HS Orku vllurinn
laugardagur 11. september 2021  kl. 14:00
Pepsi Max-deild karla
Dmari: Sigurur Hjrtur rastarson
Maur leiksins: Kennie Chopart (KR)
Keflavk 0 - 2 KR
0-1 Kennie Chopart ('8)
0-2 Stefn rni Geirsson ('60)
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn lafsson (m)
4. Nacho Heras
5. Magns r Magnsson (f)
9. Adam rni Rbertsson ('79)
11. Helgi r Jnsson
14. Dagur Ingi Valsson
16. Sindri r Gumundsson ('79)
22. stbjrn rarson
23. Joey Gibbs
25. Frans Elvarsson ('45)
98. Oliver Kelaart ('73)

Varamenn:
21. Helgi Bergmann Hermannsson (m)
7. Rnar r Sigurgeirsson ('73)
8. Ari Steinn Gumundsson ('79)
17. Axel Ingi Jhannesson
20. Christian Volesky ('45)
20. Stefn Jn Fririksson ('79)
28. Ingimundur Aron Gunason

Liðstjórn:
mar Jhannsson
Eysteinn Hni Hauksson Kjerlf ()
rlfur orsteinsson
Falur Helgi Daason
Jn rvar Arason
skar Rnarsson
Sigurur Ragnar Eyjlfsson ()

Gul spjöld:
Oliver Kelaart ('32)
Sindri r Gumundsson ('66)

Rauð spjöld:
@haraldur_orn Haraldur Örn Haraldsson
93. mín Leik loki!
Leik loki hr Keflavk. KR me sannfrandi sigur sem hefi geta veri strri.

Skrsla og vitl fylgja seinna.
Eyða Breyta
91. mín
Atli Sigurjns me skot langt fyrir utan teig sem var ekki svo gali en Sindri vel veri.

Annars liggur Keflavk skn n ess a skapa sr nokkur fri hr lokamntunum
Eyða Breyta
90. mín
3 mntum btt vi
Eyða Breyta
87. mín
Keflavk mgulega a syngja sitt sasta. Nacho kemur me fyrirgjfina sem er ansi lagleg ar sem hann tekur boltann vistulaust lofti en skallinn fr Volesky framhj.
Eyða Breyta
86. mín Emil smundsson (KR) Plmi Rafn Plmason (KR)
a var a sasta sem Plmi geri og hann fr klapp fyrir sna framistu
Eyða Breyta
86. mín
Plmi Rafn me skot fyrir utan teig sem fer rtt yfir marki.
Eyða Breyta
82. mín
Heimamenn vinna hr hornspyrnu og a er Rnar r sem tekur. Boltinn er varinn af Beiti ara hornspyrnu.

er a Ari Steinn sem nr skotinu varnarmann og enn nnur hornspyran er raunin.

rija og sasta hornspyrnan endar lkunum Beiti.
Eyða Breyta
80. mín
Kjartan me mjg snyrtilegan snning hr teig Keflvkinga og skoti hans lei marki en Sindri setur hann t hornspyrnu. Spyrnan er san slk og Sindri handsamar boltann.
Eyða Breyta
79. mín Ari Steinn Gumundsson (Keflavk) Sindri r Gumundsson (Keflavk)

Eyða Breyta
79. mín Stefn Jn Fririksson (Keflavk) Adam rni Rbertsson (Keflavk)

Eyða Breyta
78. mín
Heimamenn eru a eiga gar mntur hrna etta skipti er a Rnar sem kemur me ga sendingu inn fyrir Dag en skoti hans beint Beiti.
Eyða Breyta
76. mín
Jja lifna aeins Keflvkingar vi. eir eiga fna skn upp hgri kantinn sem endar skoti fr Degi en Beitir sr vi honum og r verur hornspyrna sem ekkert verur r.
Eyða Breyta
73. mín Rnar r Sigurgeirsson (Keflavk) Oliver Kelaart (Keflavk)

Eyða Breyta
68. mín
Kennie Chopart tekur hornsyrnu fyrir KR sem ratar kollinn Finn Tmas en skallinn er yfir.
Eyða Breyta
66. mín Grtar Snr Gunnarsson (KR) Stefn rni Geirsson (KR)

Eyða Breyta
66. mín Gult spjald: Sindri r Gumundsson (Keflavk)

Eyða Breyta
63. mín
Joey Gibbs tekur aukaspyrnu gum sta boltinn yfir vegginn en of nlgt Beiti sem tekst a handsama knttinn.
Eyða Breyta
60. mín MARK! Stefn rni Geirsson (KR), Stosending: Kennie Chopart
VLKUR DRAUMABOLTI!

Kennie er me boltan mijum vallarhelming Keflavkur hgri kant og sendingin hans fyrir er alveg hreint frbr!

Boltinn fer yfir alla varnarmenn og endar kollinum Stefni sem leiir hann lttilega marki.
Eyða Breyta
57. mín
arna var Sindri heppinn

murleg sending sem endar hj Atla Sigurjns teig heimamanna en eir n a redda boltanum horn sem verur svo ekkert r.
Eyða Breyta
56. mín
KR er a leika sr a vrn Keflvkinga eir senda milli sn fyrir utan teig og einn teig og f a lokum hornspyrnu. Hn er skllu fr en sknin heldur fram og kemur boltinn fyrir Kjartan sem tekur "volley" sem fer htt yfir.
Eyða Breyta
54. mín
Kristinn me gullfallegan bolta fr vinstri kantinum inn teiginn ar sem Kjartan rs hst en skallinn hans er framhj
Eyða Breyta
54. mín Atli Sigurjnsson (KR) Kristjn Flki Finnbogason (KR)

Eyða Breyta
54. mín gir Jarl Jnasson (KR) skar rn Hauksson (KR)

Eyða Breyta
51. mín
N sur allt uppr hrna eftir a Keflavk fr aukspyrnu leikmenn ta og rfa kjaft.

Kominn kveinn hiti leikinn
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
hefst leikurinn n og n eru a heimamenn sem byrja me boltann.
Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
Dominerandi hlfleikur KRinga lokinn hrna.

er a Kaffi og Kleinur.
Eyða Breyta
45. mín Christian Volesky (Keflavk) Frans Elvarsson (Keflavk)

Eyða Breyta
45. mín
Stuningsmenn Keflavkur farnir a pa gestina
Eyða Breyta
43. mín
Frans Elvarsson liggur eftir hrna og a er veri a n brur fyrir hann.
Eyða Breyta
42. mín
skar er eins og strsmaur hr mijunni! Rfur boltann af Keflvkingi me rosalegri tklingu, stendur svo upp og hleypir af skoti af svona 40 metrum ar sem Sindri st langt t r marki en skoti rtt framhj.
Eyða Breyta
39. mín
Finnur Tmas me geggjaa tklingu!

Adam var allt einu sloppinn gegn me bara Beiti fyrir framan sig en kemur Finnur Tmas sprettinum me frbra tklingu a aftan. Tekur bara boltann og bjargar KR!
Eyða Breyta
37. mín
SKAR SLOPPINN GEGN EN KLRAR!

Flki setur boltann syrtilega milli lnanna annig a skar er aleinn mti markmanni en boltinn var farinn aeins of langt til hliar annig fri var rngt og skoti framhj.
Eyða Breyta
33. mín
Take a bow Kristinn Jnsson

essi tilrif fr Kidda voru rosalega han prjnar hrna upp vinstri kantinn og ltur 2 Keflvkinga setjast. Prjnar svo aeins meira bara til a klra trefilinn og skilar svo boltanum til vinstri Stefn en v miur er skoti hans ekki ngilega gott.

arna tti Kiddi skili a etta yri mark.
Eyða Breyta
32. mín Gult spjald: Oliver Kelaart (Keflavk)

Eyða Breyta
29. mín
KR fr hornspyrnu sem Kennie tekur boltinn svfur a mijupunktinum skar rn sem er me skalla hrfnt framhj stnginni.
Eyða Breyta
28. mín
Keflvkingar n a byggja upp gta skn en lokasendingin er ekki til staar annig Dagur neyist til a taka skot fyrir utan teig sem fer af varnarmanni og Beitir handsamar knttinn.
Eyða Breyta
26. mín
Sm lg yfir leiknum eins og er. KR hefur aeins teki ftinn af bensngjfinni og Heimamenn aeins a fra sig ofar en lti um almennilegar sknir.
Eyða Breyta
21. mín
stbjrn valsar hrna upp allan vallarhelming KR og enginn fer hann annig hann kveur a taka bara skoti en a fer v miur fyrir hann htt yfir marki.
Eyða Breyta
20. mín
KR heldur fram a eiga ll vld essum leik eir halda boltanum vel vallarhelming heimamanna en eru sm erfileikum me a skapa alvru fri san marki kom.
Eyða Breyta
18. mín
Upstilling hj lii KR er svona

Kjartan Flki
Stefn Elmar Pmli skar
Kristinn Finnur Arnr Kennie
Beitir
Eyða Breyta
14. mín
Uppstillingin hj lii Keflavkur er svona

Gibbs
Adam
Oliver Dagur stbjrn Sindri
Helgi Frans Magns Nacho
Sindri
Eyða Breyta
10. mín
Uppfring liunum. Leikskrslan var aeins vitlaus en a er hann Oliver Kelaart sem byrjar leikinn fyrir Keflavk ekki hann Ingimundur Aron Gunason
Eyða Breyta
8. mín MARK! Kennie Chopart (KR)
RUMUFLEYGUR EINS OG BARA KENNIE KANN

KR bin a eiga ll vldin leiknum og a sst essari skn. Kristinn og Stefn rni leika saman vinstri kantinum fanta vel en boltinn berst svo t fyrir utan teiginn mijann ar sem Kennie kemur sprettinum og neglir honum niri fjr horni.
Eyða Breyta
4. mín
KR byrjar af krafti. eir byggja sknina upp hgri kantinn vel ar sem sendingin kemur Kjartan en hann me skoti framhj.
Eyða Breyta
1. mín
KR fr hornspyrnu strax eftir 20 sek. skar tekur spyrnuna nrhorni ar sem Plmi nr skoti en varnarmann. KR heldur boltanum en sendingin inn fyrir er dmd rangstaa.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
er leikurinn hafinn og a er KR sem byrjar me boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liin rlta inn vllinn og leikurinn fer alveg a hefjast.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Kristian Nkkvi Hlynsson er spmaur Ftbolta.net 20. umferinni og hann hafi etta a segja um essa viureign:

Keflavk 1 - 3 KR
KR er bullandi sns a n Evrpusti annig a g held a eir muni skja essi rj stig frekar lttilega. Kjartan Henry skorar 2, Atli Sig skorar banger af hgri kanntinum og svo mun Joey Gibbs skora fyrir Keflavk

Eyða Breyta
Fyrir leik
Dmari Leiksins er Sigurur Hjrtur rastarson og honum til halds og trausts sem astoardmarar vera Evar Evarsson og Andri Vigfsson.

Eftirlitsmaur er rarinn Di Gunnarsson og varadmari er Eysteinn Hrafnkelsson
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sasta viureign essara lia

Sast egar essu li mttust var ann 12. jl og tk KR stigin 3 me 1-0 sigri heimavelli. a var hann Arnr Ingi Kristinsson sem skorai eina mark leiksins 7. mntu.

Eyða Breyta
Fyrir leik
KR enn evrpubarttu

Vestubjingar hafa veri minna umrunni en arir toppbarttu klbbar en eir hafa svo sannarlega enn mguleik evrpu eir sitja 4. sti eins og er me 35 stig einu stigi eftir Val 3. sti sem gti gefi evrpusti skyldi a li sem endar efstu tveimur stunum vinna bikarinn.

KR hefur unni sna sustu 3 leiki en a hefur veri miki umruefni a eir hafa ekki stt stig heimavelli en eins og er hafa eir safnaa flestum stigum af allra lia tivelli ea 20 stig r 9 leikjum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Keflavk reynir a tryggja ryggi

Keflavk situr 9. sti me 18 stig 2 stigum undan Fylki 11. sti. Keflvkingar hafa tt erfitt uppdrttar upp skasti en eir tku sast 3 stig ann 25. jl gegn Breiablik. San hafa eir aeins fengi 2 stig r 6 leikjum v er mikilvgt fyrir heimamenn a skja rslit dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gann daginn og veri velkomin beina textalsingu fr HS Orku vellinum Keflavk. Leikurinn hefst klukkan 14:00
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Beitir lafsson (m)
2. Stefn rni Geirsson ('66)
5. Arnr Sveinn Aalsteinsson
7. Finnur Tmas Plmason
9. Kjartan Henry Finnbogason
10. Plmi Rafn Plmason (f) ('86)
11. Kennie Chopart
16. Theodr Elmar Bjarnason
19. Kristinn Jnsson
21. Kristjn Flki Finnbogason ('54)
22. skar rn Hauksson (f) ('54)

Varamenn:
13. Gujn Orri Sigurjnsson (m)
4. Arnr Ingi Kristinsson
6. Grtar Snr Gunnarsson ('66)
8. Emil smundsson ('86)
14. gir Jarl Jnasson ('54)
18. Aron Bjarki Jsepsson
23. Atli Sigurjnsson ('54)

Liðstjórn:
Valgeir Viarsson
Rnar Kristinsson ()
Bjarni Eggerts Gujnsson
Kristjn Finnbogi Finnbogason
Frigeir Bergsteinsson
Sigurur Jn sbergsson
Aron Bjarni Arnrsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: