
Greifavöllurinn
laugardagur 25. september 2021 kl. 14:00
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Mađur leiksins: Oliver Heiđarsson
laugardagur 25. september 2021 kl. 14:00
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Mađur leiksins: Oliver Heiđarsson
KA 2 - 2 FH
0-1 Ólafur Guđmundsson ('29)
1-1 Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('52)
1-2 Oliver Heiđarsson ('54)
Dusan Brkovic, KA ('86)
2-2 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('90)






Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
3. Dusan Brkovic


4. Rodrigo Gomes Mateo
8. Sebastiaan Brebels
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f)
('68)

20. Mikkel Qvist
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson
26. Mark Gundelach
27. Ţorri Mar Ţórisson
77. Bjarni Ađalsteinsson
('77)

Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
5. Ívar Örn Árnason
9. Elfar Árni Ađalsteinsson
('68)

14. Andri Fannar Stefánsson
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson
29. Jakob Snćr Árnason
('77)

30. Sveinn Margeir Hauksson
Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Hallgrímur Jónasson

Branislav Radakovic
Arnar Grétarsson (Ţ)
Steingrímur Örn Eiđsson
Gul spjöld:
Dusan Brkovic ('85)
Hallgrímur Jónasson ('86)
Rauð spjöld:
Dusan Brkovic ('86)
90. mín
MARK! Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
HALLGRÍMUR JAFNAR!
Hallgrímur skorar úr vítinu! KA ţarf ađ vinna til ađ ná ţriđja sćtinu!
Eyða Breyta
HALLGRÍMUR JAFNAR!
Hallgrímur skorar úr vítinu! KA ţarf ađ vinna til ađ ná ţriđja sćtinu!
Eyða Breyta
88. mín
Nú er róđurinn ţungur fyrir KA! Ţeir ţurfa á einhverju rosalegu kraftaverki ađ halda!
Eyða Breyta
Nú er róđurinn ţungur fyrir KA! Ţeir ţurfa á einhverju rosalegu kraftaverki ađ halda!
Eyða Breyta
86. mín
Rautt spjald: Dusan Brkovic (KA)
DUSAN FĆR RAUTT!
Fćr gult fyrir brot en fćr sitt annađ gula spjald fyrir tuđ!
Eyða Breyta
DUSAN FĆR RAUTT!
Fćr gult fyrir brot en fćr sitt annađ gula spjald fyrir tuđ!
Eyða Breyta
82. mín
Hornspyrna hjá KA. boltinn fer yfir allan pakkann en Dusan nćr boltanum. Á fyrirgjöf en boltinn í fangiđ á Gunnari.
Eyða Breyta
Hornspyrna hjá KA. boltinn fer yfir allan pakkann en Dusan nćr boltanum. Á fyrirgjöf en boltinn í fangiđ á Gunnari.
Eyða Breyta
79. mín
Morten Beck fćr boltann inn í markteignum og leggur boltann á markiđ en Stubbur vel á verđi!
Eyða Breyta
Morten Beck fćr boltann inn í markteignum og leggur boltann á markiđ en Stubbur vel á verđi!
Eyða Breyta
74. mín
Aukaspyrna hjá Hallgrím tekin stutt á Ţorra sem fer inná teiginn og á slakt skot sem Gunnar á í engum vandrćđum međ.
Eyða Breyta
Aukaspyrna hjá Hallgrím tekin stutt á Ţorra sem fer inná teiginn og á slakt skot sem Gunnar á í engum vandrćđum međ.
Eyða Breyta
65. mín
KA fariđ ađ sćkja í sig veđriđ. Eru hinsvegar ekkert ađ nýta sér aukaspyrnur og hornspyrnur sem ţeir fá hérna hćgri vinstri.
Eyða Breyta
KA fariđ ađ sćkja í sig veđriđ. Eru hinsvegar ekkert ađ nýta sér aukaspyrnur og hornspyrnur sem ţeir fá hérna hćgri vinstri.
Eyða Breyta
57. mín
leikmenn KA eins og keilur í kringum Oliver. Qvist kemur til bjargar og kemur boltanum í horn.
Eyða Breyta
leikmenn KA eins og keilur í kringum Oliver. Qvist kemur til bjargar og kemur boltanum í horn.
Eyða Breyta
54. mín
MARK! Oliver Heiđarsson (FH)
Oliver međ snyrtilega klárslu. Er rétt fyrir utan vítateig og vippar yfir Stubb sem stóđ langt útúr markinu!
Eyða Breyta
Oliver međ snyrtilega klárslu. Er rétt fyrir utan vítateig og vippar yfir Stubb sem stóđ langt útúr markinu!
Eyða Breyta
52. mín
MARK! Nökkvi Ţeyr Ţórisson (KA), Stođsending: Bjarni Ađalsteinsson
NÖKKVI ŢEYR!
Fćr sendinguna frá Bjarna, leitar inná teiginn og smyr boltann í fjćrhorniđ! KA menn eru búnir ađ jafna! Nökkvi SJÓĐANDI HEITUR ţessa dagana!
Eyða Breyta
NÖKKVI ŢEYR!
Fćr sendinguna frá Bjarna, leitar inná teiginn og smyr boltann í fjćrhorniđ! KA menn eru búnir ađ jafna! Nökkvi SJÓĐANDI HEITUR ţessa dagana!
Eyða Breyta
51. mín
Ţetta byrjar rólega í síđari hálfleik. FHingar enn međ yfirhöndina í leiknum. Ţađ er ekkert eins og KA menn séu ađ berjast um evrópusćti.
Eyða Breyta
Ţetta byrjar rólega í síđari hálfleik. FHingar enn međ yfirhöndina í leiknum. Ţađ er ekkert eins og KA menn séu ađ berjast um evrópusćti.
Eyða Breyta
45. mín
KA menn međ áhugaverđa útfćrslu á aukaspyrnu svo ekki sé meira sagt. Boltinn endađi svo hjá Nökkva sem átti skotiđ en boltinn framhjá markinu.
Eyða Breyta
KA menn međ áhugaverđa útfćrslu á aukaspyrnu svo ekki sé meira sagt. Boltinn endađi svo hjá Nökkva sem átti skotiđ en boltinn framhjá markinu.
Eyða Breyta
42. mín
Tekin stutt, fyrirgjöfin slök og FHingar bruna fram. Mikkel Qvist ađ eiga hörku leik í vörn KA og kemur boltanum frá.
Eyða Breyta
Tekin stutt, fyrirgjöfin slök og FHingar bruna fram. Mikkel Qvist ađ eiga hörku leik í vörn KA og kemur boltanum frá.
Eyða Breyta
36. mín
Ţá komast KA menn í fćri. Ţorri Mar međ hörku skot en boltinn fer í samherja og framhjá.
Eyða Breyta
Ţá komast KA menn í fćri. Ţorri Mar međ hörku skot en boltinn fer í samherja og framhjá.
Eyða Breyta
29. mín
MARK! Ólafur Guđmundsson (FH)
MAAAARK!
FH komiđ yfir! Hornspyrna sem Jónatan tók, Stubbur virtist vera međ'etta í markinu en boltinn rennur úr höndunum á honum og Ólafur fljótur ađ fleygja sér í boltann.
Eyða Breyta
MAAAARK!
FH komiđ yfir! Hornspyrna sem Jónatan tók, Stubbur virtist vera međ'etta í markinu en boltinn rennur úr höndunum á honum og Ólafur fljótur ađ fleygja sér í boltann.
Eyða Breyta
23. mín
Ásgeir komst fyrir Gunnar í markinu og náđi boltanum af honum. Ásgeir féll síđan í teingum í baráttu viđ Gunnar og KA menn vildu víti. ekkert dćmt. Ásgeir hélt boltanum og Ólafur Guđmunds felldi hann á hćgri kanntinum.
Eyða Breyta
Ásgeir komst fyrir Gunnar í markinu og náđi boltanum af honum. Ásgeir féll síđan í teingum í baráttu viđ Gunnar og KA menn vildu víti. ekkert dćmt. Ásgeir hélt boltanum og Ólafur Guđmunds felldi hann á hćgri kanntinum.
Eyða Breyta
15. mín
Fyrirgjöf frá Hallgrím úr aukaspyrnu og Brebels nćr skallanum en boltinn framhjá.
Eyða Breyta
Fyrirgjöf frá Hallgrím úr aukaspyrnu og Brebels nćr skallanum en boltinn framhjá.
Eyða Breyta
10. mín
Ţá kemur loks tilraun á markiđ. Oliver Heiđarsson međ skot rétt fyrir utan vítateiginn en boltinn framhjá markinu.
Eyða Breyta
Ţá kemur loks tilraun á markiđ. Oliver Heiđarsson međ skot rétt fyrir utan vítateiginn en boltinn framhjá markinu.
Eyða Breyta
3. mín
ekkert varđ úr henni og KA menn reyna sćkja hratt en slök sending innfyrir frá Bjarna Ađalsteins beint til Gunnars í markinu.
Eyða Breyta
ekkert varđ úr henni og KA menn reyna sćkja hratt en slök sending innfyrir frá Bjarna Ađalsteins beint til Gunnars í markinu.
Eyða Breyta
2. mín
Matthías nćr ađ bjarga ţví ađ boltinn fari útaf, FH heldur boltanum og vinnur ađra hornspyrnu.
Eyða Breyta
Matthías nćr ađ bjarga ţví ađ boltinn fari útaf, FH heldur boltanum og vinnur ađra hornspyrnu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eyða Breyta
Strákarnir eru klárir Ă lokaleik sumarsins! KA - FH kl. 14:00 á Greifavellinum og við Ăľurfum á ĂľĂnum stuðning að halda til að tryggja 3. sætið! #LifiFyrirKA @pepsimaxdeildin pic.twitter.com/mHdY0JhlUs
— KA (@KAakureyri) September 25, 2021
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár
KA gerir eina breytingu á liđinu sínu frá 4-1 sigri liđsins á Val í síđustu umferđ. Jakob Snćr Árnason sest á bekkinn og Nökkvi Ţeyr Ţórisson kemur inn í hans stađ.
FH gerir tvćr breytingar frá 1-0 sigri gegn Breiđablik í síđustu umferđ. Gunnar Nielsen kemur aftur í markiđ fyrir Atla Gunnar Guđmundsson eftir ađ hafa tekiđ út leikbann. Ţá er Hörđur Ingi Gunnarsson í banni og Jóhann Ćgir Arnarsson kemur inn í hans stađ.
Eyða Breyta
Byrjunarliđin eru klár
KA gerir eina breytingu á liđinu sínu frá 4-1 sigri liđsins á Val í síđustu umferđ. Jakob Snćr Árnason sest á bekkinn og Nökkvi Ţeyr Ţórisson kemur inn í hans stađ.
FH gerir tvćr breytingar frá 1-0 sigri gegn Breiđablik í síđustu umferđ. Gunnar Nielsen kemur aftur í markiđ fyrir Atla Gunnar Guđmundsson eftir ađ hafa tekiđ út leikbann. Ţá er Hörđur Ingi Gunnarsson í banni og Jóhann Ćgir Arnarsson kemur inn í hans stađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ágúst Ţór Ágústsson er spámađur lokaumferđarinnar í Pepsi Max-deildinni. Hann spáir ţví ađ KA loki 3. sćtinu.
KA 2 - 1 FH
2-1 Heimasigur i hörkuleik. Elfar Árni setur sigurmarkiđ og einn af ungu strákunum hjá FH skorar. Davíđ Viđars segir okkur eftir leik hvađ hann heitir, hvenćr hann er fćddur og hvar hann á heima.
Eyða Breyta
Ágúst Ţór Ágústsson er spámađur lokaumferđarinnar í Pepsi Max-deildinni. Hann spáir ţví ađ KA loki 3. sćtinu.
KA 2 - 1 FH
2-1 Heimasigur i hörkuleik. Elfar Árni setur sigurmarkiđ og einn af ungu strákunum hjá FH skorar. Davíđ Viđars segir okkur eftir leik hvađ hann heitir, hvenćr hann er fćddur og hvar hann á heima.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Guđmann Ţórisson spilar sinn síđasta leik fyrir FH í dag en hann fćr ekki nýtt samningstilbođ frá félaginu.
Eyða Breyta
Guđmann Ţórisson spilar sinn síđasta leik fyrir FH í dag en hann fćr ekki nýtt samningstilbođ frá félaginu.
ĂŤ dag er komið að leiðarlokum. Miðvörðurinn Guðmann Þórisson, kletturinn innan vallar og gleðigjafinn utan hans kveður FimleikafĂ©lagið eftir tĂmabilið. Takk fyrir allt Guðmann. #ViðerumFH pic.twitter.com/wQAN19B0qd
— FHingar (@fhingar) September 25, 2021
Eyða Breyta
Fyrir leik
LOKAUMFERĐIN BEINT Á X977
Hitađ verđur upp frá klukkan 12 ţar sem Elvar Geir og Tómas Ţór rýna í leikina. Allir leikirnir verđa svo flautađir á klukkan 14 og viđ verđum međ menn á öllum völlum.
Elvar Geir, Benedikt Bóas og Rafn Markús verđa í hljóđverinu og heyra í fréttamönnum á völlunum.
Allt í ţráđbeinni en hćgt er ađ hlusta á útsendingu Xins međ ţví ađ smella HÉR
Eyða Breyta
LOKAUMFERĐIN BEINT Á X977
Hitađ verđur upp frá klukkan 12 ţar sem Elvar Geir og Tómas Ţór rýna í leikina. Allir leikirnir verđa svo flautađir á klukkan 14 og viđ verđum međ menn á öllum völlum.
Elvar Geir, Benedikt Bóas og Rafn Markús verđa í hljóđverinu og heyra í fréttamönnum á völlunum.
Allt í ţráđbeinni en hćgt er ađ hlusta á útsendingu Xins međ ţví ađ smella HÉR

Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţjálfaramál eru hinsvegar mjög óljós í Krikanum. ,,Ólafur Jóhannesson er međ samning út tímabiliđ en mjög mikill vafi á ţví hvort samstarfiđ heldur áfram. Menn í Kaplakrika halda spilunum ţétt ađ sér. Sögur hafa veriđ í gangi um ađ Davíđ Ţór Viđarsson gćti tekiđ viđ sem ađalţjálfari og einnig um ađ Heimir Guđjónsson sé á blađi ef hann verđur látinn fara frá Val," segir í grein Fótbolta.net um ţjálfaramál í tveimur efstu deildum karla.
Eyða Breyta
Ţjálfaramál eru hinsvegar mjög óljós í Krikanum. ,,Ólafur Jóhannesson er međ samning út tímabiliđ en mjög mikill vafi á ţví hvort samstarfiđ heldur áfram. Menn í Kaplakrika halda spilunum ţétt ađ sér. Sögur hafa veriđ í gangi um ađ Davíđ Ţór Viđarsson gćti tekiđ viđ sem ađalţjálfari og einnig um ađ Heimir Guđjónsson sé á blađi ef hann verđur látinn fara frá Val," segir í grein Fótbolta.net um ţjálfaramál í tveimur efstu deildum karla.

Eyða Breyta
Fyrir leik
KA stađfesti í gćr ađ Arnar Grétarsson ţjálfari liđsins muni stýra liđinu áfram á nćstu leiktíđ. Liđiđ hefur náđ mögnuđum árangri á ţessari leiktíđ en liđiđ endađi í 7. sćti á ţví síđasta.
Eyða Breyta
KA stađfesti í gćr ađ Arnar Grétarsson ţjálfari liđsins muni stýra liđinu áfram á nćstu leiktíđ. Liđiđ hefur náđ mögnuđum árangri á ţessari leiktíđ en liđiđ endađi í 7. sćti á ţví síđasta.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Einar Ingi Jóhannsson dćmir leikinn í dag. Ragnar Ţór Bender er AD 1 og Guđmundur Ingi Bjarnason AD 2. Valdimar Pálsson er varadómari og Vilhelm Adolfsson eftirlitsmađur KSÍ.
Einar Ingi Jóhannsson
Eyða Breyta
Einar Ingi Jóhannsson dćmir leikinn í dag. Ragnar Ţór Bender er AD 1 og Guđmundur Ingi Bjarnason AD 2. Valdimar Pálsson er varadómari og Vilhelm Adolfsson eftirlitsmađur KSÍ.

Einar Ingi Jóhannsson
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eins og fyrr segir gera KA menn sér von um ađ spila í Evrópukeppni á nćsta tímabili. Liđiđ var í hörku baráttu um titilinn áđur en KA mćtti Breiđablik í tveimur leikjum í röđ í lok ágúst en tapađi báđum leikjunum. Liđiđ hefur unniđ ţrjá leiki í röđ síđan ţá, sterkur 1-4 sigur á Hlíđarenda gegn Val í síđustu umferđ.
Nökkvi Ţeyr Ţórisson hefur skorađ í tveimur leikjum í röđ
Eyða Breyta
Eins og fyrr segir gera KA menn sér von um ađ spila í Evrópukeppni á nćsta tímabili. Liđiđ var í hörku baráttu um titilinn áđur en KA mćtti Breiđablik í tveimur leikjum í röđ í lok ágúst en tapađi báđum leikjunum. Liđiđ hefur unniđ ţrjá leiki í röđ síđan ţá, sterkur 1-4 sigur á Hlíđarenda gegn Val í síđustu umferđ.

Nökkvi Ţeyr Ţórisson hefur skorađ í tveimur leikjum í röđ
Eyða Breyta
Fyrir leik
Skemma FHingar annađ partý?
FH hefur ekki ađ neinu ađ keppa ţar sem liđiđ er fast í 6. sćti deildarinnar. Ţeir unnu Breiđablik međ einu marki gegn engu í ótrúlegri síđustu umferđ. Blikar ţurfa ţví ađ vinna HK og treysta á ađ Leiknir taki stig af Víkingi til ađ verđa Íslandsmeistarar.
FH-ingar eru á góđu skriđi en liđiđ hefur ađeins tapađ einum af síđustu sjö leikjum sínum.
Eyða Breyta
Skemma FHingar annađ partý?
FH hefur ekki ađ neinu ađ keppa ţar sem liđiđ er fast í 6. sćti deildarinnar. Ţeir unnu Breiđablik međ einu marki gegn engu í ótrúlegri síđustu umferđ. Blikar ţurfa ţví ađ vinna HK og treysta á ađ Leiknir taki stig af Víkingi til ađ verđa Íslandsmeistarar.
FH-ingar eru á góđu skriđi en liđiđ hefur ađeins tapađ einum af síđustu sjö leikjum sínum.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Evrópusćti í húfi
Góđan daginn og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik KA og FH í lokaumferđ Pepsi Max-deildar karla. Ţađ er mögulega mikiđ undir hér í dag. Međ sigri gulltryggir KA ţriđja sćtiđ í ár og ţađ gćti skilađ Evrópusćti ef Víkingi tekst ađ sigra bikarkeppnina!
Leikurinn fer fram á Greifavellinum á Akureyri, hann lítur kannski ađeins betur út í dag en á ţessari mynd.
Eyða Breyta
Evrópusćti í húfi
Góđan daginn og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik KA og FH í lokaumferđ Pepsi Max-deildar karla. Ţađ er mögulega mikiđ undir hér í dag. Međ sigri gulltryggir KA ţriđja sćtiđ í ár og ţađ gćti skilađ Evrópusćti ef Víkingi tekst ađ sigra bikarkeppnina!
Leikurinn fer fram á Greifavellinum á Akureyri, hann lítur kannski ađeins betur út í dag en á ţessari mynd.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Gunnar Nielsen (m)
4. Pétur Viđarsson
4. Ólafur Guđmundsson

9. Matthías Vilhjálmsson (f)
('90)

10. Björn Daníel Sverrisson
('90)

11. Jónatan Ingi Jónsson
('90)


16. Guđmundur Kristjánsson
17. Baldur Logi Guđlaugsson
('85)

22. Oliver Heiđarsson
('61)

27. Jóhann Ćgir Arnarsson

34. Logi Hrafn Róbertsson
Varamenn:
14. Morten Beck Guldsmed
('61)

29. Vuk Oskar Dimitrijevic
('85)

30. Dagur Traustason
('90)

32. Atli Gunnar Guđmundsson
35. Óskar Atli Magnússon
('90)

38. Arngrímur Bjartur Guđmundsson
39. Baldur Kári Helgason
('90)

Liðstjórn:
Hákon Atli Hallfređsson
Davíđ Ţór Viđarsson
Ólafur H Guđmundsson
Róbert Magnússon
Fjalar Ţorgeirsson
Ólafur Jóhannesson (Ţ)
Gul spjöld:
Ólafur Guđmundsson ('22)
Jónatan Ingi Jónsson ('63)
Jóhann Ćgir Arnarsson ('73)
Rauð spjöld: