SaltPay-völlurinn
laugardagur 11. september 2021  kl. 14:00
Lengjudeild karla
Dómari: Elías Ingi Árnason
Mađur leiksins: Gary Martin
Ţór 1 - 2 Selfoss
0-1 Valdimar Jóhannsson ('21)
0-2 Gary Martin ('42)
1-2 Ólafur Aron Pétursson ('45)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Dađi Freyr Arnarsson (m)
0. Liban Abdulahi ('46)
2. Elmar Ţór Jónsson
3. Birgir Ómar Hlynsson
6. Ólafur Aron Pétursson
7. Orri Sigurjónsson ('62)
9. Jóhann Helgi Hannesson (f)
15. Petar Planic
17. Fannar Dađi Malmquist Gíslason ('79)
23. Ásgeir Marinó Baldvinsson
30. Bjarki Ţór Viđarsson (f)

Varamenn:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
28. Auđunn Ingi Valtýsson (m)
14. Aron Ingi Magnússon ('62)
15. Kristófer Kristjánsson ('79)
16. Bjarni Guđjón Brynjólfsson ('46)
18. Vignir Snćr Stefánsson
25. Ađalgeir Axelsson
26. Nökkvi Hjörvarsson

Liðstjórn:
Sveinn Elías Jónsson (Ţ)
Sveinn Leó Bogason
Perry John James Mclachlan
Jón Stefán Jónsson (Ţ)
Miguel Mateo Castrillo

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Jóhann Þór Hólmgrímsson
96. mín Leik lokiđ!
Leiknum er lokiđ! 1-2 sigur Selfyssinga!
Eyða Breyta
95. mín
Selfyssingar halda boltanum viđ hornfánann og freista ţess ađ leiktíminn renni út.
Eyða Breyta
92. mín
Jóhann Helgi ađ skora sitt annađ mark í dag sem er dćmt af! Fyrirgjöf frá Elmari og Jóhann Helgi kemur boltanum yfir línuna. Held ađ ađstođardómarinn hafi dćmt rangstöđu.
Eyða Breyta
90. mín
6 mínútum bćtt viđ!
Eyða Breyta
88. mín
Frábćr fyrirgjöf frá Ólafi á kollinn á Jóhanni Helga en Stefán ver vel í horn.
Eyða Breyta
84. mín
Kristófer í góđu fćri en skotiđ beint á Stefán.
Eyða Breyta
79. mín Kristófer Kristjánsson (Ţór ) Fannar Dađi Malmquist Gíslason (Ţór )

Eyða Breyta
79. mín
Fannar Dađi međ skot hátt yfir.
Eyða Breyta
76. mín
Ólafur Aron međ fyrirgjöf en gott úthlaup hjá Stefáni sem grípur boltann.
Eyða Breyta
72. mín Jason Van Achteren (Selfoss) Atli Rafn Guđbjartsson (Selfoss)
Atli Rafn fer meiddur af velli.
Eyða Breyta
69. mín
Dauft yfir ţessu ţessa stundina..
Eyða Breyta
64. mín
Ólafur Aron međ skot af löngu fćri úr aukaspyrnu en Stefán slćr boltann í burtu.
Eyða Breyta
62. mín Aron Ingi Magnússon (Ţór ) Orri Sigurjónsson (Ţór )
Orri fer hér af velli og Aron Ingi kemur inná í hans stađ.
Eyða Breyta
61. mín
Orri gengur ekki heill til skógar eftir byltuna áđan. Ţađ var höfuđh0gg og hann ţarf sennilega ađ fara af velli.
Eyða Breyta
59. mín
Bjarki međ fyrirgjöf sem Bjarni skallar í átt ađ marki en skallinn laus og auđvelt fyrir Stefán ađ grípa.
Eyða Breyta
58. mín
Sýndist ţađ vera Jóhann Helgi sem skallar boltann í netiđ en Elías dómari leiksins dćmir aukaspyrnu.
Eyða Breyta
57. mín
Jóhann Helgi međ skot sem fer ađ varnarmanni og í horn.
Eyða Breyta
53. mín
Aukaspyrna frá Ţór Llorens fer framhjá markinu.
Eyða Breyta
51. mín
Orri lá eftir í baráttunni viđ Valdimar á miđjum vellinum. Hressileg bylta en hann er stađinn upp og heldur áfram.
Eyða Breyta
47. mín
Sprettur hjá Fannari í átt ađ teignum hann leggur boltann til hćgri á Ásgeir en hann missir boltann of langt frá sér og boltinn fer framhjá.
Eyða Breyta
46. mín Bjarni Guđjón Brynjólfsson (Ţór ) Liban Abdulahi (Ţór )
Ein breyting hjá Ţór í hálfleik.
Eyða Breyta
46. mín
Síđari hálfleikur er farinn af stađ!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ er kominn hálfleikur!
Eyða Breyta
45. mín MARK! Ólafur Aron Pétursson (Ţór )
MAAAAAARK!

Ólafur Aron skorar beint úr aukaspyrnunni! Glćsilegt mark!
Eyða Breyta
45. mín
Ţór fćr aukaspyrnu rétt fyrir utan vítateig Selfyssinga. Alti Rafn braut á Fannari.
Eyða Breyta
42. mín MARK! Gary Martin (Selfoss)
MAAAARK!

Alvöru tiki taka bolti hjá Selfyssingum. Aukaspyrna á miđjunni tekin stutt, einnar snertingarbolti ţađan. Boltinn endar hjá Gary sem setur boltann í netiđ.
Eyða Breyta
37. mín
ţađ er lítiđ ađ gerast ţessa stundina. boltinn fer hratt á milli vallarhelminga en liđin ná ekki ađ ógna.
Eyða Breyta
32. mín Ţór Llorens Ţórđarson (Selfoss) Aron Einarsson (Selfoss)
Selfyssingar gera breytingu.
Eyða Breyta
32. mín
Hröđ sókn hjá Selfyssingum sem endar međ skalla frá Valdimar en boltinn yfir markiđ.
Eyða Breyta
29. mín
Hornspyrna frá Ţór sem Selfyssingar koma í burtu. Elmar brýtur síđan á Gary á miđjum vellinum.
Eyða Breyta
26. mín
BJARGAR Á LÍNU!

Petar bjargar á línu! Skot frá Gary úr ţröngu fćri sem mér sýndist vera á leiđ í átt ađ marki en Petar nćr ađ koma boltanum frá.
Eyða Breyta
26. mín
Ţormar međ misheppnađan skalla er hann ćtlađi ađ hreinsa frá. beint í Jóhann Helga en boltinn hrekkur hćgt af honum til Stefáns.
Eyða Breyta
21. mín MARK! Valdimar Jóhannsson (Selfoss), Stođsending: Gary Martin
MAAARK!

Selfyssingar eru komnir yfir! Gary međ sendinguna innfyrir á Valdimar sem setur boltann ţéttingsfast framhjá Dađa! 0-1!
Eyða Breyta
20. mín
Skallađ frá beint á Liban sem skýtur framhjá.
Eyða Breyta
19. mín
Ţór fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
14. mín
Ţórsarar í stórsókn. Ná ekki ađ ógna marki, endar á fyrirgjöf frá Ásgeiri sem endar í innkasti.
Eyða Breyta
13. mín
Boltinn berst út á Liban sem á skot framhjá.
Eyða Breyta
12. mín
Elmar Ţór međ fyrirgjöfina sem Adam Örn ćtlar ađ sparka í burtu en ţađ fer ekki betur en ađ boltinn var ađ svífa yfir Sefán í markinu en hann nćr ađ blaka boltanum í horn.
Eyða Breyta
9. mín
Gary Martin međ skalla úr erfiđu fćri sem Dađi grípur auđveldlega.
Eyða Breyta
6. mín
Slök sending frá Stefáni beint í fćtur Ásgeirs á miđjum vallarhelming Selfoss, boltinn hrekkur til Liban sem tekur viđstöđulaust skot en boltinn vel yfir markiđ.
Eyða Breyta
4. mín
Fannar Dađi međ sprettinn inná teiginn frá vinstri, međ slakt skot beint á Stefán í markinu.
Eyða Breyta
2. mín
Bjarki međ fyrirgjöfina beint á kollinn á Jóhanni Helga sem skallar boltann framhjá markinu úr dauđafćri!
Eyða Breyta
1. mín
Leikurinn er hafinn. Gestirnir byrja međ boltann og leika í átt ađ Glerárskóla. Ţór í átt ađ Boganum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin gengin út á völl. Jóhann Helgi heiđrađur fyrir leikinn. Falleg orđ frá vallarţuli og blómvöndur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin

Hjá heimamönnum víkja Hermann Helgi Rúnarsson, Bjarni Guđjón Brynjólfsson og Vignir Snćr Stefánsson. Orri Sigurjónsson, Elmar Ţór Jónsson og Fannar Dađi Malmquist koma inn í liđiđ. Jóhann Helgi er fyrirliđi liđsins í sínum síđasta heimaleik á ferlinum.

Hjá Selfyssingum er Stefán Ţór Ágústsson kominn aftur í markiđ fyrir Gunnar Geir Gunnlaugsson. Ingi Rafn Óskarsson og Ţór Lorens Ţórđarson víkja einnig fyrir Emir Dokara og Kenan Turudjia.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jafntefli

Fyrri leikur liđanna á Selfossi endađi međ jafntefli 1-1. Bjarni Guđjón Brynjólfsson kom Ţór yfir strax á 9. mínútu en Valdimar Jóhannsson kom inná sem varamađur á 54. mínútu og jafnađi á 77. mínútu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gengur ekkert ađ skora
Ţór er í sćtinu fyrir neđan. Sex stigum frá falli og getur ţví enn tölfrćđilega séđ falliđ en er međ mun betri markatölu en Ţróttur.

Ţađ hefur gengiđ vćgast sagt illa ađ undanförnu en liđiđ hefur ađeins fengiđ 1 stig útúr síđustu sjö leikjum og ekki skorađ eitt einasta mark. Auk ţess ađ tapa 4-0 gegn Vestra í bikarnum. Ţetta slaka gengi varđ til ţess ađ Orri Freyr Hjaltalín hćtti međ liđiđ á dögunum. Sveinn Elías Jónsson og Jón Stefán Jónsson munu stýra liđinu í síđustu tveimur leikjunum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gary á eldi
Selfoss er í 9. sćti 7 stigum frá falli svo liđiđ er ekki í neinni fallhćttu fyrir síđustu tvćr umferđirnar. Liđiđ er búiđ ađ vinna ţrjá og tapa tveimur í síđustu fimm umferđunum. Gary Martin hefur veriđ sjóđ heitur en hann er međ 6 mörk í síđustu 5 leikjum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Legend

Jóhann Helgi Hannesson framherji Ţórs tilkynnti í síđustu viku ađ hann muni leggja skóna á hilluna eftir tímabiliđ en hann hefur átt viđ erfiđ höfuđmeiđsli ađ stríđa. Ţetta verđur ţví síđasti heimaleikurinn hans fyrir félagiđ sem hann hefur leikiđ í alla sína tíđ fyrir utan eitt sumar hjá Grindavík.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik Ţórs og Selfoss í Lengjudeildinni.

Leikurinn fer fram á SaltPay Vellinum á Akureyri og hefst kl 14:00
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Stefán Ţór Ágústsson (m)
0. Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson
0. Atli Rafn Guđbjartsson ('72)
3. Ţormar Elvarsson
6. Danijel Majkic
10. Gary Martin (f)
12. Aron Einarsson ('32)
13. Emir Dokara
17. Valdimar Jóhannsson
22. Adam Örn Sveinbjörnsson
24. Kenan Turudija

Varamenn:
4. Jökull Hermannsson
5. Jón Vignir Pétursson
16. Reynir Freyr Sveinsson
23. Ţór Llorens Ţórđarson ('32)
45. Ţorlákur Breki Ţ. Baxter

Liðstjórn:
Dean Edward Martin (Ţ)
Óskar Valberg Arilíusson
Jason Van Achteren
Gunnar Geir Gunnlaugsson
Einar Már Óskarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: