
Vivaldivöllurinn
laugardagur 07. maí 2022 kl. 14:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: 8 gráđur og skýjađ
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Áhorfendur: Um 200
Mađur leiksins: Luke Rae
laugardagur 07. maí 2022 kl. 14:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: 8 gráđur og skýjađ
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Áhorfendur: Um 200
Mađur leiksins: Luke Rae
Grótta 5 - 0 Vestri
1-0 Luke Rae ('5)
2-0 Kristófer Orri Pétursson ('6)
3-0 Kjartan Kári Halldórsson ('22)
Chechu Meneses, Vestri ('49)
4-0 Luke Rae ('82)
5-0 Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson ('87)







Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Jón Ívan Rivine (m)
0. Kristófer Melsted
('63)

2. Arnar Ţór Helgason (f)
4. Ólafur Karel Eiríksson
7. Kjartan Kári Halldórsson
('55)


10. Kristófer Orri Pétursson
('83)

17. Luke Rae
('83)


25. Valtýr Már Michaelsson
26. Gabríel Hrannar Eyjólfsson

27. Gunnar Jónas Hauksson
('56)

29. Óliver Dagur Thorlacius

Varamenn:
12. Hilmar Ţór Kjćrnested Helgason (m)
3. Dagur Ţór Hafţórsson
('63)

6. Sigurbergur Áki Jörundsson
('55)

15. Hannes Ísberg Gunnarsson
19. Benjamin Friesen
('83)

20. Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson
('83)

23. Arnar Daníel Ađalsteinsson
('56)

Liðstjórn:
Halldór Kristján Baldursson
Ţór Sigurđsson
Christopher Arthur Brazell (Ţ)
Jón Birgir Kristjánsson
Ástráđur Leó Birgisson
Dominic Ankers
Paul Benjamin Westren
Gul spjöld:
Kjartan Kári Halldórsson ('53)
Óliver Dagur Thorlacius ('59)
Gabríel Hrannar Eyjólfsson ('59)
Luke Rae ('79)
Rauð spjöld:
87. mín
MARK! Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson (Grótta)
Frábćr skyndisókn!
Sigurđur fćr boltann frá hćgri ţar sem hann er aleinn og klárar fagmannlega framhjá Marvini.
Vestri er í bölvuđu basli međ ađ verjast ţessum skyndisóknum Gróttu.
Eyða Breyta
Frábćr skyndisókn!
Sigurđur fćr boltann frá hćgri ţar sem hann er aleinn og klárar fagmannlega framhjá Marvini.
Vestri er í bölvuđu basli međ ađ verjast ţessum skyndisóknum Gróttu.
Eyða Breyta
86. mín
Gult spjald: Daniel Osafo-Badu (Vestri)
Osafu-Badu fćr gult eftir tćklingu á Sigurbergi Áka
Eyða Breyta
Osafu-Badu fćr gult eftir tćklingu á Sigurbergi Áka
Eyða Breyta
82. mín
MARK! Luke Rae (Grótta)
Hrikalega vel gert!
Luke fćr boltann inn fyrir sendir boltann, fćr hann aftur og smellir boltanum í fjćr fyrir utan teig.
Eyða Breyta
Hrikalega vel gert!
Luke fćr boltann inn fyrir sendir boltann, fćr hann aftur og smellir boltanum í fjćr fyrir utan teig.
Eyða Breyta
80. mín
Kristófer kominn međ krampa, skiljanlega Grótta búnir ađ presssa hrikalega vel og mikiđ
Eyða Breyta
Kristófer kominn međ krampa, skiljanlega Grótta búnir ađ presssa hrikalega vel og mikiđ
Eyða Breyta
79. mín
Gult spjald: Luke Rae (Grótta)
Luke Rae fćr gult fyrir ađ hindra aukaspsyrnu frá ţví ađ vera tekin hratt.
Eyða Breyta
Luke Rae fćr gult fyrir ađ hindra aukaspsyrnu frá ţví ađ vera tekin hratt.
Eyða Breyta
77. mín
Óliver Dagur fćr boltann frá vinstri og tekur skót frá víteteig en Marvin er í engum vandrćđum viđ ađ verja skotiđ.
Eyða Breyta
Óliver Dagur fćr boltann frá vinstri og tekur skót frá víteteig en Marvin er í engum vandrćđum viđ ađ verja skotiđ.
Eyða Breyta
70. mín
Nacho á auman skalla á markiđ en Jón Ívan á í engum erfiđleikum međ ađ grípa hann.
Eyða Breyta
Nacho á auman skalla á markiđ en Jón Ívan á í engum erfiđleikum međ ađ grípa hann.
Eyða Breyta
55. mín
Sigurbergur Áki Jörundsson (Grótta)
Kjartan Kári Halldórsson (Grótta)
Kjartan búinn ađ vera allt í öllu síđustu mínúturnar en er nú tekinn útaf og er ţađ Sigurbergur Áki sem kemur í stađ Kjartans.
Eyða Breyta


Kjartan búinn ađ vera allt í öllu síđustu mínúturnar en er nú tekinn útaf og er ţađ Sigurbergur Áki sem kemur í stađ Kjartans.
Eyða Breyta
55. mín
Kjartan brýtur hérna klaufalega í pressu. Vestri vilja sjá rauđa spjaldiđ. Nokkrum mínútum eftir ađ hann fćr ţađ gula.
Eyða Breyta
Kjartan brýtur hérna klaufalega í pressu. Vestri vilja sjá rauđa spjaldiđ. Nokkrum mínútum eftir ađ hann fćr ţađ gula.
Eyða Breyta
52. mín
TĆPT!
Kjartan á hér frábćra aukaspyrnu sem endar hér í stönginni!
Kjartan búinn ađ vera frábćr í dag.
Eyða Breyta
TĆPT!
Kjartan á hér frábćra aukaspyrnu sem endar hér í stönginni!
Kjartan búinn ađ vera frábćr í dag.
Eyða Breyta
50. mín
VÍTI?
Frábćrt samspil Gróttu. Kjartan fćr boltann en er síđan tekinn niđur. Ekkert víti dćmt.
Eyða Breyta
VÍTI?
Frábćrt samspil Gróttu. Kjartan fćr boltann en er síđan tekinn niđur. Ekkert víti dćmt.
Eyða Breyta
49. mín
Rautt spjald: Chechu Meneses (Vestri)
Arnar dómari gefur Chechu Menenes fćr rautt spjald!!!
Eyða Breyta
Arnar dómari gefur Chechu Menenes fćr rautt spjald!!!
Eyða Breyta
48. mín
Vestri fćr hér tvö horn í röđ en Jón Ívan kýldi ţađ fyrra í horn, en greip svo seinna horniđ.
Eyða Breyta
Vestri fćr hér tvö horn í röđ en Jón Ívan kýldi ţađ fyrra í horn, en greip svo seinna horniđ.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Stórkostlegur fyrri hálfleikur hér ađ baki. Grótta byrjuđu sterkt og voru međ yfirhöndina nánast allan fyrri hálfleikinn.
Eyða Breyta
Stórkostlegur fyrri hálfleikur hér ađ baki. Grótta byrjuđu sterkt og voru međ yfirhöndina nánast allan fyrri hálfleikinn.
Eyða Breyta
45. mín
Gult spjald: Chechu Meneses (Vestri)
Chechu fćr gult eftir ađ hafa rifiđ í Kjartan međan boltinn var ekki í leik.
Eyða Breyta
Chechu fćr gult eftir ađ hafa rifiđ í Kjartan međan boltinn var ekki í leik.
Eyða Breyta
42. mín
Vestri ađ ná yfirhöndinni eins og stađan er núna. Grótta samt alltaf líklegir úr skyndisóknum.
Eyða Breyta
Vestri ađ ná yfirhöndinni eins og stađan er núna. Grótta samt alltaf líklegir úr skyndisóknum.
Eyða Breyta
33. mín
Deniz Yaldir spćnir upp völlinn en reynir svo fyrirgjöf sem Jón ívan grípur. Grótta ćđir beint upp í skyndisókn sem ekkert verđur úr.
Eyða Breyta
Deniz Yaldir spćnir upp völlinn en reynir svo fyrirgjöf sem Jón ívan grípur. Grótta ćđir beint upp í skyndisókn sem ekkert verđur úr.
Eyða Breyta
30. mín
Grótta fćr aukaspyrnu.
Ólafur Karel liggur niđri eftir ađ hann stökk nánast yfir Pétur Bjarna.
Eyða Breyta
Grótta fćr aukaspyrnu.
Ólafur Karel liggur niđri eftir ađ hann stökk nánast yfir Pétur Bjarna.
Eyða Breyta
29. mín
Leikurinn er spilađur ákaflega fast af báđum liđum. Arnar dómari hefur nóg ađ gera.
Eyða Breyta
Leikurinn er spilađur ákaflega fast af báđum liđum. Arnar dómari hefur nóg ađ gera.
Eyða Breyta
22. mín
MARK! Kjartan Kári Halldórsson (Grótta)
Frábćr skyndisókn!!!
Skyndisókn upp hćgri, kemur fyrirgjöf og Kjartan klárar fagmannlega.
Vestri rćđur ekki viđ Gróttu ţessa stundina!
Eyða Breyta
Frábćr skyndisókn!!!
Skyndisókn upp hćgri, kemur fyrirgjöf og Kjartan klárar fagmannlega.
Vestri rćđur ekki viđ Gróttu ţessa stundina!
Eyða Breyta
20. mín
Hár bolti inn fyrir Pétur Bjarna og Arnar Ţór berjast, dćmt brot á Pétur Vestramenn vćgast sagt sáttir.
Eyða Breyta
Hár bolti inn fyrir Pétur Bjarna og Arnar Ţór berjast, dćmt brot á Pétur Vestramenn vćgast sagt sáttir.
Eyða Breyta
18. mín
Gult spjald: Deniz Yaldir (Vestri)
Deniz Yaldir brýtur á Luke Rae, sem liggur eftir
Eyða Breyta
Deniz Yaldir brýtur á Luke Rae, sem liggur eftir
Eyða Breyta
14. mín
Mjög hrađur og skemmtilegur leikur líkist borđtennisleik, ţar sem liđin skiptast á ađ sćkja.
Eyða Breyta
Mjög hrađur og skemmtilegur leikur líkist borđtennisleik, ţar sem liđin skiptast á ađ sćkja.
Eyða Breyta
6. mín
MARK! Kristófer Orri Pétursson (Grótta)
VÁÁÁ!!!
Varla byrjađur ađ skrifa um fyrra mark Gróttu ţegar Kristófer skorar!
Marvin ver vel en Kristófer nćr ađ fylgja vel eftir.
Eyða Breyta
VÁÁÁ!!!
Varla byrjađur ađ skrifa um fyrra mark Gróttu ţegar Kristófer skorar!
Marvin ver vel en Kristófer nćr ađ fylgja vel eftir.
Eyða Breyta
5. mín
MARK! Luke Rae (Grótta)
MAARK!
Luke smellir boltanum í fjćr eftir fallegt spil Gróttu!
Eyða Breyta
MAARK!
Luke smellir boltanum í fjćr eftir fallegt spil Gróttu!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Skemmtilegt ađ segja frá ţví ađ Viđar Ţór Sigurđsson er vallarţulur leiksins, en hann er fyrrum leikmađur Vestra.
Eyða Breyta
Skemmtilegt ađ segja frá ţví ađ Viđar Ţór Sigurđsson er vallarţulur leiksins, en hann er fyrrum leikmađur Vestra.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari leiksins er Arnar Ingi Ingvarsson, honum til ađstođar eru ţeir Jakub Marcin Róg og Magnús Garđarsson. Eftirlitsmađur er Ólafur Ingi Guđmundsson.
Eyða Breyta
Dómari leiksins er Arnar Ingi Ingvarsson, honum til ađstođar eru ţeir Jakub Marcin Róg og Magnús Garđarsson. Eftirlitsmađur er Ólafur Ingi Guđmundsson.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ koma í leikinn međ nýja ađalţjálfara.
Ţjálfari Gróttu er annarsvegar Chris Brazell, sem hafđi starfađ sem yfirţjálfari yngri flokka, ásamt ţví ađ hafa starfađ sem ađstođarţjálfari meistaraflokks karla á síđasta ári.
Ţjálfari Vestra er aftur á móti Eyjamađurinn Gunnar Heiđar Ţorvaldsson. Gunnar stýrđi liđi KFS í fyrr. Gunnar er auđvitađ fyrrum atvinnu- og landsliđsmađur í knattspyrnu.
Báđir ţjálfarar liđanna ungir
Chris Brazell, ţjálfari Gróttu er fćddur áriđ 1992 og verđur hann ţrítugur á árinu. Gunnar Heiđar Ţorvaldsson, er 40 ára gamall og hefur hann litla reynslu sem ţjálfari. Ţetta verđur svo sannarlega fróđlegur leikur til ađ fylgjast međ.
Eyða Breyta
Bćđi liđ koma í leikinn međ nýja ađalţjálfara.
Ţjálfari Gróttu er annarsvegar Chris Brazell, sem hafđi starfađ sem yfirţjálfari yngri flokka, ásamt ţví ađ hafa starfađ sem ađstođarţjálfari meistaraflokks karla á síđasta ári.
Ţjálfari Vestra er aftur á móti Eyjamađurinn Gunnar Heiđar Ţorvaldsson. Gunnar stýrđi liđi KFS í fyrr. Gunnar er auđvitađ fyrrum atvinnu- og landsliđsmađur í knattspyrnu.
Báđir ţjálfarar liđanna ungir
Chris Brazell, ţjálfari Gróttu er fćddur áriđ 1992 og verđur hann ţrítugur á árinu. Gunnar Heiđar Ţorvaldsson, er 40 ára gamall og hefur hann litla reynslu sem ţjálfari. Ţetta verđur svo sannarlega fróđlegur leikur til ađ fylgjast međ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komnir/Farnir hjá Vestra
Vestri hefur ekki sótt marga leikmenn hingađ til. En ţeir eru:
Deniz Yaldir frá Svíţjóđ
Silas Songani frá Simbabve
Marvin Darri Steinarsson frá Víkingi Ó.
Guđmundur Páll Einarsson frá Herđi
Vestri hefur misst ţó nokkra sterka leikmenn en ţađ eru ţeir:
Benedikt V. Warén í Breiđablik (var á láni)
Casper Gandrup
Diego Garcia Bravo til Spánar
Luke Rae í Gróttu
Sindri Snćfells Kristinsson hćttur
Steven Van Dijk til Ástralíu
Eyða Breyta
Komnir/Farnir hjá Vestra
Vestri hefur ekki sótt marga leikmenn hingađ til. En ţeir eru:
Deniz Yaldir frá Svíţjóđ
Silas Songani frá Simbabve
Marvin Darri Steinarsson frá Víkingi Ó.
Guđmundur Páll Einarsson frá Herđi
Vestri hefur misst ţó nokkra sterka leikmenn en ţađ eru ţeir:
Benedikt V. Warén í Breiđablik (var á láni)
Casper Gandrup
Diego Garcia Bravo til Spánar
Luke Rae í Gróttu
Sindri Snćfells Kristinsson hćttur
Steven Van Dijk til Ástralíu

Eyða Breyta
Fyrir leik
Komnir/Farnir hjá Gróttu
Grótta hefur sótt marga unga og efnilega leikmenn. Ţeir sem hafa komiđ eru:
Arnar Daníel Ađalsteinsson frá Breiđabliki (á láni)
Ágúst Freyr Hallsson frá Elliđa (var á láni)
Benjamin Friesen frá Ţýskalandi
Dagur Ţór Hafţórsson frá FH (á láni)
Hilmar Ţór Kjćrnested Helgason frá Breiđabliki (á láni)
Kristófer Leví Sigtryggsson frá Fylki
Luke Rae frá Vestra
Grótta hefur einnig misst liđsstyrk, en leikmađurinn sem grótta mun helst sakna er hann Pétur Theódór, sem skorađi 23 mörk í 21 leik í deildinni. Ţeir sem hafa fariđ eru ţeir:
Agnar Guđjónsson í Ţrótt Vogum
Bessi Jóhannsson í Njarđvík
Halldór Kristján Baldursson í Kríu
Kári Daníel Alexandersson í Val (var á láni)
Kári Sigfússon í Elliđa
Pétur Theódór Árnason í Breiđablik
Sigurvin Reynisson í Kríu
Eyða Breyta
Komnir/Farnir hjá Gróttu
Grótta hefur sótt marga unga og efnilega leikmenn. Ţeir sem hafa komiđ eru:
Arnar Daníel Ađalsteinsson frá Breiđabliki (á láni)
Ágúst Freyr Hallsson frá Elliđa (var á láni)
Benjamin Friesen frá Ţýskalandi
Dagur Ţór Hafţórsson frá FH (á láni)
Hilmar Ţór Kjćrnested Helgason frá Breiđabliki (á láni)
Kristófer Leví Sigtryggsson frá Fylki
Luke Rae frá Vestra
Grótta hefur einnig misst liđsstyrk, en leikmađurinn sem grótta mun helst sakna er hann Pétur Theódór, sem skorađi 23 mörk í 21 leik í deildinni. Ţeir sem hafa fariđ eru ţeir:
Agnar Guđjónsson í Ţrótt Vogum
Bessi Jóhannsson í Njarđvík
Halldór Kristján Baldursson í Kríu
Kári Daníel Alexandersson í Val (var á láni)
Kári Sigfússon í Elliđa
Pétur Theódór Árnason í Breiđablik
Sigurvin Reynisson í Kríu

Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri úrslit
Liđin mćttust í fyrra og endađi fyrri leikur liđanna sem fór fram hér á Vivaldivellinum međ 4-0 sigri heimamanna.
Seinni leikur liđanna endađi svo međ 4-3 sigri Vestra, ţar sem Pétur Bjarnason fór á kostum og skorađi ţrennu.
Viđ megum ţví búast viđ markasúpu í dag.
Eyða Breyta
Fyrri úrslit
Liđin mćttust í fyrra og endađi fyrri leikur liđanna sem fór fram hér á Vivaldivellinum međ 4-0 sigri heimamanna.
Seinni leikur liđanna endađi svo međ 4-3 sigri Vestra, ţar sem Pétur Bjarnason fór á kostum og skorađi ţrennu.
Viđ megum ţví búast viđ markasúpu í dag.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Jafn leikur framundan!
Á síđasta ári höfnuđu liđin í 5. og 6. sćti lengjudeildarinnar, Vestri endađi deildina međ 36 stig en Grótta međ 35 stig.
Fyrirliđar og forráđamenn liđanna í Lengjudeild spá ţví ađ Vestri endi í 7. sćti en Grótta í ţví 9.
Ţađ má ţví spá međ spennandi leik framundan.
Eyða Breyta
Jafn leikur framundan!
Á síđasta ári höfnuđu liđin í 5. og 6. sćti lengjudeildarinnar, Vestri endađi deildina međ 36 stig en Grótta međ 35 stig.
Fyrirliđar og forráđamenn liđanna í Lengjudeild spá ţví ađ Vestri endi í 7. sćti en Grótta í ţví 9.
Ţađ má ţví spá međ spennandi leik framundan.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Marvin Darri Steinarsson (m)
5. Chechu Meneses


6. Daniel Osafo-Badu

9. Pétur Bjarnason
('63)

10. Nacho Gil
('80)

11. Nicolaj Madsen
14. Deniz Yaldir

22. Elmar Atli Garđarsson (f)
25. Aurelien Norest
55. Diogo Coelho
77. Sergine Fall
('51)

Varamenn:
30. Kristján Pétur Ţórarinsson (m)
3. Friđrik Ţórir Hjaltason
('51)


4. Ívar Breki Helgason
7. Vladimir Tufegdzic
('63)

8. Daníel Agnar Ásgeirsson
15. Guđmundur Arnar Svavarsson
('80)

17. Guđmundur Páll Einarsson
27. Christian Jiménez Rodríguez
Liðstjórn:
Friđrik Rúnar Ásgeirsson
Bergţór Snćr Jónasson
Gunnar Heiđar Ţorvaldsson (Ţ)
Jón Hálfdán Pétursson
Gul spjöld:
Deniz Yaldir ('18)
Chechu Meneses ('45)
Friđrik Ţórir Hjaltason ('59)
Daniel Osafo-Badu ('86)
Rauð spjöld:
Chechu Meneses ('49)