Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
Selfoss
0
1
Fjölnir
0-1 Viktor Andri Hafþórsson '65
18.09.2021  -  14:00
JÁVERK-völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Vindur og kalt.
Dómari: Guðmundur Páll Friðbertson.
Maður leiksins: Viktor Hafþórsson.
Byrjunarlið:
1. Stefán Þór Ágústsson (m)
Atli Rafn Guðbjartsson
3. Þormar Elvarsson
5. Jón Vignir Pétursson (f) ('72)
6. Danijel Majkic
8. Ingvi Rafn Óskarsson ('58)
10. Gary Martin
13. Emir Dokara
17. Valdimar Jóhannsson ('72)
21. Aron Einarsson ('58)
22. Adam Örn Sveinbjörnsson

Varamenn:
3. Reynir Freyr Sveinsson
4. Jökull Hermannsson
7. Aron Darri Auðunsson ('72)
23. Þór Llorens Þórðarson ('58)
24. Kenan Turudija ('58)
45. Þorlákur Breki Þ. Baxter ('72)

Liðsstjórn:
Dean Martin (Þ)
Arnar Helgi Magnússon
Óskar Valberg Arilíusson
Jason Van Achteren
Gunnar Geir Gunnlaugsson
Guðjón Björgvin Þorvarðarson
Einar Már Óskarsson

Gul spjöld:
Aron Einarsson ('57)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Fjölnir betri og eiga stigin skilið.
90. mín
Fjölnir í góðri sókn en skotið framhjá.
90. mín Gult spjald: Sigurjón Daði Harðarson (Fjölnir)
Tefja.
90. mín
Gary fær boltann á kantinum og Adam mættur rétt hjá markinu en setur boltann yfir.
90. mín
Selfoss vinnur annað horn en ekkert gerist.
90. mín
Horn fyrir Selfoss.
89. mín
Inn:Helgi Snær Agnarsson (Fjölnir) Út:Ragnar Leósson (Fjölnir)
Skipting.
85. mín
Þór með góða spyrnu sem Sigurjón er í vandræðum með en handsamar boltann á endanum.
84. mín
Aukaspyrna á hættulegum stað sem Þór tekur.
83. mín Gult spjald: Alexander Freyr Sindrason (Fjölnir)
Heldur í Breka.
82. mín
Stutt horn á Þór sem rennir honum á Gary og leikur á einn en skýtur síðan í varnarmann en ekkert gerist úr seinna horninu.
82. mín
Boltinn í horn.
79. mín
Ekkert kemur úr aukaspyrnunni.
78. mín
Inn:Dagur Ingi Axelsson (Fjölnir) Út:Michael Bakare (Fjölnir)
Skipting hjá Fjölni.
78. mín
Góður sprettur hjá Viktor og vinnur auka.
76. mín
Gary kominn upp að endamörkum og setur boltann á Þór en Fjölnir vel á verði og koma sér fyrir skotið.
74. mín
Aron darri fer niður í teignum og Selfoss vill víti en fá ekkert.
72. mín
Inn:Þorlákur Breki Þ. Baxter (Selfoss) Út:Jón Vignir Pétursson (Selfoss)
Önnur tvöföld skipting.
72. mín
Inn:Aron Darri Auðunsson (Selfoss) Út:Valdimar Jóhannsson (Selfoss)
Önnur tvöföld skipting.
71. mín
Þór setur boltann á markteiginn og Kenan nookkrum sentimetrum frá boltanum.
70. mín
Mjög seinn í tæklingu.
66. mín
Þór með horn en setur boltann útaf og inná.
65. mín MARK!
Viktor Andri Hafþórsson (Fjölnir)
Flott spil hjá Fjölni sem endar á skoti nálægt markinu en Stefán ver vel en Viktor klárar vel eftir frá kastið.
63. mín
Selfoss vinnur horn sem Þór tekur á Atla en hann hittir ekki boltann.
60. mín
Inn:Viktor Andri Hafþórsson (Fjölnir) Út:Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson (Fjölnir)
Skipting hjá Fjölni.
58. mín
Inn:Kenan Turudija (Selfoss) Út:Aron Einarsson (Selfoss)
Tvöföld skipting.
58. mín
Inn:Þór Llorens Þórðarson (Selfoss) Út:Ingvi Rafn Óskarsson (Selfoss)
Tvöföld skipting.
57. mín Gult spjald: Aron Einarsson (Selfoss)
Of seinn í tæklinguna.
55. mín
Atli reynir sendingu í gegn á Aron en aðeins of fastur bolti.
51. mín
Flott spil hjá Selfoss sem endar á því að Gary sendir á Aron en boltinn of nálægt markmanninum og Aron var rangur.
48. mín
Spyrnan er há og löng en enginn mættur á boltann.
47. mín
Selfoss vinnur horn.
45. mín
Langur bolti fram og Hans í góðu færi en setur boltann yfir.
45. mín
Seinni hálfleikur byrjaður.
45. mín
Hálfleikur
Lítið búið að gerast.
45. mín
Gary vinnur aukaspyrnu og tekur hana fljótt en Guðmundur vel á verði.
41. mín
Þormar fær boltann á kantinum og með boltann á Gary en boltinn aðeins of hár.
39. mín
Emir keyrir upp kantinn sendir boltann á Gary en enginn með honum inní teig þannig hann skýtur sjálfur en skotið er framhjá.
37. mín
Selfoss vinnur hornspyrnu sem Valdi tekur á fjær en enginn mættur þar.
32. mín
Ragnar með skot á rétt fyrir utan teig sem vriðist fara í varnarmann en Selfoss fær markspyrnu.
30. mín
Guðmundur reynir vonlausa sendinngu sem fer beint í markspyrnu.
27. mín
Sigurjón tæpur í maarkinu Valdi nær að komast til boltanns en hann fer í markspyrnu.
25. mín
Valdi vinnur brot rétt hjá miðjunni en ekkert gerist eftir spyrnunna.
24. mín
Selfoss fer aftur í sókn en ná ekki að skapa sér færi.
23. mín
Gary með góðan bolta í gegn en Sigurjón aðeins á undan Valda í boltann.
19. mín
Gary fær boltann aleinn í teignum og er of lengi að skjóta og Alexander hendir sér fyrir boltann.
17. mín
Hornspyrnan beint í hliðar netið.
17. mín
Fjölnir vinnur horn.
17. mín
Mjög rólegt þessa stundina.
12. mín
Ekkert kemur úr hroninu.
12. mín
Valdi með góðan bolta en Fjölniir skallar í burtu en Selfoss endar á ví að vinna horn.
11. mín
Jón vinnur brot á miðjum vellinum.
8. mín
Nokkur hálffæri en ekkert alvöru að gerast.
3. mín
Gary geysist upp vænginn en missir boltann frá sér og brýtur síðan.
2. mín
Hans fær boltann inní teig Selfoss og rennir honum á Andra sem reynir að vippa boltanum en Stefán grípur hann.
1. mín
Selfoss byrjar með boltann og sækir í suður.
Fyrir leik
Síðasta viðureign þessara liða fór 2-1 fyrir Fjölni þar sem Ragnar og Jóhann skoruðu fyrir Fjöni en Gary skoraði fyrir Selfoss.
Fyrir leik
Selfoss spilaði síðast gegn Þór og unnu þar 1-2 útisigur þar sem Valdimar og Gary skoruðu mörk Selfoss.
Fyrir leik
Síðasti leikur Fjölni var gegn Vestri sem þeir unnu 2-1 í þeim leik skoruðu Andri Freyr og Ragnar sem tryggði sigurinn á 88. mínutu.
Fyrir leik
Velkomin á Jáverk-völlinn í síðustu umferð Lengjudeild karla.
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson
7. Michael Bakare ('78)
9. Andri Freyr Jónasson
11. Dofri Snorrason
15. Alexander Freyr Sindrason
17. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson ('60)
18. Kristófer Jacobson Reyes
22. Ragnar Leósson ('89)
28. Hans Viktor Guðmundsson (f)
29. Guðmundur Karl Guðmundsson

Varamenn:
6. Baldur Sigurðsson
7. Dagur Ingi Axelsson ('78)
8. Arnór Breki Ásþórsson
10. Viktor Andri Hafþórsson ('60)
11. Hallvarður Óskar Sigurðarson
20. Helgi Snær Agnarsson ('89)

Liðsstjórn:
Ásmundur Arnarsson (Þ)
Gunnar Sigurðsson
Gunnar Valur Gunnarsson
Steinar Örn Gunnarsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Magnús Birkir Hilmarsson
Sigurður Frímann Meyvantsson

Gul spjöld:
Alexander Freyr Sindrason ('83)
Sigurjón Daði Harðarson ('90)

Rauð spjöld: