Malbikstöðin að Varmá
sunnudagur 08. maí 2022  kl. 14:00
Besta-deild kvenna
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Áhorfendur: 160
Maður leiksins: Arna Eiríksdóttir
Afturelding 1 - 2 Þór/KA
0-1 Sandra María Jessen ('1)
1-1 Kristín Þóra Birgisdóttir ('41)
1-2 Arna Eiríksdóttir ('82)
Myndir: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
12. Eva Ýr Helgadóttir (m)
3. Jade Arianna Gentile
4. Dennis Chyanne
6. Anna Pálína Sigurðardóttir ('89)
7. Taylor Lynne Bennett ('30)
10. Hildur Karítas Gunnarsdóttir
16. Birna Kristín Björnsdóttir
19. Kristín Þóra Birgisdóttir
22. Sigrún Eva Sigurðardóttir
26. Signý Lára Bjarnadóttir
77. Þórhildur Þórhallsdóttir

Varamenn:
2. Sesselja Líf Valgeirsdóttir
9. Katrín Rut Kvaran ('89)
11. Elfa Sif Hlynsdóttir
21. Sigrún Gunndís Harðardóttir ('30)

Liðstjórn:
Halla Margrét Hinriksdóttir
Svandís Ösp Long
Alexander Aron Davorsson (Þ)
Sigurbjartur Sigurjónsson
Ruth Þórðar Þórðardóttir (Þ)
Bjarki Már Sverrisson (Þ)
Sævar Örn Ingólfsson
Amir Mehica

Gul spjöld:
Anna Pálína Sigurðardóttir ('67)
Dennis Chyanne ('71)

Rauð spjöld:
@ Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
94. mín Leik lokið!
Þór/KA vinnur góðan sigur í jöfnum leik og Mosfellingar eru líklega mjög svekktir með að fá núll stig út úr þessum leik.

Minni á viðtöl og skýrslu sem koma inn seinna í dag.
Eyða Breyta
93. mín
Ísafold með glæsilegan bolta í hlaupið hennar Huldu sem kemst ein á móti Evu sem ver.
Eyða Breyta
93. mín
Birna Kristín með skot við vítateigslínuna sem fer yfir.
Eyða Breyta
91. mín
Tiffany vinnur hornspyrnu fyrir Þór/KA.
Eyða Breyta
90. mín
Uppbótartíminn er 3 mínútur
Eyða Breyta
89. mín Katrín Rut Kvaran (Afturelding) Anna Pálína Sigurðardóttir (Afturelding)

Eyða Breyta
89. mín
Tiffany kominn upp að endalínu og reynir að senda boltann fyrir en Eva handsamar boltann.
Eyða Breyta
87. mín
Hildur Karítas með skot af vítateigslínunni sem fer fram hjá.
Eyða Breyta
85. mín
Hulda Ósk fer tvisvar fram hjá Signýju og kemur sér inn í teiginn en skotið fer yfir hjæa henni, hún hefur verið mjög hættuleg eftir að hún kom inná.
Eyða Breyta
82. mín MARK! Arna Eiríksdóttir (Þór/KA), Stoðsending: Andrea Mist Pálsdóttir
Stangar aukaspyrnu Andreu í netið.
Eyða Breyta
82. mín
Þór/KA fær hornspyrnu.
Eyða Breyta
81. mín
Unnur brýtur á Jade á miðjum vallarhelmgini Þór/KA, Afturelding fær aukaspyrnu sem ekkert verður úr.
Eyða Breyta
79. mín Ísfold Marý Sigtryggsdóttir (Þór/KA) Margrét Árnadóttir (Þór/KA)

Eyða Breyta
79. mín
Sandra María með hættulega sendingu til baka og Harpa þarf að hafa sig alla við að ná til boltans á undan Þórhildi.
Eyða Breyta
78. mín
Signý Lára með drauma sendingu á Þórhildi sem er kominn í mjög gott færi ein á móti Hörpu en setur boltann beint á Hörpu sem grípur hann.
Eyða Breyta
76. mín
Það hefur bætt töluvert í vindinn og það er bara orðið hvasst í Mosfellsbænum.
Eyða Breyta
76. mín
Hulda Ósk í fyrirgjafastöðu en hittir boltann illa og boltinn rennur til Evu.
Eyða Breyta
74. mín
Afturelding fær aukaspyrnu á hættulegum stað, rétt fyrir utan teig, Þórhildur tekur spyrnuna og setur boltann yfir.
Eyða Breyta
73. mín
Afturelding pressar hátt og veldur varnarmönnum Þór/KA vandræðum í uppspilinu, vinna innkast hátt á vellinum.
Eyða Breyta
72. mín
Þór/KA á aukaspyrnu á miðjum vallarhelmingi Aftureldingar sem Andrea tekur en Eva gerir vel og ræðst á boltann og handsamar hann.
Eyða Breyta
71. mín Gult spjald: Dennis Chyanne (Afturelding)

Eyða Breyta
67. mín Gult spjald: Anna Pálína Sigurðardóttir (Afturelding)
Anna Pálína bara rífur Tiffany niður og Þór/KA fær auksapyrnu á miðjum vallarhelmingi Aftureldingar.
Eyða Breyta
66. mín
Signý Lára með fyrirgjöf, Hildur Karítas nær til boltans en setur hann yfir.
Eyða Breyta
62. mín
Hulda Ósk reynir að koma sér fram hjá varnarmönnum Aftureldingar en Sigrún Gunndís kemur boltanum frá.
Eyða Breyta
61. mín
Kiberly Dóra með ágætis skottilraun en boltinn fer yfir.
Eyða Breyta
60. mín
Langur bolti fram ætlaður Jade en Unnur Dóra með góða tæklingu og setur boltann út af í innkast.
Eyða Breyta
58. mín
Hulda Ósk reynir fyrirgjöf en Sigrún Gunndís kemst fyrir.
Eyða Breyta
56. mín
Arna gerir svakalega vel!
Þórhildur að komast ein í gegn en Arna mætir á fullri ferð og setur boltann í horn.
Eyða Breyta
54. mín Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir (Þór/KA) Vigdís Edda Friðriksdóttir (Þór/KA)

Eyða Breyta
54. mín
Afturelding fær horn, Þórhildur tekur spyrnuna og setur hann á fjær en þar er engin.
Eyða Breyta
53. mín
Andrea Mist tekur spyrnuna og setur hann fyrir en Eva rís hæst og grípur boltann.
Eyða Breyta
52. mín
Brotið á Tiffany hátt upp á velli, Þór/KA fær aukspyrnu á hættluegum stað.
Eyða Breyta
51. mín
Þórhildur með fyrirgjöf ætlaða Kristínu Þóru en Hulda Björg er á undan í boltann og kemur honum frá.
Eyða Breyta
51. mín
Geggjað spil hjá Aftureldingu, Hildur Karítas ber upp boltann og setur hann akkurat í hlaupaleiðinna fyrir Jade sem setur boltann fyrir á Kristínu Þóru sem setur boltann fram hjá.
Eyða Breyta
48. mín
Peysutog á Örnu, Afturelding fær aukaspyrnu á miðhum vallarhelmgini Þór/KA, Sigrún Eva rennur í tilhlaupinu og Þór/KA geysast í sókn.
Eyða Breyta
46. mín
Margrét með skot utan að velli sem fer yfir.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
45. mín Unnur Stefánsdóttir (Þór/KA) Saga Líf Sigurðardóttir (Þór/KA)

Eyða Breyta
45. mín Hulda Ósk Jónsdóttir (Þór/KA) Rakel Sjöfn Stefánsdóttir (Þór/KA)
Hulda Ósk komin heim frá Bandaríkjunum, það er sterkt fyrir Þór/KA.
Eyða Breyta
45. mín
Andrea Mist fékk höfuðhögg í síðasta leik en lætur það ekki stoppa sig og skartar því þessum glæsilega hjálmi í dag.


Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Jafnt í hálfleik, norðankonur byrjuðu leikinn talsvert betur en eftir þvi sem á leið lifnaði yfir Aftureldingu og það er allt opið fyrir seinni hálfleikinn.
Eyða Breyta
45. mín
Tiffany með takta inni í teig Aftureldingar en Signý Lára segir stopp og kemur boltanum frá.
Eyða Breyta
44. mín
Saga Líf reynir fyrirgjöf sem er ekki góð og endar út af.
Eyða Breyta
41. mín MARK! Kristín Þóra Birgisdóttir (Afturelding), Stoðsending: Birna Kristín Björnsdóttir
Afturelding jafnar!

Kristín Þóra fær sendingu frá Birnu ofarlega hægra megin á vellinum og kemur sér í gott skot færi inn í teig, hefur nóg tíma og leggur boltann fram hjá Hörpu.
Eyða Breyta
40. mín
Þórhildur með góða sendingu inn fyrir vörn Þór/KA og Krstín Þóra gerir vel og kemur sér fram fyrir Huldu Björgu og kemur sér í fínt færi en skýtur yfir.
Eyða Breyta
34. mín
Saga Líf með laust skot sem rúllar í fangið á Evu í markinu.
Eyða Breyta
34. mín
Rakel Sjöfn kominn hátt upp á völlinn og á fyrirgjöf sem Eva grípur.
Eyða Breyta
30. mín Sigrún Gunndís Harðardóttir (Afturelding) Taylor Lynne Bennett (Afturelding)
Taylor Lynne nær ekki að halda áfram , vonandi er þetta bara eitthvað smávægilegt, Afturelding má alls ekki við því að missa fleiri leikmenn í meiðsli.
Eyða Breyta
29. mín
Taylor Lynne liggur eftir á vellinum og þarf aðhlynningu.
Eyða Breyta
28. mín
Sandra María fangar sínu 75. marki fyrir Þór/KA eftir 19. sekúndna leik



Eyða Breyta
25. mín
Tiffany þræðir sig í gegnum varnarmenn Aftureldingar og leggur svo boltann út í teig en Taylor er fyrst á boltann og kemur honum frá.
Eyða Breyta
23. mín
Þórhildur með fyrirgjöf af vinsntri kantinum á Jade Gentile sem hittir ekki á markið.
Eyða Breyta
19. mín
Hildur Karítas gerir vel og kemur sér fram hjá Rakel Sjöfn vængbakverði Þór/KA og kemur með góða fyrirgjöf sem Jade Gentile kemst í en nær ekki að stýra boltanum á markið.
Eyða Breyta
17. mín

Eyða Breyta
17. mín
Iðunn Rán á langan bolta upp í horn á Söndru Maríu sem reynir fyrigjöf sem fer í Dennis og í horn.
Eyða Breyta
15. mín
Afturelding fær aukaspyrnu rétt fyrir framan miðju, Taylor Lynne er með rosalegan fót og tekur spyrnuna og skýtur bara en boltinn fer hátt yfir.
Eyða Breyta
12. mín
Andrea Mist brýtur á leikmanni Aftureldingar á miðjumm velli og fær tiltal frá Twana.
Eyða Breyta
11. mín
Margrét Árna kemur með fyrirgjöf sem Eva grípur.
Eyða Breyta
10. mín
Tiffany með mikinn tíma inni í teig og settur boltann á milli fótanna á Evu í markinu en boltinn lekur fram hjá, munaði litlu þarna.
Eyða Breyta
9. mín
Fínt spil hjá Þór/KA sem endar með að Andrea fær gott svæði til að skjóta fyrir utan teig, en skotið fer hátt yfir.
Eyða Breyta
7. mín
Rólegar fyrsti mínútur eftir markið og liðin svolítið að tapa boltanum á miðjunni.
Eyða Breyta
1. mín MARK! Sandra María Jessen (Þór/KA), Stoðsending: Tiffany Janea Mc Carty
Þetta tók rosalega stuttan tíma, Tiffany kemur með fyrirgjöf inn í teig og eftir smá klafs í teignum leggur Sandra María boltann í netið.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Þór/KA byrjar með boltann og sækir í átt að Varmálaug.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Styttist í leik, liðin ganga út á völlinn og það er hörku góð stemning í Mosfellsbænum, nokkuð margir í stúkunni og ungir stuðningmenn Afturingeldingar hafa tekið fram trommur, svona á þetta að vera!
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru mætt.

Afturelding gerir þrjár breytingar á sínu byrjunarliði sínu frá síðasta leik. Þær Anna Pálina Sigurðardóttir, Kristín Þóra Birgisdóttir og Sigrún Eva Sigurðardóttir koma inn fyrir þær Ísafold Þórhallsdóttur, Sesselju Líf Valgeirsdóttur og Christina Clara Settles.

Þór/KA gerir aðeins eina breytingu frá sigrinum á móti Val, Arna Eiríksdóttir kemur inn fyrir Huldu Kareni Ingvarsdóttur.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Þór/KA
Eftir tvær umferðir sitja norðankonur í 7. sæti með þrjú stig. Þær hófu mótið þó á erfiðu prógrammi þar sem þær mættu Breiðablik í 1. umferð og Íslandsmeisturum Vals í 2. umferð.
Eftir stórt 4-1 tap í fyrstu umferð á móti Breiðabliki unnu þær sterkan 2-1 sigur á Íslandsmeisturunum í síðustu umferð og koma því fullar sjálfstrausts inn í leikinn í dag.



Eyða Breyta
Fyrir leik
Afturelding
Afturelding eru enn í leit að sínum fyrstu stigum í mótinu. Þær hófu mótið á leik við Selfoss sem tapaðist 1-4. Í síðustu umferð mættu þær svo Þrótti í Laugardalnum í hörkuleik sem fór 4-2 fyrir Þrótti. Það var Ísafold Þórhallsdóttir sem skoraði bæði mörk Afturledingar í leiknum.

Eftir gott gengi liðsins á undirbúningstímabilinu hefur gengið erfiðlega í byrjun móts.
Tveir af bestu leikmönnum liðsins í fyrra, Ranga Guðrún Guðmundsdóttir og markahæsti leikmaður Lengjudeildarinnar 2021 Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir, hafa ekkert verið frá vegna meiðsla og ekkert komið við sögu í mótinu.
Afturelding bætti þó við sig góðum leikmönnum í vetur sem ætla líklega að gera allt í leiknum í dag til að sýna að þær eigi heima í efstu deild.



Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari leiksins er Twana Khalid Ahmad honum til aðstoðar eru svo þeir Ólafur Njáll Ingólfsson og Nour Natan Ninir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiði sæl kæru lesendur og verið velkomin í beina textalýsingu frá leik Aftureldingar og Þór/KA í 3. umferð Bestu deildar kvenna.

Leikurinn hefst klukkan 14:00 á Malbikstöðinni að Varmá.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
4. Arna Eiríksdóttir
7. Margrét Árnadóttir ('79)
9. Saga Líf Sigurðardóttir ('45)
10. Sandra María Jessen
14. Tiffany Janea Mc Carty
18. Rakel Sjöfn Stefánsdóttir ('45)
23. Iðunn Rán Gunnarsdóttir
24. Hulda Björg Hannesdóttir (f)
28. Andrea Mist Pálsdóttir
44. Vigdís Edda Friðriksdóttir ('54)

Varamenn:
25. Sara Mjöll Jóhannsdóttir (m)
2. Angela Mary Helgadóttir
6. Unnur Stefánsdóttir ('45)
15. Hulda Ósk Jónsdóttir ('45)
21. Krista Dís Kristinsdóttir
26. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir ('79)
27. Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir ('54)

Liðstjórn:
Haraldur Ingólfsson
Perry John James Mclachlan (Þ)
Jón Stefán Jónsson (Þ)
Þóra Reyn Rögnvaldsdóttir
Andres Nieto Palma

Gul spjöld:

Rauð spjöld: