
Grindavíkurvöllur
laugardagur 04. september 2021 kl. 14:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Rok en ţurrt ađ kalla
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Mađur leiksins: Albert Hafsteinsson
laugardagur 04. september 2021 kl. 14:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Rok en ţurrt ađ kalla
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Mađur leiksins: Albert Hafsteinsson
Grindavík 0 - 2 Fram
0-0 Albert Hafsteinsson ('33, misnotađ víti)
0-1 Albert Hafsteinsson ('33)
0-2 Albert Hafsteinsson ('53, víti)




Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
2. Gabriel Dan Robinson
('64)


6. Viktor Guđberg Hauksson
('87)

8. Tiago Fernandes
9. Josip Zeba
10. Dion Acoff
('90)

15. Freyr Jónsson
('90)

17. Símon Logi Thasaphong
23. Aron Jóhannsson (f)
26. Sigurjón Rúnarsson (f)

33. Sigurđur Bjartur Hallsson
Varamenn:
13. Maciej Majewski (m)
3. Jósef Kristinn Jósefsson
4. Helgi Leó Leifsson
('90)

5. Nemanja Latinovic
19. Hörđur Kárason
('90)

21. Marinó Axel Helgason
22. Óliver Berg Sigurđsson
('64)

27. Luka Sapina
('87)

Liðstjórn:
Benóný Ţórhallsson
Haukur Guđberg Einarsson
Vladimir Vuckovic
Sigurbjörn Örn Hreiđarsson (Ţ)
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Gul spjöld:
Gabriel Dan Robinson ('32)
Sigurjón Rúnarsson ('54)
Rauð spjöld:
93. mín
Leik lokiđ!
Fram vinnur Lengjudeildina 2021 (stađfest)
Jóhann flautar til leiksloka hér í Grindavík. Fram öruggt međ efsta sćti deildarinnar.
Viđtöl og skýrsla vćntanleg.
Eyða Breyta
Fram vinnur Lengjudeildina 2021 (stađfest)
Jóhann flautar til leiksloka hér í Grindavík. Fram öruggt međ efsta sćti deildarinnar.
Viđtöl og skýrsla vćntanleg.
Eyða Breyta
92. mín
Tryggvi Snćr í dauđafćri í teig Grindavíkur en Aron ver glćsilega skot hans af stuttu fćri.
Eyða Breyta
Tryggvi Snćr í dauđafćri í teig Grindavíkur en Aron ver glćsilega skot hans af stuttu fćri.
Eyða Breyta
82. mín
Jökull Steinn Ólafsson (Fram)
Fred Saraiva (Fram)
9 mínútur á vellinum hjá Fred í dag.
Eyða Breyta


9 mínútur á vellinum hjá Fred í dag.
Eyða Breyta
81. mín
Fred hefur meiđst eitthvađ í atgangi á miđjunni og er utan vallar. Kennir sér meins í öxl ađ mér sýnist.
Eyða Breyta
Fred hefur meiđst eitthvađ í atgangi á miđjunni og er utan vallar. Kennir sér meins í öxl ađ mér sýnist.
Eyða Breyta
80. mín
Gult spjald: Albert Hafsteinsson (Fram)
Brýtur á Frey en Jóhann beitir hagnađi. Kemur svo til baka og spjaldar Albert.
Eyða Breyta
Brýtur á Frey en Jóhann beitir hagnađi. Kemur svo til baka og spjaldar Albert.
Eyða Breyta
78. mín
Ólafur Íshólm međ langa hreinsun sem flýgur alla leiđ yfir í teig Grindavíkur. Aron Dagur framarlega í markinu og er alls ekki viss en handsamar boltann ađ lokum.
Eyða Breyta
Ólafur Íshólm međ langa hreinsun sem flýgur alla leiđ yfir í teig Grindavíkur. Aron Dagur framarlega í markinu og er alls ekki viss en handsamar boltann ađ lokum.
Eyða Breyta
76. mín
Aron Ţórđur međ skot hárfínt framhjá markinu eftir sendingu frá Albert.
Grindavík sćkir en Símon Logi hittir ekki boltann sem vindurinn feykir frá honum.
Eyða Breyta
Aron Ţórđur međ skot hárfínt framhjá markinu eftir sendingu frá Albert.
Grindavík sćkir en Símon Logi hittir ekki boltann sem vindurinn feykir frá honum.
Eyða Breyta
71. mín
Lítiđ um ađ vera hér í Grindavík. Vindurinn ađ leika ađalhlutverkiđ. Bćđi liđ mega ţó eiga ţađ ađ ţau reyna ađ spila sinn bolta í erfiđum ađstćđum.
Eyða Breyta
Lítiđ um ađ vera hér í Grindavík. Vindurinn ađ leika ađalhlutverkiđ. Bćđi liđ mega ţó eiga ţađ ađ ţau reyna ađ spila sinn bolta í erfiđum ađstćđum.
Eyða Breyta
63. mín
Brotiđ á Sigurjóni á miđjum vellinum sem bregst ókvćđa viđ. Ţarf ađ passa sig enda á gulu spjaldi.
Eyða Breyta
Brotiđ á Sigurjóni á miđjum vellinum sem bregst ókvćđa viđ. Ţarf ađ passa sig enda á gulu spjaldi.
Eyða Breyta
61. mín
Boltinn dettur fyrir Sigurđ Bjart í teignum en skot hans afturfyrir af varnarmanni.
Eyða Breyta
Boltinn dettur fyrir Sigurđ Bjart í teignum en skot hans afturfyrir af varnarmanni.
Eyða Breyta
60. mín
Alexander og Gummi Magg leika sín á milli. Gummi finnur Alexander í skotfćri í teignum en boltinn beint í varnarmann Grindvíkingar koma boltanum frá.
Eyða Breyta
Alexander og Gummi Magg leika sín á milli. Gummi finnur Alexander í skotfćri í teignum en boltinn beint í varnarmann Grindvíkingar koma boltanum frá.
Eyða Breyta
56. mín
Ţađ er ekki frćđilegur möguleiki fyrir leikmenn Grindavíkur ađ lyfta boltanum. Vindurinn tekur hann um leiđ og feykir honum til baka.
Eyða Breyta
Ţađ er ekki frćđilegur möguleiki fyrir leikmenn Grindavíkur ađ lyfta boltanum. Vindurinn tekur hann um leiđ og feykir honum til baka.
Eyða Breyta
54. mín
Gult spjald: Sigurjón Rúnarsson (Grindavík)
Fer ađ krafti í tćklingu og uppsker gult spjald.
Eyða Breyta
Fer ađ krafti í tćklingu og uppsker gult spjald.
Eyða Breyta
53. mín
Mark - víti Albert Hafsteinsson (Fram)
Setur boltann úr vítaspyrnunni í ţetta sinn. Aron ţó í réttu horni.
Eyða Breyta
Setur boltann úr vítaspyrnunni í ţetta sinn. Aron ţó í réttu horni.
Eyða Breyta
52. mín
Fram er ađ fá ađra vítaspyrnu!
Tiago fer aftan í Alexander Már sem er ekki á leiđ neitt međ boltann á endalínu.
Heimskulegt brot og klárt víti.
Eyða Breyta
Fram er ađ fá ađra vítaspyrnu!
Tiago fer aftan í Alexander Már sem er ekki á leiđ neitt međ boltann á endalínu.
Heimskulegt brot og klárt víti.
Eyða Breyta
49. mín
Alexander Már Ţorláksson í fćri eftir snögga sókn Fram og fyrirgjöf frá Albert sem hefst međ langri markspyrnu á Albert sem er lang fremstur á vellinum og ţar sem ekki er um rangstöđu ađ rćđa í markspyrnu allt löglegt.
Eyða Breyta
Alexander Már Ţorláksson í fćri eftir snögga sókn Fram og fyrirgjöf frá Albert sem hefst međ langri markspyrnu á Albert sem er lang fremstur á vellinum og ţar sem ekki er um rangstöđu ađ rćđa í markspyrnu allt löglegt.
Eyða Breyta
47. mín
Stangarskot
Sýnist ţađ vera Albert sem mundar fótinn og setur boltann í stöngina. Flaggiđ fer á loft.
Eyða Breyta
Stangarskot
Sýnist ţađ vera Albert sem mundar fótinn og setur boltann í stöngina. Flaggiđ fer á loft.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Jóhann flautar hér til hálfleiks í rokinu. Fram leiđir og mun leika međ vindinum í síđari hálfleik.
Eyða Breyta
Jóhann flautar hér til hálfleiks í rokinu. Fram leiđir og mun leika međ vindinum í síđari hálfleik.
Eyða Breyta
44. mín
Guđmundur Magnússon í dauđafćri í teignum en varnarmađur fyrir og boltinn afturfyrir.
Fram fćr horn en ekkert verđur úr.
Eyða Breyta
Guđmundur Magnússon í dauđafćri í teignum en varnarmađur fyrir og boltinn afturfyrir.
Fram fćr horn en ekkert verđur úr.
Eyða Breyta
42. mín
Gult spjald: Aron Ţórđur Albertsson (Fram)
Stöđvar skyndisókn. Skilur ekkert í ţví ađ hann fái spjald.
Eyða Breyta
Stöđvar skyndisókn. Skilur ekkert í ţví ađ hann fái spjald.
Eyða Breyta
41. mín
. Freyr Jónsson međ skot ađ marki en vindurinn sem heldur hefur bćtt í feykir boltanum yfir markiđ.
Eyða Breyta
. Freyr Jónsson međ skot ađ marki en vindurinn sem heldur hefur bćtt í feykir boltanum yfir markiđ.
Eyða Breyta
37. mín
Guđmundur Magnússon međ lúmskan bolta fyrir markiđ en Aron Dagur slćr boltann frá.
Eyða Breyta
Guđmundur Magnússon međ lúmskan bolta fyrir markiđ en Aron Dagur slćr boltann frá.
Eyða Breyta
33. mín
MARK! Albert Hafsteinsson (Fram)
Aron Dagur ver slaka vítaspyrnu Alberts en frákastiđ berst beint til Alberts sem setur boltann í galopiđ markiđ.
Eyða Breyta
Aron Dagur ver slaka vítaspyrnu Alberts en frákastiđ berst beint til Alberts sem setur boltann í galopiđ markiđ.
Eyða Breyta
32. mín
Fram fćr vítaspyrnu!
Gabriel Dan Robinson tekur Albert niđur í teignum og vítaspyrna hárréttur dómur.
Eyða Breyta
Fram fćr vítaspyrnu!
Gabriel Dan Robinson tekur Albert niđur í teignum og vítaspyrna hárréttur dómur.
Eyða Breyta
28. mín
Liđunum gengur bölvanlega ađ hafa stjórn á boltanum í rokinu og eru gćđi leiksins eftir ţví.
Eyða Breyta
Liđunum gengur bölvanlega ađ hafa stjórn á boltanum í rokinu og eru gćđi leiksins eftir ţví.
Eyða Breyta
19. mín
Aron Jó međ skot ađ marki Fram. Heldur boltanum vel niđri en skotiđ tiltölulega beint á Ólaf í markinu.
Eyða Breyta
Aron Jó međ skot ađ marki Fram. Heldur boltanum vel niđri en skotiđ tiltölulega beint á Ólaf í markinu.
Eyða Breyta
18. mín
Vindurinn ađ hafa gríđarlega mikil áhrif á leikinn eins og von var á. Acoff međ tilraun en hittir ekki markiđ.
Eyða Breyta
Vindurinn ađ hafa gríđarlega mikil áhrif á leikinn eins og von var á. Acoff međ tilraun en hittir ekki markiđ.
Eyða Breyta
11. mín
Aron Jóhannsson ađ reyna nýta sér vindinn og lćtur vađa af 30 metrum. Alls ekki galin tilraun og boltinn rétt yfir.
Eyða Breyta
Aron Jóhannsson ađ reyna nýta sér vindinn og lćtur vađa af 30 metrum. Alls ekki galin tilraun og boltinn rétt yfir.
Eyða Breyta
4. mín
Boltinn hrekkur í hendi Grindvíkings i teignum en Jóhann dćmir ekki. Gestirnir kvarta ekki um of svo líklega réttur dómur.
Grindvíkingar sćkja undan sterkum vindinum í fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
Boltinn hrekkur í hendi Grindvíkings i teignum en Jóhann dćmir ekki. Gestirnir kvarta ekki um of svo líklega réttur dómur.
Grindvíkingar sćkja undan sterkum vindinum í fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
1. mín
Dion Acoff dettur óvćnt í fćri í teignum en tekur sér full langan tíma og Ólafur kemst fyrir skot hans.
Eyða Breyta
Dion Acoff dettur óvćnt í fćri í teignum en tekur sér full langan tíma og Ólafur kemst fyrir skot hans.
Eyða Breyta
1. mín
Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ hér í rokinu í Grindavík. Ţađ eru heimamenn sem hefja hér leik.
Eyða Breyta
Ţetta er fariđ af stađ hér í rokinu í Grindavík. Ţađ eru heimamenn sem hefja hér leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómarar
Dómari leiksins er Jóhann Ingi Jónsson hann hefur dćmt 7 leiki í Lengjudeildinni ţetta sumariđ. Enga vítaspyrnu hefur hann dćmt en sem komiđ er en gefiđ í leikjunum sjö alls 30 gul spjöld og 1 rautt.
Honum til ađstođar í dag eru ţeir Eysteinn Hrafnkelsson og Ragnar Ţór Bender. Frosti Viđar Gunnarsson heldur svo vökulu auga á leiknum og framkvćmd hans og sér til ţess ađ allt fari vel fram sem eftirlitsmađur KSÍ.
Eyða Breyta
Dómarar
Dómari leiksins er Jóhann Ingi Jónsson hann hefur dćmt 7 leiki í Lengjudeildinni ţetta sumariđ. Enga vítaspyrnu hefur hann dćmt en sem komiđ er en gefiđ í leikjunum sjö alls 30 gul spjöld og 1 rautt.
Honum til ađstođar í dag eru ţeir Eysteinn Hrafnkelsson og Ragnar Ţór Bender. Frosti Viđar Gunnarsson heldur svo vökulu auga á leiknum og framkvćmd hans og sér til ţess ađ allt fari vel fram sem eftirlitsmađur KSÍ.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri viđureignir
40 leiki hafa liđin leikiđ sín á milli frá aldamótum í mótum á vegum KSÍ.
Grindavík 18 sigrar 70 mörk skoruđ.
Fram 14 sigrar 62 mörk skoruđ.
8 leikjum hefur lokiđ međ jafntefli
Fyrri leik liđana í sumar lauk međ 2-2 jafntefli.
Gunnar Gunnarsson og Tryggvi Snćr Geirsson komu Fram í tvígang yfir í leiknum en Laurens Willy Symons jafnađi fyrir Grindavík tvívegis og ţar viđ sat.
Eyða Breyta
Fyrri viđureignir
40 leiki hafa liđin leikiđ sín á milli frá aldamótum í mótum á vegum KSÍ.
Grindavík 18 sigrar 70 mörk skoruđ.
Fram 14 sigrar 62 mörk skoruđ.
8 leikjum hefur lokiđ međ jafntefli
Fyrri leik liđana í sumar lauk međ 2-2 jafntefli.
Gunnar Gunnarsson og Tryggvi Snćr Geirsson komu Fram í tvígang yfir í leiknum en Laurens Willy Symons jafnađi fyrir Grindavík tvívegis og ţar viđ sat.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindavík
Ţađ má alveg segja ađ tímabiliđ hafi ekki veriđ Grindavíkur í ár. Fyrirfram var búist viđ ţví ađ liđiđ myndi keppast um ađ leika í deild ţeirra bestu ađ ári en annađ hefur komiđ á daginn. Ţađ er í raun ótrúlegt ţegar tölfrćđi Grindavíkur liđsins er skođuđ hversu mörgum leikjum liđiđ hefur tapađ í uppbótartíma og ţá sérstaklega ađ undanförnu. En liđiđ hefur fengiđ á sig sigurmark í uppbótartíma í fjórum af síđustu fimm leikjum sínum.
Ţađ var svo tilkynnt í vikunni ađ Sigurbjörn Hreiđarsson muni stíga frá borđi í Grindavík ađ ţessu tímabili loknu og Grindavík ţví í ţjálfaraleit.
Eyða Breyta
Grindavík
Ţađ má alveg segja ađ tímabiliđ hafi ekki veriđ Grindavíkur í ár. Fyrirfram var búist viđ ţví ađ liđiđ myndi keppast um ađ leika í deild ţeirra bestu ađ ári en annađ hefur komiđ á daginn. Ţađ er í raun ótrúlegt ţegar tölfrćđi Grindavíkur liđsins er skođuđ hversu mörgum leikjum liđiđ hefur tapađ í uppbótartíma og ţá sérstaklega ađ undanförnu. En liđiđ hefur fengiđ á sig sigurmark í uppbótartíma í fjórum af síđustu fimm leikjum sínum.
Ţađ var svo tilkynnt í vikunni ađ Sigurbjörn Hreiđarsson muni stíga frá borđi í Grindavík ađ ţessu tímabili loknu og Grindavík ţví í ţjálfaraleit.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Fram
Safamýrarpiltar sem senn flytjast búferlum í Úlfarsárdal hafa ţegar tryggt sér sćti í Pepsi Max deildinni ađ ári. Ţeir hafa ţó ađ einhverju ađ keppa tölfrćđilega en međ sigri í dag tryggja ţeir sér sigur í Lengjudeildinni ţetta sumariđ. Jafnframt stefnir liđiđ hrađbyri á ađ fara taplaust í gegnum deildina en ţađ hefur ekki gerst síđan Breiđablik fór taplaust í gegnum 10 liđa deild sumariđ 2005.
Eyða Breyta
Fram
Safamýrarpiltar sem senn flytjast búferlum í Úlfarsárdal hafa ţegar tryggt sér sćti í Pepsi Max deildinni ađ ári. Ţeir hafa ţó ađ einhverju ađ keppa tölfrćđilega en međ sigri í dag tryggja ţeir sér sigur í Lengjudeildinni ţetta sumariđ. Jafnframt stefnir liđiđ hrađbyri á ađ fara taplaust í gegnum deildina en ţađ hefur ekki gerst síđan Breiđablik fór taplaust í gegnum 10 liđa deild sumariđ 2005.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
4. Albert Hafsteinsson
('88)


5. Haraldur Einar Ásgrímsson
6. Danny Guthrie
8. Aron Ţórđur Albertsson

9. Ţórir Guđjónsson
('88)

14. Hlynur Atli Magnússon (f)
21. Indriđi Áki Ţorláksson

22. Óskar Jónsson
33. Alexander Már Ţorláksson
('73)
('75)


77. Guđmundur Magnússon
('73)
('75)


Varamenn:
12. Stefán Ţór Hannesson (m)
7. Fred Saraiva
('73)
('75)
('82)



10. Orri Gunnarsson
('88)

11. Jökull Steinn Ólafsson
('82)

15. Mikael Trausti Viđarsson
15. Mikael Trausti Viđarsson
20. Tryggvi Snćr Geirsson
('73)
('75)


30. Stefán Orri Hákonarson
('88)

Liðstjórn:
Marteinn Örn Halldórsson
Jón Sveinsson (Ţ)
Ađalsteinn Ađalsteinsson
Sverrir Ólafur Benónýsson
Magnús Ţorsteinsson
Eiríkur Bergmann Henn
Gunnlaugur Ţór Guđmundsson
Gul spjöld:
Indriđi Áki Ţorláksson ('29)
Aron Ţórđur Albertsson ('42)
Albert Hafsteinsson ('80)
Rauð spjöld: