreinsar ÍBV.
61. mín
ÍBV þarf að spila alla leið til baka og setur boltann aftur inná teiginn en ekkert kemur úr því.
61. mín
Guðjón með hornið beint á Eið sem skallar boltann á markið en Gunnar ver vel í horn.
60. mín
Sito í góðu færi en Gunnar ver vel.
58. mín
Þór með boltann inná teiginn en Atli setur bolatnn yfir.
57. mín
Valdimar einn í teignum og vinnur annað horn.
57. mín
Valdimar með skot en boltinn í varnarmann og í horn.
56. mín Gult spjald: Sigurður Arnar Magnússon (ÍBV)
Sigurður með takkana beint á undann sér og fær verðskuldað gult.
55. mín
Inn:Jason Van Achteren (Selfoss) Út:Aron Einarsson (Selfoss)
Aron búinn að hlaupa mikið.
55. mín
Sito kominn í gegn en Gunnar ver vel.
53. mín
Ekki góður fótbolti hjá Selfoss og ætla bara að gera allt sjálfir og tapa bolotanum á sínum eigin vallar helming og eru heppnir að ekkert meira kom úr þessu.
51. mín MARK!
Breki Ómarsson (ÍBV)
Ekki góð byrjun hjá Selfoss boltinn inná teiginn frá ÍBV og endar eftir klafs hjá Breka semklára í tómt markið.
50. mín
Þór með aukaspyrnu inná teiginn og smá klafs og hrekkur á milli manna en endar hjá Halldóri.
48. mín
Þorsteinn með hættulega tæklingu og sleppur við spjald ekkert kemur úr spyrnunni.
47. mín MARK!
Guðjón Pétur Lýðsson (ÍBV)
Stoðsending: Guðjón Ernir Hrafnkelsson
Leikurinn ný kominn af stað og labba í gegn hjá Selfossi og Guðjón klára þetta alveg einn inní teignum.
45. mín
Inn:Emir Dokara (Selfoss) Út:Þormar Elvarsson (Selfoss)
Skipting í hálfleik
45. mín
Leikur hafinn
Leikurinn kominn aftur af stað.
45. mín
Hálfleikur
Bæði lið búin að eiga sín færi og skilja 1-1 í hálfleik.
45. mín
Gary vinnur aukaspyrnu sem Þór tekur en ekkert kemur úr því.
45. mín MARK!
Telmo Castanheira (ÍBV)
Stoðsending: Guðjón Pétur Lýðsson
ÍBV vinnur horn sem Guðjón tekur og Telmo aleinn og þetta er alltof létt.
42. mín
ÍBV fær horn en ekkert kemur úr þessu.
41. mín
Boltinn inná teiginn og Gunnar kemur út og Gunnar missir boltann en er heppinn að enginn er mættur.
39. mín
ÍBV vinnur horn sem Guðjón tekurven ekkert verður úr því nema smá óhapp hjá Telmo og Eið.
36. mín
Selfoss fær aukaspyrnu á góðum stað og Gary með spyrnuna en ekkert kemur úr henni.
35. mín
Flott uppbygging sem endar hjá Ísaki sem setur boltann inní en Gunnar gerir vel.
30. mín MARK!
Valdimar Jóhannsson (Selfoss)
Stoðsending: Gary Martin
FRÁBÆRT MARK!

Þormar með góðan bolta og Gary tekur boltan á lofti með hælnum og Valdimar klárar þetta alveg í hornið.
28. mín
Tómas alveg einn en er fyrir innan.
27. mín Gult spjald: Ingvi Rafn Óskarsson (Selfoss)
Stoppar hraða sókn.
26. mín
Þór með spyrnuna á fjærstöng en boltinn rétt yfir Atla.
26. mín
Aukaspyrna á hættulegum stað.
26. mín
Selfoss er að koma sér aðeins betur í leikinn.
22. mín
Gary með góðan sprett upp kantinn og setur boltann inní og stúkan vill brot en þetta var bara frábær tækling.
17. mín
Langur bolti hjá Þorstein inná teiginn og Gary fær Eið í bakið en ekkert dæmt.
13. mín
ÍBV vinnur horn sem Guðjón tekur og boltinn er á fjær á Eið og boltinn dettur fyrir Sigurð sem hefði átt að skora en setru boltann rétt framhjá.
11. mín
Telmo kemur boltanum í netið en er rangur.
11. mín Gult spjald: Aron Einarsson (Selfoss)
Stoppar hraða sókn.
10. mín
Valdimar fær botann eftir góða pressu hjá Aroni og flottir taktar og vinnur horn en ekkert kemur úr því.
8. mín
Valdimar fær boltann fyrir utan teiginn með góðan tíma en fer inná teiginn í stað þess að skjóta og Gary aðeins of seinn.
7. mín
ÍBV meira mðeð boltann en ná ekki að skapa sér neitt.
2. mín
Guðjón með spyrnuna yfir vegginn og rétt framhjá.
1. mín
Ísak vinnur aukaspyrnu á hættulegum stað.
1. mín
Leikur hafinn
Selfoss byrjar með boltann og sækir í suður.
Fyrir leik
ÍBV spilaði gegn Þór og unnu 0-1 þar sem Breki skoraði sigur markið á 61 mínútu.
Fyrir leik
Síðasti leikur hjá Selfossi var gegn Víking Ó og unnu þar þægilegan 0-3 sigur.
Fyrir leik
Síðasti viðueign þessara liða fór leikurinn 3-2 fyrir ÍBV þar sem Jose skoraði 2 mörk og Guðjón 1 mark fyrir ÍBV en Gary og Aron skoruðu fyrir Selfoss.
Fyrir leik
Velkominn á Jáverk-völlinn í viðureign Selfoss-ÍBV í Lengjudeild karla.
Byrjunarlið:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
2. Sigurður Arnar Magnússon
3. Felix Örn Friðriksson
7. Guðjón Ernir Hrafnkelsson
8. Telmo Castanheira ('76)
9. Sito ('68)
10. Guðjón Pétur Lýðsson ('76)
14. Ísak Andri Sigurgeirsson
16. Tómas Bent Magnússon ('79)
19. Breki Ómarsson ('68)
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson

Varamenn:
1. Jón Kristinn Elíasson (m)
6. Jón Jökull Hjaltason ('76)
11. Sigurður Grétar Benónýsson
17. Róbert Aron Eysteinsson
18. Seku Conneh
19. Gonzalo Zamorano ('68)
22. Atli Hrafn Andrason ('68)
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson ('76)
32. Bjarni Ólafur Eiríksson ('79)

Liðsstjórn:
Helgi Sigurðsson (Þ)
Ian David Jeffs
Björgvin Eyjólfsson
Þorsteinn Magnússon

Gul spjöld:
Sigurður Arnar Magnússon ('56)

Rauð spjöld: