
Estádio Municipal de Portimao
föstudagur 25. mars 2022 kl. 20:15
Landslið karla - U21 - Undankeppni EM
Maður leiksins: Valgeir Lunddal Friðriksson
föstudagur 25. mars 2022 kl. 20:15
Landslið karla - U21 - Undankeppni EM
Maður leiksins: Valgeir Lunddal Friðriksson
Portúgal U21 1 - 1 Ísland U21
0-1 Brynjólfur Willumsson (f) ('17)
1-1 Goncalo Ramos ('33)



Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Celton Biai (m)
3. Alexandre Penetra
4. Eduardo Quaresma
5. Tomas Tavares
6. Tiago Dantas
('81)

8. Paulo Bernardo
9. Henrique Araujo
('60)

11. Joao Mario
18. Goncalo Ramos
21. Fabio Carvalho
('81)

23. Fabio Vieira
Varamenn:
12. Samuel Soares (m)
2. Bruno Rodrigues
7. Bernardo Folha
10. Francisco Conceicao
('60)

13. Tiago Araujo
15. Natario Ferreira
16. Alfonso Sousa
('81)

17. Goncalo Borges
('81)

20. Fabio Silva
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
94. mín
Leik lokið!
Það var laglegt drengir!!!
1-1 jafntefli gegn feykilega öflugu liði Portúgala, frábært mark hjá Binna eftir frábæran undirbúning Valgeirs Lunddal og markið sem við fáum á okkur var klárlega hægt að koma í veg fyrir.
Svo er það bara 3 stig gegn Kýpur og ekkert annað!! Annars þakka ég kærlega fyrir samfylgdina í kvöld og minni á skýrsluna sem kemur inn að vörmu spori.
Eyða Breyta
Það var laglegt drengir!!!
1-1 jafntefli gegn feykilega öflugu liði Portúgala, frábært mark hjá Binna eftir frábæran undirbúning Valgeirs Lunddal og markið sem við fáum á okkur var klárlega hægt að koma í veg fyrir.
Svo er það bara 3 stig gegn Kýpur og ekkert annað!! Annars þakka ég kærlega fyrir samfylgdina í kvöld og minni á skýrsluna sem kemur inn að vörmu spori.
Eyða Breyta
91. mín
Aukaspyrna inn á teig þar sem Ísak er fyrstur á boltann en skallar yfir :(((
Nú bara gefa allt í þetta strákar!
Eyða Breyta
Aukaspyrna inn á teig þar sem Ísak er fyrstur á boltann en skallar yfir :(((
Nú bara gefa allt í þetta strákar!
Eyða Breyta
89. mín
Valgeir Valgeirsson (Ísland U21)
Brynjólfur Willumsson (f) (Ísland U21)
Markaskorarinn út, sýnist hann vera meiddur
KOMA SVO VALGEIR
Eyða Breyta


Markaskorarinn út, sýnist hann vera meiddur
KOMA SVO VALGEIR
Eyða Breyta
84. mín
KRISTIAN!!!
Þvílikt færi sem við íslendingar fengum þarna!! Flottur einnar snertingar fótbolti og Kristian kemst einn gegn Celton Biai en setur boltann rétt framhjá markinu
Ja hérna hér....
Eyða Breyta
KRISTIAN!!!
Þvílikt færi sem við íslendingar fengum þarna!! Flottur einnar snertingar fótbolti og Kristian kemst einn gegn Celton Biai en setur boltann rétt framhjá markinu
Ja hérna hér....
Eyða Breyta
83. mín
Skyndisókn heimamanna sem endar á því að Goncalo Ramos færi sendingu inn á teig, reynir skot í fyrsta en það er beint í hendurnar á Hákoni Rafni!!
Eyða Breyta
Skyndisókn heimamanna sem endar á því að Goncalo Ramos færi sendingu inn á teig, reynir skot í fyrsta en það er beint í hendurnar á Hákoni Rafni!!
Eyða Breyta
76. mín
AHHH !!
Flott hornspyrna inn á autt svæði en spyrnan aðeins of ofarlega fyrir Valgeir Lunddal sem reyndi að skalla boltann í netið...
Eyða Breyta
AHHH !!
Flott hornspyrna inn á autt svæði en spyrnan aðeins of ofarlega fyrir Valgeir Lunddal sem reyndi að skalla boltann í netið...
Eyða Breyta
75. mín
Þarna var tækifæri
Aukaspyrna í fyrirgjafastöðu en boltinn endar í íslenskri hornspyrnu!
Eyða Breyta
Þarna var tækifæri
Aukaspyrna í fyrirgjafastöðu en boltinn endar í íslenskri hornspyrnu!
Eyða Breyta
72. mín
Nú er farið að verja stigið
Nánast sótt á eitt mark í seinni og íslenska liðið komið ansi aftarlega á völlinn
Portúgalirnir fljótir að vinna boltann í hvert skipti sem íslenska liðið reynir að breika hratt á þá!
Eyða Breyta
Nú er farið að verja stigið
Nánast sótt á eitt mark í seinni og íslenska liðið komið ansi aftarlega á völlinn
Portúgalirnir fljótir að vinna boltann í hvert skipti sem íslenska liðið reynir að breika hratt á þá!
Eyða Breyta
71. mín
Ágúst Eðvald Hlynsson (Ísland U21)
Kristall Máni Ingason (Ísland U21)
Fyrsta skipting okkar manna staðreynd
Eyða Breyta


Fyrsta skipting okkar manna staðreynd
Eyða Breyta
66. mín
Hákon Rafn!!
Fyrirgjöf inn á teig sem fer af Róberti Orra en Hákon gerir sér lítið fyrir og grípur boltann með annari hendi!!
Eyða Breyta
Hákon Rafn!!
Fyrirgjöf inn á teig sem fer af Róberti Orra en Hákon gerir sér lítið fyrir og grípur boltann með annari hendi!!
Eyða Breyta
63. mín
Kristall Máni liggur í jörðinni eftir höfuðhögg og þarf aðhlynningu en sýnist allt vera í lagi hjá kauða.
Eyða Breyta
Kristall Máni liggur í jörðinni eftir höfuðhögg og þarf aðhlynningu en sýnist allt vera í lagi hjá kauða.
Eyða Breyta
60. mín
Francisco Conceicao (Portúgal U21)
Henrique Araujo (Portúgal U21)
Francisco Conceicao kominn inn á en hann er leikmaður Porto og er einmitt sonur Sergio Conceicao sem er aðalþjálfari Porto.
Eyða Breyta


Francisco Conceicao kominn inn á en hann er leikmaður Porto og er einmitt sonur Sergio Conceicao sem er aðalþjálfari Porto.

Eyða Breyta
59. mín
Þarna var kjörið tækifæri fyrir íslenska liðið
Sævar Atli gerir vel og fer framhjá einum og kemst inn á teig með nokkra möguleika en náði ekki að finna glufuna til þess að gefa á neinn
Eyða Breyta
Þarna var kjörið tækifæri fyrir íslenska liðið
Sævar Atli gerir vel og fer framhjá einum og kemst inn á teig með nokkra möguleika en náði ekki að finna glufuna til þess að gefa á neinn
Eyða Breyta
55. mín
Fystu 10 í seinni farið frekar rólega af stað en Portúgalirnir átt hættulegri tækifæri, eitt skot rétt framhjá frá Fabio Vieira.
Eyða Breyta
Fystu 10 í seinni farið frekar rólega af stað en Portúgalirnir átt hættulegri tækifæri, eitt skot rétt framhjá frá Fabio Vieira.
Eyða Breyta
49. mín
Joao Mario með stórhættulega fyrirgjöf frá hægri inn á teig íslenska liðsins milli varnar og markmanns, Hákon fer út í þetta og blakar boltanum aftur fyrir og hornspyrna niðurstaða!
Eyða Breyta
Joao Mario með stórhættulega fyrirgjöf frá hægri inn á teig íslenska liðsins milli varnar og markmanns, Hákon fer út í þetta og blakar boltanum aftur fyrir og hornspyrna niðurstaða!
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Jæja kominn hálfleikur og staðan er 1-1
Heimamenn verið sterkari eins og búast mátti við en íslenska liðið verið virkilega öflugt varnarlega og gert bara nokkuð vel sóknarlega! Nú er það bara sækja stigin þrjú.
Sjáumst eftir 15 min.
Eyða Breyta
Jæja kominn hálfleikur og staðan er 1-1
Heimamenn verið sterkari eins og búast mátti við en íslenska liðið verið virkilega öflugt varnarlega og gert bara nokkuð vel sóknarlega! Nú er það bara sækja stigin þrjú.
Sjáumst eftir 15 min.
Eyða Breyta
44. mín
Aftur, aukaspyrna á stór hættulegum stað bara nánast á vítateigslínunni
Nú er það Tiago Dantas sem tekur spyrnuna en eins og hjá Vieira áaðan er spyrnan yfir markið
Eyða Breyta
Aftur, aukaspyrna á stór hættulegum stað bara nánast á vítateigslínunni
Nú er það Tiago Dantas sem tekur spyrnuna en eins og hjá Vieira áaðan er spyrnan yfir markið
Eyða Breyta
41. mín
Goncalo Ramos markaskorari Portugala kominn með 7 mörk í 13 leikjum fyrir Benfica heima fyrir, virkilega kraftmikill framherji með mikil gæði
Eyða Breyta
Goncalo Ramos markaskorari Portugala kominn með 7 mörk í 13 leikjum fyrir Benfica heima fyrir, virkilega kraftmikill framherji með mikil gæði

Eyða Breyta
38. mín
Það verður nú bara að segja að Logi Hrafn er búinn að vera frábær varnarlega í þessum fyrri hálfleik!
Eyða Breyta
Það verður nú bara að segja að Logi Hrafn er búinn að vera frábær varnarlega í þessum fyrri hálfleik!
Eyða Breyta
33. mín
MARK! Goncalo Ramos (Portúgal U21)
Andsk hafi það....
Portúgalir spila einn tveir við teig okkar manna þar sem Goncalo Ramos kemst inn á teig gegn tveimur íslenskum varnarmönnum og nær einhvern veginn að troða sér framhjá þeim og pota boltanum í fjærhornið...
Varnarleikurinn ekki neitt til að hrópa húrra fyrir þarna....
Eyða Breyta
Andsk hafi það....
Portúgalir spila einn tveir við teig okkar manna þar sem Goncalo Ramos kemst inn á teig gegn tveimur íslenskum varnarmönnum og nær einhvern veginn að troða sér framhjá þeim og pota boltanum í fjærhornið...
Varnarleikurinn ekki neitt til að hrópa húrra fyrir þarna....
Eyða Breyta
31. mín
AHHHH!!
Íslenska liðið vinnur boltann rétt fyrir utan teig heimamanna og eina sem Binni þarf að gera er að gefa einfalda sendingu á Valgeir sem kemst þá í 1v1 gegn markmanninum en sendingin er léleg og þetta rennur út í sandinn...
Eyða Breyta
AHHHH!!
Íslenska liðið vinnur boltann rétt fyrir utan teig heimamanna og eina sem Binni þarf að gera er að gefa einfalda sendingu á Valgeir sem kemst þá í 1v1 gegn markmanninum en sendingin er léleg og þetta rennur út í sandinn...
Eyða Breyta
27. mín
Þarna skall hurð nærri hælum...
Sýndist þetta vera Kristian vera kærulaus með boltann fyrir utan teig, missir hann í lappirnar á Vieira sem tekur hörkuskot sem sleikir stöngina og endar í markspyrnu...
Focus.
Eyða Breyta
Þarna skall hurð nærri hælum...
Sýndist þetta vera Kristian vera kærulaus með boltann fyrir utan teig, missir hann í lappirnar á Vieira sem tekur hörkuskot sem sleikir stöngina og endar í markspyrnu...
Focus.
Eyða Breyta
22. mín
Aukaspyrna á stórhættulegum stað!!
Fabio Vieira tekur hana en spyrnan er himinhátt yfir markið!
Gaman að segja frá því en Fabio Vieira var valinn besti leikmaður Em U-21 árs sumarið 2021
Eyða Breyta
Aukaspyrna á stórhættulegum stað!!
Fabio Vieira tekur hana en spyrnan er himinhátt yfir markið!
Gaman að segja frá því en Fabio Vieira var valinn besti leikmaður Em U-21 árs sumarið 2021
Eyða Breyta
21. mín
Heimamenn í færi þar sem G. Ramos kemst einn gegn Hákoni með Ísak Óla í sér en Hákon gerir sig stóran og ver þetta vel!
Eyða Breyta
Heimamenn í færi þar sem G. Ramos kemst einn gegn Hákoni með Ísak Óla í sér en Hákon gerir sig stóran og ver þetta vel!
Eyða Breyta
17. mín
MARK! Brynjólfur Willumsson (f) (Ísland U21), Stoðsending: Valgeir Lunddal Friðriksson
HAHA VIÐ ERUM KOMNIR YFIR DÖMUR MÍNAR OG HERRAR!!!!!!!
Valgeir Lunddal leit út fyrir að vera Lionel Messi rétt fyrir utan teig Portugala og sólaði tvo og labbaði inn á teig og kemst einn gegn markmanni, reynir að leggja boltann á Binna, boltinn fer svo af varnarmanni
Boltinn dettur svo fyrir lappirnar á Brynjólfi sem er einn á móti marki og tæklar boltann inn í markið!!!!
VAMOOOOS
Eyða Breyta
HAHA VIÐ ERUM KOMNIR YFIR DÖMUR MÍNAR OG HERRAR!!!!!!!
Valgeir Lunddal leit út fyrir að vera Lionel Messi rétt fyrir utan teig Portugala og sólaði tvo og labbaði inn á teig og kemst einn gegn markmanni, reynir að leggja boltann á Binna, boltinn fer svo af varnarmanni
Boltinn dettur svo fyrir lappirnar á Brynjólfi sem er einn á móti marki og tæklar boltann inn í markið!!!!
VAMOOOOS
Eyða Breyta
15. mín
Logi Hrafn góðan daginn!!!
Joao Mario kemst inn á teig í ákjósanlega stöðu en þar kemur Logi Hrafn og hrifsar af honum boltann
Frábær varnartilþrif
Eyða Breyta
Logi Hrafn góðan daginn!!!
Joao Mario kemst inn á teig í ákjósanlega stöðu en þar kemur Logi Hrafn og hrifsar af honum boltann
Frábær varnartilþrif
Eyða Breyta
13. mín
Ég náði tali á einum leikmanni íslenska liðsins eftir fyrri leik liðanna og spurði hverjum honum fannst bestur og það var Vitinha leikmaður Porto og fyrrum leikmaður Wolves en hann er ekkki í liðinu í kvöld, líklega með aðalliðinu í verkefni
Eyða Breyta
Ég náði tali á einum leikmanni íslenska liðsins eftir fyrri leik liðanna og spurði hverjum honum fannst bestur og það var Vitinha leikmaður Porto og fyrrum leikmaður Wolves en hann er ekkki í liðinu í kvöld, líklega með aðalliðinu í verkefni

Eyða Breyta
11. mín
Kristall Máni með flotta spyrnu inn á teig þar sem Celton Bai í markinu er í brasi og boltinn dettur dauður í teignum en íslenska liðið nær ekki að gera mikið úr þessu og heimamenn hreinsa frá
Ágætis byrjun á þessum leik
Eyða Breyta
Kristall Máni með flotta spyrnu inn á teig þar sem Celton Bai í markinu er í brasi og boltinn dettur dauður í teignum en íslenska liðið nær ekki að gera mikið úr þessu og heimamenn hreinsa frá
Ágætis byrjun á þessum leik
Eyða Breyta
8. mín
Jaaaa hérna hér
Fabio Carvalho leikur framhjá tveimur varnarmönnum íslenska liðsins og leggur boltann til hliðar á helsta markaskorara portugala, G. Ramos sem á þrusu skot en framhjá markinu
Eyða Breyta
Jaaaa hérna hér
Fabio Carvalho leikur framhjá tveimur varnarmönnum íslenska liðsins og leggur boltann til hliðar á helsta markaskorara portugala, G. Ramos sem á þrusu skot en framhjá markinu
Eyða Breyta
6. mín
Veit ekki hvort skal kalla þetta færi en Binni W kemst inn á teig þar sem hann fær boltann á lofti og reynir að skalla boltann í átt að Kristali Mána en boltinn endar í höndunum á Celton Bai í marki heimamanna.
Eyða Breyta
Veit ekki hvort skal kalla þetta færi en Binni W kemst inn á teig þar sem hann fær boltann á lofti og reynir að skalla boltann í átt að Kristali Mána en boltinn endar í höndunum á Celton Bai í marki heimamanna.
Eyða Breyta
4. mín
Fyrsta hornspyrna heimamanna en okkar menn harðir inn í teignum og skalla þetta frá!
Boltinn verið mikið úr leik fyrstu mínúturnar.
Eyða Breyta
Fyrsta hornspyrna heimamanna en okkar menn harðir inn í teignum og skalla þetta frá!
Boltinn verið mikið úr leik fyrstu mínúturnar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leikur liðanna
Guð minn góður .
0-1 tap á heimavelli hamingjunnar þegar að liðin mættust þann 12. október sl. þar sem íslenska liðið fékk svoleiðis haug af færum til að skora en Celton Bai sem er einmitt í byrjunarliði heimamanna átti leik ævi sinnar, gríðarlega svekkjandi tap og 0-1 niðurstaða ósanngjörn...
Eyða Breyta
Fyrri leikur liðanna
Guð minn góður .
0-1 tap á heimavelli hamingjunnar þegar að liðin mættust þann 12. október sl. þar sem íslenska liðið fékk svoleiðis haug af færum til að skora en Celton Bai sem er einmitt í byrjunarliði heimamanna átti leik ævi sinnar, gríðarlega svekkjandi tap og 0-1 niðurstaða ósanngjörn...

Eyða Breyta
Fyrir leik
Drengurinn sem er 99% kominn til Liverpool er í byrjunarliðinu
Fabio Carvalho strákur fæddur 2002 sem var svo nálægt því að ganga til liðs við Liverpool en það var ekki nægur tími á lokadegi janúargluggans, hann byrjar í kvöld en það merkilega hvað hann varðar er að hann er einnig með enskt ríkisfang þannig það er spurning hvar hann endar en það virðist vera að Portúgalirnir hafi meiri áhuga á honum. Verður mjög fróðlegt að fylgjast með honum í kvöld.
Talað er um í enskum fjölmiðlum það sé ekkert sem komi í veg fyrir að Carvalho endi á Anfield í sumar þegar að glugginn opnar á ný.
Eyða Breyta
Drengurinn sem er 99% kominn til Liverpool er í byrjunarliðinu
Fabio Carvalho strákur fæddur 2002 sem var svo nálægt því að ganga til liðs við Liverpool en það var ekki nægur tími á lokadegi janúargluggans, hann byrjar í kvöld en það merkilega hvað hann varðar er að hann er einnig með enskt ríkisfang þannig það er spurning hvar hann endar en það virðist vera að Portúgalirnir hafi meiri áhuga á honum. Verður mjög fróðlegt að fylgjast með honum í kvöld.
Talað er um í enskum fjölmiðlum það sé ekkert sem komi í veg fyrir að Carvalho endi á Anfield í sumar þegar að glugginn opnar á ný.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Samkvæmt mínum heimildum er þetta hvernig okkar menn munu stilla upp í kvöld en þetta er kerfið sem Davíð Snorri hefur verið að vinna með alla keppnina.
Eyða Breyta
Samkvæmt mínum heimildum er þetta hvernig okkar menn munu stilla upp í kvöld en þetta er kerfið sem Davíð Snorri hefur verið að vinna með alla keppnina.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðið er komið og Logi Hrafn byrjar leikinn, aðeins 17 ára gamall (2004)
Sævar Atli Magnússon, Brynjólfur Andersen Willumsson og Kristall Máni Ingason leiða sóknina gegn Portúgölum.
Logi Hrafn, sem er aðeins 17 ára gamall, er í byrjunarliðinu, en hann Róbert Orri Þorkelsson og Ísak Óli Ólafsson verða í þriggja miðvarða kerfi.
Ísland er í fjórða sæti riðilsins með 7 stig en Portúgal í efsta sæti
Eyða Breyta
Byrjunarliðið er komið og Logi Hrafn byrjar leikinn, aðeins 17 ára gamall (2004)
Sævar Atli Magnússon, Brynjólfur Andersen Willumsson og Kristall Máni Ingason leiða sóknina gegn Portúgölum.
Logi Hrafn, sem er aðeins 17 ára gamall, er í byrjunarliðinu, en hann Róbert Orri Þorkelsson og Ísak Óli Ólafsson verða í þriggja miðvarða kerfi.
Ísland er í fjórða sæti riðilsins með 7 stig en Portúgal í efsta sæti
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
3. Logi Hrafn Róbertsson
4. Róbert Orri Þorkelsson
5. Ísak Óli Ólafsson

9. Brynjólfur Willumsson (f)
('89)

10. Kristian Nökkvi Hlynsson

11. Bjarki Steinn Bjarkason
18. Viktor Örlygur Andrason
20. Kristall Máni Ingason
('71)

21. Valgeir Lunddal Friðriksson
23. Sævar Atli Magnússon
Varamenn:
12. Adam Ingi Benediktsson (m)
2. Valgeir Valgeirsson
('89)

14. Daníel Finns Matthíasson
15. Karl Friðleifur Gunnarsson
17. Logi Tómasson
19. Jóhann Árni Gunnarsson
22. Ágúst Eðvald Hlynsson
('71)

Liðstjórn:
Gul spjöld:
Ísak Óli Ólafsson ('43)
Kristian Nökkvi Hlynsson ('92)
Rauð spjöld: