
Vogaídýfuvöllur
föstudagur 06. maí 2022 kl. 19:15
Lengjudeild karla
Aðstæður: Talsverður vindur úr SV. skúrir og hiti um 6 gráður.
Dómari: Arnar Þór Stefánsson
Maður leiksins: Dagur Ingi Axelsson
föstudagur 06. maí 2022 kl. 19:15
Lengjudeild karla
Aðstæður: Talsverður vindur úr SV. skúrir og hiti um 6 gráður.
Dómari: Arnar Þór Stefánsson
Maður leiksins: Dagur Ingi Axelsson
Þróttur V. 0 - 3 Fjölnir
0-1 Hákon Ingi Jónsson ('53)
0-2 Viktor Andri Hafþórsson ('58)
0-3 Reynir Haraldsson ('63)




Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
12. Rafal Stefán Daníelsson (m)
2. Arnór Gauti Úlfarsson
4. James William Dale
('88)


5. Freyþór Hrafn Harðarson
7. Oliver Kelaart
('76)

9. Pablo Gállego Lardiés
('76)

11. Jón Jökull Hjaltason

14. Michael Kedman
16. Unnar Ari Hansson
27. Dagur Guðjónsson
69. Haukur Leifur Eiríksson
Varamenn:
1. Þórhallur Ísak Guðmundsson (m)
6. Ragnar Þór Gunnarsson
8. Andri Már Hermannsson
10. Alexander Helgason
('76)


11. Shkelzen Veseli
18. Davíð Júlían Jónsson
('88)

22. Nikola Dejan Djuric
('76)

44. Andy Pew
Liðstjórn:
Brynjar Þór Gestsson (Þ)
Margrét Ársælsdóttir
Piotr Wasala
Sigurður Rafn Margrétarson
Eiður Benedikt Eiríksson (Þ)
Sigurður Már Birnisson
Gul spjöld:
James William Dale ('54)
Alexander Helgason ('82)
Jón Jökull Hjaltason ('92)
Rauð spjöld:
93. mín
Leik lokið!
Fjölnir fer með sigur af hólmi hér í Vogum. Tiltölulega jafn fyrri hálfleikur en aðeins eitt lið mætti út í þann seinni og hirðir stigin þrjú og það nokkuð sanngjarnt.
Eyða Breyta
Fjölnir fer með sigur af hólmi hér í Vogum. Tiltölulega jafn fyrri hálfleikur en aðeins eitt lið mætti út í þann seinni og hirðir stigin þrjú og það nokkuð sanngjarnt.
Eyða Breyta
90. mín
Þetta er að fjara út í rólegheitum hérna í Vogum. Þægilegur útisigur er held ég óhætt að tala um sem staðreynd.
Eyða Breyta
Þetta er að fjara út í rólegheitum hérna í Vogum. Þægilegur útisigur er held ég óhætt að tala um sem staðreynd.
Eyða Breyta
75. mín
Arnar Númi fer vel með boltann og leikur á tvo Þróttara áður en hann finnur Dag í teignum sem á skot sem Rafal ver í horn.
Eyða Breyta
Arnar Númi fer vel með boltann og leikur á tvo Þróttara áður en hann finnur Dag í teignum sem á skot sem Rafal ver í horn.
Eyða Breyta
74. mín
Kedman með fyrirgjöf frá hægri en þar er enginn nema Sigurjón að fara að hirða boltann.
Eyða Breyta
Kedman með fyrirgjöf frá hægri en þar er enginn nema Sigurjón að fara að hirða boltann.
Eyða Breyta
70. mín
Virkar voðalega þægilegt fyrir Fjölnismenn þessa stundina. Halda boltanum vel og láta hann ganga kanta á milli. Þóttur lítið boðið upp á sóknarlega í síðari hálfleik.
Eyða Breyta
Virkar voðalega þægilegt fyrir Fjölnismenn þessa stundina. Halda boltanum vel og láta hann ganga kanta á milli. Þóttur lítið boðið upp á sóknarlega í síðari hálfleik.
Eyða Breyta
64. mín
Dagur aftur að vinna sig í færi en skot hans úr þröngu færi framhjá markinu.
Stendur ekki steinn yfir steini hjá heimamönnum núna og Eiður og Brynjar reyna að öskra menn í gang.
Eyða Breyta
Dagur aftur að vinna sig í færi en skot hans úr þröngu færi framhjá markinu.
Stendur ekki steinn yfir steini hjá heimamönnum núna og Eiður og Brynjar reyna að öskra menn í gang.
Eyða Breyta
63. mín
MARK! Reynir Haraldsson (Fjölnir)
Beint úr hornspyrnunni!
Vindurinn með Breiðhyltingnum þarna en engu að síður gríðarlega vel gert. Setur boltann upp í vindinn sem sér um rest og feykir boltanum í fjærhornið.
Eyða Breyta
Beint úr hornspyrnunni!
Vindurinn með Breiðhyltingnum þarna en engu að síður gríðarlega vel gert. Setur boltann upp í vindinn sem sér um rest og feykir boltanum í fjærhornið.
Eyða Breyta
62. mín
Gestirnir fá horn. Dagur með boltann í teignum en skot hans af varnarmanni og afturfyrir.
Eyða Breyta
Gestirnir fá horn. Dagur með boltann í teignum en skot hans af varnarmanni og afturfyrir.
Eyða Breyta
58. mín
MARK! Viktor Andri Hafþórsson (Fjölnir)
Fær boltann á miðjum vallarhelmingi Þóttar, snýr í átt að marki og rekur boltann aðeins áfram áður en hann lætur vaða á markið og boltinn syngur í netinu.
Rafal framarlega í markinu og varnarlaus í raun.
Eyða Breyta
Fær boltann á miðjum vallarhelmingi Þóttar, snýr í átt að marki og rekur boltann aðeins áfram áður en hann lætur vaða á markið og boltinn syngur í netinu.
Rafal framarlega í markinu og varnarlaus í raun.
Eyða Breyta
55. mín
Reynir með aukaspyrnuna upp í vindinn sem feykir henni í átt að marki þar sem Raffal á í smá basli en slær boltann frá í horn.
Eyða Breyta
Reynir með aukaspyrnuna upp í vindinn sem feykir henni í átt að marki þar sem Raffal á í smá basli en slær boltann frá í horn.
Eyða Breyta
54. mín
Gult spjald: James William Dale (Þróttur V. )
Kedman fær spjaldið fyrst en Arnar fær skilaboð um að hann væri að spjalda rangann mann og hreinsar upp eftir sig.
Eyða Breyta
Kedman fær spjaldið fyrst en Arnar fær skilaboð um að hann væri að spjalda rangann mann og hreinsar upp eftir sig.
Eyða Breyta
53. mín
MARK! Hákon Ingi Jónsson (Fjölnir), Stoðsending: Dagur Ingi Axelsson
Boltinn settur upp í hornið hægra megin fyrir Dag að elta, hann með boltann og tíma til að horfa inn á teiginn finnur Hákon í hlaupinu sem vinnur sig framfyrir varnarmann og setur boltann í netið af stuttu færi.
Eyða Breyta
Boltinn settur upp í hornið hægra megin fyrir Dag að elta, hann með boltann og tíma til að horfa inn á teiginn finnur Hákon í hlaupinu sem vinnur sig framfyrir varnarmann og setur boltann í netið af stuttu færi.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
Heimamenn hefja leik og nú gegn vindinum sem þó hefur lægt talsvert.
Eyða Breyta
Seinni hálfleikur hafinn
Heimamenn hefja leik og nú gegn vindinum sem þó hefur lægt talsvert.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Flautað til hálfleiks hér í Vogum og staðan markalaus. Vindurinn að hafa talsverð áhrif á leikinn en það er að lægja og sólin að brjótast fram.
Eyða Breyta
Flautað til hálfleiks hér í Vogum og staðan markalaus. Vindurinn að hafa talsverð áhrif á leikinn en það er að lægja og sólin að brjótast fram.
Eyða Breyta
45. mín
Viktor Andri í frábæru færi í teignum en Rafal mætir vel út og lokar á hann. Hornspyrna.
Eyða Breyta
Viktor Andri í frábæru færi í teignum en Rafal mætir vel út og lokar á hann. Hornspyrna.
Eyða Breyta
38. mín
Aðstæður að lita leikinn þessa stundina. Kominn líka smá hiti í menn. Og ekk vanþörf á enda ansi svalt.
Eyða Breyta
Aðstæður að lita leikinn þessa stundina. Kominn líka smá hiti í menn. Og ekk vanþörf á enda ansi svalt.
Eyða Breyta
33. mín
Heimamenn að eflast. Kedman með skot af vítateigshorni sem Sigurjón ver í horn aftur.
Eyða Breyta
Heimamenn að eflast. Kedman með skot af vítateigshorni sem Sigurjón ver í horn aftur.
Eyða Breyta
33. mín
Pablo í dauðafæri einn gegn Sigurjóni en sá síðarnefndi mætir út á móti og ver í horn.
Eyða Breyta
Pablo í dauðafæri einn gegn Sigurjóni en sá síðarnefndi mætir út á móti og ver í horn.
Eyða Breyta
32. mín
Gult spjald: Guðmundur Þór Júlíusson (Fjölnir)
Gult spjald fór á loft eftir brotið. Pakkinn í kringum Arnar þéttur en sýnist það vera Guðmundur Þór sem fær það
Eyða Breyta
Gult spjald fór á loft eftir brotið. Pakkinn í kringum Arnar þéttur en sýnist það vera Guðmundur Þór sem fær það
Eyða Breyta
31. mín
Michael Kedman með laglegan sprett og brotið á honum við D-bogan. Hættulegur staður.
Eyða Breyta
Michael Kedman með laglegan sprett og brotið á honum við D-bogan. Hættulegur staður.
Eyða Breyta
28. mín
Rafal í klaufalegt úthlaup og lendir í árekstri við Dag Inga og missir boltann. Heimamenn stálheppnir að Fjölnismenn ná ekki að gera sér mat úr þessu.
Eyða Breyta
Rafal í klaufalegt úthlaup og lendir í árekstri við Dag Inga og missir boltann. Heimamenn stálheppnir að Fjölnismenn ná ekki að gera sér mat úr þessu.
Eyða Breyta
25. mín
Pablo Gállego Lardiés í ágætu færi í teig Fjölnis en nær ekki að leggja boltann almennilega fyrir sig og skotið eftir því. Laflaust og framhjá.
Eyða Breyta
Pablo Gállego Lardiés í ágætu færi í teig Fjölnis en nær ekki að leggja boltann almennilega fyrir sig og skotið eftir því. Laflaust og framhjá.
Eyða Breyta
20. mín
James Dale með vonda sendingu á eigin vallarhelmingi. Dagur Ingi með ágætis svæði úti hægra megin keyrir í átt að marki en helst til bráður á skotinu og setur boltann framhjá markinu.
Eyða Breyta
James Dale með vonda sendingu á eigin vallarhelmingi. Dagur Ingi með ágætis svæði úti hægra megin keyrir í átt að marki en helst til bráður á skotinu og setur boltann framhjá markinu.
Eyða Breyta
18. mín
Hákon fær boltann í teig Þróttar, nær snúningnum og skoti en boltinn beint í fang Rafal.
Eyða Breyta
Hákon fær boltann í teig Þróttar, nær snúningnum og skoti en boltinn beint í fang Rafal.
Eyða Breyta
14. mín
Dagur Guðjónsson með áhugaverða tilraun fyrir heimamenn, freistar þess að taka boltann á lofti eftir aukaspyrnu en hittir boltann afar illa settur hann hátt upp í loft og hvergi nærri markinu.
Eyða Breyta
Dagur Guðjónsson með áhugaverða tilraun fyrir heimamenn, freistar þess að taka boltann á lofti eftir aukaspyrnu en hittir boltann afar illa settur hann hátt upp í loft og hvergi nærri markinu.
Eyða Breyta
11. mín
Viktor Andri með fínustu tilraun úr D-boganum fyrir gestina. Fast skot með jörðinni en Rafal ver vel.
Eyða Breyta
Viktor Andri með fínustu tilraun úr D-boganum fyrir gestina. Fast skot með jörðinni en Rafal ver vel.
Eyða Breyta
9. mín
Vilhjálmur Yngvi fyrstur á boltann eftir aukaspyrnu frá hægri en skallar boltann yfir markið.
Eyða Breyta
Vilhjálmur Yngvi fyrstur á boltann eftir aukaspyrnu frá hægri en skallar boltann yfir markið.
Eyða Breyta
4. mín
Pablo í kapphlaupi um boltann eftir að Fjölnismenn tapa honum á hættulegum stað. Sendingin of föst og beint til Sigurjóns.
Eyða Breyta
Pablo í kapphlaupi um boltann eftir að Fjölnismenn tapa honum á hættulegum stað. Sendingin of föst og beint til Sigurjóns.
Eyða Breyta
3. mín
Heimamenn með fyrsta horn leiksins.
Vindurinn tekur þennann og feykir beint afturfyrir aftur.
Sigurjón spyrnir frá marki.
Eyða Breyta
Heimamenn með fyrsta horn leiksins.
Vindurinn tekur þennann og feykir beint afturfyrir aftur.
Sigurjón spyrnir frá marki.
Eyða Breyta
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið af stað hér í Vogum. Það eru gestirnir sem hefja hér leik og sækja gegn vindinum hér í fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
Þetta er farið af stað hér í Vogum. Það eru gestirnir sem hefja hér leik og sækja gegn vindinum hér í fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Aðstæður
Völlurinn er grænn og í fínu standi. Stemmingin sömuleiðis fín eins og segir í fyrri færslu. Það eina sem Vogamenn hafa ekki stjórn á er veðrið aldrei þessu vant. Ágætlega stífur vindur blæs úr suðvestri og gengur á með skúrum í 5-6 stiga hita. Stórfurðulegt í sjálfu sér því ég hef ekki heyrt annað en að veðrið hér sé alltaf með ágætum.
Eyða Breyta
Aðstæður
Völlurinn er grænn og í fínu standi. Stemmingin sömuleiðis fín eins og segir í fyrri færslu. Það eina sem Vogamenn hafa ekki stjórn á er veðrið aldrei þessu vant. Ágætlega stífur vindur blæs úr suðvestri og gengur á með skúrum í 5-6 stiga hita. Stórfurðulegt í sjálfu sér því ég hef ekki heyrt annað en að veðrið hér sé alltaf með ágætum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hátíðarstemming í Vogum
Það er ekki ofsögum sagt að það ríki ákveðin hátíðarstemming hér í Vogum fyrir leik kvöldsins. Fólk á skrafi á pallinum hér við völlinn og bros á hverju andliti. Marteinn og hans menn bera í mann kræsingar hér í blaðamannaboxið og allt upp á 10 enda Vogamenn höfðingjar heim að sækja og gestrisnir með eindæmum.
Eyða Breyta
Hátíðarstemming í Vogum
Það er ekki ofsögum sagt að það ríki ákveðin hátíðarstemming hér í Vogum fyrir leik kvöldsins. Fólk á skrafi á pallinum hér við völlinn og bros á hverju andliti. Marteinn og hans menn bera í mann kræsingar hér í blaðamannaboxið og allt upp á 10 enda Vogamenn höfðingjar heim að sækja og gestrisnir með eindæmum.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Þróttur
Þróttur er í fyrsta sinn í sögunni í næstefstu deild. Liðið vann 2. deild í fyrra en leikmannahópurinn er talsvert breyttur frá síðasta tímabili og spáðu allir Þrótti neðsta sæti í spánni. Liðið tók 22 stig á heimavelli í fyrra og tuttugu stig á útivelli. Liðið náði í 24 stig í fyrri hlutanm og átján stig í þeim seinni.
Eiður Ben Eiríksson tók við liðinu af Hermanni Hreiðarssyni í vetur og er á leið í sitt fyrsta tímabil sem þjálfari meistaraflokks karla síðan 2014 þegar hann var þjálfara Vængja Júpíters. Eiður hefur verið annar af þjálfurum Vals síðustu ár. Valur varð Íslandsmeistari tímabilin 2019 og 2021 þegar þeir Pétur Pétursson og Eiður Ben voru saman þjálfarar.
Eins og áður segir spáir Fótbolti.net Þrótturum 12.sæti og þar með falli aftur í 2.deild. Gefum sérfæðingunum orðið.
,,Það er mjög mikilvægt að skoða hvað það var sem kom liðinu alla leið í næst efstu deild og halda áfram að bæta liðið í því sem það þekkir. Það er alveg ljóst að ætli liðið sér einhverja hluti á tímabilinu þarf að hafa gaman, leikgleðin þarf að vera í fyrirrúmi og allir að leggjast á eitt um að gera hlutina vel og með skilvirkum hætti. Þetta tímabil á fyrst og fremst að snúast um að safna stigum með hvaða hætti sem er og vona að útkoman verði liðinu hagstæð. Þetta verður áhugavert tímabil að mörgu leyti og mikilvægt fyrir liðið að byrja vel á heimavelli og setja tóninn fyrir sumarið''
Komnir
Arnór Gauti Úlfarsson frá FH (á láni)
Davíð Júlían Jónsson frá Leikni R. (á láni)
Freyþór Hrafn Harðarson frá Magna
Haukur Darri Pálsson frá Augnabliki
James Dale frá Víkingi Ólafsvík
Michael Kedman frá Englandi
Nikola Dejan Djuric frá KV
Oliver Kelaart frá Keflavík
Pablo Gallego frá Grikklandi
Shkelzen Veseli frá Leikni R. (á láni)
Farnir
Bjarki Björn Gunnarsson í Víking R. (var á láni)
Dagur Ingi Hammer Gunnarsson í Grindavík (var á láni)
Enok Eiðsson
Hubert Kotus í KFK
Marc Wilson í ÍBV
Örn Rúnar Magnússon í ÍH
Sigurður Gísli Bond Snorrason í Aftureldingu
Eyða Breyta
Þróttur
Þróttur er í fyrsta sinn í sögunni í næstefstu deild. Liðið vann 2. deild í fyrra en leikmannahópurinn er talsvert breyttur frá síðasta tímabili og spáðu allir Þrótti neðsta sæti í spánni. Liðið tók 22 stig á heimavelli í fyrra og tuttugu stig á útivelli. Liðið náði í 24 stig í fyrri hlutanm og átján stig í þeim seinni.
Eiður Ben Eiríksson tók við liðinu af Hermanni Hreiðarssyni í vetur og er á leið í sitt fyrsta tímabil sem þjálfari meistaraflokks karla síðan 2014 þegar hann var þjálfara Vængja Júpíters. Eiður hefur verið annar af þjálfurum Vals síðustu ár. Valur varð Íslandsmeistari tímabilin 2019 og 2021 þegar þeir Pétur Pétursson og Eiður Ben voru saman þjálfarar.

Eins og áður segir spáir Fótbolti.net Þrótturum 12.sæti og þar með falli aftur í 2.deild. Gefum sérfæðingunum orðið.
,,Það er mjög mikilvægt að skoða hvað það var sem kom liðinu alla leið í næst efstu deild og halda áfram að bæta liðið í því sem það þekkir. Það er alveg ljóst að ætli liðið sér einhverja hluti á tímabilinu þarf að hafa gaman, leikgleðin þarf að vera í fyrirrúmi og allir að leggjast á eitt um að gera hlutina vel og með skilvirkum hætti. Þetta tímabil á fyrst og fremst að snúast um að safna stigum með hvaða hætti sem er og vona að útkoman verði liðinu hagstæð. Þetta verður áhugavert tímabil að mörgu leyti og mikilvægt fyrir liðið að byrja vel á heimavelli og setja tóninn fyrir sumarið''
Komnir
Arnór Gauti Úlfarsson frá FH (á láni)
Davíð Júlían Jónsson frá Leikni R. (á láni)
Freyþór Hrafn Harðarson frá Magna
Haukur Darri Pálsson frá Augnabliki
James Dale frá Víkingi Ólafsvík
Michael Kedman frá Englandi
Nikola Dejan Djuric frá KV
Oliver Kelaart frá Keflavík
Pablo Gallego frá Grikklandi
Shkelzen Veseli frá Leikni R. (á láni)
Farnir
Bjarki Björn Gunnarsson í Víking R. (var á láni)
Dagur Ingi Hammer Gunnarsson í Grindavík (var á láni)
Enok Eiðsson
Hubert Kotus í KFK
Marc Wilson í ÍBV
Örn Rúnar Magnússon í ÍH
Sigurður Gísli Bond Snorrason í Aftureldingu
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjölnir
Talsverðar breytingar hafa orðið í Grafarvogi á milli tímabila og mögulega ekki sömu væntingar gerðar í Grafarvoginum um alvöru atlögu að því að fara upp.
Ásmundur Arnarson hætti með liðið að loknu síðasta tímabili og í hans stað var leitað inn á við hjá félaginu og Úlfur Arnar Jökulsson sem verið hefur með 2.flokk félagsins undanfarin ár ráðinn.
Fótbolti.net spáir Fjölni 5.sætinu þetta sumarið og höfðu sérfræðingar okkar Rafn Markús Vilbergsson og Úlfur Blandon þetta að segja um liðið.
,,Fjölnismenn hafa verið frekar slakir í vetur og einungis unnið einn mótsleik. Í bikarnum duttu þeir út gegn Njarðvík í leik þar sem lítið var um að vera hjá þeim. Mikil reynsla er hjá mörgum leikmönnum í hópnum, byrjunarliðið er nokkuð sterkt en hópurinn virkar þunnur. Spurning hvort 5. sætið sé vanmat eða ofmat á stöðu liðsins.''
Komnir
Arnar Númi Gíslason frá Breiðabliki (á láni)
Bjarni Þór Hafstein frá Víkingi Ólafsvík
Guðmundur Þór Júlíusson frá HK
Hákon Ingi Jónsson frá ÍA
Killian Colombie frá Englandi
Reynir Haraldsson frá ÍR
Farnir
Alexander Freyr Sindrason í Hauka (var á láni)
Arnór Breki Ásþórsson í Fylki
Baldur Sigurðsson í Völsung
Eysteinn Þorri Björgvinsson í Hauka
Helgi Snær Agnarsson í ÍR
Hilmir Rafn Mikaelsson til Ítalíu (á láni)
Jóhann Árni Gunnarsson í Stjörnuna
Kristófer Jacobson Reyes í Kórdrengi
Lúkas Logi Heimisson til Ítalíu (á láni)
Michael Bakare til Skotlands
Ragnar Leóssón
Eyða Breyta
Fjölnir
Talsverðar breytingar hafa orðið í Grafarvogi á milli tímabila og mögulega ekki sömu væntingar gerðar í Grafarvoginum um alvöru atlögu að því að fara upp.
Ásmundur Arnarson hætti með liðið að loknu síðasta tímabili og í hans stað var leitað inn á við hjá félaginu og Úlfur Arnar Jökulsson sem verið hefur með 2.flokk félagsins undanfarin ár ráðinn.

Fótbolti.net spáir Fjölni 5.sætinu þetta sumarið og höfðu sérfræðingar okkar Rafn Markús Vilbergsson og Úlfur Blandon þetta að segja um liðið.
,,Fjölnismenn hafa verið frekar slakir í vetur og einungis unnið einn mótsleik. Í bikarnum duttu þeir út gegn Njarðvík í leik þar sem lítið var um að vera hjá þeim. Mikil reynsla er hjá mörgum leikmönnum í hópnum, byrjunarliðið er nokkuð sterkt en hópurinn virkar þunnur. Spurning hvort 5. sætið sé vanmat eða ofmat á stöðu liðsins.''
Komnir
Arnar Númi Gíslason frá Breiðabliki (á láni)
Bjarni Þór Hafstein frá Víkingi Ólafsvík
Guðmundur Þór Júlíusson frá HK
Hákon Ingi Jónsson frá ÍA
Killian Colombie frá Englandi
Reynir Haraldsson frá ÍR
Farnir
Alexander Freyr Sindrason í Hauka (var á láni)
Arnór Breki Ásþórsson í Fylki
Baldur Sigurðsson í Völsung
Eysteinn Þorri Björgvinsson í Hauka
Helgi Snær Agnarsson í ÍR
Hilmir Rafn Mikaelsson til Ítalíu (á láni)
Jóhann Árni Gunnarsson í Stjörnuna
Kristófer Jacobson Reyes í Kórdrengi
Lúkas Logi Heimisson til Ítalíu (á láni)
Michael Bakare til Skotlands
Ragnar Leóssón

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
3. Reynir Haraldsson
5. Guðmundur Þór Júlíusson

10. Viktor Andri Hafþórsson
('64)

11. Dofri Snorrason
23. Hákon Ingi Jónsson
27. Dagur Ingi Axelsson
('85)

28. Hans Viktor Guðmundsson (f)
29. Guðmundur Karl Guðmundsson
42. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson
('76)

78. Killian Colombie
Varamenn:
30. Víðir Gunnarsson (m)
7. Arnar Númi Gíslason
('64)

8. Bjarni Þór Hafstein
('85)

9. Andri Freyr Jónasson
18. Árni Steinn Sigursteinsson
19. Júlíus Mar Júlíusson
('76)

20. Sigurpáll Melberg Pálsson
33. Baldvin Þór Berndsen
Liðstjórn:
Steinar Örn Gunnarsson
Einar Hermannsson
Úlfur Arnar Jökulsson (Þ)
Einar Jóhannes Finnbogason
Einar Már Óskarsson
Gul spjöld:
Guðmundur Þór Júlíusson ('32)
Rauð spjöld: