Boginn
föstudagur 06. maí 2022  kl. 18:00
Lengjudeild karla
Dómari: Sveinn Arnarsson
Mađur leiksins: Harley Willard
Ţór 1 - 0 Kórdrengir
1-0 Harley Willard ('88)
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
0. Fannar Dađi Malmquist Gíslason ('22)
3. Birgir Ómar Hlynsson
7. Orri Sigurjónsson ('83)
8. Nikola Kristinn Stojanovic
11. Harley Willard
14. Aron Ingi Magnússon ('68)
15. Kristófer Kristjánsson
16. Bjarni Guđjón Brynjólfsson
18. Elvar Baldvinsson
30. Bjarki Ţór Viđarsson (f)

Varamenn:
28. Auđunn Ingi Valtýsson (m)
2. Elmar Ţór Jónsson
4. Hermann Helgi Rúnarsson
5. Jordan Damachoua
6. Sammie Thomas McLeod ('68)
9. Jewook Woo ('22)
10. Sigurđur Marinó Kristjánsson ('83)

Liðstjórn:
Arnar Geir Halldórsson
Sveinn Leó Bogason
Gestur Örn Arason
Stefán Ingi Jóhannsson
Ţorlákur Már Árnason (Ţ)
Páll Hólm Sigurđarson
Jónas Leifur Sigursteinsson

Gul spjöld:
Jewook Woo ('90)

Rauð spjöld:
@ Jóhann Þór Hólmgrímsson
90. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ! Viđtöl og skýrsla vćntanleg síđar í kvöld.
Eyða Breyta
90. mín
Fatai Gbadamosi fékk frábćran séns ţarna. Skot hans viđ vítateigs línuna. Aron snöggur niđur og nćr ađ grípa.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Jewook Woo (Ţór )
Dćmdur rangstćđur og sparkar boltanum í fangiđ á Óskari og fćr spjald.
Eyða Breyta
89. mín Gult spjald: Fatai Gbadamosi (Kórdrengir)

Eyða Breyta
88. mín MARK! Harley Willard (Ţór ), Stođsending: Jewook Woo
ŢÓRSARAR ERU KOMNIR YFIR!"

Glćsileg stungusending frá Jewook Woo á Willard sem skorar framhjá Óskari!
Eyða Breyta
86. mín
Sammie McLeod međ hörku skot en Óskar ver vel í horn.
Eyða Breyta
86. mín Marinó Hilmar Ásgeirsson (Kórdrengir) Dađi Bergsson (Kórdrengir)
Dađi fer af velli vegna meiđsla.
Eyða Breyta
83. mín Óskar Atli Magnússon (Kórdrengir) Kristófer Jacobson Reyes (Kórdrengir)

Eyða Breyta
83. mín Sigurđur Marinó Kristjánsson (Ţór ) Orri Sigurjónsson (Ţór )

Eyða Breyta
79. mín
Arnleifur lagđi boltann á Dađa sem á skot hátt yfir.
Eyða Breyta
78. mín
Nikola Kristinn fćr á sig aukaspyrnu fyrir hćttuspark. Skotfćri fyrir Kórdrengi!
Eyða Breyta
76. mín
Fyrirgjöf hjá Kórdrengjum en ţrír leikmenn missa af boltanum. Illa fariđ međ fćri hjá ţeim ţarna!
Eyða Breyta
73. mín
Kórdrengir fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
68. mín Sammie Thomas McLeod (Ţór ) Aron Ingi Magnússon (Ţór )

Eyða Breyta
66. mín Gult spjald: Guđmann Ţórisson (Kórdrengir)
Allt kolvitlaust í stúkunni. Guđmann rennir sér fyrir skot hjá Bjarna og virtist greinilega fá hann í hendurnar, Sveinn metur vćntanlega svo ađ ţćr hafi veriđ í náttúrulegri stöđu.
Eyða Breyta
63. mín
Aron Ingi ţarf ađhlynningu eftir baráttu í teignum, Ţórsarar í stúkunni vildu fá vítaspyrnu en ekkert dćmt.
Eyða Breyta
62. mín
Á međan ég skrifađi síđustu fćrslu virtist Óskar fara í úthlaup og boltinn ratađi á Bjarna Guđjón en hann hittir ekki boltann.
Eyða Breyta
61. mín
Bjarni Guđjón brunar upp í skyndisókn eftir hornspyrnu frá Kórdrengjum. Fer illa ađ ráđi síu og setur boltann beint á Óskar.
Eyða Breyta
56. mín
mjög lokađur leikur, fćrin eru bara ađ koma úr föstum leikatriđum.
Eyða Breyta
52. mín
Willard međ fínt skot fyrir utan teiginn en Óskar grípur boltann.
Eyða Breyta
50. mín Gult spjald: Guđmann Ţórisson (Kórdrengir)
Rífur Woo niđur sem er ađ sleppa í gegn.
Eyða Breyta
46. mín
Síđari hálfleikur er hafinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
+3

Kominn hálfleikur!
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Dađi Bergsson (Kórdrengir)
+1
Eyða Breyta
42. mín
Kristófer Kristjánsson í dauđafćri en setur boltann framhjá.
Eyða Breyta
38. mín
Jewook Woo međ skotiđ, hefđi sennilega viljađ snúa boltanum í fjćr en hann fer beint á Óskar.
Eyða Breyta
37. mín
Daníel ađ komast í ákjósanlegt fćri en Bjarki Ţór gerir vel í ađ tćkla boltann í horn. Ekkert kom útúr horninu.
Eyða Breyta
33. mín
Ţórsarar fengu tvćr tilraunir en boltanum sparkađ frá í seinna skiptiđ.
Eyða Breyta
32. mín
Ţór fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
26. mín
Isou Villar í fínu fćri, tekur viđstöđulaust skot framhjá markinu.
Eyða Breyta
25. mín
Arnleifur međ aukaspyrnu, fyrirgjöf frá vinstri. Guđmann nćr hörku skalla en beint á Aron Birki.
Eyða Breyta
23. mín
Harley Willard var skyndilega kominn hérna í hörku fćri en skýtur beint á Óskar úr ţröngu fćri.
Eyða Breyta
22. mín Jewook Woo (Ţór ) Fannar Dađi Malmquist Gíslason (Ţór )
Ţórsarar neyđast til ađ gera skiptingu.
Eyða Breyta
20. mín
Fannar Dađi liggur hérna sárţjáđur eftir baráttu gegn Daníel Gylfasyni. Ţađ er hnéiđ, hann festi sig í grasinu.
Eyða Breyta
18. mín
Eftir fína byrjun hefur ađeins róast yfir ţessu. Menn eru ađ láta nappa sig í rangstöđunni og boltinn ađ fara mikiđ í loftiđ á Boganum.
Eyða Breyta
14. mín
Minni fótbolti, meiri barátta ţessa stundina. Menn láta vel í sér heyra, innan sem utan vallar.
Eyða Breyta
10. mín
Boltinn berst aftur til Dađa sem tók horniđ. Hann á ađra fyrirgjöf sem ratar á kollinn á Guđmanni en boltinn framhjá.
Eyða Breyta
9. mín
Birgir Ómar međ misheppnađan skalla til baka á Aron Birkir og boltinn endar í horn.
Eyða Breyta
8. mín
Willard međ aukaspyrnu. Sendir boltann fyrir ţar sem Elvar Baldvinsson stekkur hćst en skallinn hans rétt framhjá!
Eyða Breyta
6. mín
Isou Villar í fćri!!

FĆr boltann í vítateignum eftir ađ varnarmađur Ţórs skallađi boltann frá. Skotiđ hans hins vegar framhjá markinu.
Eyða Breyta
2. mín
Harley Willard međ skotiđ viđ D-bogann en auđvelt fyrir Óskar í marki Kórdrengja.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Gestirnir byrja međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin

Harley Willard er í byrjunarliđinu hjá Ţór í sínum fyrsta deildarleik međ félaginu. Í byrjunarliđinu eru Aron Ingi Magnússon, Kristófer Kristjánsson og Bjarni Guđjón Brynjólfsson en ţeir eru allir fćddir áriđ 2004.

Guđmann Ţórisson leiđir Kórdrengi inná völlinn međ fyrirliđabandiđ í sínum fyrsta leik í deildinni međ félaginu eftir komuna frá FH í vetur.
Bjarni Guđjón Brynjólfsson
Eyða Breyta
Fyrir leik
Davíđ Smári Lamude ţjálfari Kórdrengja mun ekki vera á hliđarlínunni í dag. Hann var dćmdur í bann undir lok síđasta árs. Heiđar Helguson ađstođarţjálfari liđsins stýrir liđinu í hans fjarveru.
Heiđar Helguson

Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómarar

Sveinn Arnarsson er međ flautuna í dag. Honum til ađstođar verđa ţeir páll Valţór Stefánsson og Ađalsteinn Tryggvason. Magnús Sigurđur Sigurólason er eftirlitsmađur KSÍ.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Ferskur andblćr í ţorpinu

Ţórsurum er spáđ sjötta sćti í deildinni í ár en liđiđ hafnađi í 9. sćti í fyrra. Ţađ hafa orđiđ miklar breytingar á liđinu, Ţorlákur Árnason er tekinn viđ sem ţjálfari liđsins en hann var síđast í uppbyggingastarfi í Hong Kong. Hann mun vera međ ungan og spennandi hóp til ađ vinna međ. Ţá fékk hann til sín Je Wook Woo frá Suđur Kóreu en ţjálfarar tala um ađ ţađ sé besti leikmađur Lengjudeildarinnar í langan tíma.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Rétt missa af Bestu

Samkvćmt spá Fótbolta.net fyrir tímabiliđ munu Kórdrengir rétt missa af sćti í Bestu deildinni og enda í 3. sćti. Liđiđ hefur náđ ótrúlegum árangri á stuttum tíma en liđiđ spilađi fyrst í deildakeppni KSÍ áriđ 2017 og endađi í 4. sćti á sínu fyrsta tímabili í nćst efstu deild í fyrra.Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ og veriđ velkomin í beina textalýsingu á leik Ţórs og Kórdrengja í fyrstu umferđ Lengjudeildarinnar.

Leikurinn fer fram í Boganum á Akureyri og hefst kl 18.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
0. Dađi Bergsson ('86)
1. Óskar Sigţórsson
4. Fatai Gbadamosi
9. Daníel Gylfason
10. Ţórir Rafn Ţórisson
14. Iosu Villar
15. Arnleifur Hjörleifsson
17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
19. Kristófer Jacobson Reyes ('83)
21. Guđmann Ţórisson (f)
22. Nathan Dale

Varamenn:
12. Dađi Freyr Arnarsson (m)
5. Loic Mbang Ondo
6. Hákon Ingi Einarsson
7. Marinó Hilmar Ásgeirsson ('86)
8. Kristján Atli Marteinsson
20. Óskar Atli Magnússon ('83)
33. Magnús Andri Ólafsson

Liðstjórn:
Heiđar Helguson
Jóhann Ólafur Schröder

Gul spjöld:
Dađi Bergsson ('45)
Guđmann Ţórisson ('50)
Guđmann Ţórisson ('66)
Fatai Gbadamosi ('89)

Rauð spjöld: