Meistaravellir
miðvikudagur 27. apríl 2022  kl. 18:00
Besta-deild kvenna
Dómari: Guðmundur Páll Friðbertsson
Áhorfendur: 160
Maður leiksins: Dröfn Einarsdóttir
KR 0 - 4 Keflavík
0-1 Ana Paula Santos Silva ('34)
0-2 Ana Paula Santos Silva ('36)
0-3 Ana Paula Santos Silva ('47)
0-4 Dröfn Einarsdóttir ('77)
Myndir: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Byrjunarlið:
29. Björk Björnsdóttir (m)
0. Róberta Lilja Ísólfsdóttir ('79)
4. Laufey Björnsdóttir ('59)
5. Brynja Sævarsdóttir ('59)
6. Rebekka Sverrisdóttir (f)
8. Hildur Lilja Ágústsdóttir
10. Margrét Edda Lian Bjarnadóttir
18. Bergdís Fanney Einarsdóttir ('74)
21. Ásta Kristinsdóttir
24. Ísabella Sara Tryggvadóttir
30. Margaux Marianne Chauvet

Varamenn:
29. Bergljót Júlíana Kristinsdóttir (m)
7. Guðmunda Brynja Óladóttir ('74)
13. Fanney Rún Guðmundsdóttir
13. Laufey Steinunn Kristinsdóttir
14. Rut Matthíasdóttir ('59)
15. Ólöf Freyja Þorvaldsdóttir ('59)
22. Emilía Ingvadóttir

Liðstjórn:
Guðlaug Jónsdóttir
Jóhannes Karl Sigursteinsson (Þ)
Þóra Kristín Bergsdóttir
Margrét Regína Grétarsdóttir
Arnar Páll Garðarsson (Þ)
Baldvin Guðmundsson
Gígja Valgerður Harðardóttir

Gul spjöld:
Margaux Marianne Chauvet ('37)

Rauð spjöld:
@ Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
94. mín Leik lokið!
Öruggur sigur hjá Keflavík í fyrsta leik!
Minni á skýrslu og viðtöl sem koma inn í kvöld.
Eyða Breyta
93. mín
Ísabella Sara á skot sem varnarmenn Keflavíkur fara fyrir.
Eyða Breyta
90. mín
Aníta brýtur á Margaux á miðjum vallarhelmingi Keflavíkur og KR fær aukaspyrnu sem Hildur Lilja tekur en Keflvíkingar skalla boltann frá.
Eyða Breyta
88. mín Kara Petra Aradóttir (Keflavík) Anita Lind Daníelsdóttir (Keflavík)
Aníta Lind búin að eiga góðan leik.
Eyða Breyta
88. mín Anita Bergrán Eyjólfsdóttir (Keflavík) Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir (Keflavík)

Eyða Breyta
81. mín
KR ingar vilja víti, Guðmunda Brynja er með tvo varnamenn í sér inn í vítateig Keflavíkur og fer niður en Guðmundur dómari sér þetta vel og dæmir ekkert.
Eyða Breyta
80. mín Saga Rún Ingólfsdóttir (Keflavík) Amelía Rún Fjeldsted (Keflavík)

Eyða Breyta
79. mín Margrét Regína Grétarsdóttir (KR) Róberta Lilja Ísólfsdóttir (KR)
Margrét Regína að koma inn á í sínum fyrsta leik fyrir KR
Eyða Breyta
77. mín MARK! Dröfn Einarsdóttir (Keflavík)
Vá, þetta var flott mark
Nú fer Dröfn bara sjálf og setur boltinn í fjærhornið og virkilega vel gert, Dröfn búin að vera frábær í dag.
Eyða Breyta
74. mín Guðmunda Brynja Óladóttir (KR) Bergdís Fanney Einarsdóttir (KR)
KR vantar mörk og þá er ekki galið að setja inn 150 marka konuna Guðmundu Brynju.
Eyða Breyta
71. mín
Ísabella Sara sendir boltann fyrir þar sem Bergdís og Samantha berjast um boltann í loftinu, Samantha hefur betur og handsamar boltan, ekki slæm tilraun.

Ísabella Sara hefur verið lang hættulegasti sóknarmaður KR og gerir hvað hún getur til að koma KR inn í leikinn.
Eyða Breyta
69. mín
Rebekka kemst fyrir skot Anítu Lindar sem kemur sér í ágæta stöðu í vítateig KR.
Eyða Breyta
67. mín
Margrét Edda á skot á markið eftir góða fyrirgjöf frá Ísabellu.
Eyða Breyta
63. mín
Rebekka á góða sendingu fram á Ísabellu sem kemur sér í hornið og sendir út á Ástu sem er í fyrirgjafastöðu en fyrirgjöfin er ekki nógu góð og Keflvíkingar eiga í litlum vandræðum með að koma boltanum frá.
Eyða Breyta
61. mín
Lítið að gerast þessa stundina, bæði lið eiga í erfiðleikum að byggja upp sóknir og eru mikið að tapa boltanum á miðjunni.
Eyða Breyta
59. mín Ólöf Freyja Þorvaldsdóttir (KR) Laufey Björnsdóttir (KR)
Tvöföld skipting hjá KR.
Eyða Breyta
59. mín Rut Matthíasdóttir (KR) Brynja Sævarsdóttir (KR)
Tvöföld skipting hjá KR.
Eyða Breyta
57. mín
KR fær hornspyrnu, Ísabella tekur spyrnuna en Samantha grípur boltann.
Eyða Breyta
56. mín
Caroline Mc Cue með langan bolta fram út vörninni ætlaðan Önu en Björk er vel vakandi og er á undan Önu í boltann, ágætis tilraun.
Eyða Breyta
52. mín Elfa Karen Magnúsdóttir (Keflavík) Sigurrós Eir Guðmundsdóttir (Keflavík)

Eyða Breyta
49. mín
Dröfn á fyrirgjöf frá hægri yfir á Sigrrós sem rétt missir af boltanum.
Eyða Breyta
47. mín MARK! Ana Paula Santos Silva (Keflavík), Stoðsending: Dröfn Einarsdóttir
Þrenna hjá Önu!
Aníta Lind gerir vel á miðjunni og kemur boltanum út til hægri á Dröfn sem setur hann fyrir á Önu sem leggur boltann í markið.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Aníta Lind spyrnir seinni hálfleiknum af stað.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Keflavík leiðir 0-2 í hálfleik, eftir nokkuð jafnar upphafs mínútur náðu Keflavík öllum völdum á vellinum þegar leið á fyrri hálfleikinn!
Eyða Breyta
44. mín
KR-ingar sækja, Bergdís Fanney kemur með fyrirgjöf frá vinstri kantinum í tvígang en Samantha í marki Keflavíkur er fyrst á boltann í bæði skiptinn.
Eyða Breyta
40. mín
Dröfn fær boltann upp í horn vinstra megin og ætlar sér fram hjá Margaux en Margaux helypir Dröfn ekki fram hjá sér og Keflvíkingar fá horn.
Eyða Breyta
37. mín Gult spjald: Margaux Marianne Chauvet (KR)
Margaux brýtur á Dröfn.
Eyða Breyta
36. mín MARK! Ana Paula Santos Silva (Keflavík), Stoðsending: Sigurrós Eir Guðmundsdóttir
Sigurrós Eir gerir vel úti á vinstri kantinum og setur kemur svo með góða fyrirgjöf sem Ana skallar í netið 2-0!
Eyða Breyta
34. mín MARK! Ana Paula Santos Silva (Keflavík), Stoðsending: Dröfn Einarsdóttir
Dröfn hefur nóg tíma úti á hægri og setur boltann fyrir eftir smá klafs berst boltinn aftur út á kant sem finnur Önu sem leggur boltann í netið.
Eyða Breyta
30. mín
Aníta Lind tekur aukaspyrnu fyrir utan teig KR, hættulegur bolti yfir og Kristrún Ýr nær að setja hausinn í boltann en ekki að stýra honum á markið.
Eyða Breyta
26. mín
KR fær aukaspyrnu á miðjum vallarhelmingi Keflavíkur, Bergdís Fanney tekur spyrnuna sem fer í varnarmann Keflavíkur og út af.
Eyða Breyta
23. mín
Ana Paula kemur sér í fínt skotfæri á vítateigslínuni, en skotið er ekki gott og auðvelt viðureignar fyrir Björk í marki KR.
Eyða Breyta
21. mín
Önnur sókn hjá Keflavík, mjög svipuð þeirri síðustu, Aníta setur boltann til hægri á Dröfn sem setur hann fyrir en nú setur Ana Paula boltann rétt fram hjá markinu.
Eyða Breyta
20. mín
Þarna munaði litlu!
Elín Helena kemur með langan bolta upp á Dröfn sem setur hann fyrir á Amelíu sem setur boltann rétt fram hjá.
Eyða Breyta
18. mín
Ana Paula vinnur boltann í sínum eigin vítateig og kemst upp allan hægri vængin og ætlar að setja boltann inn fyrir á Amelíu en sendingin aðeins of föst.
Eyða Breyta
15. mín
Dröfn fær boltann inn í vítateig KR og er kominn í gott færi en hittir boltann ekki nógu vel og Björk á í lutlum vandræðum með að handsama boltann.
Eyða Breyta
12. mín
Aníta Lins með hörku skot frá miðjum vallarhelming KR, Björk gerir vel og ver í horn.
Eyða Breyta
10. mín
Bergdís Fanney aftur með hættulega fyrirgjöf frá vinstri vængnum nú beint í fæturna á Róbertu sem nær ekki að koma sér í skotstöðu.
Eyða Breyta
9. mín
Keflavík vinnur horn eftir að Hildur Lilja kemst fyrir fyrirgjöf frá vinstri.
Eyða Breyta
6. mín
Bergdís Fanney með geggjaða sendingu yfir vörn Keflvíkinga á Ísabellu sem nær ekki að taka á móti boltanum, munaði litlu að Ísabella hefði verið komin ein á móti Samönthu í marki Keflavíkur.
Eyða Breyta
3. mín
Ásta reynir að renna boltanum inn fyrir á Róbertu en sendingin aðeins of þétt og Keflavík fær innkast.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn og KR-ingar byrja með boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn og dómarar ganga út á völlinn, leikurinnn fer að hefjast!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Aðstæður til knattspyrnuiðkunnar eru til fyrirmyndar á Meistaravöllum í kvöld, völlurinn lýtur vel út og veðrið ansi ágætt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KR-ingar að fá efnilegan liðsauka úr Kópavoginum, Hildur Lilja er komin með leikheimild og getur því tekið þátt í leiknum í kvöld!

Eyða Breyta
Fyrir leik
Stórleikur
Það má búast við hörkuleik hér í kvöld en í spá Fótbolta.net er liðunum báðum spáð falli. Keflavík er spáð 10. sæti og KR því 9.
Stigin þrjú sem eru í boði hér í kvöld gætu því reynst ansi dýrmæt í fallbaráttunni þegar líður á sumarið.

Spá Fótbolta.net fyrir Bestu-deild kvenna 2022
Spáin í heild sinni lýtur svona út:
1. Valur
2. Breiðablik
3. Selfoss
4. Stjarnan
5. Þróttur
6. Þór/KA
7. Afturelding
8. ÍBV
9. KR
10. Keflavík

Eyða Breyta
Fyrir leik
Keflavík
Keflvíkingar enduðu í 8. sæti í deildinni í fyrra, fjórum stigum frá falli.
Þjálfarinn Gunnar Magnús Jónsson er á leið í sitt sjötta tímabil með liðið.
Keflavík hefur misst þó nokkuð af leikmönnum frá síðasta tímabili, þar á meðal landsliðskonuna Natöshu Anasi sem gekk til liðs við Breiðablik í vetur, hún skilur eftir sig skarð sem erfitt verður að fylla.

Komnar:
Ana Santos frá Bandaríkjunum
Caroline Van Slambrouck frá Spáni
Samantha Leshnak frá Bandaríkjunum

Farnar:
Abby Carchio til Frakklands
Aerial Chavarin til Mexíkó
Birgitta Hallgrímsdóttir til Grindavíkur
Berta Svansdóttir hætt
Cassandra Rohan til Bandaríkjanna
Celine Rumpf hætt
Elín Helena Karlsdóttir í Breiðablik (var á láni)
Eva Lind Daníelsdóttir til Grindavíkur á láni
Marín Rún Guðmundsdóttir til Grindavíkur
Natasha Anasi til Breiðabliks
Tiffany Sornpao í SelfossEyða Breyta
Fyrir leik
KR
KR-ingar eru nýliðar í deildinni eftir að hafa sigrað Lengjudeildina í fyrra.
Jóhannes Karl er að hefja sitt fjórða tímabil með liðið en fékk í vetur til liðs við sig nýjan aðstoðarþjálfara hann Arnar Pál Garðarsson, hann hefur undan farin ár verið þjálfari KH í 2. deild kvenna.

Komnar:
Bergdís Fanney Einarsdóttir frá Val
Björk Björnsdóttir frá HK
Brynja Sævarsdóttir frá Breiðabliki
Gígja Valgerður Harðardóttir frá HK
Marcy Barberic frá Bandaríkjunum
Margaux Chauvet frá Ástralíu
Margrét Regína Grétarsdóttir frá Fram
Róberta Lilja Ísólfsdóttir frá ÍA
Rut Matthíasdóttir frá Þór/KA
Susan Phonsongkham frá Ástralíu
Ásta Kristinsdóttir frá ÍR (var á láni)
Emilía Ingvadóttir frá ÍR (var á láni)

Farnar:
Aideen Keane
Arden Holden
Hlíf Hauksdóttir
Ingunn Haraldsdóttir til Grikklands
Ingibjörg Valgeirsdóttir
Katie Pingel til Svíþjóðar
Katrín Ómarsdóttir
Kristín Sverrisdóttir hætt
Lilja Dögg Valþórsdóttir hætt
María Soffía Júlíusdóttir til Slóvakíu
Sandra Dögg Bjarnadóttir í ÍR
Thelma Björk Einarsdóttir
Þórunn Helga Jónsdóttir hættEyða Breyta
Fyrir leik
Góðan dag kæru lesendur og verið velkomin í beina textalýsingu frá leik KR og Keflavíkur í 1. umferð Bestu-deildar kvenna.

Leikurinn fer fram á Meistaravöllum, heimavelli KR og mun Guðmundur Páll Friðbertsson dómari flauta til leiks klukkan 18:00.


Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Samantha Leshnak Murphy (m)
3. Caroline Mc Cue Van Slambrouck
10. Dröfn Einarsdóttir
11. Kristrún Ýr Holm (f)
14. Ana Paula Santos Silva
15. Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir ('88)
17. Elín Helena Karlsdóttir
24. Anita Lind Daníelsdóttir ('88)
26. Amelía Rún Fjeldsted ('80)
33. Sigurrós Eir Guðmundsdóttir ('52)
34. Tina Marolt

Varamenn:
13. Sigrún Björk Sigurðardóttir (m)
7. Kara Petra Aradóttir ('88)
8. Anita Bergrán Eyjólfsdóttir ('88)
18. Elfa Karen Magnúsdóttir ('52)
19. Kristrún Blöndal
20. Saga Rún Ingólfsdóttir ('80)
28. Gunnhildur Hjörleifsdóttir

Liðstjórn:
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir
Benedikta S Benediktsdóttir
Hjörtur Fjeldsted
Örn Sævar Júlíusson
Óskar Rúnarsson
Ástrós Lind Þórðardóttir
Gunnar Magnús Jónsson (Þ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld: