
Hásteinsvöllur
sunnudagur 01. maí 2022 kl. 16:00
Besta-deild karla
Aðstæður: Sól og blíða með smá golu, gerist varla betra!
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Áhorfendur: 518
Maður leiksins: Andri Rúnar Bjarnason
sunnudagur 01. maí 2022 kl. 16:00
Besta-deild karla
Aðstæður: Sól og blíða með smá golu, gerist varla betra!
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Áhorfendur: 518
Maður leiksins: Andri Rúnar Bjarnason
ÍBV 1 - 1 Leiknir R.
1-0 Andri Rúnar Bjarnason ('26)
1-1 Eiður Aron Sigurbjörnsson ('29, sjálfsmark)



Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
2. Sigurður Arnar Magnússon
3. Felix Örn Friðriksson

7. Guðjón Ernir Hrafnkelsson
8. Telmo Castanheira
10. Guðjón Pétur Lýðsson
('78)

19. Breki Ómarsson
('71)

23. Eiður Aron Sigurbjörnsson (f)

25. Alex Freyr Hilmarsson

28. Halldór Jón Sigurður Þórðarson
('46)

99. Andri Rúnar Bjarnason
Varamenn:
1. Guðjón Orri Sigurjónsson (m)
5. Jón Ingason
9. Sito
14. Arnar Breki Gunnarsson
('46)

22. Atli Hrafn Andrason
Liðstjórn:
Óskar Elías Zoega Óskarsson
Sigurður Grétar Benónýsson
Hermann Hreiðarsson (Þ)
Björgvin Eyjólfsson
Tómas Bent Magnússon
David George Bell
Mikkel Vandal Hasling
Marc David Wilson
Elías Árni Jónsson
Gul spjöld:
Alex Freyr Hilmarsson ('21)
Felix Örn Friðriksson ('54)
Eiður Aron Sigurbjörnsson ('72)
Rauð spjöld:
93. mín
Leik lokið!
1-1 lokatölur. Sanngjörn niðurstaða, viðtöl og skýrsla koma á eftir. Þakka samfylgdina!
Eyða Breyta
1-1 lokatölur. Sanngjörn niðurstaða, viðtöl og skýrsla koma á eftir. Þakka samfylgdina!
Eyða Breyta
86. mín
Ég var varla búinn að sleppa orðinu hér um að það væri lítið að gerast þegar Eyjamenn eiga hörku skot á markið. Viktor ver í horn.
Eyða Breyta
Ég var varla búinn að sleppa orðinu hér um að það væri lítið að gerast þegar Eyjamenn eiga hörku skot á markið. Viktor ver í horn.
Eyða Breyta
85. mín
Eins og leikurinn er að spilast núna sé ég ekki sigurmark í kortunum. En 5 mínútur plús viðbótartími eftir, allt getur gerst enn!
Eyða Breyta
Eins og leikurinn er að spilast núna sé ég ekki sigurmark í kortunum. En 5 mínútur plús viðbótartími eftir, allt getur gerst enn!
Eyða Breyta
78. mín
Tómas Bent Magnússon (ÍBV)
Guðjón Pétur Lýðsson (ÍBV)
Þriðja skipting Eyjamanna.
Eyða Breyta


Þriðja skipting Eyjamanna.
Eyða Breyta
72. mín
Gult spjald: Eiður Aron Sigurbjörnsson (ÍBV)
Eiður Aron stöðvar hér skyndisókn með peysutogi. Dómarinn lyftir gulu spjaldi.
Eyða Breyta
Eiður Aron stöðvar hér skyndisókn með peysutogi. Dómarinn lyftir gulu spjaldi.
Eyða Breyta
67. mín
Daði Bærings Halldórsson (Leiknir R.)
Jón Hrafn Barkarson (Leiknir R.)
Fyrsta skipting Leiknismanna kemur hér.
Eyða Breyta


Fyrsta skipting Leiknismanna kemur hér.
Eyða Breyta
67. mín
Halldór Páll full rólegur inni í markteignum og út frá því komast Leiknismenn í úrvals færi. Skotið hins vegar framhjá og áfram jafnt hér í Eyjum
Eyða Breyta
Halldór Páll full rólegur inni í markteignum og út frá því komast Leiknismenn í úrvals færi. Skotið hins vegar framhjá og áfram jafnt hér í Eyjum
Eyða Breyta
65. mín
HVAÐ ER AÐ GERAST HÉRNA!
Dómarinn benti á vítapunktinn en skipti svo um skoðun og dæmdi hornspyrnu, líklega eftir ábendingu frá aðstoðardómaranum. Eyjamenn kölluðu eftir vítaspyrnu en Leiknismenn algjörlega brjálaðir yfir ákvörðuninni. Hornaspyrna var svo niðurstaðan og ekkert kom út úr henni.
Eyða Breyta
HVAÐ ER AÐ GERAST HÉRNA!
Dómarinn benti á vítapunktinn en skipti svo um skoðun og dæmdi hornspyrnu, líklega eftir ábendingu frá aðstoðardómaranum. Eyjamenn kölluðu eftir vítaspyrnu en Leiknismenn algjörlega brjálaðir yfir ákvörðuninni. Hornaspyrna var svo niðurstaðan og ekkert kom út úr henni.
Eyða Breyta
55. mín
Hiti að færast í leikinn. Brotið á Breka og talsverður hiti í mönnum á eftir, Egill dómari tekur stund í að róa menn niður. Ekkert spjald á loft.
Eyða Breyta
Hiti að færast í leikinn. Brotið á Breka og talsverður hiti í mönnum á eftir, Egill dómari tekur stund í að róa menn niður. Ekkert spjald á loft.
Eyða Breyta
54. mín
Gult spjald: Felix Örn Friðriksson (ÍBV)
Klárt gult spjald á Felix Örn eftir brot.
Eyða Breyta
Klárt gult spjald á Felix Örn eftir brot.
Eyða Breyta
52. mín
Eyjamenn fá hér aukaspyrnu á stórhættulegum stað. Guðjón Pétur tekur spyrnuna en nær ekki að setja þetta á markið.
Eyða Breyta
Eyjamenn fá hér aukaspyrnu á stórhættulegum stað. Guðjón Pétur tekur spyrnuna en nær ekki að setja þetta á markið.
Eyða Breyta
46. mín
Arnar Breki Gunnarsson (ÍBV)
Halldór Jón Sigurður Þórðarson (ÍBV)
Eyjamenn gera skiptingu hér strax í upphafi seinni hálfleiks. Arnar Breki Gunnarsson kemur inn fyrir Halldór Jón.
Eyða Breyta


Eyjamenn gera skiptingu hér strax í upphafi seinni hálfleiks. Arnar Breki Gunnarsson kemur inn fyrir Halldór Jón.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Staðan jöfn í hálfleik. Eyjamenn héldu meira í boltann en Leiknismenn framan af en það kom einhver aukinn kraftur í Leiknisliðið eftir jöfnunarmarkið þeirra. Spennandi seinni hálfleikur framundan!
Eyða Breyta
Hálfleikur
Staðan jöfn í hálfleik. Eyjamenn héldu meira í boltann en Leiknismenn framan af en það kom einhver aukinn kraftur í Leiknisliðið eftir jöfnunarmarkið þeirra. Spennandi seinni hálfleikur framundan!
Eyða Breyta
43. mín
Leiknismenn hafa náð betri tökum á leiknum eftir jöfnunarmarkið. Jón Hrafn á hér annað skot sem hafnar nú í fanginu á Halldóri Páli.
Eyða Breyta
Leiknismenn hafa náð betri tökum á leiknum eftir jöfnunarmarkið. Jón Hrafn á hér annað skot sem hafnar nú í fanginu á Halldóri Páli.
Eyða Breyta
29. mín
SJÁLFSMARK! Eiður Aron Sigurbjörnsson (ÍBV)
Staðan orðin 1-1. Gat ekki betur en séð að þessi færi af fyrirliða Eyjamanna og í eigið mark eftir skot Arnórs Inga. Hvort þetta verður svo síðan skráð sem mark Arnórs skal ég ekki fullyrða um.
Eyða Breyta
Staðan orðin 1-1. Gat ekki betur en séð að þessi færi af fyrirliða Eyjamanna og í eigið mark eftir skot Arnórs Inga. Hvort þetta verður svo síðan skráð sem mark Arnórs skal ég ekki fullyrða um.
Eyða Breyta
26. mín
MARK! Andri Rúnar Bjarnason (ÍBV), Stoðsending: Guðjón Pétur Lýðsson
Fyrsta markið er komið! Andri Rúnar kemur hér boltanum í netið með skoti af stuttu færi eftir sendingu frá Guðjóni Pétri.
Eyða Breyta
Fyrsta markið er komið! Andri Rúnar kemur hér boltanum í netið með skoti af stuttu færi eftir sendingu frá Guðjóni Pétri.
Eyða Breyta
21. mín
Gult spjald: Alex Freyr Hilmarsson (ÍBV)
Fyrsta gula spjaldið komið, það fær Alex Freyr í liði ÍBV.
Eyða Breyta
Fyrsta gula spjaldið komið, það fær Alex Freyr í liði ÍBV.
Eyða Breyta
18. mín
Halldór Jón Sigurður fer hér í frekar glæfralega tæklingu en sleppur með gult spjald og fær þess í stað tiltal frá dómaranum.
Eyða Breyta
Halldór Jón Sigurður fer hér í frekar glæfralega tæklingu en sleppur með gult spjald og fær þess í stað tiltal frá dómaranum.
Eyða Breyta
10. mín
Andri Rúnar kemur boltanum hér í netið en rangstaða dæmd. Sýndist þetta vera hárréttur dómur.
Eyða Breyta
Andri Rúnar kemur boltanum hér í netið en rangstaða dæmd. Sýndist þetta vera hárréttur dómur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hjá Leikni R. gerir Sigurður Heiðar Höskuldssson fjórar breytingar á sínu liði frá 0-3 tapinu gegn Stjörnunni á Domusnovavellinum síðastliðinn sunnudag. Sindri Björnsson, Jón Hrafn Barkarson, Róbert Hauksson og Mikkel Elbæk Jakobsen koma inni í liðið í dag.
Út úr byrjunarliðinu hjá Leikni frá síðasta leik fara þeir Mikkel Dahl, Birgir Baldvinsson og Daníel Finns Matthíasson. Þar að auki er Emil Berger í leikbanni eftir að hafa fengið rautt spjald í síðasta leik.
Eyða Breyta
Hjá Leikni R. gerir Sigurður Heiðar Höskuldssson fjórar breytingar á sínu liði frá 0-3 tapinu gegn Stjörnunni á Domusnovavellinum síðastliðinn sunnudag. Sindri Björnsson, Jón Hrafn Barkarson, Róbert Hauksson og Mikkel Elbæk Jakobsen koma inni í liðið í dag.
Út úr byrjunarliðinu hjá Leikni frá síðasta leik fara þeir Mikkel Dahl, Birgir Baldvinsson og Daníel Finns Matthíasson. Þar að auki er Emil Berger í leikbanni eftir að hafa fengið rautt spjald í síðasta leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, gerir tvær breytingar á byrjunarliði Eyjamanna frá 0-3 tapinu gegn KA hér á Hásteinsvelli fyrir viku síðan. Þeir Breki Ómarsson og Halldór Jón Sigurður Þórðarson kom inni í byrjunarliðið og þeir Tómas Bent Magnússon og Atli Hrafn Andrason fá sér sæti á varamannabekknum í þeirra stað.
Eyða Breyta
Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, gerir tvær breytingar á byrjunarliði Eyjamanna frá 0-3 tapinu gegn KA hér á Hásteinsvelli fyrir viku síðan. Þeir Breki Ómarsson og Halldór Jón Sigurður Þórðarson kom inni í byrjunarliðið og þeir Tómas Bent Magnússon og Atli Hrafn Andrason fá sér sæti á varamannabekknum í þeirra stað.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sólin skín hér á Hásteinsvelli og með henni fylgir smá gola, fínustu aðstæður til knattspyrnuiðkunnar hér í Vestmannaeyjum í dag. Hálftími í leik!
Eyða Breyta
Sólin skín hér á Hásteinsvelli og með henni fylgir smá gola, fínustu aðstæður til knattspyrnuiðkunnar hér í Vestmannaeyjum í dag. Hálftími í leik!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómgæslan
Dómari leiksins er Egill Arnar Sigurþórsson. Honum til aðstoðar eru þeir Birkir Sigurðarson og Kristján Már Ólafs. Varadómari er Einar Ingi Jóhannsson og eftirlitsmaður KSÍ er Þórarinn Dúi Gunnarsson.
Eyða Breyta
Dómgæslan
Dómari leiksins er Egill Arnar Sigurþórsson. Honum til aðstoðar eru þeir Birkir Sigurðarson og Kristján Már Ólafs. Varadómari er Einar Ingi Jóhannsson og eftirlitsmaður KSÍ er Þórarinn Dúi Gunnarsson.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Ekki fundið taktinn fyrir framan markið
Það má búast við spennandi leik hér á Hásteinsvelli í dag. Sem fyrr segir eru liðin stigalaus og þá hafa þessi lið ekki heldur fundið taktinn fyrir framan markið. Eyjamenn hafa skorað eitt mark hingað til og það kom í 2-1 tapi gegn Val á Hlíðarenda í 1. umferð. Leiknismenn úr Breiðholti eiga enn eftir að koma boltanum yfir marklínuna á þessu tímabili. Bæði lið hljóta því vilja sparka keppnistímabilinu almennilega af stað í dag.
Eyða Breyta
Ekki fundið taktinn fyrir framan markið
Það má búast við spennandi leik hér á Hásteinsvelli í dag. Sem fyrr segir eru liðin stigalaus og þá hafa þessi lið ekki heldur fundið taktinn fyrir framan markið. Eyjamenn hafa skorað eitt mark hingað til og það kom í 2-1 tapi gegn Val á Hlíðarenda í 1. umferð. Leiknismenn úr Breiðholti eiga enn eftir að koma boltanum yfir marklínuna á þessu tímabili. Bæði lið hljóta því vilja sparka keppnistímabilinu almennilega af stað í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Emil Berger ekki með
Leiknismenn eru án Svíans Emil Berger í dag sem fékk að líta beint rautt spjald á Domusnovavellinum í tapinu gegn Stjörnunni.
Eyða Breyta
Emil Berger ekki með
Leiknismenn eru án Svíans Emil Berger í dag sem fékk að líta beint rautt spjald á Domusnovavellinum í tapinu gegn Stjörnunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bæði liðin stigalaus
Liðin sem mætast hér í dag eiga það sameiginlegt að vera stigalaus eftir fyrstu tvær umferðir Bestu deildarinnar.
Eyjamenn töpuðu 0-3 gegn KA á Hásteinsvelli fyrir viku síðan. Leiknismenn fengu Stjörnuna í heimsókn sama dag og varð sama niðurstaða þar, 0-3 sigur gestanna.
Eyða Breyta
Bæði liðin stigalaus
Liðin sem mætast hér í dag eiga það sameiginlegt að vera stigalaus eftir fyrstu tvær umferðir Bestu deildarinnar.
Eyjamenn töpuðu 0-3 gegn KA á Hásteinsvelli fyrir viku síðan. Leiknismenn fengu Stjörnuna í heimsókn sama dag og varð sama niðurstaða þar, 0-3 sigur gestanna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
22. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
4. Bjarki Aðalsteinsson (f)
7. Maciej Makuszewski
8. Árni Elvar Árnason

11. Brynjar Hlöðversson
14. Sindri Björnsson
('79)

19. Jón Hrafn Barkarson
('67)

21. Róbert Hauksson
23. Dagur Austmann
28. Arnór Ingi Kristinsson
('79)

80. Mikkel Jakobsen
Varamenn:
12. Bjarki Arnaldarson (m)
2. Hjalti Sigurðsson
('79)

5. Daði Bærings Halldórsson
('67)

10. Daníel Finns Matthíasson
('79)

15. Birgir Baldvinsson
17. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
33. Patryk Hryniewicki
Liðstjórn:
Valur Gunnarsson
Gísli Friðrik Hauksson
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Hlynur Helgi Arngrímsson
Davíð Örn Aðalsteinsson
Halldór Geir Heiðarsson
Gul spjöld:
Árni Elvar Árnason ('33)
Rauð spjöld: