Framvöllur
fimmtudagur 21. apríl 2022  kl. 14:00
Mjólkurbikar karla
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Kórdrengir 5 - 0 Álftanes
1-0 Arnleifur Hjörleifsson ('27)
2-0 Fatai Gbadamosi ('38)
3-0 Fatai Gbadamosi ('43)
4-0 Guđmann Ţórisson ('86)
5-0 Ţórir Rafn Ţórisson ('90)
Byrjunarlið:
1. Óskar Sigţórsson
4. Fatai Gbadamosi
5. Loic Mbang Ondo ('60)
8. Kristján Atli Marteinsson
9. Daníel Gylfason
10. Ţórir Rafn Ţórisson
15. Arnleifur Hjörleifsson
17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
19. Kristófer Jacobson Reyes
20. Óskar Atli Magnússon ('46)
88. Leonard Sigurđsson ('60)

Varamenn:
6. Hákon Ingi Einarsson
7. Marinó Hilmar Ásgeirsson
21. Guđmann Ţórisson ('60)
33. Magnús Andri Ólafsson ('60)
77. Sverrir Páll Hjaltested

Liðstjórn:
Logi Már Hermannsson
Davíđ Smári Lamude (Ţ)
Heiđar Helguson
Jóhann Ólafur Schröder
Dađi Bergsson
Guđrún Marín Viđarsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
91. mín Leik lokiđ!
Kórdrengir fljúga í 32-liđa úrslitin.
Eyða Breyta
90. mín MARK! Ţórir Rafn Ţórisson (Kórdrengir)
Flott einstaklingsframtak. Stöngin inn.
Eyða Breyta
86. mín MARK! Guđmann Ţórisson (Kórdrengir), Stođsending: Arnleifur Hjörleifsson
Fyrirgjöf sem Guđmann stýrir í netiđ. Ţarna kom fjórđa markiđ loks.
Eyða Breyta
85. mín
Álftnesingar geta boriđ höfuđiđ hátt. Haldiđ áfram ađ berjast og enn haldiđ hreinu í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
70. mín Gult spjald: Sebastían Daníel Elvarsson (Álftanes)

Eyða Breyta
66. mín
Áframhaldandi einstefna Kórdrengja sem eru ađ fara illa međ mörg góđ fćri.
Eyða Breyta
63. mín Elvar Freyr Guđnason (Álftanes) Arnór Harđarson (Álftanes)

Eyða Breyta
60. mín Guđmann Ţórisson (Kórdrengir) Loic Mbang Ondo (Kórdrengir)
Guđmann tekur beint viđ fyrirliđabandinu.
Eyða Breyta
60. mín Magnús Andri Ólafsson (Kórdrengir) Leonard Sigurđsson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
55. mín
Kórdrengir ađ fá hverja hornspyrnuna á fćtur annarri.
Eyða Breyta
51. mín Sebastían Daníel Elvarsson (Álftanes) Ari Leifur Jóhannsson (Álftanes)
Inn kemur leikmađur nr.69 hjá Álftanesi.
Eyða Breyta
46. mín Dađi Bergsson (Kórdrengir) Óskar Atli Magnússon (Kórdrengir)
Seinni hálfleikur er hafinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Álftnesingar náđu ađeins ađ sćkja og minna á sig í uppbótartímanum.
Eyða Breyta
45. mín
Ţađ var smá ţolinmćđisvinna hjá Kórdrengjum ađ brjóta ísinn en ţeir eru nú međ málin í öruggum höndum.
Eyða Breyta
43. mín MARK! Fatai Gbadamosi (Kórdrengir)
Flóđgáttir hafa opnast.
Eyða Breyta
42. mín
Óskar Atli fćr gott fćri til ađ skora ţriđja mark heimamanna en skot hans variđ. Kórdrengir fengiđ slatta af fćrum síđustu mínútur.
Eyða Breyta
40. mín
Óskar Sigţórsson markvörđur Kórdrengja nánast veriđ áhorfandi. Miklir og viđbúnir yfirburđir.
Eyða Breyta
38. mín MARK! Fatai Gbadamosi (Kórdrengir)
Mistök hjá Álftnesingum og skyndileganer Fatai kominn í dauđafćri og klárar vel.
Eyða Breyta
27. mín MARK! Arnleifur Hjörleifsson (Kórdrengir)
Ísinn brotinn og ţađ eftir markvarđarmistök. Arnleifur međ fyrirgjöf frá vinstri sem Aron í marki Álftnesinga nćr ekki ađ handsama og missir í stöng og inn.
Eyða Breyta
22. mín
Kórdrengir einoka boltann algjörlega en vörn Álftnesinga hefur stađiđ ţetta af sér hingađ til. Ekkert um opin fćri.
Eyða Breyta
12. mín
Ondo međ skalla framhjá eftir horn. Mikill talandi í Álftanesliđinu sem mćtir ákveđiđ til leiks.
Eyða Breyta
11. mín
Fatai Gbadamosi međ fyrstu marktilraun leiksins fyrir Kórdrengi. Skot fyrir utan teig sem hittir ekki á markiđ.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Kórdrengir sćkja í átt ađ Kringlunni í fyrri hálfleik. Ţađ má búast viđ mjög öruggum Kórdrengjasigri og stórum tölum... En bíđum og sjáum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru ađ hita upp og ţađ viđrar vel til boltasparks. Skýjađ og örfáir dropar úr lofti, svo gott sem logn og mćlaborđiđ í bílnum mínum segir 11 gráđur.

Kórdrengir byrja međ varnarjaxlinn Guđmann Ţórisson og sóknarmanninn Sverri Pál Hjaltested, sem kom á láni frá Val, á bekknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn og má sjá ţau til hliđar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í ţessari textalýsingu fylgjumst viđ međ ţví öllu helsta í leiknum. Textalýsingin verđur ekki mjög ítarleg en viđ ćttum ţó ađ geta fylgst nokkuđ vel međ gangi mála.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikir dagsins:

Mjólkurbikar karla
14:00 Fylkir-Úlfarnir (Würth völlurinn)
14:00 Ćgir-KFS (Domusnovavöllurinn)
14:00 Höttur/Huginn-Einherji (Fellavöllur)
14:00 Kórdrengir-Álftanes (Framvöllur)
14:00 Uppsveitir-Reynir S. (JÁVERK-völlurinn)
16:00 KF-Magni (Dalvíkurvöllur)
18:00 Reynir H-ÍR (Ólafsvíkurvöllur)
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gleđilegt sumar!

Kórdrengir og Álftanes mćtast í 2. umferđ Mjólkurbikars karla. Ţađ verđur leikiđ til ţrautar og sigurliđiđ kemst í 32-liđa úrslit keppninnar.

Kórdrengir eru međ eitt af betri liđum Lengjudeildarinnar á međan Álftanes leikur í 4. deildinni. Ţađ er ţví óhćtt ađ segja ađ heimamenn séu mun sigurstranglegri.

Leikiđ verđur á gervigrasvelli Fram í Safamýri, á sama velli og KR sótti 4-1 útisigur í Bestu deildinni í gćr.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Logi Sigurpálsson (m)
2. Stefán Ingi Gunnarsson
5. Arnór Harđarson ('63)
7. Magnús Ársćlsson
8. Anton Ingi Sigurđarson
9. Bragi Ţór Kristinsson
10. Kristján Lýđsson
11. Jonatan Aaron Belányi (f)
15. Ari Leifur Jóhannsson ('51)
19. Brynjar Logi Magnússon
31. Ísak Óli Ólafsson

Varamenn:
3. Hilmir Ingi Jóhannesson
16. Guđbjörn Alexander Sćmundsson
39. Skarphéđinn Haukur Lýđsson
69. Sebastían Daníel Elvarsson ('51)
80. Elvar Freyr Guđnason ('63)

Liðstjórn:
Hreiđar Ingi Ársćlsson
Sigurđur Brynjólfsson (Ţ)
Stefán Arinbjarnarson
Darri Steinn Konráđsson

Gul spjöld:
Sebastían Daníel Elvarsson ('70)

Rauð spjöld: